Samsungvöllurinn
laugardagur 17. september 2022  kl. 14:00
Besta-deild karla - 22. umferđ
Ađstćđur: Venjulegur haustadagur í Garđabć
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 1167
Mađur leiksins: Ísak Andri Sigurgeirsson
Stjarnan 2 - 1 FH
1-0 Ísak Andri Sigurgeirsson ('4)
1-1 Kristinn Freyr Sigurđsson ('20)
2-1 Ísak Andri Sigurgeirsson ('40)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Sindri Ţór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
14. Ísak Andri Sigurgeirsson ('90)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
18. Guđmundur Baldvin Nökkvason ('90)
19. Eggert Aron Guđmundsson
23. Óskar Örn Hauksson ('77)
24. Björn Berg Bryde
31. Henrik Máni B. Hilmarsson

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
11. Daníel Finns Matthíasson ('90)
17. Ólafur Karl Finsen ('77)
30. Kjartan Már Kjartansson
32. Örvar Logi Örvarsson ('90)
35. Helgi Fróđi Ingason
77. Róbert Frosti Ţorkelsson

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Daníel Laxdal ('16)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik er lokiđ. Stjarnan fer međ sigur af hólmi sem er heilt yfir nokkuđ sanngjarnt.
Eyða Breyta
90. mín Örvar Logi Örvarsson (Stjarnan) Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín
Ţađ lítur allt út fyrir ţađ ađ Stjarnan endi í 5. sćti deildarinnar og FH í ţví 10.
Eyða Breyta
90. mín Daníel Finns Matthíasson (Stjarnan) Guđmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín
Ţarna á Eggert ađ klára ţetta. Ekkert flóknara en ţađ. Ísak Andri međ frábćran sprett og leggur hann fyrir markiđ á Eggert sem hittir boltann mjög illa og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
88. mín Baldur Logi Guđlaugsson (FH) Oliver Heiđarsson (FH)

Eyða Breyta
87. mín
Örvćntingarfullt hjá FH ţessa stundina mikiđ af fyrirgjöfum en lítiđ ađ koma úr ţeim.
Eyða Breyta
84. mín Máni Austmann Hilmarsson (FH) Matthías Vilhjálmsson (FH)

Eyða Breyta
84. mín Haraldur Einar Ásgrímsson (FH) Ólafur Guđmundsson (FH)

Eyða Breyta
83. mín
FH ţjarmar ađ Stjörnunni í leit ađ jöfnunarmarki. Fá hér horn sem fer yfir alla.
Eyða Breyta
80. mín
Áhorfendur í dag eru 1167
Eyða Breyta
78. mín
Davíđ Snćr setur aukaspyrnuna himinhátt yfir. Illa fariđ međ góđa stöđu.
Eyða Breyta
77. mín Ólafur Karl Finsen (Stjarnan) Óskar Örn Hauksson (Stjarnan)

Eyða Breyta
77. mín
FH fćr hér aukaspyrnu á frábćrum stađ.
Eyða Breyta
70. mín
Ólafur međ fyrirgjöf á Davíđ sem á skalla sem er virkilega vel varinn af Haraldi.
Eyða Breyta
65. mín Úlfur Ágúst Björnsson (FH) Steven Lennon (FH)

Eyða Breyta
65. mín Davíđ Snćr Jóhannsson (FH) Kristinn Freyr Sigurđsson (FH)

Eyða Breyta
65. mín
MATTHÍAS!!

Dauđafćri!

Kristinn Freyr međ fyrirgjöf úr aukaspyrnu og Matti er gjörsamlega Aleinn á fjćr en nćr ekki ađ stýra honum!

Algjör skylda ađ skora ţarna.
Eyða Breyta
61. mín
Algjör ţvaga í teig heimamanna og bćđi Lennon og Matti í álitlegri stöđu en hvorugur nćr skoti og heimamenn sleppa međ skrekkinn.
Eyða Breyta
58. mín
VUK ÓSKAR!!

Vuk ţrumar hér boltanum ađ marki og boltinn rétt framhjá. Boltinn virđist fara af Björn Berg. Markspyrna dćmd ţó.
Eyða Breyta
52. mín
Smá skallatennis inn í teig FH-inga og skyndilega er Henrik Máni í dauđfćri inn í markteig en á skalla rétt yfir.
Eyða Breyta
50. mín
Jóhann Árni hér nálćgt ţví ađ koma Stjörnunni yfir á nýjan leik en Atli Gunnar ver virkilega vel!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
FH spyrnir ţessu af stađ á ný
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stjarnan leiđir hér í hálfleik en ţetta hefur nokkuđ kaflaskiptu leikur hér í dag.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan), Stođsending: Sindri Ţór Ingimarsson
ÍSAK AFTUR!

Eftir horn ţá fer boltinn á Sindra sem sendir boltann á Ísak Andra á vinstri kantinum sem köttar inn og leggur hann í fjćrhorniđ og kemur heimamönnum yfir á nýjan leik.
Eyða Breyta
39. mín
Keflavík er komiđ í 3-2 í Úlfarsárdalnum
Eyða Breyta
37. mín
Ísak Andri međ góđan sprett og fellur rétt viđ teiginn en SIgurđur dćmir ekkert. Stúkan og leikmenn tryllast. SIgurđur harđákveđinn ađ dćma ekkert
Eyða Breyta
34. mín
MATTI VILLA!

Kristinn Freyr međ fyrirgjöf beint á pönnuna á Matta Villa sem er ALEINN í teignum en skallinn rétt framhjá!

Matti verđur ađ skora ţarna!
Eyða Breyta
26. mín
Matti á skalla sem Haraldur grípur.
Eyða Breyta
25. mín
FH fćr horn. Björn Daníel tekur.
Eyða Breyta
24. mín
Ţess má geta ađ Fram er 2-1 yfir gegn Keflavík ţannig ađ pressan er kominn á Stjörnumenn!
Eyða Breyta
20. mín MARK! Kristinn Freyr Sigurđsson (FH), Stođsending: Ólafur Guđmundsson
FH eru búnir ađ jafna!

Ólafur Guđmundsson međ boltann úti vinstra meginn og kemur međ fullkomna fyrirgjöf fyrir á Kristinn Freyr sem stangar hann inn!

Allt Jafnt í Garđabćnum
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)
Stoppa skyndisókn í kjölfariđ af horninu.
Eyða Breyta
15. mín
Stjarnan fćr hér horn. Óskar tekur eins og vanalega.
Eyða Breyta
14. mín
Ekkert kom úr horninu og Stjarnan hreinsar.
Eyða Breyta
14. mín
FH fćr sitt fyrsta horn. Matti tekur.
Eyða Breyta
12. mín
Vuk hér međ fyrsta skot gestana en ţađ er laflaust og beint á Harald.
Eyða Breyta
12. mín
Stjarnan međ öll völd á vellinum ţessa stundina
Eyða Breyta
4. mín MARK! Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan), Stođsending: Óskar Örn Hauksson
ÍSAK ANDRI!

Óskar Örn tekur horniđ stutt á Ísak sem fer ađ vítateigshorninu og á skot eđa fyrirgjöf sem fer af varnarmanni og í netiđ.

Stjarnan ekki lengi ađ ţessu!
Eyða Breyta
3. mín
Óskar Örn hér međ fyrsta skot leiksins en ţađ fer af varnamanni og í horn
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn byrja međ boltann í dag
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba nú til vallar. Styttist í veisluna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan gerir tvćr breytingar á sínu byrjunarliđi frá tapinu gegn KR. Daníel Finns Matthíasson og Elís Rafn Björnsson koma út úr liđinu og í stađ ţeirra koma ţeir Henrik Máni Hilmarsson og Jóhann Árni Gunnarsson. Einnig tekur Einar Karl ingvarsson út leikbann

FH gerir einnig tvćr breytingar á sínu liđi frá stórsigrinum gegn Skagamönnum. Kristinn Freyr Sigurđsson og Steven Lennon koma inn fyrir Davíđ Snćr Jóhannsson og Úlf Ágúst Björnsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
FH er auđvitađ eins og flestir vita í bullandi fallbaráttu. Hvert einasta stig skiptir Hafnfirđinga máli. Ţessi leikur skiptir ţó einnig máli fyrir ţá ađ ţví leiti ađ ţeir geta ennţá komist upp fyrir ÍBV í deildinni. Ef ţađ gerist ţá fćr FH heimavallarétt í úrslitakeppninni. Ţeir fengju ţá ţrjá heimaleiki í stađ tveggja.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er mikilvćgur fyrir bćđi liđ en Stjarnan er í hćttu á ţví ađ enda í neđri hlutanum í deildinni en til ţess ađ ţađ gerist ţurfa ţeir ađ tapa ţessum leik og Leikur Fram gegn Keflavík ekki ađ enda međ jafntefli. Ef sigurvegari er í ţeim leik og Stjarnan tapar hér í dag ţá spilar Stjarnan gegn neđri hlutanum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkominn í beina textalýsingu frá Garđabćnum en hér fer fram leikur FH og Stjörnunnar i lokaumferđ Bestu deildarinnar áđur en til tvískiptingar kemur.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
32. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
2. Ástbjörn Ţórđarson
4. Ólafur Guđmundsson ('84)
6. Eggert Gunnţór Jónsson
7. Steven Lennon ('65)
8. Kristinn Freyr Sigurđsson ('65)
9. Matthías Vilhjálmsson ('84)
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Guđmundur Kristjánsson
22. Oliver Heiđarsson ('88)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
1. Gunnar Nielsen (m)
12. Heiđar Máni Hermannsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson ('84)
11. Davíđ Snćr Jóhannsson ('65)
17. Baldur Logi Guđlaugsson ('88)
23. Máni Austmann Hilmarsson ('84)
27. Jóhann Ćgir Arnarsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson ('65)

Liðstjórn:
Ólafur H Guđmundsson
Róbert Magnússon
Fjalar Ţorgeirsson
Eiđur Smári Guđjohnsen (Ţ)
Jóhann Emil Elíasson
Sigurvin Ólafsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: