Kópavogsvöllur
sunnudagur 18. september 2022  kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Agla María Albertsdóttir
Breiđablik 3 - 0 Afturelding
1-0 Írena Héđinsdóttir Gonzalez ('52)
2-0 Agla María Albertsdóttir ('70)
3-0 Agla María Albertsdóttir ('82)
Byrjunarlið:
1. Eva Nichole Persson (m)
2. Natasha Anasi (f) ('82)
4. Bergţóra Sól Ásmundsdóttir ('82)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiđdís Lillýardóttir
9. Taylor Marie Ziemer
14. Karen María Sigurgeirsdóttir
16. Írena Héđinsdóttir Gonzalez ('87)
17. Karitas Tómasdóttir
25. Anna Petryk ('87)
28. Birta Georgsdóttir ('69)

Varamenn:
6. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('87)
10. Clara Sigurđardóttir ('82)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('82)
19. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('87)
22. Melina Ayres
23. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('69)
55. Rakel Hönnudóttir

Liðstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Sćrún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Kristófer Sigurgeirsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Birta Georgsdóttir ('43)
Karitas Tómasdóttir ('77)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik lokiđ!
Egill Arnar flautar af.

Leiknum lýkur međ 3-0 sigri Breiđabliks.

Blikar fara upp í 33 stig en Afturelding er áfram í 12.

Ég ţakka fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.
Eyða Breyta
91. mín
Agla María hótar ţriđja markinu!

Leikurinn á völlinn frá vinstri og reynir skot. Boltinn af varnarmanni og aftur fyrir.

Blikar fá enn eina hornspyrnuna en Afturelding kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ eru komnar 90 mínútur á klukkuna. 3 mínútum verđur bćtt viđ.
Eyða Breyta
87. mín Margrét Brynja Kristinsdóttir (Breiđablik) Anna Petryk (Breiđablik)

Eyða Breyta
87. mín Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (Breiđablik) Írena Héđinsdóttir Gonzalez (Breiđablik)
Ásmundur nýtir líka tćkifćriđ og gerir tvöfalda skiptingu hjá sér.
Eyða Breyta
87. mín Andrea Katrín Ólafsdóttir (Afturelding) Anna Pálína Sigurđardóttir (Afturelding)
Anna Pálina er stađin upp en getur ekki haldiđ áfram leik og Andrea Katrín leysir hana af.
Eyða Breyta
85. mín
Aftur ţarf ađ stöđva leikinn vegna meiđsla og í ţetta skiptiđ er ţađ Anna Pálina sem liggur hjá Aftureldingu.
Eyða Breyta
83. mín
Geggjuđ varsla hjá Evu Ýr!

Helena Ósk átti ţrumuskot og boltinn virtist vera á leiđ í fjćrhorniđ en Eva Ýr gerđi gríđarlega vel í ađ ná ađ teygja sig á eftir boltanum og koma í veg fyrir fjórđa mark Breiđabliks.
Eyða Breyta
82. mín Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Breiđablik) Natasha Anasi (Breiđablik)
Tvöföld skipting hjá Breiđablik. Karitas tekur viđ fyrirliđabandinu af Natöshu.
Eyða Breyta
82. mín Clara Sigurđardóttir (Breiđablik) Bergţóra Sól Ásmundsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Agla María Albertsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Helena Ósk Hálfdánardóttir
3-0!

Agla María er ađ loka ţessu fyrir Blikana.

Blikar leika boltanum laglega á milli sín. Helena fćr boltann hćgra megin í teignum og leggur hann hárnákvćmt fyrir markiđ ţar sem Agla María mćtir og skilar honum í netiđ.
Eyða Breyta
79. mín Karen Dćja Guđbjartsdóttir (Afturelding) Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
Hildur Karítas getur ekki haldiđ leik áfram. Efnileg Karen Dćja leysir hana af.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Karitas Tómasdóttir (Breiđablik)
Aftur liggur Hildur Karítas á vellinum og ţarf ađhlynningu. Ég sá ekki hvađ gerđist en ţađ er dćmt á Karitas sem fćr gult spjald. Hildur stendur upp ađ lokum og ćtlar ađ halda áfram leik.
Eyða Breyta
77. mín
Skilabođ frá Sigurđi Hlíđari. 176 áhorfendur á vellinum.
Eyða Breyta
76. mín
EVA ÝR!

Ofbođslega vel spilađ hjá Blikum. Sundurspila gestina og koma Karitas í skotfćri, ein gegn markmanni en Eva Ýr sér viđ henni!

Blikar fá í kjölfariđ horn en gestirnir verjast.
Eyða Breyta
75. mín
Karitas fćr tíma til ađ munda skotfótinn af D-boganum. Lćtur vađa en boltinn fer af varnarmanni og aftur fyrir.

Heiđdís reynir skot eftir horniđ en varnarmann Aftureldingar ná ađ komast fyrir.
Eyða Breyta
74. mín
Ţessi rigning er ekkert grín. Ţađ má ţakka fyrir ađ hér er leikiđ á gervigrasi.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Agla María Albertsdóttir (Breiđablik)
BAMM!

Agla María er ađ koma Blikum í 2-0 međ skoti viđ hćgra vítateigshorniđ.

Stađsetning á varnar- og markmanni Aftureldingar skrítin og Agla María nýtir sér ţađ.

Breiđablik í góđum málum.
Eyða Breyta
69. mín Helena Ósk Hálfdánardóttir (Breiđablik) Birta Georgsdóttir (Breiđablik)
Helena fer uppá topp fyrir Birtu.
Eyða Breyta
68. mín
Guđrún Elísabet fylgir Karitas eins og skugginn. Kemst inn í sendingu frá henni og Blikar fá horn. Eva Ýr blakar boltanum aftur aftur fyrir og önnur hornspyrna hjá Blikum. Í ţetta sinn setur Taylor boltann aftur fyrir.
Eyða Breyta
66. mín
Aftur góđ pressa hjá Aftureldingu. Hildur vinnur boltann. Reynir skot rétt utan teigs en boltinn fer af varnarmanni og berst til vinstri á Guđrúnu Elísabetu. Hún setur boltann fyrir en sendingin er innarlega og Eva Nichole grípur hann.

Hinum megin sćkja Blikar hratt. Sóknin endar á ţví ađ Agla María ţrumar yfir.
Eyða Breyta
64. mín
Hćttulegar mínútur hjá Aftureldingu. Hildur Karítas á ţrumuskot rétt framhjá eftir horn. Stuttu síđar fćr hún svo stungusendingu á milli miđvarđa Blika, leikur ađ marki en hittir boltann svo illa og skýtur framhjá af vítateigslínunni.
Eyða Breyta
62. mín Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding) Victoria Kaláberová (Afturelding)
Guđrún Elísabet skorađi fyrsta markiđ sitt í deildinni í síđustu umferđ. Hún hefur misst af nánast öllu tímabilinu vegna meiđsla en er ađ ná sér og spilar síđasta hálftímann hér.
Eyða Breyta
62. mín Elena Brynjarsdóttir (Afturelding) Ísafold Ţórhallsdóttir (Afturelding)
Tvöföld skipting. Elena kemur inná gegn uppeldisfélaginu.
Eyða Breyta
60. mín
Leikurinn hefur róast ađeins eftir ađ Írena skorađi markiđ.

En nú eru gestirnir ađ eiga góđa sókn. Victoria byrjar á ađ stela boltanum af Heiđdísi áđur en Afturelding nćr ađ fćra boltann yfir til hćgri ţar sem Kristín Ţóra mćtir á straujinu úr hćgri bakvarđarstöđunni. Kristín á svo hćttulegan bolta fyrir en liđsfélagar hennar ná ekki til hans!
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Sigrún Eva Sigurđardóttir (Afturelding)
Fyrir brot úti á miđjum velli.
Eyða Breyta
53. mín
Heiđdís hittir boltann illa og setur hann aftur fyrir eigin endalínu. Afturelding fćr ađra hornspyrnu og aftur tekur Ísafold. Hún setur háan bolta inná teig. Hún fćr boltann aftur, setur hann aftur fyrir og Mackenzie á hćttulega tilraun eftir skalla.

Aftur hornspyrna hjá gestunum en í ţetta skiptiđ koma Blikar boltanum frá. Hćttulegar hornspyrnur.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Írena Héđinsdóttir Gonzalez (Breiđablik)
ŢAĐ HLAUT AĐ KOMA AĐ ŢESSU!

Loksins koma Blikar boltanum í netiđ og ţađ er Írena Héđinsdóttir Gonzales sem gerir ţađ.

Hún nćr vinstri fótarskoti utarlega í teignum og setur boltann í fjćrhorniđ.

Eva Ýr sér boltann seint og á lítinn séns.

Virkilega vel klárađ hjá Írenu sem ţakkar fyrir byrjunarliđssćtiđ međ marki.
Eyða Breyta
50. mín
Góđir taktar hjá Birtu sem gerir vel í ađ halda jafnvćgi og leggja boltann út í teiginn á Karen Maríu sem reynir skot úr lúxusfćri!

Eva Ýr sér hinsvegar viđ henni!
Eyða Breyta
48. mín
Hinum megin á vellinum reynir Victoria langskot sem flýgur yfir Breiđabliksmarkiđ.
Eyða Breyta
47. mín
DAUĐAFĆRI!

Agla María á geggjađan bolta í gegn á Karitas sem er komin ein í gegn. Leikur framhjá Evu Ýr og ćtlar svo ađ setja boltann í opiđ markiđ en Veronica kemur á harđaspretti og nćr ađ komast fyrir skotiđ!

Ótrúleg björgun hjá Veronicu og algjört dauđafćri sem fór ţarna forgörđum hjá Karitas og heimakonum!
Eyða Breyta
46. mín
Afturelding byrjar síđari hálfleikinn á ađ vinna sína fyrstu hornspyrnu. Ísafold setur boltann fyrir. Taylor vinnur fyrsta bolta og Karitas nćr ađ koma boltanum af hćttusvćđinu.

7-1 fyrir Blikum í hornspyrnum.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
En ţá er mannskapurinn búinn ađ skila sér út í rigninguna á nýjan leik og Afturelding hefur leik í síđari hálfleiknum.

Hvorugt ţjálfarateymiđ gerir skiptingar.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Valskonur eru komnar međ tíu fingur og níu tćr á Íslandsmeistaratitilinn eins og einhver sagđi og fari ţađ svo í kvöld ađ Blikum mistakist ađ vinna ţá verđa Valskonur "sófameistarar". Blikar ţurfa ađ vinna alla sína leiki og vonast til ţess ađ Valur tapi sínum til ađ eiga stjarnfrćđilega möguleika á titli.

Ţór/KA sigrađi Keflavík fyrr í dag og fór upp í 17 stig. Keflavík er í 16 stigum og Afturelding međ 12 fyrir leikinn í dag. Stig eđa sigur í kvöld myndi gefa nýliđunum von.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ rignir eins og hellt sé úr fötuM hér í hálfleiknum. Bćtir bara í regniđ. Varamenn Blika ákváđu ađ forđa sér bara í skjól en ţrír Mosfellingar eru enn úti á velli og halda sér heitum.

Hildur Karítas er svo mćtt langt á undan liđsfélögum sínum út á völl og er ađ halda sér heitri.

Í stúkunni hafa nokkrir stuđningsmenn brugđiđ á ţađ ráđ ađ taka Stjörnuhopp og fleiri góđar ćfingar til ađ kólna ekki niđur.

Ţađ er komiđ haust.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Egill Arnar flautar til leikhlés. Markalaust á Kópavogsvelli.

Heimakonur hafa haft mikla yfirburđi. Bćđi veriđ mun meira međ boltann og skapađ sér fleiri sénsa. Markiđ hefur ţó látiđ á sér standa og gestirnir eru eflaust sáttar ađ fara á núllinu inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Síđasti séns fyrri hálfleiksins?

Blikar fá aukaspyrnu vinstra megin ađeins utan teigs. Agla María tekur en setur "ćfingabolta" í fangiđ á Evu Ýr.
Eyða Breyta
45. mín
Tveimur mínútum verđur bćtt viđ fyrri hálfleikinn en ţađ eru komnar 45 mínútur á klukkuna. Hidur Karítas er búin ađ jafna sig og er komin aftur inná.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Birta Georgsdóttir (Breiđablik)
Stöđvar sókn UMFA.
Eyða Breyta
42. mín
Nú fćr Aftureldingu aukaspyrnu. Brotiđ á Önnu Pálínu aftarlega á vallarhelmingi Blika, viđ hćgri hliđarlínu. Sigrún Eva setur langan bolta inn á teig. Ţćr Karitas og Hildur Karítas reyna báđar viđ boltann en lenda illa saman og sú síđarnefna ţarf ađ fá ađhlynningu.

Á međan trommar ung stuđningsmannasveit Blikanna. Af svo miklum krafti ađ einn trommukjuđinn flýgur niđur á hlaupabraut. Ţá kalla ţeir á Alexander Aron, ţjálfara Aftureldingar í gegnum gjallarhorniđ og fá hann til ađ skila ţeim kjuđanum. Alexander gerir ţađ ađ sjálfsögđu međ bros á vör.
Eyða Breyta
39. mín
Áfram sćkir heimaliđiđ. Birta gerđi vel hćgra megin og kom boltanum fyrir. Anna Petryk var klár á markteig en skallađi vel yfir!
Eyða Breyta
38. mín
Blikar fá aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Aftureldingar. Agla María setur fastan bolta inná teig en hann endar í fanginu á Evu Ýr.

Yfirburđir Blika í fyrri hálfleiknum eru búnir ađ vera miklir. Ţćr eru búnar ađ vera 70% međ boltann. Eins og leikurinn spilast er ţetta bara spurning um hvenćr en ekki hvort Blikar setji mark.
Eyða Breyta
34. mín
Smá vandrćđi hjá Begţóru Sól sem misreiknar boltann og fćr hann aftur fyrir sig. Leikmenn Aftureldingar vinna boltann og eiga séns á ađ búa eitthvađ til framarlega á vellinum. Ísafold reynir ađ koma boltanum inn fyrir á Victoriu en hún er dćmd rangstćđ. Klaufalegt hjá Victoriu sem hafđi alla línuna fyrir framan sig.
Eyða Breyta
32. mín
Aukaspyrna sem Blikar eiga rétt utan D-bogans. Ţćr útfćra skemmtilega og Agla María lćtur vađa. Skotiđ fer af varnarmanni og Eva Ýr nćr svo ađ kasta sér á eftir boltanum og halda honum inná.
Eyða Breyta
31. mín
Blikar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.

Karen María fann Önnu á milli lína hjá Aftureldingu. Anna var međ fullt af plássi og tók á rás í átt ađ marki. Kom boltanum svo međ hćlnum aftur í áttina ađ Karen Maríu sem var tekin niđur áđur en hún fann skotiđ.
Eyða Breyta
27. mín
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ liggi rćkilega á gestunum ţessar mínúturnar. Bergţóra Sól var ađ eiga ŢRUMUskot af varnarmanni og framhjá. Blikar fengu í kjölfariđ hornspyrnu. Boltinn datt fyrir Önnu Petryk en Eva Ýr náđi til boltans áđur en Anna fann skotiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Stórhćtta eftir hornspyrnu Blika!

Eva Ýr fer út í teig en nćr ekki til boltans. Ţađ gerir Natasha hinsvegar og setur boltann á markiđ. Ég sé ekki hvort Eva nái ađ hćgja á boltanum en leikmenn Aftureldingar bjarga af markteig.
Eyða Breyta
25. mín
Aftur losnar um Öglu Maríu hćgra megin og hún spćnir upp völlinn. Rennir boltanum svo fyrir en gestirnir ná ađ hreinsa á síđustu stundu.

Stuttu síđar munar litlu ađ Birta finni skot í teignum en áfram standast gestirnir áhlaupin.
Eyða Breyta
23. mín
VÁ! GEGGJUĐ TILŢRIF!

Agla María er komin á hćgri kantinn. Fćr boltann í fćtur, leikur inn á völlinn og lćtur svo vađa!

Nćr geggjuđu skoti en Eva Ýr gerir frábćrlega í ađ verja!

Heimakonur fá í kjölfariđ tvćr hornspyrnur međ stuttu millibili sem ţćr ná ekki ađ nýta.
Eyða Breyta
18. mín
Góđ sókn Blika endar á ţví ađ Natasha setur boltann fyrir. Bergţóra mćtir á fjćr en nćr ekki ađ stýra boltanum á rammann!
Eyða Breyta
16. mín
Góđ pressa á miđsvćđinu hjá Hildi Karítas sem vinnur boltann og kemur honum á Ísafold sem reynir ađ finna Söru Roca í gegn en Sara er dćmd rangstćđ.

Blikar stýra umferđinni ţessar fyrstu mínútur en klókar Hildur og Ísafold hafa veriđ ađ reyna ađ setja ágćta bolta aftur fyrir Blikavörnina ţegar tćkifćri hafa gefist.
Eyða Breyta
15. mín
Birta vinnur boltann af harđfylgi hćgra megin og heldur í hann í dágóđa stund áđur en brotiđ er á henni og Blikar fá aukaspyrnu hćgra megin viđ vítateig gestanna. Agla María setur boltann fyrir. Eva Ýr kýlir hann út og ţar er Bergţóra Sól mćtt til ađ reyna viđstöđulaust skot. Boltinn af varnarmanni og hornspyrna dćmd.

Agla María og Taylor taka hornspyrnuna stutt. Blikar halda boltanum val áđur en ţćr setja boltann fyrir og Anna Petryk skallar framhjá.
Eyða Breyta
9. mín
Lagleg tilţrif hjá Hildi Karítas. Kemst framhjá varnarmanni og áleiđis upp hćgra megin. Reynir svo ađ setja boltann aftur fyrir línu og í hlaup Söru Roca. Nćr ágćtis sendingu en Eva Nichole kemur út úr markinu og nćr fyrst til boltans!
Eyða Breyta
6. mín
Hćttuleg sókn hjá Blikum. Karítas sendir Birtu upp ađ endalínu hćgra megin. Birta rennir boltanum fyrir og ţar reynir sóknarmađur Breiđabliks hćlspyrnu ađ marki - en nćr ekki ađ stýra boltanum á rammann!
Eyða Breyta
4. mín
Liđ Aftureldingar:

Eva Ýr

Kristín Ţóra - Mackenzie - Sigrún Gunndís - Veronica

Sigrún Eva - Anna Pálína

Ísafold - Hildur Karítas - Victoria

Sara Roca

Eyða Breyta
2. mín
Uppstilling Breiđabliks:

Eva Nichole

Bergţóra - Heiđdís - Taylor - Karen María

Natasha - Írena

Birta - Karitas - Agla María

Anna Petryk
Eyða Breyta
1. mín
Blikar byrja á hörkusókn. Agla María kemst upp vinstramegin og kemur boltanum fyrir. Írena nćr skotinu en neglir í varnarmann. Gestirnir ná ađ hreinsa en Sigrún Gunndís steinliggur og Egill Arnar stöđvar leikinn. Ég sá ekki hvađ gerđist en Sigrún Gunndís stendur sem betur fer upp fljótlega og er klár í ađ halda áfram.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er byrjađur. Anna Petryk tekur upphafsspyrnuna fyrir Blika sem leika í átt ađ Sporthúsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn eru mćttar til vallar í fylgd ungra iđkenda Breiđabliks. Anna Petryk međ úkraínska fánann á öxlunum rétt eins og í öllum öđrum leikjum sumarsins.

Egill Arnar Sigurţórsson mun dćma leikinn og hann er ađ fara yfir málin međ fyrirliđunum Natöshu Anasi og Sigrúnu Gunndísi.

Veđriđ er frekar glatađ. Hellirigning og ţónokkuđ rok. Kuldalegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ styttist í leik og byrjunarliđin eru klár eins og sjá má hér til hliđar.

Hjá Breiđablik gerir Ási eina breytingu frá jafnteflinu gegn Val. Írena Gonzales kemur inn í liđiđ fyrir Clöru Sigurđardóttur sem er á bekknum.

Alexander Aron gerir einnig eina breytingu á sínu liđi frá 2-1 sigrinum á KR. Bakvörđurinn Birna Kristín Björnsdóttir er á láni hjá Aftureldingu frá Blikum og spilar ţví ekki í kvöld. Victoria Kaláberová kemur inn í hennar stađ. Eyrún Vala Harđardóttir er einnig láni frá Blikum hjá Aftureldingu og er ekki í leikmannahópnum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar höfđu betur í fyrri viđureign liđanna í sumar. Gerđu góđa ferđ í Mosó og unnu 6-1 sigur. Hildur Karitas Gunnarsdóttir skorađi mark Aftureldingar í ţeim leik en ţćr Natasha Anasi, Taylor Ziemer, Alexandra Jóhanns, Anna Petryk, Birta Georgsdóttir og Clara Sigurđardóttir skiptu markaskoruninni á milli sín fyrir Blika.

Bćđi liđ hafa tekiđ miklum breytingum síđan ţá og ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig ţjálfararnir leggja ţennan leik upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin tvö hafa átt ólíku gengi ađ fagna í sumar.

Heimakonur í Breiđablik sitja í 2. sćti deildarinnar. Ţćr eru 9 stigum á eftir Val ţegar 9 stig eru eftir í pottinum fyrir Blika. Stjörnukonur eru í 3.sćtinu, tveimur stigum á eftir Breiđablik og ţćr stefna líka á 2.sćtiđ.

Nýliđar Aftureldingar sitja í 9. sćtinu međ 12 stig. Ţćr unnu gríđarlega mikilvćgan sigur á KR í síđustu umferđ og tókst ađ minnka ađeins biliđ í Ţór/KA sem situr í 8. sćti međ 14 stig.

Ţađ er ţví gríđarlega mikiđ undir hjá báđum liđum. Meistaradeildarsćti í húfi hjá Blikum og áframhaldandi vera í efstu deild hjá Aftureldingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleđilegan sunnudag!

Hér verđur bein texalýsing frá viđureign Breiđabliks og Aftureldingar í Bestu deild kvenna.

Ţetta er ţriđja síđasta umferđ deildarinnar í sumar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Mackenzie Hope Cherry
6. Anna Pálína Sigurđardóttir ('87)
8. Veronica Parreno Boix
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('79)
13. Ísafold Ţórhallsdóttir ('62)
19. Kristín Ţóra Birgisdóttir
20. Sara Roca Siguenza.
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir
22. Sigrún Eva Sigurđardóttir
77. Victoria Kaláberová ('62)

Varamenn:
1. Steinunn Erla Gunnarsdóttir (m)
2. Karen Dćja Guđbjartsdóttir ('79)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir ('87)
11. Elena Brynjarsdóttir ('62)
18. Guđrún Embla Finnsdóttir
23. Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('62)
26. Maria Paterna

Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Elfa Sif Hlynsdóttir
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Ingólfur Orri Gústafsson
Ruth Ţórđar Ţórđardóttir (Ţ)
Bjarki Már Sverrisson (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Sigrún Eva Sigurđardóttir ('56)

Rauð spjöld: