
AVIS völlurinn
sunnudagur 25. september 2022 kl. 14:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Danielle Julia Marcano
sunnudagur 25. september 2022 kl. 14:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Danielle Julia Marcano
Þróttur R. 5 - 0 KR
1-0 Sæunn Björnsdóttir ('5)
2-0 Jelena Tinna Kujundzic ('8)
3-0 Danielle Julia Marcano ('15)
4-0 Íris Dögg Gunnarsdóttir ('77, víti)
5-0 Brynja Rán Knudsen ('90)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
10. Danielle Julia Marcano
16. María Eva Eyjólfsdóttir
('85)

19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
21. Lorena Yvonne Baumann
23. Sæunn Björnsdóttir
('85)

29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
('60)


77. Gema Ann Joyce Simon
('67)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Hekla Dögg Ingvarsdóttir
('85)


8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('60)

12. Murphy Alexandra Agnew
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
('85)

22. Hildur Laila Hákonardóttir
25. Brynja Rán Knudsen
('67)

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Katla Tryggvadóttir
Angelos Barmpas
Gul spjöld:
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('58)
Hekla Dögg Ingvarsdóttir ('90)
Rauð spjöld:
90. mín
MARK! Brynja Rán Knudsen (Þróttur R.), Stoðsending: Danielle Julia Marcano
5-0
Danielle leggur boltann út í teig á Brynju sem klárar vel.
Eyða Breyta
5-0
Danielle leggur boltann út í teig á Brynju sem klárar vel.
Eyða Breyta
77. mín
Mark - víti Íris Dögg Gunnarsdóttir (Þróttur R.)
Markvörðurinn skorar!
Íris markmaður og fyrirliði heimakvenna kemur upp allan völlinn og tekur vítið og þrumar því í netið.
Alvöru víti!
Eyða Breyta
Markvörðurinn skorar!
Íris markmaður og fyrirliði heimakvenna kemur upp allan völlinn og tekur vítið og þrumar því í netið.
Alvöru víti!
Eyða Breyta
71. mín
Danielle hér með frábæran sprett og kemst að markinu en Cornelia ver að lokum skot hennar.
Eyða Breyta
Danielle hér með frábæran sprett og kemst að markinu en Cornelia ver að lokum skot hennar.
Eyða Breyta
61. mín
Ólöf Freyja hér með klúður tímabilsins hugsa ég!
Fyrirgjöf fyrir sem fer í stöngina og Ólöf þarf bara að pota þessu inn af nokkurra sentimetra færi gegn opnu marki en boltinn fer himinhátt yfir markið!
Eyða Breyta
Ólöf Freyja hér með klúður tímabilsins hugsa ég!
Fyrirgjöf fyrir sem fer í stöngina og Ólöf þarf bara að pota þessu inn af nokkurra sentimetra færi gegn opnu marki en boltinn fer himinhátt yfir markið!
Eyða Breyta
60. mín
Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Twana flautar til leikhlés. Ein mesta einstefna sem ég hef séð. Gæti vel verið 5 eða 6 mörk kominn hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
Twana flautar til leikhlés. Ein mesta einstefna sem ég hef séð. Gæti vel verið 5 eða 6 mörk kominn hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
37. mín
Fyrsta sinn í leiknum komast KR í sókn og Guðmunda Brynja sleppur ein í gegn en Íris tekur flotta vörslu.
Eyða Breyta
Fyrsta sinn í leiknum komast KR í sókn og Guðmunda Brynja sleppur ein í gegn en Íris tekur flotta vörslu.
Eyða Breyta
28. mín
Sæunn hér með hörkuskot sem smellur í innanverðri stönginni og út.
Óheppinn að tvöfalda ekki markaskorun sína þarna.
Eyða Breyta
Sæunn hér með hörkuskot sem smellur í innanverðri stönginni og út.
Óheppinn að tvöfalda ekki markaskorun sína þarna.
Eyða Breyta
19. mín
Danielle hér með fína rispu inná teig og finnur Ólöfu sem á hælspyrnu aftur fyrir
Eyða Breyta
Danielle hér með fína rispu inná teig og finnur Ólöfu sem á hælspyrnu aftur fyrir
Eyða Breyta
15. mín
MARK! Danielle Julia Marcano (Þróttur R.)
KR-ingar eru að hljóta afhroð hér í Laugardalnum!
Danielle kemur heimakonum í 3-0 með hnitmiðuðum skalla eftir fyrirgjöf.
3-0!
Eyða Breyta
KR-ingar eru að hljóta afhroð hér í Laugardalnum!
Danielle kemur heimakonum í 3-0 með hnitmiðuðum skalla eftir fyrirgjöf.
3-0!
Eyða Breyta
8. mín
MARK! Jelena Tinna Kujundzic (Þróttur R.), Stoðsending: Danielle Julia Marcano
Þróttarar að ganga frá þessu hérna snemma leiks!
Daniella með fyrirgjöf fyrir sme fer af varnamanni og berst á Jelenu sem setur hann í netið og tvöfaldar forystuna fyrir Þróttara.
Eyða Breyta
Þróttarar að ganga frá þessu hérna snemma leiks!
Daniella með fyrirgjöf fyrir sme fer af varnamanni og berst á Jelenu sem setur hann í netið og tvöfaldar forystuna fyrir Þróttara.
Eyða Breyta
5. mín
MARK! Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
MARK!
Þróttarar taka hér forystuna með glæsilegu marki!
Sæunn fær boltann af 30 metra færi og tekur hnitmiðað skot sem fer í stöngina og þaðan í netið.
Þetta fer vel af stað í Laugardalnum.
Eyða Breyta
MARK!
Þróttarar taka hér forystuna með glæsilegu marki!
Sæunn fær boltann af 30 metra færi og tekur hnitmiðað skot sem fer í stöngina og þaðan í netið.
Þetta fer vel af stað í Laugardalnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Einhver töf er á liðunum en liðin eru ekki kominn út á völl núna þegar klukkan slær 14:00
Eyða Breyta
Einhver töf er á liðunum en liðin eru ekki kominn út á völl núna þegar klukkan slær 14:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
4. Laufey Björnsdóttir
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
9. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
10. Marcella Marie Barberic
11. Telma Steindórsdóttir
14. Rut Matthíasdóttir
15. Lilja Lív Margrétardóttir
('82)

19. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('63)

24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
Varamenn:
5. Brynja Sævarsdóttir
('63)

17. Karítas Ingvadóttir
('82)

20. Margrét Regína Grétarsdóttir
29. Helena Sörensdóttir
Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Baldvin Guðmundsson
Christopher Thomas Harrington (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld: