
Kópavogsvöllur
laugardagur 01. október 2022 kl. 14:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Murphy Alexandra Agnew
laugardagur 01. október 2022 kl. 14:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Murphy Alexandra Agnew
Breiðablik 2 - 3 Þróttur R.
0-1 Murphy Alexandra Agnew ('2)
0-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('30)
0-3 Danielle Julia Marcano ('35)
1-3 Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('47)
2-3 Karitas Tómasdóttir ('57)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Eva Nichole Persson (m)
2. Natasha Anasi (f)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
('88)

7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Taylor Marie Ziemer
14. Karen María Sigurgeirsdóttir
('83)

15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
('46)

16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
('46)

17. Karitas Tómasdóttir
28. Birta Georgsdóttir
('83)

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
('46)

10. Clara Sigurðardóttir
('46)

19. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
('83)

23. Helena Ósk Hálfdánardóttir
('83)

26. Laufey Harpa Halldórsdóttir
55. Rakel Hönnudóttir
('88)

Liðstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson
Sigurður Frímann Meyvantsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
96. mín
Leik lokið!
Elías flotar til leiksloka, 2-3 sigur Þróttara er staðreynd.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
Eyða Breyta
Elías flotar til leiksloka, 2-3 sigur Þróttara er staðreynd.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
Eyða Breyta
83. mín
Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (Breiðablik)
Karen María Sigurgeirsdóttir (Breiðablik)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
77. mín
Breiðablik fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Þróttar, Agla María kemur með boltann í teiginn en þar fer boltinn í pakkann og að lokum nær Íris Dögg að handsama boltann.
Eyða Breyta
Breiðablik fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Þróttar, Agla María kemur með boltann í teiginn en þar fer boltinn í pakkann og að lokum nær Íris Dögg að handsama boltann.
Eyða Breyta
72. mín
Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
69. mín
Agla María pressar Írisi vel og neyðist Íris til að gefa boltann aftur fyrir endalínu og í horn.
Eyða Breyta
Agla María pressar Írisi vel og neyðist Íris til að gefa boltann aftur fyrir endalínu og í horn.
Eyða Breyta
68. mín
Ólöf með góða tilraun!
Hún fær erfiðan bolta í teig Blika tekur á móti honum og fer síðan beint í skotið en boltinn fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
Ólöf með góða tilraun!
Hún fær erfiðan bolta í teig Blika tekur á móti honum og fer síðan beint í skotið en boltinn fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
60. mín
Ólöf skorar frábært mark en það er dæmd rangstaða. Þvílík dramatík hérna á Kópavogsvelli.
Eyða Breyta
Ólöf skorar frábært mark en það er dæmd rangstaða. Þvílík dramatík hérna á Kópavogsvelli.
Eyða Breyta
57. mín
MARK! Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Ná þær að koma til baka??
Agla María tekur hornspyrnu sem ratar beint á kollinn á Karitas sem er á nærstöng og stangar boltann í netið.
Þvílíkur leikur!
Eyða Breyta
Ná þær að koma til baka??
Agla María tekur hornspyrnu sem ratar beint á kollinn á Karitas sem er á nærstöng og stangar boltann í netið.
Þvílíkur leikur!
Eyða Breyta
55. mín
Þvílíkt klúður!!
Heiðdís kemur með gullbolta á Clöru sem er alein komin í gegn, Clara sólar Írisi Dögg sem mætti henni og er ein á móti opnu marki en er of lengi að taka skotið og skýtur í varnarmann.
Þetta er ótrúlegt klúður!
Eyða Breyta
Þvílíkt klúður!!
Heiðdís kemur með gullbolta á Clöru sem er alein komin í gegn, Clara sólar Írisi Dögg sem mætti henni og er ein á móti opnu marki en er of lengi að taka skotið og skýtur í varnarmann.
Þetta er ótrúlegt klúður!
Eyða Breyta
47. mín
MARK! Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiðablik)
Hafrún að skora með fyrstu snertingu sinni í leiknum!
Breiðablik fékk aukaspyrnu utan af velli, boltinn fer inní teiginn Íris Dögg blakar boltanum á fjærstöngina en þar lúrir Hafrún og fær boltann og setur boltann auðveldlega í netið.
Nær Breiðablik endurkomunni?
Eyða Breyta
Hafrún að skora með fyrstu snertingu sinni í leiknum!
Breiðablik fékk aukaspyrnu utan af velli, boltinn fer inní teiginn Íris Dögg blakar boltanum á fjærstöngina en þar lúrir Hafrún og fær boltann og setur boltann auðveldlega í netið.
Nær Breiðablik endurkomunni?
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur farinn hér af stað og Ási Arnars gerir tvær breytingar á sínu liði í hálfleik.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur farinn hér af stað og Ási Arnars gerir tvær breytingar á sínu liði í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiðablik)
Írena Héðinsdóttir Gonzalez (Breiðablik)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Elías Ingi flautar hér til hálfleiks, Þróttarar leiða með þremur mörkum.
Leikurinn hefur þó að mestu farið fram á vallarhelmingi Þróttar en Breiðablik ná ekki að ráða við skyndisóknir Þróttar og refsa gestirnir Blikum fyrir það.
Eyða Breyta
Elías Ingi flautar hér til hálfleiks, Þróttarar leiða með þremur mörkum.
Leikurinn hefur þó að mestu farið fram á vallarhelmingi Þróttar en Breiðablik ná ekki að ráða við skyndisóknir Þróttar og refsa gestirnir Blikum fyrir það.
Eyða Breyta
45. mín
Karen María fíflar Danielle rétt áður en hún fer í skot sem fer hátt yfir mark Þróttar.
Eyða Breyta
Karen María fíflar Danielle rétt áður en hún fer í skot sem fer hátt yfir mark Þróttar.
Eyða Breyta
42. mín
Vigdís Lilja komin í ágæta stöðu í teig Þróttar en þá kemur Elísabet Freyja með geggjaða tæklingu og boltinn í horn.
Eyða Breyta
Vigdís Lilja komin í ágæta stöðu í teig Þróttar en þá kemur Elísabet Freyja með geggjaða tæklingu og boltinn í horn.
Eyða Breyta
35. mín
MARK! Danielle Julia Marcano (Þróttur R.)
Litla markið!!!
Danielle fær boltann á hægri kanti í skyndisókn Þróttar, hún keyrir inn á teig Blika og fíflar varnarmann áður hún fer í skotið og klárar örugglega, þvílíkt mark
Breiðablik er einfaldlega ekki að ráða við skyndisóknir Þróttar.
Eyða Breyta
Litla markið!!!
Danielle fær boltann á hægri kanti í skyndisókn Þróttar, hún keyrir inn á teig Blika og fíflar varnarmann áður hún fer í skotið og klárar örugglega, þvílíkt mark
Breiðablik er einfaldlega ekki að ráða við skyndisóknir Þróttar.
Eyða Breyta
30. mín
MARK! Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Ólöf að tvöfalda forystu Þróttar!
Murphy Agnew gerir þetta frábærlega, keyrir á vörn Blika í skyndisókn og gefur stungusendingu á Ólöfu á hárréttum tíma. Ólöf er komin ein í gegn og klárar fagmannlega.
Óvænt að Þróttur hafi skorað, leikurinn hefur nánast einungis farið fram á vallarhelmingi Þróttar.
Eyða Breyta
Ólöf að tvöfalda forystu Þróttar!
Murphy Agnew gerir þetta frábærlega, keyrir á vörn Blika í skyndisókn og gefur stungusendingu á Ólöfu á hárréttum tíma. Ólöf er komin ein í gegn og klárar fagmannlega.
Óvænt að Þróttur hafi skorað, leikurinn hefur nánast einungis farið fram á vallarhelmingi Þróttar.
Eyða Breyta
28. mín
Birta Georgs á frábært skot fyrir utan teig en Íris Dögg ver mjög vel í marki Þróttara og boltinn í horn.
Eyða Breyta
Birta Georgs á frábært skot fyrir utan teig en Íris Dögg ver mjög vel í marki Þróttara og boltinn í horn.
Eyða Breyta
18. mín
Þvílíkt færi Breiðabliks!!
Þróttarar tapa boltanum hátt á vellinum, Írena fær boltann og tekur skot fyrir utan teig sem endar í stönginni. Boltinn berst þá á Vigdísi Lilju sem er ein á móti markmanni en hún tekur lélega móttöku og missir boltann frá sér.
Eyða Breyta
Þvílíkt færi Breiðabliks!!
Þróttarar tapa boltanum hátt á vellinum, Írena fær boltann og tekur skot fyrir utan teig sem endar í stönginni. Boltinn berst þá á Vigdísi Lilju sem er ein á móti markmanni en hún tekur lélega móttöku og missir boltann frá sér.
Eyða Breyta
10. mín
Breiðablik fær aukaspyrnu rétt fyrir utan D-bogann, Agla María lætur vaða en boltinn fer framhjá.
Fínasta tilraun.
Eyða Breyta
Breiðablik fær aukaspyrnu rétt fyrir utan D-bogann, Agla María lætur vaða en boltinn fer framhjá.
Fínasta tilraun.
Eyða Breyta
2. mín
MARK! Murphy Alexandra Agnew (Þróttur R.)
Þvílík byrjun á leiknum fyrir Þróttara!!!
Eva Nichole á skelfilegan bolta út úr marki Breiðabliks boltinn fer beint á Danielle, sem keyrir inn á teiginn og leggur boltann út á Murphy Agnew hún tekur skotið viðstöðulaust á vítateig. Skotið er ekki það fast en hnitmiðað er það, boltinn fer nánast í samskeytin.
Þróttarar að byrja þetta af krafti!
Eyða Breyta
Þvílík byrjun á leiknum fyrir Þróttara!!!
Eva Nichole á skelfilegan bolta út úr marki Breiðabliks boltinn fer beint á Danielle, sem keyrir inn á teiginn og leggur boltann út á Murphy Agnew hún tekur skotið viðstöðulaust á vítateig. Skotið er ekki það fast en hnitmiðað er það, boltinn fer nánast í samskeytin.
Þróttarar að byrja þetta af krafti!
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Elías flautar leikinn af stað og eru það gestirnir sem byrja með boltann og sækja í átt að Fífunni.
Eyða Breyta
Elías flautar leikinn af stað og eru það gestirnir sem byrja með boltann og sækja í átt að Fífunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sísí Lára, spámaður vikunnar spáir markaveislu!
Breiðablik 3 - 3 Þróttur
Breiðablik þarf að treysta á að Stjarnan tapi og geri ég ráð fyrir að þær mæti vel gíraðar í leikinn. Þetta verður markaleikur og endar hann 3-3 þar sem bæði Agla María og Olla leiða sóknarleikinn hjá sínum liðum. Þær verða á
skotskónum. Agla María setur tvö og Helena jafnar í uppbótartíma. Olla hendir í hattrick.
Eyða Breyta
Sísí Lára, spámaður vikunnar spáir markaveislu!
Breiðablik 3 - 3 Þróttur
Breiðablik þarf að treysta á að Stjarnan tapi og geri ég ráð fyrir að þær mæti vel gíraðar í leikinn. Þetta verður markaleikur og endar hann 3-3 þar sem bæði Agla María og Olla leiða sóknarleikinn hjá sínum liðum. Þær verða á
skotskónum. Agla María setur tvö og Helena jafnar í uppbótartíma. Olla hendir í hattrick.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin komin inn!
Ási Arnars gerir tvær breytingar á liðu sýnu frá síðasta leik inn í liðið koma þær Taylor Ziemer og Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í stað Clöru Sigurðardóttur og Helenu Halfdánardóttur.
Nik Chamberlain gerir eina breytingu frá síðasta leik en Murphy Agnew kemur inn í liðið í stað Gema Ann Joyce Simon.
Eyða Breyta
Liðin komin inn!
Ási Arnars gerir tvær breytingar á liðu sýnu frá síðasta leik inn í liðið koma þær Taylor Ziemer og Vigdís Lilja Kristjánsdóttir í stað Clöru Sigurðardóttur og Helenu Halfdánardóttur.
Nik Chamberlain gerir eina breytingu frá síðasta leik en Murphy Agnew kemur inn í liðið í stað Gema Ann Joyce Simon.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríóið
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason en honum til halds og trausts á sitthvorri línunni eru þeir Breki Sigurðsson og Bjarni Víðir Pálmason.
Þórður Þorsteinn Þórðarson er fjórði dómari leiksins og eftirlitsmaður er Þórður Georg Lárusson.
Eyða Breyta
Tríóið
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason en honum til halds og trausts á sitthvorri línunni eru þeir Breki Sigurðsson og Bjarni Víðir Pálmason.
Þórður Þorsteinn Þórðarson er fjórði dómari leiksins og eftirlitsmaður er Þórður Georg Lárusson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur R.
Þróttur R. sitja í 4. sæti deildarinnar jöfn Selfossi á stigum. Tímabilið hjá Þrótti byrjaði mjög vel en það hefur aðeins hallað undan fæti eftir því sem líður á tímabilið. Í síðustu 4 leikjum liðsins hefur aðeins einn leikur unnist.
Það var leikur gegn botnliði KR, þar sem Íris Dögg markmaður liðsins tók víti og skoraði. Þjálfari Aftureldingar Alexander Aron gagnrýndi þetta verulega og sagði að þetta væri fyndið í 4. deildinni en ekki í Bestu-deildinni.
Eyða Breyta
Þróttur R.
Þróttur R. sitja í 4. sæti deildarinnar jöfn Selfossi á stigum. Tímabilið hjá Þrótti byrjaði mjög vel en það hefur aðeins hallað undan fæti eftir því sem líður á tímabilið. Í síðustu 4 leikjum liðsins hefur aðeins einn leikur unnist.
Það var leikur gegn botnliði KR, þar sem Íris Dögg markmaður liðsins tók víti og skoraði. Þjálfari Aftureldingar Alexander Aron gagnrýndi þetta verulega og sagði að þetta væri fyndið í 4. deildinni en ekki í Bestu-deildinni.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiðablik
Heimakonur í Breiðablik eru í 3. sæti deildarinnar aðeins einu stigi frá Stjörnunni. Ef Breiðablik sigrar í dag og Stjarnan tapar stigum eru Blikar í Evrópukeppni á næsta tímabili.
Í síðasta leik Breiðabliks fóru þær yfir heiðina í heimsókn á Selfoss. Leikurinn endaði með 2-0 tapi Breiðabliks, en mörk Selfyssinga skoruðu þær Miranda Nild ('32) og Bergrós Ásgeirsdóttir ('73).
Eyða Breyta
Breiðablik
Heimakonur í Breiðablik eru í 3. sæti deildarinnar aðeins einu stigi frá Stjörnunni. Ef Breiðablik sigrar í dag og Stjarnan tapar stigum eru Blikar í Evrópukeppni á næsta tímabili.
Í síðasta leik Breiðabliks fóru þær yfir heiðina í heimsókn á Selfoss. Leikurinn endaði með 2-0 tapi Breiðabliks, en mörk Selfyssinga skoruðu þær Miranda Nild ('32) og Bergrós Ásgeirsdóttir ('73).

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir

10. Danielle Julia Marcano

12. Murphy Alexandra Agnew
16. María Eva Eyjólfsdóttir
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
('75)

21. Lorena Yvonne Baumann
23. Sæunn Björnsdóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
('72)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('72)

14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
22. Hildur Laila Hákonardóttir
25. Brynja Rán Knudsen
77. Gema Ann Joyce Simon
('75)

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Katla Tryggvadóttir
Angelos Barmpas
Gul spjöld:
Danielle Julia Marcano ('54)
Andrea Rut Bjarnadóttir ('62)
Rauð spjöld: