
Greifavöllurinn
laugardagur 08. október 2022 kl. 14:00
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 540
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson
laugardagur 08. október 2022 kl. 14:00
Besta-deild karla - Efri hluti
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 540
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson
KA 1 - 2 Breiðablik
0-1 Kristinn Steindórsson ('34)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('85, víti)
1-2 Jason Daði Svanþórsson ('87)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic

5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson (f)
('61)

10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
('61)

22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Bryan Van Den Bogaert
29. Jakob Snær Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson
('45)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
('61)

11. Ásgeir Sigurgeirsson
('45)

23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('76)

27. Þorri Mar Þórisson
28. Gaber Dobrovoljc
77. Bjarni Aðalsteinsson
('61)
('76)


Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic
Eiður Benedikt Eiríksson
Gul spjöld:
Dusan Brkovic ('65)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
+6
Þetta er farið að líta ansi vel út í deildinni fyrir Blika eftir þennan ótrúlega sigur.
Eyða Breyta
+6
Þetta er farið að líta ansi vel út í deildinni fyrir Blika eftir þennan ótrúlega sigur.
Eyða Breyta
90. mín
Gult spjald: Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik)
+1
Kemur í veg fyrir að KA geti tekið aukaspyrnu fljótt.
Eyða Breyta
+1
Kemur í veg fyrir að KA geti tekið aukaspyrnu fljótt.
Eyða Breyta
87. mín
MARK! Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik), Stoðsending: Ísak Snær Þorvaldsson
MAAAAARK!!
BLIKAR NÁ FORYSTUNNI AFTUR STRAX!
Ísak Snær nær að koma boltanum á Jason sem setur boltann í netið. Ísak fékk væna byltu um leið og hann losaði sig við boltann og lá eftir en hann er staðinn aftur upp og leikurinn kominn í gang.
Eyða Breyta
MAAAAARK!!
BLIKAR NÁ FORYSTUNNI AFTUR STRAX!
Ísak Snær nær að koma boltanum á Jason sem setur boltann í netið. Ísak fékk væna byltu um leið og hann losaði sig við boltann og lá eftir en hann er staðinn aftur upp og leikurinn kominn í gang.
Eyða Breyta
85. mín
Mark - víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
MAAAAARK!!!!
SETUR ANTON ARA Í RANGT HORN
SPENNANDI LOKAMÍNÚTUR FRAMUNDAN!
Eyða Breyta
MAAAAARK!!!!
SETUR ANTON ARA Í RANGT HORN
SPENNANDI LOKAMÍNÚTUR FRAMUNDAN!
Eyða Breyta
66. mín
Jajalo heppinn þarna. Full lengi að athafna sig með boltann í löppunum og Ísak kemst fyrir sendinguna hjá honum en hann fær boltann aftur og tekur hann upp.
Eyða Breyta
Jajalo heppinn þarna. Full lengi að athafna sig með boltann í löppunum og Ísak kemst fyrir sendinguna hjá honum en hann fær boltann aftur og tekur hann upp.
Eyða Breyta
61. mín
Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Kominn tími til að hrista upp í þessu, KA gerir tvöfalda breytingu.
Eyða Breyta


Kominn tími til að hrista upp í þessu, KA gerir tvöfalda breytingu.
Eyða Breyta
56. mín
Jason Daði kominn í dauðafæri. Jajalo hefur átt frábæran leik hér í dag og varði gríðarlega vel hér frá Jason.
Eyða Breyta
Jason Daði kominn í dauðafæri. Jajalo hefur átt frábæran leik hér í dag og varði gríðarlega vel hér frá Jason.
Eyða Breyta
50. mín
Rólegt yfir þessu hér í upphafi, bæði lið komist í ákjósanlegar stöður en ekki náð að skapa sér færi.
Eyða Breyta
Rólegt yfir þessu hér í upphafi, bæði lið komist í ákjósanlegar stöður en ekki náð að skapa sér færi.
Eyða Breyta
45. mín
Gult spjald: Andri Rafn Yeoman (Breiðablik)
+4
Andri Rafn Yeoman bíður Ásgeir velkominn í leikinn. Ásgeir var á undan í boltann en Andri fylgir á eftir og sparkar í fótinn á Ásgeiri.
Eyða Breyta
+4
Andri Rafn Yeoman bíður Ásgeir velkominn í leikinn. Ásgeir var á undan í boltann en Andri fylgir á eftir og sparkar í fótinn á Ásgeiri.
Eyða Breyta
45. mín
Sveinn Margeir Hauksson hefur legið hér í nokkrar mínútur eftir að hafa fengið högg á hnéð. vonandi ekkert alvarlegt.
Hann er staðinn upp en þarf að fara af velli.
Eyða Breyta
Sveinn Margeir Hauksson hefur legið hér í nokkrar mínútur eftir að hafa fengið högg á hnéð. vonandi ekkert alvarlegt.
Hann er staðinn upp en þarf að fara af velli.
Eyða Breyta
39. mín
Stuðningsmenn Blika sprengdu aðra confetti bombu í fagnaðarlátunum eftir markið. Völlurinn alltaf verið grænn og glæsilegur en hann fer að lýsast upp með öllu þessu neongræna confetti sem er komið á völlinn.
Eyða Breyta
Stuðningsmenn Blika sprengdu aðra confetti bombu í fagnaðarlátunum eftir markið. Völlurinn alltaf verið grænn og glæsilegur en hann fer að lýsast upp með öllu þessu neongræna confetti sem er komið á völlinn.
Eyða Breyta
34. mín
MARK! Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
MAAAAARK!!!
Kristinn kemur gestunum yfir!! Boltinn dettur fyrir hann á teignum eftir hornspyrnu og hann smyr boltann í hornið.
Eyða Breyta
MAAAAARK!!!
Kristinn kemur gestunum yfir!! Boltinn dettur fyrir hann á teignum eftir hornspyrnu og hann smyr boltann í hornið.
Eyða Breyta
27. mín
Hrannar Björn setur boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Bryan en markið dæmt af. Daníel Hafsteinsson keyrði inn í Viktor Örn inn á teignum og er dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
Hrannar Björn setur boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Bryan en markið dæmt af. Daníel Hafsteinsson keyrði inn í Viktor Örn inn á teignum og er dæmdur brotlegur.
Eyða Breyta
18. mín
Gult spjald: Viktor Örn Margeirsson (Breiðablik)
Brýtur á Jakobi og stöðvar skyndisókn.
Eyða Breyta
Brýtur á Jakobi og stöðvar skyndisókn.
Eyða Breyta
16. mín
Sveinn Margeir fer upp kanntinn og á sendingu fyrir á Jakob Snæ sem er í góðu færi en Anton Ari sér við honum.
Eyða Breyta
Sveinn Margeir fer upp kanntinn og á sendingu fyrir á Jakob Snæ sem er í góðu færi en Anton Ari sér við honum.
Eyða Breyta
5. mín
Kristinn Steindórsson með skalla eftir hornspyrnu. Hann er nánast í markteignum en Jajalo fljótur að bregðast við og ver vel.
Eyða Breyta
Kristinn Steindórsson með skalla eftir hornspyrnu. Hann er nánast í markteignum en Jajalo fljótur að bregðast við og ver vel.
Eyða Breyta
4. mín
Anton Ari með langa sendingu fram völlinn, boltanum flikkað á Jason Daða sem á laust skot, auðvelt fyrir Jajalo.
Eyða Breyta
Anton Ari með langa sendingu fram völlinn, boltanum flikkað á Jason Daða sem á laust skot, auðvelt fyrir Jajalo.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blysin hafa verið illa liðin á flestum fótboltaleikjum. Stuðningsmenn Blika fóru nýja leið hér og sprengdu confetti yfir völlinn.
Eyða Breyta
Blysin hafa verið illa liðin á flestum fótboltaleikjum. Stuðningsmenn Blika fóru nýja leið hér og sprengdu confetti yfir völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það var hressandi slydda hér fyrir leik. Völlurinn rennandi blautur, frábærar aðstæður fyrir áhugaverðan fótboltaleik hér í dag!
Eyða Breyta
Það var hressandi slydda hér fyrir leik. Völlurinn rennandi blautur, frábærar aðstæður fyrir áhugaverðan fótboltaleik hér í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Það eru þrjár breytingar á byrjunarliði KA sem vann KR í fyrstu umferð. Þorri Mar Þórisson dettur meðal annars út og sest á bekkinn. Með honum á bekknum er Rodri en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins.
Það er ein breyting á liði Blika sem unnu Stjörnuna 3-0 í fyrstu umferðinni. Gísli Eyjólfsson skoraði eitt af mörkum liðsins en hann sest á bekkinn og Kristinn Steindórsson kemur inn í hans stað.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin
Það eru þrjár breytingar á byrjunarliði KA sem vann KR í fyrstu umferð. Þorri Mar Þórisson dettur meðal annars út og sest á bekkinn. Með honum á bekknum er Rodri en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins.
Það er ein breyting á liði Blika sem unnu Stjörnuna 3-0 í fyrstu umferðinni. Gísli Eyjólfsson skoraði eitt af mörkum liðsins en hann sest á bekkinn og Kristinn Steindórsson kemur inn í hans stað.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið
Jóhann Ingi Jónsson verður með flautuna hér í dag og Birkir Sigurðarson og Egill Guðvarður Guðlaugsson verða honum til aðstoðar. Sigurður Hjörtur Þrastarson verður með skiltið á hliðarlínunni. Þá er Þóroddur Hjaltalín eftirlitsmaður KSÍ.
Jóhann Ingi Jónsson
Eyða Breyta
Dómarateymið
Jóhann Ingi Jónsson verður með flautuna hér í dag og Birkir Sigurðarson og Egill Guðvarður Guðlaugsson verða honum til aðstoðar. Sigurður Hjörtur Þrastarson verður með skiltið á hliðarlínunni. Þá er Þóroddur Hjaltalín eftirlitsmaður KSÍ.

Jóhann Ingi Jónsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Að duga eða drepast fyrir KA
KA þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag ætli þeir að halda sér í titilbaráttunni en Breiðablik er með 8 stiga forystu á Akureyringana þegar fjórar umferðir eru eftir!
Eyða Breyta
Að duga eða drepast fyrir KA
KA þarf nauðsynlega á sigri að halda í dag ætli þeir að halda sér í titilbaráttunni en Breiðablik er með 8 stiga forystu á Akureyringana þegar fjórar umferðir eru eftir!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
('67)

7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
14. Jason Daði Svanþórsson
('90)

16. Dagur Dan Þórhallsson
21. Viktor Örn Margeirsson

22. Ísak Snær Þorvaldsson

30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
5. Elfar Freyr Helgason
('67)

11. Gísli Eyjólfsson
25. Davíð Ingvarsson
('90)

27. Viktor Elmar Gautason
67. Omar Sowe
Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Alex Tristan Gunnþórsson
Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('18)
Andri Rafn Yeoman ('45)
Ísak Snær Þorvaldsson ('90)
Rauð spjöld: