Origo völlurinn
sunnudagur 16. október 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla - Efri hluti
Ađstćđur: Ískalt og gola
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Birkir Már Sćvarsson
Valur 3 - 0 Stjarnan
1-0 Aron Jóhannsson ('18)
2-0 Birkir Már Sćvarsson ('50)
3-0 Sigurđur Egill Lárusson ('60)
Byrjunarlið:
16. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sćvarsson ('88)
3. Jesper Juelsgĺrd
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('66)
9. Patrick Pedersen ('72)
10. Aron Jóhannsson ('72)
11. Sigurđur Egill Lárusson ('88)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
22. Ágúst Eđvald Hlynsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
8. Arnór Smárason ('88)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('72)
13. Rasmus Christiansen
14. Guđmundur Andri Tryggvason ('72)
18. Lasse Petry ('66)
23. Arnór Ingi Kristinsson ('88)

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Halldór Eyţórsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurđsson

Gul spjöld:
Hólmar Örn Eyjólfsson ('18)
Birkir Már Sćvarsson ('32)
Birkir Heimisson ('40)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
93. mín Leik lokiđ!
Valsmenn taka stigin ţrjú örugglega.

Viđtöl og skýrsla innan skams.
Eyða Breyta
91. mín
Helgi Fróđi kom sér í góđa skotstöđu en tekur ekki skotiđ, illa fariđ međ fínasta fćri.
Eyða Breyta
90. mín Örvar Logi Örvarsson (Stjarnan) Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín Henrik Máni B. Hilmarsson (Stjarnan) Daníel Finns Matthíasson (Stjarnan)

Eyða Breyta
90. mín
Tryggvi Hrafn međ gott skot en Halli Björns ver vel.
Eyða Breyta
89. mín
Guđmundur Andri í fćri en skotiđ fer í varnarmann Stjörnunnar og í horn.
Eyða Breyta
88. mín Arnór Smárason (Valur) Sigurđur Egill Lárusson (Valur)

Eyða Breyta
88. mín Arnór Ingi Kristinsson (Valur) Birkir Már Sćvarsson (Valur)

Eyða Breyta
85. mín
Stjarnan ađ gefa ungum mönnum tćkifćri, Helgi Fróđi ađ spila sinn fyrsta meistaraflokksleik hér í dag.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Ţórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
82. mín Helgi Fróđi Ingason (Stjarnan) Kjartan Már Kjartansson (Stjarnan)

Eyða Breyta
81. mín
Guđmundur Baldvin međ mjög gott skot en Frederik Schram ver frábćrlega og boltinn í horn.
Eyða Breyta
79. mín
Ágúst Hlyns í ţröngu fćri, hann tekur skotiđ en Halli Björns nćr ađ loka vel og ver boltann í horn.
Eyða Breyta
77. mín
Mjög lítiđ ađ frétta ţessa stundina, Valsmenn halda vel í boltann.
Eyða Breyta
72. mín Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur) Patrick Pedersen (Valur)

Eyða Breyta
72. mín Guđmundur Andri Tryggvason (Valur) Aron Jóhannsson (Valur)

Eyða Breyta
66. mín Ţórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan) Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
66. mín Róbert Frosti Ţorkelsson (Stjarnan) Óskar Örn Hauksson (Stjarnan)

Eyða Breyta
66. mín Lasse Petry (Valur) Haukur Páll Sigurđsson (Valur)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Daníel Finns Matthíasson (Stjarnan)

Eyða Breyta
60. mín MARK! Sigurđur Egill Lárusson (Valur), Stođsending: Birkir Már Sćvarsson
Valsmenn gefa bara í!

Haukur kemur međ góđa sendingu í gegn á Birki Má sem keyrir inn á teig Stjörnunnar og gefur boltann út á Sigurđ Egil sem klárar fagmannlega.
Valsmenn eiga auđvelt međ ađ finna glufur í vörn Stjörnunnar.
Eyða Breyta
52. mín
Birkir Már aftur í fćri!
Birkir tekur hörkuskot inn í teig Stjörnunnar en ađ ţessu sinni ver Haraldur vel.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Birkir Már Sćvarsson (Valur), Stođsending: Birkir Heimisson
Birkir Már takk fyrir pent

Birkir Heimisson vinnur boltann og gefur á nafna sinn sem brunar upp völlinn og tekur fast skot sem fer undir Harald í marki Stjörnunnar.
Gott mark en spurningarmerki viđ Halla í markinu.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
47. mín
Ísak Andri međ fast skot rétt framhjá marki Vals.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hér farinn af stađ og eru ţađ heimamenn sem byrja međ boltann.

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Heimamenn fara međ eins marks forystu inn í hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Ísak Andri ađ sýna listir sínar og kemur síđan boltanum fyrir ţar sem enginn Stjörnumađur er og Frederik Schram hirđir boltann.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Birkir Heimisson (Valur)
Birkir Heimisson fćr réttilega ađ líta gula spjaldiđ eftir ađ hafa fariđ alltof harkalega í Ísak Andra.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Birkir Már Sćvarsson (Valur)
Birkir kominn í bókina fyrir brot á Ísaki Andra sem liggur eftir.
Eyða Breyta
30. mín
Frábćrt sasmpil Arons Jó og Birkis Más, Aron kemur međ hćlsendingu sem setur Birki Má í gegn hann tekur skotiđ en Haraldur ver vel í marki gestanna.
Eyða Breyta
24. mín
Ísak Andri međ ţrumuskot en Frederik Schram ver frábćrlega og boltinn í horn.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur)
Hólmar fékk ađ líta gula spjaldiđ eftir markiđ fyrir ađ hafa gefiđ Kjartani Má olnbogaskot skömmu áđur.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Aron Jóhannsson (Valur), Stođsending: Ágúst Eđvald Hlynsson
Litla markiđ!!!

Aron Jó tekur frábćrt ţríhyrningsspil viđ Ágúst Hlyns í teig Stjörnunnar, Aron er í ţröngu fćri og neglir boltanum í ţaknetiđ. Haraldur átti ekki séns ađ verja boltann.
Frábćrt samspil!!
Eyða Breyta
16. mín
Hólmar Örn gefur Kjartani Má olnbogaskot og Kjartan fellur viđ en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
15. mín
Stjarnan fćr aukaspyrnu rétt fyrir framan miđju, Óskar Örn kemur međ góđan bolta á Björn Berg Bryde en hann nćr ekki nógu góđu skoti og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
12. mín
Sigurđur Egill fćr boltann í teig Stjörnunnar, hann tekur skotiđ en boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
11. mín
Patrick Pedersen kemst í gegn er í góđu skotfćri en er of lengi og Daníel Laxdal kemst í boltann og potar honum í horn.
Eyða Breyta
9. mín
Guđmundur Baldvin á skot fyrir utan teig sem fer framhjá marki Vals.
Eyða Breyta
5. mín
Hörkuskot!

Ágúst Hlyns leggur boltann út á Hauk Pál sem er vel fyrir utan teig Stjörnunnar, skotiđ fer rétt yfir mark gestanna, góđ tilraun.
Eyða Breyta
4. mín
Ísak Andri kemur međ misheppnađa fyrirgjöf og endar boltinn í markspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Guđgeir flautar leikinn af stađ og eru ţađ gestirnir sem byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Öskjuhlíđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn, nú eru ađeins örfáar mínútur í ađ leikurinn hefjist!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú eru tíu mínútur í leik og ţađ er ekki yfir 50 manns í stúkunni, vonum ađ ţađ bćtist allverulega í áhorfendafjöldann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn!

Valur gerir tvćr breytingar á liđi sínu en inn koma ţeir Birkir Már Sćvarsson og fyrirliđinn Haukur Páll Sigurđsson fyrir Heiđar Ćgisson og Lasse Petry.

Ágúst Gylfason heldur liđi sínu óbreyttu eftir góđan sigur gegn Víking R. í síđustu umferđ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríóiđ

Guđgeir Einarsson verđur međ flautuna í dag en honum til halds og trausts á sitthvorri hliđarlínunni eru ţeir Birkir Sigurđarson og Egill Guđvarđur Guđlaugsson.
Varadómari leiksins er Pétur Guđmundsson og eftirlitsmađur er Ţórđur Georg Lárusson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan

Síđasti leikur Stjörnunnar var fyrir tćpri viku ţar sem Garđbćingar sigruđu Víking R. og ţar međ gerđu Breiđablik ađ Íslandsmeisturum.
Stjarnan er í 5. sćti deildarinnar en međ sigri í dag geta ţeir jafnađ KR ađ stigum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur

Valur hefur átt erfitt uppdráttar undanfariđ en síđasti sigurleikur liđsins kom einmitt gegn Stjörnunni ţann 14. ágúst.
Í síđustu 7 leikjum Vals hafa ţeir ađeins fengiđ 2 stig og nú hefur Valur tapađ 5 leikjum í röđ.
Ólafur Jóhannesson stýrir liđinu út tímabiliđ en Valur tilkynnti ţađ í síđustu viku ađ Arnar Grétarsson vćri nýr ţjálfari karlaliđs félagsins.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur valtađi yfir Stjörnuna í ágúst

Liđin mćttust seinast ţann 14. ágúst og fóru Valsmenn auđveldlega međ Stjörnuna 6-1.
Stjarnan komst yfir međ marki frá Elís Rafni Björnssyni en Valsmenn svöruđu af miklum krafti og skoruđu 6 mörk, ţar sem Patrick Pedersen skorađi ţar á međal ţrennu.

Í fyrri umferđ hafđi Stjarnan betur 1-0 međ marki á lokamínútum leiksins frá Oliver Haurits, sem er nú leikmađur HK.Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki mikiđ undir

Bćđi liđ eru ađ sigla lignan sjó í deildinni og er ţví ekki mikiđ undir í dag. Evrópusćtin eru klár en liđin stefna ađ sjálfsögđu ađ ţví ađ enda eins ofarlega og möguleiki er á.

Međ sigri geta Valsmenn komist yfir Stjörnuna og tekiđ 5. sćtiđ af ţeim bláklćddu.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn kćru lesendur og veriđi velkomin í ţráđbeina textalýsingu beint frá Origo-Vellinum.

Hér klukkan 19:15 mun fara fram leikur ţar sem Valur tekur á móti Stjörnunni.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Sindri Ţór Ingimarsson
7. Einar Karl Ingvarsson ('66)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal
11. Daníel Finns Matthíasson ('90)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson ('90)
18. Guđmundur Baldvin Nökkvason
23. Óskar Örn Hauksson ('66)
24. Björn Berg Bryde
30. Kjartan Már Kjartansson ('82)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('66)
21. Elís Rafn Björnsson
31. Henrik Máni B. Hilmarsson ('90)
32. Örvar Logi Örvarsson ('90)
35. Helgi Fróđi Ingason ('82)
80. Róbert Frosti Ţorkelsson ('66)

Liðstjórn:
Hilmar Ţór Hilmarsson
Hilmar Árni Halldórsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Einar Karl Ingvarsson ('49)
Daníel Finns Matthíasson ('65)
Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('83)

Rauð spjöld: