Greifavöllurinn
laugardagur 29. október 2022  kl. 13:00
Besta-deild karla - Efri hluti
Ađstćđur: -1° og lítill vindur - Góđar ađstćđur fyrir fótbolta.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Áhorfendur: 478 manns
Mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
KA 2 - 0 Valur
Lasse Petry, Valur ('29)
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('32)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('40)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m) ('46)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson (f) ('78)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('90)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Bryan Van Den Bogaert ('63)
29. Jakob Snćr Árnason ('63)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('63)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('46) ('78)
27. Ţorri Mar Ţórisson ('63)
28. Gaber Dobrovoljc
77. Bjarni Ađalsteinsson
90. Mikael Breki Ţórđarson ('90)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Ţ)
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic
Eiđur Benedikt Eiríksson

Gul spjöld:
Bryan Van Den Bogaert ('27)

Rauð spjöld:
@ Baldvin Ólafsson
90. mín Leik lokiđ!
Gunnar flautar til lok leiks hér á Greifavellinum. KA menn enda tímabiliđ vel međ 2-0 sigri en Valsmenn fara ósáttir heim.

Leikmenn KA fá hér silfur medalíur fyrir ađ klára tímabiliđ í 2. sćti Bestu deildarinnar
Eyða Breyta
90. mín Mikael Breki Ţórđarson (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA)

Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er ađ lágmarki tvćr mínútur.
Eyða Breyta
90. mín
Ágúst sćkir upp hćgri kantinn en er of lengi ađ athafna sig og missir boltann.
Eyða Breyta
88. mín
KA međ hrađa sókn upp vinstri vćngin en fyrirgjöfin fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
85. mín
KA međ flotta sókn upp vinstri kantinn. Hallgrímur gefur fyrir en skotiđ frá Steinţór er variđ.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Birkir Heimisson (Valur)
Birkir međ glórulausa tćklingu á Ţorra og fćr gult spjald fyrir. Ţađ hefđi ekki komiđ á óvart ef spjaldiđ hefđi veriđ rautt.
Eyða Breyta
78. mín Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur) Arnór Smárason (Valur)

Eyða Breyta
78. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
75. mín
Elfar međ skemmtilega takta rétt fyrir innan vítateig Valsmanna en skotiđ er laflaust og Schram ver.
Eyða Breyta
74. mín
Valsmenn međ tvćr hornspyrnur á eftir hvorri annari en KA menn verjast vel.
Eyða Breyta
73. mín
Valsmenn međ aukaspyrnu frá miđju sem ţeir gefa inn á teiginn og vinna ţeir hornspyrnu úr ţví.
Eyða Breyta
71. mín
KA menn međ annađ horn sem Valsmenn skalla burt, KA ná ţó frákastinu og gefa fyrir en Schram tekst ađ grípa boltann.
Eyða Breyta
68. mín
Ţorri geysist upp vintri kantinn en er of lengi ađ athafna sig og missir boltann út af.
Eyða Breyta
66. mín Rasmus Christiansen (Valur) Haukur Páll Sigurđsson (Valur)

Eyða Breyta
64. mín
Ţorri er ekki lengi ađ blanda sér í leikinn og á skot af löngu fćri sem Schram ver auđveldlega.
Eyða Breyta
63. mín Ţorri Mar Ţórisson (KA) Bryan Van Den Bogaert (KA)

Eyða Breyta
63. mín Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Jakob Snćr Árnason (KA)

Eyða Breyta
62. mín
Ţađ er mjög rólegt yfir leiknum. KA hefur fariđ ađeins betur af stađ hér í seinni hálfleik en hafa ekki náđ ađ skapa sér alvöru fćri.
Eyða Breyta
56. mín
KA međ fínan bolta inn á teig sem Hallgrímur skalla fyrir markiđ en Valsmenn koma honum burt.
Eyða Breyta
54. mín
KA međ fínt spil upp vinstri kantinn og vinna horn.

Valsmenn verjast horninu auđveldlega.
Eyða Breyta
52. mín
KA međ hornspyrnu. Ţeir senda boltann fastan međ jörđinni inn í teiginn en Valsmenn koma honum í burtu.
Eyða Breyta
50. mín
Liđin skiptast ađeins á ađ halda í boltann hér í byrjun seinni hálfleiks
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er kominn í gang
Eyða Breyta
46. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Kristijan Jajalo (KA)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur. KA menn leiđa 2-0 í leikhlé og hafa veriđ betra liđiđ í dag ţrátt fyrir nokkrar sóknar Valsmanna
Eyða Breyta
45. mín
+2

Hallgrímur í leit ađ ţrennunni međ skot í átt ađ marki en Valsmenn komast fyrir ţađ
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartíminn er ađ lágmarki tvćr mínútur
Eyða Breyta
43. mín
Bryan brýtur aftur af sér en hann er nú ţegar á gulu, hann ţarf ađ passa sig
Eyða Breyta
40. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: Hrannar Björn Steingrímsson
Hallgrímur međ frábćrt skot rétt fyrir utan teig sem rétt eins og vítiđ fer ţéttingsfast niđri í vinstra horniđ

Brćđurnir áttu frábćrt ţríhyrningsspil í uppbyggingunni
Eyða Breyta
38. mín
KA ađ ţessu sinni ađ sćkja upp vinstri kantinn og kemur Hallgrímur góđu skoti á mark sem Schram ver
Eyða Breyta
36. mín
Valur međ hornspyrnu en ţeir brjóta á Jajalo eftir ađ hann greip boltann
Eyða Breyta
32. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Hallgrímur skorar!!!

Hann setur vítiđ ţéttingsfast niđri í vinstra horniđ, óverjandi fyrir Schram og KA leiđa 1-0
Eyða Breyta
29. mín Rautt spjald: Lasse Petry (Valur)
KA vinnur boltann úr markspyrnu Vals og spilar sig framhjá markmanninum. Skotiđ ver síđan Lasse međ hendinni og KA fćr víti
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Bryan Van Den Bogaert (KA)
Gult spjald á Bryan eftir vonda tćklingu á miđjunni
Eyða Breyta
26. mín
Ekkert verđur úr horninu
Eyða Breyta
26. mín
KA međ langan bolta upp hćgri vćnginn sem Daníel tekur frábćrlega á móti en hann er tćklađur og KA fćr horn
Eyða Breyta
23. mín
KA menn međ enn ađra sóknarlotuna upp hćgrikantinn. Í ţetta skiptiđ gefa ţeir fyrir og nćr Elfar ađ skalla boltann á Jakob Snć sem á skot á markiđ sem Schram ver
Eyða Breyta
20. mín
KA menn leysa síđan vel úr horninu og róa leikinn ađeins
Eyða Breyta
19. mín
Valsmenn í skyndisókn og Ágúst nćr lúmsku skoti sem Jajalo ver rétt framhjá
Eyða Breyta
18. mín
Valsmenn međ góđan bolta fyrir sem Arnór Smárason nćr til en Jajalo ver
Eyða Breyta
16. mín
KA aftur međ gott spil upp hćgri kantinn en í ţetta skiptiđ gefur Daníel góđan bolta fyrir sem Schram nćr til
Eyða Breyta
15. mín
KA međ ágćtt spil á hćgri kantinum en Jakob Snćr er gripinn í landhelgi
Eyða Breyta
13. mín
KA međ háan bolta inn á teig en Jakob Snćr hittir boltann illa og skotiđ fer framhjá
Eyða Breyta
12. mín
Skallinn úr hornspyrnunni fer rétt yfir
Eyða Breyta
11. mín
KA menn sćkja hér upp vintri kantinn og gefa fyrir og vinna hornspyrnu úr ţví
Eyða Breyta
8. mín
Jakob Snćr sćkja upp hćgri vćnginn og gefur fyrir en fyrirgjöfin er innarlega og Frederik Schram gríppur boltann
Eyða Breyta
6. mín
Valsmenn vinna boltann ofarlega á vellinum og eru fjórir á tvo en ţeir fara illa međ fćriđ og ţađ rennur út í sandinn
Eyða Breyta
5. mín
Valsmenn halda ágćtlega í boltann hér í byrjun leiks
Eyða Breyta
2. mín
Valsmenn vinna boltann á miđjunni og sćkja hratt. Eiga skot í átt ađ marki fyrir utan teig en ţađ rúllar framhjá
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn, ţetta fer alveg ađ hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spilar sinn fyrsta meistaraflokksleik
Hallgrímur Jónasson, ţjálfari KA, gerir eina breytingu frá sigrinum gegn Stjörnunni. Daníel Hafsteinsson kemur inn fyrir Ásgeir Sigurgeirsson. Mikael Breki Ţórđarson, sem fćddur er áriđ 2007 og lék sinn fyrsta deildarleik í síđustu umferđ, er á bekknum.

Ólafur Jóhannesson, í sínum lokaleik sem ţjálfari Vals, gerir fjórar breytingar frá tapinu gegn Breiđabliki. Sebastian Hedlund tekur út leikbann og inn í liđiđ koma ţeir Hólmar Örn Eyjólfsson, Lasse Petry, Ólafur Flóki Stephensen og Arnór Smárason. Aron Jóhannsson, Rasmus Christiansen og Guđmundur Andri Tryggvason taka sér sćti á bekknum. Ólafur Flóki er fćddur áriđ 2004 og er ađ fara spila sinn fyrsta meistaraflokksleik.
Eyða Breyta
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Fyrir leik
KA á ţrjá leikmenn í liđi ársins 2022 en ţađ var opinberađ fyrir viku síđan. Auk ţess er KA međ einn fulltrúa á bekknum og Valur á einnig fulltrúa međal varamanna.Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Dómarinn í dag er Gunnar Oddur Hafliđason og honum til ađstođar eru Egill Guđvarđur Guđlaugsson og Sveinn Ţórđur Ţórđarson. Gunnar er ungur dómari sem mun dćma sinn fyrsta heila leik í Bestu deild karla

Eftirlitsmađur er Ţóroddur Hjaltalín og er Birgir Ţór Ţrastarson varadómari.Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hefur ekki gengiđ nógu vel hjá Valsmönnum og međ ađeins einn sigur í síđustu fjórum sitja ţeir í 5. sćti međ 35 stig. Ţeir munu efalaust vilja enda tímabiliđ á sigri.Eyða Breyta
Fyrir leik


Međ sigri hér í dag gulltryggja KA menn sér 2. sćtiđ og vćri ţađ besti árangur ţeirra síđan ţeir urđu Íslandsmeistarar í Hörpudeild áriđ 1989.

Á myndinni sést hluti sigurliđsins 1989


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og veriđ velkomin á leik KA gegn Val í lokaumferđ í efri hluta Bestu deildarinnar.

Flautađ verđur til leiks kl 13:00 á Greifavellinum á Akureyri.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
16. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
5. Birkir Heimisson
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('66)
8. Arnór Smárason ('78)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurđur Egill Lárusson
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
18. Lasse Petry
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
77. Ólafur Flóki Stephensen

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
10. Aron Jóhannsson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('78)
13. Rasmus Christiansen ('66)
14. Guđmundur Andri Tryggvason
23. Arnór Ingi Kristinsson

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Halldór Eyţórsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson
Helgi Sigurđsson

Gul spjöld:
Birkir Heimisson ('83)

Rauð spjöld:
Lasse Petry ('29)