Hásteinsvöllur
þriðjudagur 25. apríl 2023  kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Soffía Ummarin Kristinsdóttir
Maður leiksins: Haley Marie Thomas
ÍBV 1 - 0 Selfoss
1-0 Holly Taylor Oneill ('28)
1-0 Jimena López Fuentes ('31, misnotað víti)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('75)
4. Caeley Michael Lordemann
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('73)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
10. Holly Taylor Oneill
14. Olga Sevcova
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
18. Haley Marie Thomas (f)
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('75)
16. Elísabet Rut Sigurjónsdóttir
17. Viktorija Zaicikova ('73)
23. Embla Harðardóttir
25. Inga Dan Ingadóttir
28. Anna Margrét Svansdóttir

Liðstjórn:
Todor Hristov (Þ)
Rakel Perla Gústafsdóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Sara Sindradóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
ÍBV vinnur í fyrsta leik sumarsins og koma sér á topp deildarinnar.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótatími verður að minnsta kosti 4 mínútur

4 mínútur
Eyða Breyta
87. mín
Caeley á gott skot sem Idun nær að verja
Eyða Breyta
84. mín
Viktorija Zaicikova
Á skot rétt yfir markið eftir frábært hlaup
Eyða Breyta
79. mín Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss) Katrín Ágústsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
78. mín
ÍBV fær aukaspyrnu út á kanti
Olga með góðan bolta á teiginn þar sem 3 leikmenn ÍBV standa aleinar en boltinn rúllar í gegnum pakkann.
Eyða Breyta
75. mín Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (ÍBV) Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
73. mín Viktorija Zaicikova (ÍBV) Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
70. mín
ÍBV fær horn
Það er lélegt og fer aftur fyrir markið.
Eyða Breyta
70. mín Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Selfoss) Katla María Þórðardóttir (Selfoss)
Sigríður kemur inná í sínum fyrsta leik fyrir Selfoss
Eyða Breyta
64. mín
Góð sókn hjá Selfyssingum
Katrín á góðan bolta inn á teiginn sem Eva Lind setur framhjá markinu. Virkilega vel gert hjá Katrínu.
Eyða Breyta
61. mín
Holly dansar kringum varnarmenn Selfoss
Holly fer léttilega framhjá 2 varnarmönnum Selfoss en skot hennar svo í varnarmann og í horn.

Þóra tekur nú góða hornspyrnu sem er á leiðinni inn en vel varið aftur frá Idun.
Eyða Breyta
57. mín
ÍBV fær horn
Olga snýr honum inn að marki en Idun blakar honum í horn.

Þóra tekur það en boltinn fýkur aftur fyrir markið.
Eyða Breyta
55. mín
Selfoss fær horn
Jimena nær að stela boltanum af Helenu en Guðný ver skot hennar í horn.

Hornspyrnan er léleg og ÍBV á markspyrnu.
Eyða Breyta
53. mín
Júlíana með skot hátt yfir langt fyrir utan. Um að gera að reyna.

Caeley á svo annað skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
48. mín
Dauðafæri
Olga stelur boltanum og kemur honum á Kristín Ernu sem nær ekki almennilegu skoti á markið.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Nú fá ÍBV vindinn í bakið.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleik lokið.

Lítið um færi og vindurinn hefur heldur betur sett svip sinn á leikinn.
Eyða Breyta
43. mín
Selfoss fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig
Katla María tekur þetta en spyrnan afleidd og ÍBV á markspyrnu.
Eyða Breyta
40. mín
Kristín Erna skorar
En rangstæða dæmd.

Virkilega vel gert hjá Holly en Kristín er rétt fyrir innan.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Katla María Þórðardóttir (Selfoss)
Rífur aftan í Olgu
Olga með góðan sprett framhjá Kötlu sem tekur á sig spjald til að stöðva skyndisókn.
Eyða Breyta
31. mín Misnotað víti Jimena López Fuentes (Selfoss)
Framhjá og yfir
Jimena Fuentes setur boltann framhjá og yfir.
Hún ætlaði að setja hann uppí samskeytin.
Eyða Breyta
30. mín
Víti fyrir Selfoss
Holly brýtur á sér í næstu sókn.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Holly Taylor Oneill (ÍBV), Stoðsending: Kristín Erna Sigurlásdóttir
ÍBV skorar
Kristín Erna sendir Holly eina í gegn og Holly klárar vel.

Fyrsta færi leiksins og fyrsta mark ársins.
Eyða Breyta
23. mín
ÍBV kemst yfir miðju í fyrsta sinn í eitthverjar 8 mínútur.
Eyða Breyta
20. mín
Selfoss fær sitt annað horn.

Það er of stutt og skallað í burtu.
Eyða Breyta
15. mín
Selfyssingar fá horn.

Það endar í skyndisókn hjá ÍBV sem endar með vonlausu skoti frá Holly.
Eyða Breyta
13. mín
Eyjakonur heimta aukaspyrnu
Olga fer niður rétt fyrir utan teig en Soffía sér ekkert athugavert við það.
Eyða Breyta
9. mín
Vindurinn er heldur betur að hafa áhrif á leikinn.
Hvorugt lið búið að tengja saman 2 sendingar.
Eyða Breyta
4. mín
Þetta fer hægt á stað. Eyjakonur leika gegn vindi og eiga erfitt með að halda í boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Besta deild kvenna 2023 er farin af stað!
Það eru Selfyssingar sem byrja með boltann og þær sækja í átt að dalnum.
Völlurinn er í ágætis standi miðað við árstíma og vindurinn blæs vel í átt að dalnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Emelía Óskarsdóttir er fundin, hún er að hlaupa út á Týsvelli. Hún er ekki komin með leikheimild og fær því ekki að spila í dag.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin!
Byrjunarliðin eru komin en ekki mikið sem kemur á óvart.
Aðeins 2 nýliðar í byrjunarliði ÍBV sem hlýtur að vera met. Þær Holly Oneill og Caeley Lordemann byrja báðar inn á í sínum fyrsta leik í Bestu Deild Kvenna.

Hjá gestunum frá Selfossi vekur það einna helst athygli að nafn Emelíu Óskarsdóttur er hvergi að finna á skýrslu en hún er á láni hjá Selfoss frá liði Kristianstad.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spárnar
Liðunum er báðum spáð ofarlega í neðri hluta deildarinnar. Spáfólk Fótbolta.net býst við að Selfoss endi í 6. sæti, og ÍBV í 7. sæti.

Spáin - 6. sæti Selfoss | Spáin - 7. sæti ÍBV
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Aukin breidd hjá Selfossi
Björn Sigurbjörnsson þjálfari Selfoss hefur misst tvo leikmenn frá síðustu leiktíð en fengið sjö svo breiddin ætti að vera enn meiri en í fyrra.

Komnar
Ásta Sól Stefánsdóttir frá Hamri
Emelía Óskarsdóttir frá Kristianstad á láni
Grace Skopan frá Bandaríkjunum
Idun-Kristine Jørgensen frá Stabæk á láni
Jimena López frá OL Reign á láni
Lilja Björk Unnarsdóttir frá Álftanesi
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir á láni frá Val

Farnar
Brenna Lovera til Chicago Red Stars
Tiffany Sornpao

Björn Sigurbjörnsson.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Nýr þjálfari hjá ÍBV
Todor Hristov tók við liði ÍBV í vetur af Jonathan Glenn. Hann hefur gert nokkrar breytingar á liðinu frá síðustu leiktíð.

Komnar
Camila Pescatore frá Bandaríkjunum
Caeley Lordemann frá Bandaríkjunum
Holly O'Neill frá Kanada
Kristjana Sigurz frá Breiðabliki

Farnar
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving í Stjörnuna (var á láni frá Val)
Ameera Abdella Hussen
Hanna Kallmaier til Vals
Lavinia Elisabeta Boanda til Ítalíu
Madison Wolfbauer í Keflavík
Sandra Voitane í Keflavík
Þórhildur Ólafsdóttir í Keflavík

Todor Hristov.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið
Soffía Ummarin Kristinsdóttir dæmir leikinn í dag og er með Eydísi Rögnu Einarsdóttur og Nour Natan Ninir sér til aðstoðar á línunum.
Soffía Ummarin Kristinsdóttir.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Hér tekur ÍBV á móti liði Selfoss í 1. umferð Bestu-deildar kvenna. Leikurinn hefst klukkan 18:00.

Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
3. Sif Atladóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('79)
10. Barbára Sól Gísladóttir
12. Grace Leigh Sklopan
14. Jimena López Fuentes
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir ('70)
19. Eva Lind Elíasdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Íris Una Þórðardóttir
7. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('70)
11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
21. Þóra Jónsdóttir
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('79)

Liðstjórn:
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Óttar Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Katla María Þórðardóttir ('34)

Rauð spjöld: