
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. apríl 2023 kl. 14:00
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól, 5 gráður úti. Semsagt frábært gluggaveður. Völlurinn lítur betur út en síðast en það þýðir ekki að um frábærar aðstæður sé að ræða
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 728
Maður leiksins: Kjartan Henry Finnbogason
laugardagur 29. apríl 2023 kl. 14:00
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól, 5 gráður úti. Semsagt frábært gluggaveður. Völlurinn lítur betur út en síðast en það þýðir ekki að um frábærar aðstæður sé að ræða
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 728
Maður leiksins: Kjartan Henry Finnbogason
FH 3 - 0 KR
1-0 Kjartan Henry Finnbogason ('2)
2-0 Björn Daníel Sverrisson ('54)
3-0 Kjartan Henry Finnbogason ('60)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson (f)
9. Kjartan Henry Finnbogason
('62)

10. Björn Daníel Sverrisson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
('84)

18. Kjartan Kári Halldórsson
('62)

26. Dani Hatakka
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('79)

33. Úlfur Ágúst Björnsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Steven Lennon
('84)

8. Finnur Orri Margeirsson
('79)

11. Davíð Snær Jóhannsson
('62)

19. Eetu Mömmö
('62)
('84)


27. Jóhann Ægir Arnarsson
('84)

Liðstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Ólafur H Guðmundsson
Axel Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Sigurvin Ólafsson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Benjamin Gordon Mackenzie
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
90+2
Leiknum lokið með öruggum sigri heimamanna 3-0. Viðtöl og umfjöllun koma innan skamms.
Eyða Breyta
90+2
Leiknum lokið með öruggum sigri heimamanna 3-0. Viðtöl og umfjöllun koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín
Lenny með skot að marki
90+1
Lennon með laust skot utan teigs og boltinn rétt framhjá marki KR.
Eyða Breyta
Lenny með skot að marki
90+1
Lennon með laust skot utan teigs og boltinn rétt framhjá marki KR.
Eyða Breyta
90. mín
Tvær mín í uppbót
Leikurinn er að fjara út en að minnsta kosti tveimur mínútur sem bætt er við
Eyða Breyta
Tvær mín í uppbót
Leikurinn er að fjara út en að minnsta kosti tveimur mínútur sem bætt er við
Eyða Breyta
85. mín
Fyrstu mínútur Lennon í Bestu í sumar
Steven Lennon er að spila sínar fyrstu mínútur í Bestu deildinni í sumar.
Eyða Breyta
Fyrstu mínútur Lennon í Bestu í sumar
Steven Lennon er að spila sínar fyrstu mínútur í Bestu deildinni í sumar.
Eyða Breyta
84. mín
Steven Lennon (FH)
Eetu Mömmö (FH)
Vonandi að ekki sé um alvarleg meiðsli sé að ræða.
Eyða Breyta


Vonandi að ekki sé um alvarleg meiðsli sé að ræða.
Eyða Breyta
83. mín
Eetu Mömmö sest niður
Eetu Mömmö sem kom inn á fyrir 20 mínútum settist hér niður og virðist vera að fara af velli. Hann er að minnsta kosti komin á hliðarlínuna í aðhlynningu.
Eyða Breyta
Eetu Mömmö sest niður
Eetu Mömmö sem kom inn á fyrir 20 mínútum settist hér niður og virðist vera að fara af velli. Hann er að minnsta kosti komin á hliðarlínuna í aðhlynningu.
Eyða Breyta
73. mín
Eyða Breyta
Þessi leikur er að spilast nákvæmlega og leikurinn gegn Barflugunum í Fossvoginum á mánudag. @KRreykjavik #fotboltinet @bestadeildin #fhkr
— Björn Reynir (@bjornreynir) April 29, 2023
Eyða Breyta
71. mín
KR þarf að gera betur
FH eru búnir að hafa öll tögl og haldir í seinni hálfleiknum. Sem var ekki alveg það sem maður bjóst við eftir fyrri hálfleikinn þar sem KR voru líklegri meira og minna eftir að hafa fengið fyrsta markið á sig.
Eyða Breyta
KR þarf að gera betur
FH eru búnir að hafa öll tögl og haldir í seinni hálfleiknum. Sem var ekki alveg það sem maður bjóst við eftir fyrri hálfleikinn þar sem KR voru líklegri meira og minna eftir að hafa fengið fyrsta markið á sig.
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Aron Þórður Albertsson (KR)
Hressileg tækling
Aron Þórður með hressilega tæklingu á Eetu Mömmö og fékk réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
Hressileg tækling
Aron Þórður með hressilega tæklingu á Eetu Mömmö og fékk réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
64. mín
Ekki þrenna í dag hjá KHF
Heimir var búinn að ákveða skiptinguna áður en Kjartan Henry skoraði seinna markið sitt. Væntanlega fyrirbyggjandi aðgerð, að koma í veg fyrir að hann meiðist ekki.
Eyða Breyta
Ekki þrenna í dag hjá KHF
Heimir var búinn að ákveða skiptinguna áður en Kjartan Henry skoraði seinna markið sitt. Væntanlega fyrirbyggjandi aðgerð, að koma í veg fyrir að hann meiðist ekki.
Eyða Breyta
60. mín
MARK! Kjartan Henry Finnbogason (FH)
KJARTAN HENRY FINNBOGASON DÖMUR MÍNAR OG HERRAR
FH fengu hornspyrnu, Björn Daníel skallaði boltann, Símen missti boltann frá sér og barst boltinn til Kjartans Henry sem náði að koma boltanum í netið.
Simen er ekki búinn að eiga góðan leik.
Eyða Breyta
KJARTAN HENRY FINNBOGASON DÖMUR MÍNAR OG HERRAR
FH fengu hornspyrnu, Björn Daníel skallaði boltann, Símen missti boltann frá sér og barst boltinn til Kjartans Henry sem náði að koma boltanum í netið.
Simen er ekki búinn að eiga góðan leik.
Eyða Breyta
58. mín
Vuk Oskar!
Þarna gerði Simen virkilega vel, Vuk átti fast skot að marki KR en Simen varði boltann gríðarlega vel og boltinn fór í horn.
Eyða Breyta
Vuk Oskar!
Þarna gerði Simen virkilega vel, Vuk átti fast skot að marki KR en Simen varði boltann gríðarlega vel og boltinn fór í horn.
Eyða Breyta
57. mín
Frábærlega varið
Atli Sigurjóns með góðan skalla eftir fyrirgjöf en Sindri Kristinn varði gríðarlega vel.
Eyða Breyta
Frábærlega varið
Atli Sigurjóns með góðan skalla eftir fyrirgjöf en Sindri Kristinn varði gríðarlega vel.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Björn Daníel Sverrisson (FH)
AUKASPYRNUMARK!
BJÖRN DANÍEL SVERRISSON KEMUR FH Í 2-0.
Finnur Tómas braut á Kjartani Henry fyrir utan teig. Björn Daníel tók aukaspyrnuna og sigldi honum í fjærhornið. Þarna átti Simen að gera miklu mun betur en tökum ekkert af Birni Daníel að hafa skorað úr þessu færi.
Eyða Breyta
AUKASPYRNUMARK!
BJÖRN DANÍEL SVERRISSON KEMUR FH Í 2-0.
Finnur Tómas braut á Kjartani Henry fyrir utan teig. Björn Daníel tók aukaspyrnuna og sigldi honum í fjærhornið. Þarna átti Simen að gera miklu mun betur en tökum ekkert af Birni Daníel að hafa skorað úr þessu færi.
Eyða Breyta
51. mín
Fyrsta skot að marki í seinni hálfleik
Theodór Elmar með skot að marki FH en boltinn rétt framhjá markinu. Ekki mikið búið að vera að gerast fram að þessu.
Eyða Breyta
Fyrsta skot að marki í seinni hálfleik
Theodór Elmar með skot að marki FH en boltinn rétt framhjá markinu. Ekki mikið búið að vera að gerast fram að þessu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
KR sparka seinni hálfleiknum í gang. Fáum nú vonandi eitthvað fjör í þetta!
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
KR sparka seinni hálfleiknum í gang. Fáum nú vonandi eitthvað fjör í þetta!
Eyða Breyta
45. mín
Gummi Ben spáir í spilin
Eyða Breyta
Gummi Ben spáir í spilin
Kjartan ?? https://t.co/x6gAwTcgOF
— Gummi Ben (@GummiBen) April 29, 2023
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Kaffi og með´í
Kominn hálfleikur. Eins og leikurinn byrjaði vel að þá hefur restin verið hálfgerð vonbrigði. En við fáum okkur kaffi og með´í og vonumst til að seinni verði skemmtilegri.
Eyða Breyta
Kaffi og með´í
Kominn hálfleikur. Eins og leikurinn byrjaði vel að þá hefur restin verið hálfgerð vonbrigði. En við fáum okkur kaffi og með´í og vonumst til að seinni verði skemmtilegri.
Eyða Breyta
43. mín
Kristinn Jóns
Kristinn Jóns með fast skot að marki FH en Sindri varði boltann vel og örugglega.
Eyða Breyta
Kristinn Jóns
Kristinn Jóns með fast skot að marki FH en Sindri varði boltann vel og örugglega.
Eyða Breyta
41. mín
Nývangur býður upp á háloftabolta
Boltinn er mikið á fluginu og langar sendingar í gangi hjá báðum liðum.
Eyða Breyta
Nývangur býður upp á háloftabolta
Boltinn er mikið á fluginu og langar sendingar í gangi hjá báðum liðum.
Eyða Breyta
35. mín
Vantar smá úmpfh
Veit eiginlega ekki hvernig best er að lýsa þessum leik en hann er ekkert sérstaklega gæðamikill og væntanlega er völlurinn að hafa þau áhrif. En það vantar eitthvað smá extra.
Eyða Breyta
Vantar smá úmpfh
Veit eiginlega ekki hvernig best er að lýsa þessum leik en hann er ekkert sérstaklega gæðamikill og væntanlega er völlurinn að hafa þau áhrif. En það vantar eitthvað smá extra.
Eyða Breyta
33. mín
Rétt framhjá
Kennie með skot að marki FH eftir klafs eftir hornspyrnu en boltinn fór rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
Rétt framhjá
Kennie með skot að marki FH eftir klafs eftir hornspyrnu en boltinn fór rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Skalli framhjá
Björn Daníel með skalla í átt að marki KR eftir hornspyrnu en boltinn fór rétt framhjá markinu. Gott færi þarna.
Eyða Breyta
Skalli framhjá
Björn Daníel með skalla í átt að marki KR eftir hornspyrnu en boltinn fór rétt framhjá markinu. Gott færi þarna.
Eyða Breyta
25. mín
Sindri vel vakandi
KR spila sinn inn í teig FH, Jóhannes og Atli eiga gott spil sín á milli sem endar með skoti Jóhannesar en það fór beint á Sindra í markinu.
Eyða Breyta
Sindri vel vakandi
KR spila sinn inn í teig FH, Jóhannes og Atli eiga gott spil sín á milli sem endar með skoti Jóhannesar en það fór beint á Sindra í markinu.
Eyða Breyta
21. mín
Sindri Kristinn!
Jóhannes Kristinn sendi boltann á Ægi sem var kominn einn á móti Sindra í markinu sem kom vel út á móti honum og las hann eins og opna bók. Þarna átti Ægir að gera miklu mun betur.
Eyða Breyta
Sindri Kristinn!
Jóhannes Kristinn sendi boltann á Ægi sem var kominn einn á móti Sindra í markinu sem kom vel út á móti honum og las hann eins og opna bók. Þarna átti Ægir að gera miklu mun betur.
Eyða Breyta
18. mín
Vel varið hjá Simen
Kjartan Henry með skalla beint á markið eftir hornspyrnu en þarna var Simen vel á verði og greip fastan skallann.
Eyða Breyta
Vel varið hjá Simen
Kjartan Henry með skalla beint á markið eftir hornspyrnu en þarna var Simen vel á verði og greip fastan skallann.
Eyða Breyta
15. mín
Leikurinn er í járnum
Lítið um færi núna síðustu mínútur og lítið að gerast í raun. KR eru samt ívíð ágengari.
Eyða Breyta
Leikurinn er í járnum
Lítið um færi núna síðustu mínútur og lítið að gerast í raun. KR eru samt ívíð ágengari.
Eyða Breyta
11. mín
Eyða Breyta
Mættur á völlinn. Old School grasbolti og instant karma í boði Kjartans Henry…#fotboltinet @bestadeildin #FHKR @KRreykjavik pic.twitter.com/mRafZT1j03
— Björn Reynir (@bjornreynir) April 29, 2023
Eyða Breyta
10. mín
KR að komast inn í leikinn
Þeir virðast hafa brugðið við byrjunina á leiknum en eru að ná fótfestu og byrjaðir að pressa FH-ingana.
Eyða Breyta
KR að komast inn í leikinn
Þeir virðast hafa brugðið við byrjunina á leiknum en eru að ná fótfestu og byrjaðir að pressa FH-ingana.
Eyða Breyta
8. mín
KR hafa ekki byrjað leikinn vel
KR eru á hælunum þessar fyrstu mínútur leiksins. FH eru miklu mun ákveðnari.
Eyða Breyta
KR hafa ekki byrjað leikinn vel
KR eru á hælunum þessar fyrstu mínútur leiksins. FH eru miklu mun ákveðnari.
Eyða Breyta
5. mín
Kjartan fagnaði vel
Kjartan Henry fagnaði þessu marki vel....
Með því að hlaupa að áhorfendasætum þar sem áhangendur KR sitja.
Eyða Breyta
Kjartan fagnaði vel
Kjartan Henry fagnaði þessu marki vel....
Með því að hlaupa að áhorfendasætum þar sem áhangendur KR sitja.
Eyða Breyta
2. mín
MARK! Kjartan Henry Finnbogason (FH), Stoðsending: Vuk Oskar Dimitrijevic
BAKFALLSPYRNUMARK!!!
KJARTAN HENRY FINNBOGASON HVER ANNAR!
Stórkostlegt mark. Vuk Óskar skallaði boltann þar var Kjartan Henry mættur í D-boganum, tók léttan hjólara og boltinn sveif yfir Simen í markinu. Það má alveg setja spurningu við staðsetningu Simens í markinu þar sem boltinn var í loftinu að manni fannst í langan tíma áður en hann lenti í markinu.
Eyða Breyta
BAKFALLSPYRNUMARK!!!
KJARTAN HENRY FINNBOGASON HVER ANNAR!
Stórkostlegt mark. Vuk Óskar skallaði boltann þar var Kjartan Henry mættur í D-boganum, tók léttan hjólara og boltinn sveif yfir Simen í markinu. Það má alveg setja spurningu við staðsetningu Simens í markinu þar sem boltinn var í loftinu að manni fannst í langan tíma áður en hann lenti í markinu.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er byrjað!
Helgi Mikael er búinn að flauta leikinn á. FH byrjar með boltann og spila í átt að Álftanesi. FH er í sínum hefðbundu búningum en KR-ingar eru að spila í sínum appelsíngulu þriðju búningum.
Eyða Breyta
Þetta er byrjað!
Helgi Mikael er búinn að flauta leikinn á. FH byrjar með boltann og spila í átt að Álftanesi. FH er í sínum hefðbundu búningum en KR-ingar eru að spila í sínum appelsíngulu þriðju búningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfræðin
Saga þessarar liða er mikil og sér í lagi á þessari öld þar sem viðureignir þessara liða voru farnar að ganga undir El Classico Íslands. En samkvæmt KSÍ hafa þessi lið spilað 74 leiki í A deild.
FH hefur unnið 31 leik
KR hefur unnið 26 leik
Jafnteflin hafa verið 17
Árið 2022 mættust þau tvisvar sinnum í deild. Í fyrri leiknum sem fram fór í Kaplakrika enduðu leikar 2-3 þar sem Kjartan Henry skoraði tvö marka KR og Finnur Orri Margeirsson setti sjálfsmark.
Seinni leikurinn endaði svo 0-0 í Vesturbænum.
Eyða Breyta
Tölfræðin
Saga þessarar liða er mikil og sér í lagi á þessari öld þar sem viðureignir þessara liða voru farnar að ganga undir El Classico Íslands. En samkvæmt KSÍ hafa þessi lið spilað 74 leiki í A deild.
FH hefur unnið 31 leik
KR hefur unnið 26 leik
Jafnteflin hafa verið 17
Árið 2022 mættust þau tvisvar sinnum í deild. Í fyrri leiknum sem fram fór í Kaplakrika enduðu leikar 2-3 þar sem Kjartan Henry skoraði tvö marka KR og Finnur Orri Margeirsson setti sjálfsmark.
Seinni leikurinn endaði svo 0-0 í Vesturbænum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Konsertmeistari dagsins og aðstoðarfólk
Helgi Mikael heldur utan um flautuna í dag.
Bryngeir Valdimarsson er AD1
Rúna Kristín Stefánsdóttir er AD2
Eyða Breyta
Konsertmeistari dagsins og aðstoðarfólk
Helgi Mikael heldur utan um flautuna í dag.

Bryngeir Valdimarsson er AD1

Rúna Kristín Stefánsdóttir er AD2

Eyða Breyta
Fyrir leik
Mögulegar sögulínur
Eins og allir vita að þá er Kjartan Henry leikmaður FH í dag en er uppalinn KR-ingur. Hvað mun Kjartan Henry gera gegn sínum gömlu félögum?
Kristján Flóki leikmaður KR er svo uppalinn FH-ingur.
Eyða Breyta
Mögulegar sögulínur
Eins og allir vita að þá er Kjartan Henry leikmaður FH í dag en er uppalinn KR-ingur. Hvað mun Kjartan Henry gera gegn sínum gömlu félögum?
Kristján Flóki leikmaður KR er svo uppalinn FH-ingur.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Kri með eina breytingu
KR tapaði fyrir Víkingum í síðasta deildarleik og gerir Rúnar Kristinsson eina breytingu frá þeim leik. Kristján Flóki kemur inn í stað Sigurðar Bjarts.
Eyða Breyta
Rúnar Kri með eina breytingu
KR tapaði fyrir Víkingum í síðasta deildarleik og gerir Rúnar Kristinsson eina breytingu frá þeim leik. Kristján Flóki kemur inn í stað Sigurðar Bjarts.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Tvær breytingar hjá FH
Heimir Guðjónsson gerir tvær breytingar á liði sínu frá leiknum á móti Fylki. Finnur Orri og Eetu Mömmö setjast á bekkinn og Kjartan Kári og Úlfur Ágúst koma inn í liðið.
Eyða Breyta
Tvær breytingar hjá FH
Heimir Guðjónsson gerir tvær breytingar á liði sínu frá leiknum á móti Fylki. Finnur Orri og Eetu Mömmö setjast á bekkinn og Kjartan Kári og Úlfur Ágúst koma inn í liðið.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjórn FH sendir KSÍ tóninn
Stjórn FH sendi svo frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir skjóta föstum skotum á KSÍ
Íslenskri knattspyrnu ekki til heilla
Eyða Breyta
Stjórn FH sendir KSÍ tóninn
Stjórn FH sendi svo frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir skjóta föstum skotum á KSÍ
Íslenskri knattspyrnu ekki til heilla
Eyða Breyta
Fyrir leik
Formaður FH ekki heldur sáttur
Valdimar Svavarsson formaður FH var einnig til viðtals hjá Fótbolti.net í gær og var heldur ekki sáttur við þessa niðurstöðu.
Þetta er engum til sóma
Eyða Breyta
Formaður FH ekki heldur sáttur
Valdimar Svavarsson formaður FH var einnig til viðtals hjá Fótbolti.net í gær og var heldur ekki sáttur við þessa niðurstöðu.
Þetta er engum til sóma

Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Kristinsson ekki kátur
Rúnar Kristinsson þjálfari KR svaraði svo spurningum Fótbolti.net í gær varðandi þessi tíðindi um að leikurinn yrði spilaður á Miðvellinum.
Þetta er búið að vera algjört rugl
Eyða Breyta
Rúnar Kristinsson ekki kátur
Rúnar Kristinsson þjálfari KR svaraði svo spurningum Fótbolti.net í gær varðandi þessi tíðindi um að leikurinn yrði spilaður á Miðvellinum.
Þetta er búið að vera algjört rugl

Eyða Breyta
Fyrir leik
Saga hinna mörgu frétta
Þær hafa verið skrifaðar nokkrar fréttirnar síðustu daga um tilurð þess að leikurinn fari fram á Miðvellinum.
Það byrjaði allt á Miðvikudaginn síðasta þegar FH óskaði eftir frestun vegna erfiðra vallaskilyrða á Kaplakrikavelli.
KSÍ virðist ekki vera til í það
Síðan bárust fregnir í hádeginu í gær að aðalstjórn FH hefði ákveðið að loka aðgengi að völlum FH, bæði Kaplakrika sem og Miðvellinum. KSÍ sendi því frá sér tilkynningu þess efnis að leikurinn færi fram á WURTH vellinum í Árbæ.
FH mætir KR í Árbænum
Þá komu FH-ingar með krók á móti bragði og tilkynntu að Miðvöllurinn væri klár til notkunar.
Leikstaðnum aftur breytt
Eyða Breyta
Saga hinna mörgu frétta
Þær hafa verið skrifaðar nokkrar fréttirnar síðustu daga um tilurð þess að leikurinn fari fram á Miðvellinum.
Það byrjaði allt á Miðvikudaginn síðasta þegar FH óskaði eftir frestun vegna erfiðra vallaskilyrða á Kaplakrikavelli.
KSÍ virðist ekki vera til í það
Síðan bárust fregnir í hádeginu í gær að aðalstjórn FH hefði ákveðið að loka aðgengi að völlum FH, bæði Kaplakrika sem og Miðvellinum. KSÍ sendi því frá sér tilkynningu þess efnis að leikurinn færi fram á WURTH vellinum í Árbæ.
FH mætir KR í Árbænum
Þá komu FH-ingar með krók á móti bragði og tilkynntu að Miðvöllurinn væri klár til notkunar.
Leikstaðnum aftur breytt
Eyða Breyta
Fyrir leik
Miðvöllur heilsar
Komiði sæl og blessuð og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik FH og KR í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu.
Ég er ekki alveg viss hvar leikurinn muni fara fram, það er búið að vera hringlandaháttur á þessu síðustu daga. Allt frá því að spila eigi í Kaplakrika yfir í Árbænum yfir í Hafnarfjörð aftur og niðurstaða gærdagsins var sú að leikurinn muni fara fram á Miðvelli FH, frjálsíþróttavelli þeirra. Sem gárungarnir eru farnir að kalla Nývang.
Eyða Breyta
Miðvöllur heilsar
Komiði sæl og blessuð og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik FH og KR í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu.
Ég er ekki alveg viss hvar leikurinn muni fara fram, það er búið að vera hringlandaháttur á þessu síðustu daga. Allt frá því að spila eigi í Kaplakrika yfir í Árbænum yfir í Hafnarfjörð aftur og niðurstaða gærdagsins var sú að leikurinn muni fara fram á Miðvelli FH, frjálsíþróttavelli þeirra. Sem gárungarnir eru farnir að kalla Nývang.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Simen Lillevik Kjellevold (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
('65)

5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Olav Öby
10. Kristján Flóki Finnbogason
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason
('79)


19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
('65)

Varamenn:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
17. Luke Rae
('79)

20. Benoný Breki Andrésson
('65)

25. Jón Arnar Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson
('65)


30. Rúrik Gunnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
Liðstjórn:
Valgeir Viðarsson
Rúnar Kristinsson (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Ole Martin Nesselquist
Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('69)
Theodór Elmar Bjarnason ('75)
Rauð spjöld: