
Stjarnan
1
0
ÍBV

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
'31
1-0
02.05.2023 - 18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Stjarnan)
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Stjarnan)
Byrjunarlið:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
4. Eyrún Embla Hjartardóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
('46)

9. Andrea Mist Pálsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
13. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
14. Snædís María Jörundsdóttir
('46)

15. Alma Mathiesen
17. María Sól Jakobsdóttir
77. Eyrún Vala Harðardóttir
Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Verðskuldaður sigur Stjörnunnar staðreynd
Takk fyrir samfylgdina í dag, skýrsla og viðtöl koma inn seinna í kvöld.

Takk fyrir samfylgdina í dag, skýrsla og viðtöl koma inn seinna í kvöld.
90. mín
+2
Stjörnukonur fá aukaspyrnu á hægri kantinum sem þær setja upp í horn, það á að sigla þessu í höfn
Stjörnukonur fá aukaspyrnu á hægri kantinum sem þær setja upp í horn, það á að sigla þessu í höfn
76. mín
Holly á rosalegan sprett og Stjörnukonur sjá hreinlega bara ryk en hún nær ekki að koma boltanum í netið
68. mín
Stjörnukonur eiga eiginlega boltann þessa stundina og ef svo ólíklega vill til að ÍBV vinni hann að þá er Stjarnan búin að vinna hann til baka innan þriggja sekúndna
56. mín
Vandræðagangur í vörn ÍBV þar sem Júlíana er með skrýtna snertingu og Snædís nær af henni boltanum og sleppur ein í gegn. Skotið hittir síðan ekki markið
55. mín

Inn:Marinella Panayiotou (ÍBV)
Út:Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV)
Nýjasti leikmaður ÍBV spilar sinn fyrsta leik fyrir félagið
53. mín
DAUÐAFÆRI
Gyða finnur Snædísi í hlaupinu inn fyrir vörnina sem á skot sem sleikir stöngina
46. mín

Inn:Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Út:Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV)
Bæði lið gera skiptingu í hálfleik
45. mín
Hálfleikur
Jæja, hálfleikur.
Ekkert sérstaklega mikið að frétta í þessum fyrr hálfleik fyrir utan markið.
Vonumst eftir opnari seinni hálfleik!
Ekkert sérstaklega mikið að frétta í þessum fyrr hálfleik fyrir utan markið.
Vonumst eftir opnari seinni hálfleik!
45. mín
+1
Boltinn dettur fyrir Gyðu fyrir utan teginn og hún á fínt skot en hittir ekki markið
Boltinn dettur fyrir Gyðu fyrir utan teginn og hún á fínt skot en hittir ekki markið
43. mín
Olga á sprettinum upp hægri kantinn, cuttar inn til hægri og finnur Kristínu Ernu í D-boganum en Stjörnhukonur vinna af henni boltann
43. mín
Mér líður eins og bilaðri plötu en Aníta Ýr var að vinna horn eftir sprett upp kantinn. Þær eru í vandræðum með hana eyjakonur
41. mín
Sædís tekur spyrnuna inní og eftir smá skallatennis ná eyjakonur að hreinsa boltann burt
36. mín
Stjöörnukonur eru að sækja í sig veðrið. Gott spil sem endar með skoti frá Anítu sem að Guðný ver aftur fyrir
35. mín
ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Stjörnunnar sem að Þóra Björg setur inn í en brotið á Gunnhildi Yrsu þannig það verður ekkert úr því
31. mín
MARK!

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Frábær sókn hjá Stjörnukonum
Aníta Ýr með skiptingu frá vinstri yfir á Gyðu sem að setur hann svo inn fyrir í hlaupið hjá Gunnhildi sem setur hann fram hjá Guðnýju í markinu
29. mín
Aníta Ýr tekur á strikið upp hægri kantinn en Camila sér við henni á síðustu stundu og tæklar boltann í horn. Einhverjir í stúkunni að biðja um víti en mér sýndist þetta bara vera rétt hjá Þórði
26. mín
Besta færið hingað til
Aníta Ýr á sendingu fyrir frá vinstri á Jasmín sem er með mann í sér og nær bara ekki alveg til boltans
Þetta var séns!!
Þetta var séns!!
22. mín
Olga fær boltann inn á miðjunni og er að taka á sprettinn þegar að Anna María brýtur á henni.
ÍBV fær aukaspyrnu en það kemur ekkert úr henni
ÍBV fær aukaspyrnu en það kemur ekkert úr henni
16. mín
Sædís virðist vera í Trent-Alexander-Arnold hlutverkinu hérna, verst sem bakvörður og sækir sem miðjumaður
12. mín
Aníta Ýr hefur verið spræk hér í upphafi leiks og hún á fyrirgjöf sem eyjakonur koma afturfyrir markið, horn fyrir Stjörnuna.
Hornspyrnan fer í gegnum allan pakkann og ekkert verður úr því.
Hornspyrnan fer í gegnum allan pakkann og ekkert verður úr því.
7. mín
Stjörnukonur verið töluvert meira með boltann þessar fyrstu mínútur en ekki náð að skapa sér neitt svakalega mikið
5. mín
Júlíana tapar boltanum á stórhættulegum stað og Aníta keyrir af stað á vörnina en nær ekki að skapa neitt úr þessu, eyjakonur heppnar þarna
4. mín
Stjörnukonur fá aukaspyrnu úti hægra megin sem Sædís setur inn í en Guðný vel vakandi og er fyrst til boltans og handsamar hann
2. mín
Stungusending inn fyrir vörn ÍBV en hún finnur engann nema Guðnýju í marki eyjakvenna
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn
Liðin ganga hér inn á völlinn. Stjarnan í bláu og ÍBV í hvítu, allt eins og það á að vera.
Fyrir leik
Perry spáir í spilin
Perry Maclachlan þjálfari KR spáði fyrir leikjum umferðarinnar og hann spáir Stjörnusigri.
Stjarnan 3 - 1 ÍBV
Þetta er annar heimaleikur Stjörnunnar á tímabilinu og þær munu leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir tap í fyrsta leik. ÍBV byrjaði vel á heimavelli og geta valdið usla, en ég held að Stjarnan nái sigri.
Stjarnan 3 - 1 ÍBV
Þetta er annar heimaleikur Stjörnunnar á tímabilinu og þær munu leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir tap í fyrsta leik. ÍBV byrjaði vel á heimavelli og geta valdið usla, en ég held að Stjarnan nái sigri.
Fyrir leik
Liðin komin
Stjarnan gerir tvær breytingar frá tapinu gegn Þór/KA. Aníta Ýr og Eyrún Embla koma inn fyrir Örnu Dís og Ölmu Mathiesen.
Eyjakonur gera eina breytingu frá síðasta leik en Camila Lucia Pescatore kemur inn fyrir Helenu Jónsdóttur sem er í liðsstjórn í dag. Marinella Panayiotou kemur inn í hópinn en hún var tilkynnt sem nýr leikmaður liðsins í lok gluggans
Eyjakonur gera eina breytingu frá síðasta leik en Camila Lucia Pescatore kemur inn fyrir Helenu Jónsdóttur sem er í liðsstjórn í dag. Marinella Panayiotou kemur inn í hópinn en hún var tilkynnt sem nýr leikmaður liðsins í lok gluggans
Fyrir leik
Dómarar leiksins
Þórður Þorsteinn Þórðarson er með flautuna í dag og honum til halds og trausts á línunni eru Jakub Marcin Róg og Helgi Hrannar Briem. Þorsteinn Ólafs er svo eftirlitsmaður.
Þórður Þorsteinn

Þórður Þorsteinn
Fyrir leik
Fyrsta umferð
Stjörnukonur þurftu að sætta sig við tap gegn Þór/KA í fyrstu umferð og eru því með 0 stig.
ÍBV unnu góðan 1-0 sigur í suðurlandsslag gegn Selfossi og eru með 3 stig.
ÍBV unnu góðan 1-0 sigur í suðurlandsslag gegn Selfossi og eru með 3 stig.
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
0. Selma Björt Sigursveinsdóttir
0. Holly Taylor Oneill
0. Camila Lucia Pescatore
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caeley Michael Lordemann
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
('46)

7. Þóra Björg Stefánsdóttir
('70)

9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
('55)

14. Olga Sevcova
18. Haley Marie Thomas (f)
Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
('70)

11. Íva Brá Guðmundsdóttir
17. Viktorija Zaicikova
('46)

22. Rakel Perla Gústafsdóttir
23. Embla Harðardóttir
24. Helena Jónsdóttir
29. Marinella Panayiotou
('55)

Liðsstjórn:
Todor Plamenov Hristov (Þ)
Inga Dan Ingadóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: