
Framvöllur
þriðjudagur 02. maí 2023 kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Skýjað og smá rigning á köflum
Dómari: Nour Natan Ninir
Maður leiksins: Alexa Kirton
þriðjudagur 02. maí 2023 kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Skýjað og smá rigning á köflum
Dómari: Nour Natan Ninir
Maður leiksins: Alexa Kirton
Fram 2 - 2 Grindavík
0-1 Una Rós Unnarsdóttir ('2)
1-1 Ólína Sif Hilmarsdóttir ('25)
2-1 Alexa Kirton ('33)
2-1 Grace Therese Santos ('45, misnotað víti)
2-2 Erika Rún Heiðarsdóttir ('83, sjálfsmark)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Elaina Carmen La Macchia (m)
2. Erika Rún Heiðarsdóttir (f)
7. Breukelen Lachelle Woodard

9. Alexa Kirton
('63)

10. Grace Therese Santos
15. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir
16. Eydís Arna Hallgrímsdóttir
('69)

22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
25. Thelma Lind Steinarsdóttir
('86)

26. Sylvía Birgisdóttir
29. Írena Björk Gestsdóttir
Varamenn:
33. Þóra Rún Óladóttir (m)
8. Karítas María Arnardóttir
14. Þórhildur Elín Ásgeirsdóttir
19. Ylfa Margrét Ólafsdóttir
('69)

21. Þórey Björk Eyþórsdóttir
('63)

23. Katrín Ásta Eyþórsdóttir
('86)

Liðstjórn:
Gunnlaugur Fannar Jónsson
Svava Björk Hölludóttir
Guðmundur Magnússon
Hinrik Valur Þorvaldsson
Thelma Björk Theodórsdóttir
Hermann Valsson
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Aníta Lísa Svansdóttir (Þ)
Gul spjöld:
Breukelen Lachelle Woodard ('50)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Nour flautar hér leikinn af og jafntefli er niðurstaðan.
Skýrsla og viðtöl á eftir.
Eyða Breyta
Nour flautar hér leikinn af og jafntefli er niðurstaðan.
Skýrsla og viðtöl á eftir.
Eyða Breyta
93. mín
SKYNDISÓKN
Grindavík kemst hér í skyndisókn og Jada fær boltann ein við vítateiginn en á skot fram hjá marki. Hér hefði Grindavík getað nælt sér í sigurmark.
Eyða Breyta
SKYNDISÓKN
Grindavík kemst hér í skyndisókn og Jada fær boltann ein við vítateiginn en á skot fram hjá marki. Hér hefði Grindavík getað nælt sér í sigurmark.
Eyða Breyta
86. mín
Katrín Ásta Eyþórsdóttir (Fram)
Thelma Lind Steinarsdóttir (Fram)
Thelma búin að eiga fínan leik í dag.
Eyða Breyta


Thelma búin að eiga fínan leik í dag.
Eyða Breyta
85. mín
Thelma í hættulegu færi
Breukelen á góða sendingu á Thelmu sem á skot fram hjá markinu.
Eyða Breyta
Thelma í hættulegu færi
Breukelen á góða sendingu á Thelmu sem á skot fram hjá markinu.
Eyða Breyta
83. mín
SJÁLFSMARK! Erika Rún Heiðarsdóttir (Fram)
Grindavík jafnar
Jada kemst hér upp kantinn og á fyrirgjöf sem endar í Eriku og svo í netinu.
Eyða Breyta
Grindavík jafnar
Jada kemst hér upp kantinn og á fyrirgjöf sem endar í Eriku og svo í netinu.
Eyða Breyta
81. mín
Boltinn berst inn í teig þar sem Elaina og Ragnheiður lenda í samstuði eftir 50/50 bolta.
Eyða Breyta
Boltinn berst inn í teig þar sem Elaina og Ragnheiður lenda í samstuði eftir 50/50 bolta.
Eyða Breyta
78. mín
Júlía Björk Jóhannesdóttir (Grindavík)
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Grindavík)
Dominiqe getur ekki haldið áfram leik.
Eyða Breyta


Dominiqe getur ekki haldið áfram leik.
Eyða Breyta
77. mín
Grindavík með fyrirgjöf sem Erika er í smá basli með áður en hún hreinsar í horn.
Eyða Breyta
Grindavík með fyrirgjöf sem Erika er í smá basli með áður en hún hreinsar í horn.
Eyða Breyta
69. mín
Ylfa Margrét Ólafsdóttir (Fram)
Eydís Arna Hallgrímsdóttir (Fram)
Eydís getur ekki haldið leik áfram og fer hér af velli
Eyða Breyta


Eydís getur ekki haldið leik áfram og fer hér af velli
Eyða Breyta
68. mín
Eydís fær aðhlynningu
Eydís liggur hér eftir og fær aðhlynningu frá engum öðrum en Gumma Magg sem er sjúkraþjálfari hér í dag hjá Fram.
Eyða Breyta
Eydís fær aðhlynningu
Eydís liggur hér eftir og fær aðhlynningu frá engum öðrum en Gumma Magg sem er sjúkraþjálfari hér í dag hjá Fram.
Eyða Breyta
66. mín
Boltinn berst inn í teig eftir langt innkast og Írena á skot rétt fyrir utan teig sem fer í Dominiqe og í horn. Fram vildi meina að boltinn hafi farið í hendina hennar en mér fannst hún þó vera með hendina upp við líkamann.
Eyða Breyta
Boltinn berst inn í teig eftir langt innkast og Írena á skot rétt fyrir utan teig sem fer í Dominiqe og í horn. Fram vildi meina að boltinn hafi farið í hendina hennar en mér fannst hún þó vera með hendina upp við líkamann.
Eyða Breyta
64. mín
Gult spjald: Ragnheiður Tinna Hjaltalín (Grindavík)
Fær gult spjald eftir tæklingu á Grace.
Eyða Breyta
Fær gult spjald eftir tæklingu á Grace.
Eyða Breyta
63. mín
Þórey Björk Eyþórsdóttir (Fram)
Alexa Kirton (Fram)
Alexa kemur hér út af velli. Búin að vera mjög flott á miðjunni í dag.
Eyða Breyta


Alexa kemur hér út af velli. Búin að vera mjög flott á miðjunni í dag.
Eyða Breyta
60. mín
Jada eltir hér langan bolta upp kantinn en Elaina er fljótari til og sparkar boltanum í innkast.
Eyða Breyta
Jada eltir hér langan bolta upp kantinn en Elaina er fljótari til og sparkar boltanum í innkast.
Eyða Breyta
50. mín
Gult spjald: Breukelen Lachelle Woodard (Fram)
Breukelen fær gult hérna eftir tæklingu á miðsvæðinu.
Eyða Breyta
Breukelen fær gult hérna eftir tæklingu á miðsvæðinu.
Eyða Breyta
45. mín
Ragnheiður Tinna Hjaltalín (Grindavík)
Viktoría Sól Sævarsdóttir (Grindavík)
Grindavík gerir breytingu
Eyða Breyta


Grindavík gerir breytingu
Eyða Breyta
45. mín
Misnotað víti Grace Therese Santos (Fram)
Stöngin út!
Sýndist að Heiðdís hafi náð smá snertingu á boltann sem fer í innanverða stöngina og endar í markspyrnu eftir smá klafs í teignum.
Eyða Breyta
Stöngin út!
Sýndist að Heiðdís hafi náð smá snertingu á boltann sem fer í innanverða stöngina og endar í markspyrnu eftir smá klafs í teignum.
Eyða Breyta
45. mín
Fram fær víti
Eftir að hafa ráðfært sig við aðstoðardómarann dæmir Nour víti og Dominiqe fær gult. Þetta er sanngjarn dómur.
Eyða Breyta
Fram fær víti
Eftir að hafa ráðfært sig við aðstoðardómarann dæmir Nour víti og Dominiqe fær gult. Þetta er sanngjarn dómur.
Eyða Breyta
45. mín
Vítaspyrna??
Dominiqe fer full harkalega í Breukelen þegar boltinn er að renna til Heiðdísar.
Eyða Breyta
Vítaspyrna??
Dominiqe fer full harkalega í Breukelen þegar boltinn er að renna til Heiðdísar.
Eyða Breyta
43. mín
Fram vill fá víti
Grace sýnir flotta takta í teignum og en er tækluð. Fram vildi fá víti en sýndist lítið vera í þessu.
Eyða Breyta
Fram vill fá víti
Grace sýnir flotta takta í teignum og en er tækluð. Fram vildi fá víti en sýndist lítið vera í þessu.
Eyða Breyta
39. mín
Jada með takta
Jada með skemmtilega takta hér á kantinum. Klobbar Eydísi og á skot sem endar í hliðarnetinu.
Eyða Breyta
Jada með takta
Jada með skemmtilega takta hér á kantinum. Klobbar Eydísi og á skot sem endar í hliðarnetinu.
Eyða Breyta
36. mín
Sigríður fær hér höfuðhögg í hornspyrnunni og fær aðhlynningu frá sjúkraþjálfara.
Eyða Breyta
Sigríður fær hér höfuðhögg í hornspyrnunni og fær aðhlynningu frá sjúkraþjálfara.
Eyða Breyta
34. mín
Thelma var alein inn á teignum en skallar fram hjá, hún var hins vegar rangstæð.
Eyða Breyta
Thelma var alein inn á teignum en skallar fram hjá, hún var hins vegar rangstæð.
Eyða Breyta
33. mín
MARK! Alexa Kirton (Fram)
VÁÁÁÁÁÁÁÁ
Alexa með rosalegt skot rétt fyrir utan D-bogann sem fer alveg upp við samskeytin vinstra megin á markinu.
ÞVÍLÍKT MARK!
Eyða Breyta
VÁÁÁÁÁÁÁÁ
Alexa með rosalegt skot rétt fyrir utan D-bogann sem fer alveg upp við samskeytin vinstra megin á markinu.
ÞVÍLÍKT MARK!
Eyða Breyta
29. mín
Víti?
Grindavík vildi fá vítaspyrnu hérna en fá ekkert, sá þetta ekki alveg nógu vel.
Eyða Breyta
Víti?
Grindavík vildi fá vítaspyrnu hérna en fá ekkert, sá þetta ekki alveg nógu vel.
Eyða Breyta
28. mín
Framar að sækja í sig veðrið
Grindavík byrjaði leikinn betur en síðasta tíu mínúturnar hefur Fram verið að sækja í sig veðrið.
Eyða Breyta
Framar að sækja í sig veðrið
Grindavík byrjaði leikinn betur en síðasta tíu mínúturnar hefur Fram verið að sækja í sig veðrið.
Eyða Breyta
25. mín
MARK! Ólína Sif Hilmarsdóttir (Fram), Stoðsending: Grace Therese Santos
FRAM JAFNAR
Hornspyrnan berst inn í teig þar sem Ólína er alein og sparkar boltanum inn í teig.
Eyða Breyta
FRAM JAFNAR
Hornspyrnan berst inn í teig þar sem Ólína er alein og sparkar boltanum inn í teig.
Eyða Breyta
22. mín
Thelma með flotta móttöku hér eftir langan bolta frá Elaina en sendingin hennar er aðeins of föst og endar í markspyrnu.
Eyða Breyta
Thelma með flotta móttöku hér eftir langan bolta frá Elaina en sendingin hennar er aðeins of föst og endar í markspyrnu.
Eyða Breyta
21. mín
Breukelen skorar næstum!
Smá vandræðagangur í vörninni hjá Grindavík og Breukelen á skot sem fer rétt fram hjá.
Eyða Breyta
Breukelen skorar næstum!
Smá vandræðagangur í vörninni hjá Grindavík og Breukelen á skot sem fer rétt fram hjá.
Eyða Breyta
21. mín
Grindavík nær að skalla boltann út úr teignum og boltinn endar svo í innkasti fyrir Fram
Eyða Breyta
Grindavík nær að skalla boltann út úr teignum og boltinn endar svo í innkasti fyrir Fram
Eyða Breyta
18. mín
Aukaspyrna
Fram fær aukaspyrnu eftir að brotið var á Breukelen en boltinn fer beint út af.
Eyða Breyta
Aukaspyrna
Fram fær aukaspyrnu eftir að brotið var á Breukelen en boltinn fer beint út af.
Eyða Breyta
16. mín
Breukelen með takta
Breukelen dansar hér aðeins í kringum menn með boltann en missir hann eftir tæklingu. Fram vildi fá aukaspyrnu hér en sýndist þetta vera hárrétt dæmt hjá Nour.
Eyða Breyta
Breukelen með takta
Breukelen dansar hér aðeins í kringum menn með boltann en missir hann eftir tæklingu. Fram vildi fá aukaspyrnu hér en sýndist þetta vera hárrétt dæmt hjá Nour.
Eyða Breyta
13. mín
Grindavík sækir
Grindavík á fína sókn en Erika rétt nær að pota í boltann, sem endar í markspyrnu eftir að Arianna á síðustu snertingu.
Eyða Breyta
Grindavík sækir
Grindavík á fína sókn en Erika rétt nær að pota í boltann, sem endar í markspyrnu eftir að Arianna á síðustu snertingu.
Eyða Breyta
13. mín
Hornspyrnan fer á fjærstöngina þar sem Ólína er aleinn en á einhvern ótrúlegan hátt skýtur hún yfir markið. Hér hefði verið mikilvægt fyrir Fram að skora.
Eyða Breyta
Hornspyrnan fer á fjærstöngina þar sem Ólína er aleinn en á einhvern ótrúlegan hátt skýtur hún yfir markið. Hér hefði verið mikilvægt fyrir Fram að skora.
Eyða Breyta
10. mín
Leikurinn fer aftur af stað
Sigríður fær smá aðstoð frá sjúkraþjálfara en kemur strax aftur inn á þegar leikur hefst aftur
Eyða Breyta
Leikurinn fer aftur af stað
Sigríður fær smá aðstoð frá sjúkraþjálfara en kemur strax aftur inn á þegar leikur hefst aftur
Eyða Breyta
7. mín
Fín sókn
Grindavík kemst hratt upp eftir markspyrnuna en boltinn endar í hornspyrnu
Eyða Breyta
Fín sókn
Grindavík kemst hratt upp eftir markspyrnuna en boltinn endar í hornspyrnu
Eyða Breyta
7. mín
Fram vinnur boltann hátt uppi eftir góða pressu en sendingin aðeins of föst og endar í markspyrnu
Eyða Breyta
Fram vinnur boltann hátt uppi eftir góða pressu en sendingin aðeins of föst og endar í markspyrnu
Eyða Breyta
6. mín
Langt innkast
Fram á langt innkast inn á teig Grindavíkur sem endar í fanginu á Heiðdísi eftir smá skallatennis
Eyða Breyta
Langt innkast
Fram á langt innkast inn á teig Grindavíkur sem endar í fanginu á Heiðdísi eftir smá skallatennis
Eyða Breyta
5. mín
Fram hefur lítið komist yfir miðju til að byrja með en fá núna innkast á fínum stað
Eyða Breyta
Fram hefur lítið komist yfir miðju til að byrja með en fá núna innkast á fínum stað
Eyða Breyta
2. mín
MARK! Una Rós Unnarsdóttir (Grindavík)
Grindavík skorar!
Boltinn berst inn í þvöguna í horninu og boltinn endar í netinu
Eyða Breyta
Grindavík skorar!
Boltinn berst inn í þvöguna í horninu og boltinn endar í netinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga út á völl
Liðin ganga hér út á völl í Úlfarsárdalnum. Fram í bláu og Grindavík í gulu.
Eyða Breyta
Liðin ganga út á völl
Liðin ganga hér út á völl í Úlfarsárdalnum. Fram í bláu og Grindavík í gulu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikur liðanna í Lengjubikarnum
Liðin mættust fyrir rúmum sex vikum síðan í Lengjubikarnum, einmitt á þessum sama velli. Þar fór leikurinn 0-6 fyrir gestunum en Framkonur enduðu leikinn einum færri eftir að Erika Rún fékk að líta á sitt seinna gula spjald.
Eyða Breyta
Leikur liðanna í Lengjubikarnum
Liðin mættust fyrir rúmum sex vikum síðan í Lengjubikarnum, einmitt á þessum sama velli. Þar fór leikurinn 0-6 fyrir gestunum en Framkonur enduðu leikinn einum færri eftir að Erika Rún fékk að líta á sitt seinna gula spjald.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi Grindavíkur á undirbúningstímabilinu
Grindavík endaði í næstneðsta sæti í Lengjubikarnum á undirbúningstímabilinu. Liðið skoraði 15 mörk og fékk á sig 27 mörk. Grindavík vann tvo leiki, þ.á.m. Fram, en tapaði fimm leikjum.
Eyða Breyta
Gengi Grindavíkur á undirbúningstímabilinu
Grindavík endaði í næstneðsta sæti í Lengjubikarnum á undirbúningstímabilinu. Liðið skoraði 15 mörk og fékk á sig 27 mörk. Grindavík vann tvo leiki, þ.á.m. Fram, en tapaði fimm leikjum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi Fram á undirbúningstímabilinu
Fram endaði í neðsta sæti í Lengjubikarnum á undirbúningstímabilinu. Liðið skoraði einungis 2 mörk og fékk á sig 31 mark. Félagið tapaði sex leikjum og gerði eitt jafntefli, en félagið endaði neðst í sínum riðli.
Eyða Breyta
Gengi Fram á undirbúningstímabilinu
Fram endaði í neðsta sæti í Lengjubikarnum á undirbúningstímabilinu. Liðið skoraði einungis 2 mörk og fékk á sig 31 mark. Félagið tapaði sex leikjum og gerði eitt jafntefli, en félagið endaði neðst í sínum riðli.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið
Dómarinn hér í kvöld er Nour Natan Ninir og honum til aðstoðar verða þeir Hugo Miguel Borges Esteves og Tadej Venta.
Dyggir aðdáendur Dominos á Stjörnutorginu sáluga, líkt og undirritaður, kannast eflaust við Nour en hann stóð vaktina þar í mörg ár.
Eyða Breyta
Dómarateymið
Dómarinn hér í kvöld er Nour Natan Ninir og honum til aðstoðar verða þeir Hugo Miguel Borges Esteves og Tadej Venta.
Dyggir aðdáendur Dominos á Stjörnutorginu sáluga, líkt og undirritaður, kannast eflaust við Nour en hann stóð vaktina þar í mörg ár.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þjálfari Grindavíkur
Það er nýr þjálfari í brúnni hjá Grindavík en það er hann Anton Ingi Rúnarsson sem tók við af Jóni Óla Daníelssyni. Anton er einungis 27 ára gamall en hann hafði verið aðstoðarþjálfari liðsins síðastliðinn tvö ár, ásamt því að starfa í yngri flokkum félagsins.
Eyða Breyta
Þjálfari Grindavíkur
Það er nýr þjálfari í brúnni hjá Grindavík en það er hann Anton Ingi Rúnarsson sem tók við af Jóni Óla Daníelssyni. Anton er einungis 27 ára gamall en hann hafði verið aðstoðarþjálfari liðsins síðastliðinn tvö ár, ásamt því að starfa í yngri flokkum félagsins.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þjálfarar Fram
Aníta Lísa Svansdóttir og Óskar Smári Haraldsson eru þjálfarar liðsins. Þau tóku við liðinu fyrir tímabilið í fyrra og komu Fram beint upp í Lengjudeildina.
Eyða Breyta
Þjálfarar Fram
Aníta Lísa Svansdóttir og Óskar Smári Haraldsson eru þjálfarar liðsins. Þau tóku við liðinu fyrir tímabilið í fyrra og komu Fram beint upp í Lengjudeildina.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Grindavík muni enda í 8. sæti Lengjudeild kvenna en þær enduðu í 7. sæti síðasta sumar.
Komnar
Arianna Lynn Veland frá Japan
Chante Sherese Sandiford frá Stjörnunni (verður aðstoðarþjálfari)
Heiðdís Emma Sigurðardóttir frá Stjörnunni (á láni)
Ísabel Jasmín Almarsdóttir frá Keflavík
Jada Lenise Colbert frá Bandaríkjunum
Jasmine Aiyana Colbert frá Bandaríkjunum
Mist Smáradóttir frá Stjörnunni (á láni)
Unnur Stefánsdóttir frá Þór/KA
Þuríður Ásta Guðmundsdóttir frá Haukum
Farnar
Birgitta Hallgrímsdóttir í Gróttu
Caitlin Rogers til Svíþjóðar
Eva Lind Daníelsdóttir í Keflavík (var á láni)
Irma Rún Blöndal í Keflavík (var á láni)
Írena Björk Gestsdóttir í Fram
Júlía Ruth Thasaphong í Keflavík
Lauren Houghton til Kanada
Eyða Breyta
Grindavík
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Grindavík muni enda í 8. sæti Lengjudeild kvenna en þær enduðu í 7. sæti síðasta sumar.
Komnar
Arianna Lynn Veland frá Japan
Chante Sherese Sandiford frá Stjörnunni (verður aðstoðarþjálfari)
Heiðdís Emma Sigurðardóttir frá Stjörnunni (á láni)
Ísabel Jasmín Almarsdóttir frá Keflavík
Jada Lenise Colbert frá Bandaríkjunum
Jasmine Aiyana Colbert frá Bandaríkjunum
Mist Smáradóttir frá Stjörnunni (á láni)
Unnur Stefánsdóttir frá Þór/KA
Þuríður Ásta Guðmundsdóttir frá Haukum
Farnar
Birgitta Hallgrímsdóttir í Gróttu
Caitlin Rogers til Svíþjóðar
Eva Lind Daníelsdóttir í Keflavík (var á láni)
Irma Rún Blöndal í Keflavík (var á láni)
Írena Björk Gestsdóttir í Fram
Júlía Ruth Thasaphong í Keflavík
Lauren Houghton til Kanada

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Fram muni enda í 9. sæti Lengjudeild kvenna en þær unnu 2. deild síðasta sumar.
Komnar
Alexa Kirton frá Stjörnunni
Bríet Elvan Sæbjörnsdóttir frá Snæfellsnesi
Elaina Lamacchia frá Ítalíu
Emilía Ingvadóttir frá KR
Eva Karen Sigurdórsdóttir frá HK (á láni)
Eydís Arna Hallgrímsdóttir frá FH (á láni)
Grace Therese Santos frá Bandaríkjunum
Írena Björk Gestsdóttir frá Grindavík
Jóhanna Melkorka Þórsdóttir frá Stjörnunni (á láni)
Katrín Ásta Eyþórsdóttir frá FH (á láni)
Ólína Sif Hilmarsdóttir frá Fjölni
Sylvía Birgisdóttir frá Stjörnunni
Thelma Lind Steinarsdóttir frá Stjörnunni (á láni)
Þóra Rún Óladóttir frá Haukum
Þórey Björk Eyþórsdóttir frá Haukum
Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir frá Breiðabliki
Farnar
Ana Catarina Da Costa Bral í Hauka
Ásta Hind Ómarsdóttir í ÍR
Ástrós Eva Ingólfsdóttir frá Danmörku
Iryna Maiborodina til Úkraínu
Jessica Grace Kass Ray hætt
Lára Mist Baldursdóttir í Hauka (var á láni)
Lára Ósk Albertsdóttir í Fjölni (á láni)
Marissa Dora Zuchetto til Kanada
Eyða Breyta
Fram
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Fram muni enda í 9. sæti Lengjudeild kvenna en þær unnu 2. deild síðasta sumar.
Komnar
Alexa Kirton frá Stjörnunni
Bríet Elvan Sæbjörnsdóttir frá Snæfellsnesi
Elaina Lamacchia frá Ítalíu
Emilía Ingvadóttir frá KR
Eva Karen Sigurdórsdóttir frá HK (á láni)
Eydís Arna Hallgrímsdóttir frá FH (á láni)
Grace Therese Santos frá Bandaríkjunum
Írena Björk Gestsdóttir frá Grindavík
Jóhanna Melkorka Þórsdóttir frá Stjörnunni (á láni)
Katrín Ásta Eyþórsdóttir frá FH (á láni)
Ólína Sif Hilmarsdóttir frá Fjölni
Sylvía Birgisdóttir frá Stjörnunni
Thelma Lind Steinarsdóttir frá Stjörnunni (á láni)
Þóra Rún Óladóttir frá Haukum
Þórey Björk Eyþórsdóttir frá Haukum
Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir frá Breiðabliki
Farnar
Ana Catarina Da Costa Bral í Hauka
Ásta Hind Ómarsdóttir í ÍR
Ástrós Eva Ingólfsdóttir frá Danmörku
Iryna Maiborodina til Úkraínu
Jessica Grace Kass Ray hætt
Lára Mist Baldursdóttir í Hauka (var á láni)
Lára Ósk Albertsdóttir í Fjölni (á láni)
Marissa Dora Zuchetto til Kanada

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Heiðdís Emma Sigurðardóttir (m)
5. Mist Smáradóttir
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir
10. Una Rós Unnarsdóttir (f)
11. Arianna Lynn Veland
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir
('67)

16. Viktoría Sól Sævarsdóttir
('45)

18. Ása Björg Einarsdóttir
('70)

22. Sigríður Emma F. Jónsdóttir
26. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
('78)


29. Jada Lenise Colbert
Varamenn:
2. Bríet Rose Raysdóttir
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
('78)

7. Kara Petra Aradóttir
9. Þuríður Ásta Guðmundsdóttir
19. Ragnheiður Tinna Hjaltalín
('45)


23. Júlía Rán Bjarnadóttir
('67)

30. Jasmine Aiyana Colbert
('70)

Liðstjórn:
Anton Ingi Rúnarsson (Þ)
Alexander Birgir Björnsson
Steinberg Reynisson
Chante Sherese Sandiford
Momolaoluwa Adesanm
Hilmir Kristjánsson
Gul spjöld:
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('45)
Ragnheiður Tinna Hjaltalín ('64)
Rauð spjöld: