
Origo völlurinn
þriðjudagur 02. maí 2023 kl. 17:30
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Rigningarlegt og smá vindur
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
þriðjudagur 02. maí 2023 kl. 17:30
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Rigningarlegt og smá vindur
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Valur 2 - 0 FH
1-0 Ásdís Karen Halldórsdóttir ('25)
2-0 Ásdís Karen Halldórsdóttir ('40)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
19. Bryndís Arna Níelsdóttir
('86)

24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
27. Hanna Kallmaier
Varamenn:
12. Kelly Rowswell (m)
2. Hildur Björk Búadóttir
10. Jamia Fields
14. Rebekka Sverrisdóttir
15. Haley Lanier Berg
('86)

21. Lillý Rut Hlynsdóttir
Liðstjórn:
Ásta Árnadóttir
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Thomas Danielsen
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Þægilegur sigur Vals. Valur með fullt hús en FH ekki ennþá búið að ná í stig.
Eyða Breyta
Þægilegur sigur Vals. Valur með fullt hús en FH ekki ennþá búið að ná í stig.
Eyða Breyta
67. mín
Ísabella Sara með alvöru takta, fer illa með varnarmenn FH en sendingin fyrir markið ekki alveg nægilega góð.
Eyða Breyta
Ísabella Sara með alvöru takta, fer illa með varnarmenn FH en sendingin fyrir markið ekki alveg nægilega góð.
Eyða Breyta
64. mín
Váááá!
Bryndís að sleppa í gegn en Heidi með stórkostlega tæklingu og heldur þessu ennþá í 2-0!
Eyða Breyta
Váááá!
Bryndís að sleppa í gegn en Heidi með stórkostlega tæklingu og heldur þessu ennþá í 2-0!
Eyða Breyta
58. mín
DAUÐAFÆRI
Valgerður með svakalegan bolta á Söru Montoro sem sleppur ein í gegn en enn og aftur ver Fanney frábærlega!!
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI
Valgerður með svakalegan bolta á Söru Montoro sem sleppur ein í gegn en enn og aftur ver Fanney frábærlega!!
Eyða Breyta
53. mín
Hættulegt færi hjá FH
Vel spilað hjá FH og Berglind með fínt skot en Fanney á vel á tánnum
Eyða Breyta
Hættulegt færi hjá FH
Vel spilað hjá FH og Berglind með fínt skot en Fanney á vel á tánnum
Eyða Breyta
49. mín
Aukaspyrna fyrir utan teig og tekið stutt og Anna Rakel með skot rétt yfir markið.
Eyða Breyta
Aukaspyrna fyrir utan teig og tekið stutt og Anna Rakel með skot rétt yfir markið.
Eyða Breyta
46. mín
Hættulegt!
Valur með ágætis færi. Ásdís með boltann vinstra megin setur hann fyrir og Ísabella rétt missir af honum.
Eyða Breyta
Hættulegt!
Valur með ágætis færi. Ásdís með boltann vinstra megin setur hann fyrir og Ísabella rétt missir af honum.
Eyða Breyta
40. mín
MARK! Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur), Stoðsending: Elísa Viðarsdóttir
MARK!!!
Ásdís Karen gerir sitt annað mark í leiknum!!!
Afskaplega einfalt mark þannig séð. Elísa með boltann upp í svæðið og Ásdís Karen sleppur ein í gegn. Mjög yfirveguð í færinu og klárar vel.
FH er mjög hátt með línuna og það skapast mikið pláss á bak við hana sem Valur hefur verið að vinna vel með.
Eyða Breyta
MARK!!!
Ásdís Karen gerir sitt annað mark í leiknum!!!
Afskaplega einfalt mark þannig séð. Elísa með boltann upp í svæðið og Ásdís Karen sleppur ein í gegn. Mjög yfirveguð í færinu og klárar vel.
FH er mjög hátt með línuna og það skapast mikið pláss á bak við hana sem Valur hefur verið að vinna vel með.
Eyða Breyta
32. mín
FH AÐ ÓGNA!!!
FH í stórsókn. Fyrst eru þær í tvöföldu færi við markið sem varnarmenn Vals ná að henda sér fyrir. Svo á Elísa Lana frábært skot sem Fanney ver meistaralega!
Nýliðarnir gefast ekki upp!
Eyða Breyta
FH AÐ ÓGNA!!!
FH í stórsókn. Fyrst eru þær í tvöföldu færi við markið sem varnarmenn Vals ná að henda sér fyrir. Svo á Elísa Lana frábært skot sem Fanney ver meistaralega!
Nýliðarnir gefast ekki upp!
Eyða Breyta
28. mín
Elísa Lana með skot fyrir utan teig og í varnarmann. Auðvelt fyrir Fanney að verja þetta skot.
Eyða Breyta
Elísa Lana með skot fyrir utan teig og í varnarmann. Auðvelt fyrir Fanney að verja þetta skot.
Eyða Breyta
26. mín
FH gefst ekkert upp. Þær eru strax komnar í sókn hinum megin á vellinum og Mackenzie vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
FH gefst ekkert upp. Þær eru strax komnar í sókn hinum megin á vellinum og Mackenzie vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
25. mín
MARK! Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
MARK!!!
Mistök í vörn FH og Valur nýtir sér það með því að skora fyrsta mark leiksins.
Það er Ásdís Karen sem kemur boltanum yfir línuna og kemur Íslands- og bikarmeisturunum í forystu hér á Hlíðarenda.
Valur hafði verið að hóta þessu marki síðustu mínútur.
Eyða Breyta
MARK!!!
Mistök í vörn FH og Valur nýtir sér það með því að skora fyrsta mark leiksins.
Það er Ásdís Karen sem kemur boltanum yfir línuna og kemur Íslands- og bikarmeisturunum í forystu hér á Hlíðarenda.
Valur hafði verið að hóta þessu marki síðustu mínútur.

Eyða Breyta
23. mín
Hættulegt!!
Elísa var með frábæra fyrirgjöf inn í teig beint á Bryndísi en skotið ekki nógu gott. Vel varið hjá Aldísi sem grípur þennan bolta léttilega.
Eyða Breyta
Hættulegt!!
Elísa var með frábæra fyrirgjöf inn í teig beint á Bryndísi en skotið ekki nógu gott. Vel varið hjá Aldísi sem grípur þennan bolta léttilega.
Eyða Breyta
20. mín
Valur búnar að vera betri hingað til en FH hefur átt flottar rispur líka. Þær eru að koma óhræddar inn í leikinn og það ber að virða.
Eyða Breyta
Valur búnar að vera betri hingað til en FH hefur átt flottar rispur líka. Þær eru að koma óhræddar inn í leikinn og það ber að virða.
Eyða Breyta
15. mín
Gott færi!!
Ásdís Karen með boltann vinstra megin og kemur með góða fyrirgjöf inn í teig og ísabella skaut rétt framhjá.
Eyða Breyta
Gott færi!!
Ásdís Karen með boltann vinstra megin og kemur með góða fyrirgjöf inn í teig og ísabella skaut rétt framhjá.
Eyða Breyta
14. mín
Ásdís Karen fékk högg og liggur eftir. Stendur upp eftir smástund og getur haldið leik áfram.
Eyða Breyta
Ásdís Karen fékk högg og liggur eftir. Stendur upp eftir smástund og getur haldið leik áfram.
Eyða Breyta
13. mín
FH fær hér aukaspyrnu með ágætis fyrirgjafarmöguleika. Shaina tekur spyrnuna. Mjög góður bolti fyrir en Arna Sif skallar frá.
Eyða Breyta
FH fær hér aukaspyrnu með ágætis fyrirgjafarmöguleika. Shaina tekur spyrnuna. Mjög góður bolti fyrir en Arna Sif skallar frá.
Eyða Breyta
8. mín
Það verður ekki tekið af FH að þær eru með mjög hugrakkt lið. Þær eru að spila á móti Íslands- og bikarmeisturunum en koma gríðarlega hátt upp með varnarlínuna sína.
Eyða Breyta
Það verður ekki tekið af FH að þær eru með mjög hugrakkt lið. Þær eru að spila á móti Íslands- og bikarmeisturunum en koma gríðarlega hátt upp með varnarlínuna sína.
Eyða Breyta
6. mín
DAUÐAFÆRI!!!
Elísa með stórkostlegan bolta upp í svæðið og Þórdís Elva er sloppin ein í gegn. Hún fær fullt af tíma til að hugsa um hvað hún vill gera, en klárar ekki nægilega vel. Aldís með flotta vörslu og sér til þess að staðan er enn markalaus.
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!!!
Elísa með stórkostlegan bolta upp í svæðið og Þórdís Elva er sloppin ein í gegn. Hún fær fullt af tíma til að hugsa um hvað hún vill gera, en klárar ekki nægilega vel. Aldís með flotta vörslu og sér til þess að staðan er enn markalaus.

Eyða Breyta
4. mín
FH stillir upp í 4-1-3-2
Aldís
Colleeen - Heidi - Vigdís Edda - Berglind
Valgerður Ósk
Margrét Brynja - Shaina - Elísa Lana
Mackenzie - Hildigunnur Ýr
Eyða Breyta
FH stillir upp í 4-1-3-2
Aldís
Colleeen - Heidi - Vigdís Edda - Berglind
Valgerður Ósk
Margrét Brynja - Shaina - Elísa Lana
Mackenzie - Hildigunnur Ýr
Eyða Breyta
3. mín
Valur stillir upp í 4-2-3-1
Fanney Inga
Elísa - Málfríður Anna - Arna Sif - Anna Rakel
Hanna - Lára Kristín
Ísabella Sara - Þórdís Elva - Ásdís Karen
Bryndís Arna
Eyða Breyta
Valur stillir upp í 4-2-3-1
Fanney Inga
Elísa - Málfríður Anna - Arna Sif - Anna Rakel
Hanna - Lára Kristín
Ísabella Sara - Þórdís Elva - Ásdís Karen
Bryndís Arna
Eyða Breyta
2. mín
Hætta strax í byrjun
Frábær skyndisókn hjá FH strax í byrjun leiks. Mackenzie George á sprettinum upp vinstri kantinn og reynir að finna liðsfélaga í teignum, en finnur engan.
Þetta var hættulegt!
Eyða Breyta
Hætta strax í byrjun
Frábær skyndisókn hjá FH strax í byrjun leiks. Mackenzie George á sprettinum upp vinstri kantinn og reynir að finna liðsfélaga í teignum, en finnur engan.
Þetta var hættulegt!
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þá rúllum við af stað. FH byrjar með boltann og sækir í átt að Öskjuhlíðinni.
Eyða Breyta
Þá rúllum við af stað. FH byrjar með boltann og sækir í átt að Öskjuhlíðinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það eru því miður ekki margir mættir í stúkuna. Efast um að leiktíminn sé að hjálpa við að fá fólk á völlinn.
Eyða Breyta
Það eru því miður ekki margir mættir í stúkuna. Efast um að leiktíminn sé að hjálpa við að fá fólk á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arna má ekki spila í dag
Arna Eiríksdóttir er í láni hjá FH frá Val og má ekki spila þennan leik, hefur ekki fengið leyfi til þess.
Arna í leik með FH gegn Þrótti í fyrstu umferðinni.
Eyða Breyta
Arna má ekki spila í dag
Arna Eiríksdóttir er í láni hjá FH frá Val og má ekki spila þennan leik, hefur ekki fengið leyfi til þess.

Arna í leik með FH gegn Þrótti í fyrstu umferðinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Búið er að opinbera byrjunarliðin fyrir þennan leik. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var greinilega sáttur með fyrsta leik tímabilsins því hann breytir engu.
Þjálfarar FH gera tvær breytingar frá fyrsta leiknum. Margrét Brynja Kristinsdóttir og Vigdís Edda Friðriksdóttir koma inn í liðið fyrir Örnu Eiríksdóttur og Esther Rós Arnarsdóttur.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin
Búið er að opinbera byrjunarliðin fyrir þennan leik. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var greinilega sáttur með fyrsta leik tímabilsins því hann breytir engu.
Þjálfarar FH gera tvær breytingar frá fyrsta leiknum. Margrét Brynja Kristinsdóttir og Vigdís Edda Friðriksdóttir koma inn í liðið fyrir Örnu Eiríksdóttur og Esther Rós Arnarsdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Perry spáir sigri Vals
Perry Maclachlan, þjálfari KR, spáði í leiki umferðarinnar fyrir Fótbolta.net. Hann spáir sigri Vals í kvöld.
Valur 3 - 1 FH (17:30 á morgun)
Leikstíll FH gæti skapað hættu fyrir Val en ég held að gæði Vals muni hafa mest áhrif á þennan leik.
Eyða Breyta
Perry spáir sigri Vals
Perry Maclachlan, þjálfari KR, spáði í leiki umferðarinnar fyrir Fótbolta.net. Hann spáir sigri Vals í kvöld.
Valur 3 - 1 FH (17:30 á morgun)
Leikstíll FH gæti skapað hættu fyrir Val en ég held að gæði Vals muni hafa mest áhrif á þennan leik.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru bæði á fullu í upphitun þegar stundarfjórðungur er í leik. Það eru tveir aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í kvöld.
þriðjudagur 2. maí
Besta-deild kvenna
17:30 Valur-FH (Origo völlurinn)
18:00 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)
19:15 Tindastóll-Breiðablik (Sauðárkróksvöllur)
Eyða Breyta
Liðin eru bæði á fullu í upphitun þegar stundarfjórðungur er í leik. Það eru tveir aðrir leikir á dagskrá í Bestu deildinni í kvöld.
þriðjudagur 2. maí
Besta-deild kvenna
17:30 Valur-FH (Origo völlurinn)
18:00 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)
19:15 Tindastóll-Breiðablik (Sauðárkróksvöllur)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bríet með flautuna
Bríet Bragadóttir dæmir leikinn í dag en henni til aðstoðar eru Arnþór Helgi Gíslason og Magdalena Anna Reimus. Varadómari er Soffía Ummarin Kristinsdóttir.
Eyða Breyta
Bríet með flautuna
Bríet Bragadóttir dæmir leikinn í dag en henni til aðstoðar eru Arnþór Helgi Gíslason og Magdalena Anna Reimus. Varadómari er Soffía Ummarin Kristinsdóttir.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Nýr leikvöllur
Þessi leikur átti upphaflega að vera í Kaplakrika en var færður í gær þar sem Kaplakrikavöllur er ekki tilbúinn. Það verða mikil læti hér í Origo-höllinni á eftir þar sem hér fer fram oddaleikur Vals og Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.
Kaplakrikavöllur er ekki tilbúinn.
Eyða Breyta
Nýr leikvöllur
Þessi leikur átti upphaflega að vera í Kaplakrika en var færður í gær þar sem Kaplakrikavöllur er ekki tilbúinn. Það verða mikil læti hér í Origo-höllinni á eftir þar sem hér fer fram oddaleikur Vals og Þórs Þorlákshafnar í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.

Kaplakrikavöllur er ekki tilbúinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH
Nýliðum FH er spáð tíunda sæti en þeim tókst að gefa Þrótti alvöru leik í fyrstu umferð. Þær voru óheppnar að jafna ekki metin í 2-2 í seinni hálfleik en töpuðu að lokum 4-1.
Eyða Breyta
FH
Nýliðum FH er spáð tíunda sæti en þeim tókst að gefa Þrótti alvöru leik í fyrstu umferð. Þær voru óheppnar að jafna ekki metin í 2-2 í seinni hálfleik en töpuðu að lokum 4-1.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
7. Berglind Þrastardóttir
('74)

8. Valgerður Ósk Valsdóttir
('74)


10. Shaina Faiena Ashouri
14. Mackenzie Marie George
('74)

16. Margrét Brynja Kristinsdóttir
('46)

17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
('81)

20. Heidi Samaja Giles
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

33. Colleen Kennedy
40. Vigdís Edda Friðriksdóttir
Varamenn:
2. Birna Kristín Björnsdóttir
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
('74)

9. Rannveig Bjarnadóttir
('81)

18. Sara Montoro
('46)

21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir
('74)

22. Harpa Helgadóttir
('74)

23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
Liðstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Birta Hafþórsdóttir
Gul spjöld:
Valgerður Ósk Valsdóttir ('54)
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('72)
Rauð spjöld: