Hásteinsvöllur
sunnudagur 07. maí 2023  kl. 14:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Sandra María Jessen
ÍBV 0 - 1 Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen ('20)
Holly Taylor Oneill, ÍBV ('41)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caeley Michael Lordemann
5. Camila Lucia Pescatore
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('63)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('63)
10. Holly Taylor Oneill
14. Olga Sevcova
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('83)
17. Viktorija Zaicikova
18. Haley Marie Thomas (f)

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('63)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('83)
23. Embla Harðardóttir
24. Helena Jónsdóttir
25. Inga Dan Ingadóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir
29. Marinella Panayiotou ('63)

Liðstjórn:
Rakel Perla Gústafsdóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Todor Plamenov Hristov (Þ)
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:
Holly Taylor Oneill ('40)

Rauð spjöld:
Holly Taylor Oneill ('41)
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
Sterkur sigur hjá Þór/KA í nokkuð jöfnum leik.
Eyða Breyta
90. mín
ÍBV fær horn. Fáum við dramatík í þetta?

Nei er svarið við því. Afleidd spyrna frá Viktoriju.
Eyða Breyta
90. mín
ÍBV á aukaspyrnu í fínasta skot færi.

Þóra stillir sér upp. Aukaspyrnan er góð en Melissa handsamar boltann.
Eyða Breyta
90. mín Iðunn Rán Gunnarsdóttir (Þór/KA) Dominique Jaylin Randle (Þór/KA)

Eyða Breyta
90. mín Kolfinna Eik Elínardóttir (Þór/KA) Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
90. mín
ÍBV nálægt því að jafna hér í blálokin.

Camila á fyrirgjöf sem Þóra nær að pota í átt að marki en Melissa vel á verði.
Eyða Breyta
83. mín Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (ÍBV) Selma Björt Sigursveinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
82. mín
Þór/KA í sókn, boltinn skoppar ofan á slánni og Sandra María á lélega snertingu og Camila nær að koma honum í burtu.
Eyða Breyta
80. mín Emelía Ósk Kruger (Þór/KA) Amalía Árnadóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
79. mín
ÍBV fær horn.
Eyða Breyta
72. mín
Karen María á fyrirgjöf sem Sandra María skallar langt framhjá.
Eyða Breyta
70. mín Krista Dís Kristinsdóttir (Þór/KA) Agnes Birta Stefánsdóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
70. mín
ÍBV fær horn.

Olga á afleidda hornspyrnu sem fer í hliðarnetið.
Eyða Breyta
65. mín
Hulda Ósk!

Rosalegt skot sem fer í slánna. Hún er búinn að valda miklum usla í dag.
Eyða Breyta
63. mín Marinella Panayiotou (ÍBV) Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
63. mín Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
57. mín
Þór/KA fær horn.
Eyða Breyta
54. mín
Aukaspyrnar fór beint á markið og létt fyrir Melissu að verja.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Agnes Birta Stefánsdóttir (Þór/KA)
Tekur Olgu niður á rétt fyrir utan teig og fær mjög verðskuldað spjald. Olga var nánast sloppin ein gegn markmanni en Agnes tekur góða ákvörðun að brjóta á henni.

Eitthverjir að kalla eftir víti, aðrir eftir rauðu spjaldi.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Dominique Jaylin Randle (Þór/KA)
Fer í andlitið á Olgu.

Fólkið í stúkunni heimtar rautt spjald sem væri mjög harkalegt.
Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikur farinn af stað. Eyjakonur fá vindinn í bakið, spurning hvort það breyti gang leiksins.

Gestirnir hafa verið með yfirhöndina og eru nú manni fleiri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Sandra María er komin aftur inná.

Hún er alein á fjærstönginni en á skot framhjá.
Eyða Breyta
41. mín Rautt spjald: Holly Taylor Oneill (ÍBV)
Greinilegt að skilaboð Jóhanns hafi náð að breyta skoðun dómarans.

Eftir að hafa skoðað þetta aftur virðist þetta vera hárrétt ákvörðun.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Holly Taylor Oneill (ÍBV)
Fer í andlitið á Söndru Maríu.

Jóhann Kristinn er ekki sáttur og heimtar rautt spjald.
Eyða Breyta
34. mín
Holly á sprett upp kantinn og kemur boltanum fyrir þar sem Kristín Erna hittir hann ekki og gestirnir ná að hreinsa.
Eyða Breyta
31. mín
Þór/KA fær horn.

Léleg spyrna sem er hreinsuð auðveldlega.
Eyða Breyta
28. mín
Enn er Hulda Ósk að labba framhjá Eyjakonum og finna Söndru Maríu.

Selma kemst í boltann og gestirnir fá horn. Ekkert kemur upp úr því.
Eyða Breyta
26. mín
ÍBV fær horn.

Það er skallað í burtu til Caeley sem á fína skottilraun sem fer framhjá
Eyða Breyta
24. mín
Olga á skot að marki en auðvelt fyrir Melissu.

Góð skyndisókn ÍBV sem þær ná ekki að nýta sér.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Sandra María Jessen (Þór/KA), Stoðsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
Hulda gjörsamlega stingur alla leikmenn ÍBV af og kemur boltanum inn fyrir á Söndru sem klárar auðvelt færi.
Eyða Breyta
18. mín
ÍBV fær horn.

Darraðadans í teignum en gestirnir ná að lokum að hreinsa.
Eyða Breyta
12. mín
ÍBV eiga sitt fyrsta hálffæri í leiknum. Thelma á fyrirgjöf sem Kristín Erna nær ekki til.

Olga vann boltann á miðjunni og vel framkvæmd skyndisókn hjá ÍBV.
Eyða Breyta
7. mín
Karen María á góðan sprett inn á teig ÍBV en Guðný nær eitthvernveginn að handsama boltann áður en hún nær skoti.
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta færi leiksins á Sandra María eftir góða sendingu innfyrir frá Huldu Björg.

Guðný ver þetta vel.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þetta er farið af stað
Það eru ÍBV sem byrja með boltann og sækja gegn vindi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallaraðstæður eru nákvæmlega eins og við var að búast. Blautur völlur og vindurinn blæs í átt að dalnum. Völlurinn hefur litið betur út, enda er maí mánuður ný genginn í garð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin klár
ÍBV gerir 1 breytingu á sínu byrjunarliði frá síðasta leik, Viktorija Zaicikova kemur inn fyrir Þóru Björg.

Þór/KA gerir 2 breytingar á sínu liði frá síðasta leik, þær Agnes Birta og Karen María koma inn fyrir Ísfold Marý og Kristu Dís. Ísfold er ekki í hóp gestana en Krista er á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV byrjaði mótið á heimasigri á Selfossi 1 - 0 á sama tíma og Þór/KA vann 0 - 1 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ.

Í 2. umferðinni fór ÍBV í Garðabæinn og tapaði 0 - 1 á sama tíma og Þór/KA tapaði heima gegn Keflavík 1 - 2.

Bæði lið hafa því 3 stig og deila 5. - 6. sætinu.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin á Hásteinsvöllu í Vestmannaeyjum.

Hér verður textalýsing frá viðureign ÍBV og Þórs/KA í 3. umferð Bestu-deildar kvenna.

Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Melissa Anne Lowder (m)
3. Dominique Jaylin Randle ('90)
6. Tahnai Lauren Annis
7. Amalía Árnadóttir ('80)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('90)
10. Sandra María Jessen (f)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir ('70)
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Kolfinna Eik Elínardóttir ('90)
17. Emelía Ósk Kruger ('80)
21. Krista Dís Kristinsdóttir ('70)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir ('90)

Liðstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Elías J Friðriksson

Gul spjöld:
Dominique Jaylin Randle ('47)
Agnes Birta Stefánsdóttir ('52)

Rauð spjöld: