Framvöllur
föstudagur 12. maí 2023  kl. 19:30
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Ásgeir Marteinsson
Afturelding 1 - 0 Þór
1-0 Gunnar Bergmann Sigmarsson ('89)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('64)
7. Ásgeir Marteinsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('78)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Sævar Atli Hugason
21. Elmar Kári Enesson Cogic
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
12. Arnar Daði Jóhannesson (m)
8. Guðfinnur Þór Leósson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('64)
26. Hrafn Guðmundsson
32. Sindri Sigurjónsson
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('78)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('38)
Ásgeir Marteinsson ('42)
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('87)
Sævar Atli Hugason ('90)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
90. mín Leik lokið!
Leik lokið með sigri Mosfellinga.

Skýrsla og viðtöl koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sævar Atli Hugason (Afturelding)
Fyrir tafir
Eyða Breyta
89. mín MARK! Gunnar Bergmann Sigmarsson (Afturelding), Stoðsending: Ásgeir Marteinsson
MARK!!!
Ásgeir tekur hornspyrnuna og Gunnar Bergmann rís hæst í teignum og nær skalla sem er fastur og Aron Birkir ræður ekki við þetta.

Afturelding virðist vera að sækja þrjú dýrmæt stig.
Eyða Breyta
88. mín
Afturelding fær horn.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)

Eyða Breyta
83. mín
Elías skiptir bara um skoðun!

Vítadómurinn var klárlega rangur og Elías tekur þetta til baka.

Undarlegt atvik.
Eyða Breyta
82. mín
Víti! Þór fær víti!
Eyða Breyta
79. mín Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór ) Bjarni Guðjón Brynjólfsson (Þór )

Eyða Breyta
78. mín Patrekur Orri Guðjónsson (Afturelding) Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
76. mín
Þetta er voðalega gæðalaust hjá báðum liðum á seinasta þriðjungi.
Eyða Breyta
69. mín
Bjartur Bjarmi fer niður í teignum. Mosfellingar vilja víti og ég verð eiginlega að vera sammála þeim. Vítalykt allavega.
Eyða Breyta
67. mín
Elmar Kári þræðir Arnór Gauta í gegn. Arnór er í þröngu færi og lætur Aron verja frá sér.
Eyða Breyta
65. mín Nikola Kristinn Stojanovic (Þór ) Ion Perelló (Þór )

Eyða Breyta
64. mín Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding)
Fyrsta skipting Aftureldingar.
Eyða Breyta
63. mín
Frábær varsla!
Ásgeir með skot við vítateigslínuna en Aron Birkir ver frábærlega.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )

Eyða Breyta
57. mín
Aron Ingi aftur með fína takta og nær skoti sem fer í varnarmann og á Marc sem á fína tilraun rétt yfir.

Þórsarar mætt vel í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
55. mín
Þvílíkir taktar!
Aron Ingi nálægt því að skora stórfenglegt mark!

Leikur sér að vörn Aftureldingar og er kominn einn gegn Yevgen en skotið í stöngina!
Eyða Breyta
52. mín
Negla!
Sævar Atli með skot af 30 metrunum sem er mjög fast og Aron Birkir þarf að hafa sig allan við að blaka þessu yfir markið!
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Þórsarar byrja með hann núna
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Elías flautar til hálfleiks. Afturelding stjórnar ferðina en lítið náð að ógna. Vonum að stuðið verði meira í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Þór fær hér horn. Ekkert kemur úr því.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Ásgeir Marteinsson (Afturelding)
Harkaleg tækling frá Ásgeiri á Valdimar Daða.
Eyða Breyta
40. mín
Rétt Framhjá!
Bjarni Páll nær hér virkilega góðri fyrirgjöf sem fer beint á skallann á Arnóri Gauta sem gerir vel en boltinn fer rétt framhjá.

Besta færi leiksins hingað til!
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding)
Fyrsta gula spjald leiksins.
Eyða Breyta
37. mín
Þung sókn Aftrueldingar hér sem endar með skoti Oliver Jensen sem fer í varnarmann
Eyða Breyta
35. mín
Það skiptast á skin og skúrir þessa stundina.
Eyða Breyta
30. mín
Sami bragur á þessu og áður. Afturelding heldur boltanum en ná lítið að ógna markinu.
Eyða Breyta
23. mín
Aftuelding fær hér horn sem Ásgeir tekur en ekkert varð úr því.
Eyða Breyta
22. mín
Afturelding heldrur boltanum einstaklega vel innan sinna raða þessa stundina en lítið að ná að ógna marki Akureyringa.
Eyða Breyta
19. mín
Bjarni Guðjón nær nokkuð opnum skalla í kjölfar hornsins en boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
18. mín
Horn fyrir Þór, Marc tekur.
Eyða Breyta
13. mín
Þór fékk hér horn en ekkert varð úr því í þetta sinn.
Eyða Breyta
11. mín Birgir Ómar Hlynsson (Þór ) Bjarki Þór Viðarsson (Þór )
Bjarki heldur ekki áfram leik hér í dag.
Eyða Breyta
10. mín
Verið að hlúa að Bjarka fyrirliða Þórs. Vonandi heldur hann leik áfram.
Eyða Breyta
5. mín
Bjartur Bjarmi prjónar sig í gegnum vörn Þórsara og reynir að koma boltanum á Arnór Gauta í álitlegu færi en Aron Birkir hársbreidd á undan í boltann.
Eyða Breyta
4. mín
Ásgeir með skot að marki eftir sendingu frá Hjörvari en Aron Birkir á tánum og slær boltann frá marki.
Eyða Breyta
2. mín
Samskiptaleysi hjá varnarmönnum Mosfellinga gerir það að verkum að Þórsarar skorar næstum sprellimark en boltinn rennur aftur fyrir
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Arnór Gauti með upphafssparkið fyrir Aftureldingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru að ganga út á völl þessa stundina og því styttist í upphafsflautið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aron Jóhannsson leikmaður Fram spáir í spilinn
Afturelding 3 - 2 Þór (19:30 á morgun)

Ef þig langar að horfa á fallegan fótbolta þá mætirðu á þennan leik eða stillir inn á YouTube. Afturelding verður 70% með boltann og skorar Arnór Gauti fullkomna þrennu. Þór nær að bíta aðeins frá sér í lokin en ná samt ekki að gera þetta spennandi, sorry Orri.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvernig fór í fyrra?
Liðin voru auðvitað bæði í Lengjudeildinni í fyrra. Þau mættust því tvívegis á seinasta tímabili. Fyrri leikur liðanna fór fram í Mosfellsbænum og lauk með 4-1 sigri Aftureldingar. Seinni leikurinn fór fram á Akureyri og þar var annað uppi á teningnum en sá leikur lauk með 0-0 jafntefli.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Báratta í Boganum
Þór hóf tímabilið einnig á þremur stigum. Liðið mætti liði Vestra inni í Boganum og sótti þar dýrmætan 2-1 sigur. Leikurinn vakti ekki síst athygli fyrir þær sakir að hann fór ekki fram á Þórsvellinum. Mörk Þórs skoruðu Marc Rochester og Bjarni Guðjón Brynjólfsson

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigur á Selfossi
Afturelding hóf tímabilið sitt á Selfossi fyrir viku síðan. Þar sótti Afturelding sterkan útisigur og fengu því strax fyrstu þrjú stigin á töfluna. Mörk Aftureldingar skoruðu Arnór Gauti Ragnarsson, Aron Elí Sævarsson og Sævar Atli Hugason.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Mosfellingar í Úlfarsárdal.
Leikurinn í kvöld er vissulega heimaleikur Aftureldingar en þrátt fyrir það fer leikurinn fram í Úlfarsárdalnum á heimavelli Framara. Verið er að taka upp gervigrasið á Malbiksstöðinni við Varmá og því þurfti að færa leikinn upp í Úlfarsárdal.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sæl og Blessuð og verið velkominn í beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Þórs í Lengjudeild Karla. Önnur umferðin heldur áfram í kvöld en auk þessa leiks fer fram leikur Leiknis og Selfoss sem og leikur Grindavíkur og Gróttu. Önnur umferðin klárast svo á morgun með leik Vestra og ÍA
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Akseli Matias Kalermo
6. Kristján Atli Marteinsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('79)
10. Ion Perelló ('65)
11. Marc Rochester Sörensen
14. Aron Ingi Magnússon
16. Valdimar Daði Sævarsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
24. Ýmir Már Geirsson
30. Bjarki Þór Viðarsson ('11)

Varamenn:
12. Ómar Castaldo Einarsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson ('11)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('65)
18. Rafnar Máni Gunnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('79)

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Jónas Leifur Sigursteinsson
Sævar Eðvarðsson
Guðrún Marín Viðarsdóttir

Gul spjöld:
Ragnar Óli Ragnarsson ('59)

Rauð spjöld: