Domusnovavöllurinn
föstudagur 12. maí 2023  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Valdimar Jóhannson
Leiknir R. 2 - 3 Selfoss
1-0 Daníel Finns Matthíasson ('13)
1-1 Jón Vignir Pétursson ('24)
1-2 Guðmundur Tyrfingsson ('50)
1-3 Valdimar Jóhannsson ('59)
2-3 Ólafur Flóki Stephensen ('66)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðvers
20. Hjalti Sigurðsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
30. Davíð Júlían Jónsson ('46)
45. Róbert Quental Árnason
66. Ólafur Flóki Stephensen
67. Omar Sowe
88. Sindri Björnsson

Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
7. Kaj Leo Í Bartalstovu ('46)
8. Árni Elvar Árnason
10. Róbert Hauksson
18. Marko Zivkovic
19. Jón Hrafn Barkarson
21. Patryk Hryniewicki

Liðstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Friðrik Hauksson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Nemanja Pjevic

Gul spjöld:
Arnór Ingi Kristinsson ('60)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
94. mín Leik lokið!
Eftir stórskemmtilegan leik eru það Selfyssingar sem hirða stigin 3!
Viðtöl og skýrsla innan skams.
Eyða Breyta
93. mín
Dauðafæri
Gary Martin komin einn í gegn en Viktor mætir og ver frábærlega.
Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bætt við. Leiknismenn sækja og sækja.
Eyða Breyta
81. mín Aron Fannar Birgisson (Selfoss) Valdimar Jóhannsson (Selfoss)

Eyða Breyta
79. mín
Heimamenn missa boltann á hættulegum stað, Gonzalo Zamorano fær boltann og tekur skotið en Viktor Freyr ver.
Eyða Breyta
77. mín Gonzalo Zamorano (Selfoss) Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)

Eyða Breyta
70. mín Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss) Þorlákur Breki Þ. Baxter (Selfoss)

Eyða Breyta
66. mín MARK! Ólafur Flóki Stephensen (Leiknir R.), Stoðsending: Daníel Finns Matthíasson
Ólafur Flóki að minnka muninn!
Ólafur Flóki fær boltann fyrir utan teig og neglir honum á nærstöng.
Frábært mark!
Eyða Breyta
63. mín
Róbert Quental með ágætis tilraun fyrir utan teig en boltinn endar yfir marki gestanna.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
59. mín MARK! Valdimar Jóhannsson (Selfoss), Stoðsending: Gary Martin
Valdimar að tvöfalda forystu Selfyssinga!
Gary Martin tekur skotið fær boltann aftur og rennir honum út á Valdimar sem er við vítapunkt og rennur boltanum í netið.
Eyða Breyta
55. mín
Róbert Quental á frábæra fyrirgjöf á Omar Sowe sem skallar boltann í jörðina og Stefán ver hann í slánna og boltinn aftur fyrir markið.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Aron Einarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
50. mín MARK! Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss), Stoðsending: Valdimar Jóhannsson
Gummi Tyrfings að koma gestunum yfir!
Valdimar á góða fyrirgjöf á fjærstöng þar sem Gummi Tyrfings er réttur maður á réttum stað og stýrir boltanum í netið.
Eyða Breyta
48. mín
Aron Einarsson á góða tilraun en boltinn fer í varnarmann og í horn.
Eyða Breyta
46. mín Kaj Leo Í Bartalstovu (Leiknir R.) Davíð Júlían Jónsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikur farinn af stað!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guðgeir flautar til hálfleiks.
Liðin skilja jöfn að með eitt mark hvort um sig.
Eyða Breyta
45. mín
Selfyssingar bruna upp í skyndisókn Valdimar tekur skotið í teignum en Viktor ver örugglega.
Eyða Breyta
44. mín
Gary Martin á laust skot fyrir utan teig sem Viktor á í engum vandræðum með að handsama.
Eyða Breyta
35. mín
Gary Martin á skalla sem Viktor grípur.
Eyða Breyta
33. mín
Gary Martin á skot fyrir utan teig sem Viktor Freyr ver vel.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Viktor Freyr með hrikaleg mistök!
Jón Vignir tekur aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Leiknis. Jón reynir að koma boltanum á menn í teignum en boltinn svífur yfir allan pakkann og Viktor Frey í leiðinni og endar boltinn í netinu.
Eyða Breyta
22. mín
Frábær varsla!
Guðmundur Tyrfingsson á flott skot fyrir utan teig en Viktor ver snilldarlega í marki heimamanna
Eyða Breyta
20. mín
Arnór Ingi kemur með fyrirgjöf Omar Sowe fær boltann óvænt og skallar framhjá.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.), Stoðsending: Arnór Ingi Kristinsson
Daníel Finns að koma Leiknismönnum yfir!
Frábær fyrirgjöf frá Arnóri Inga sem fer beint á Daníel sem klárar fagmannlega!
Eyða Breyta
9. mín
Gott færi Selfyssinga!
Vandræðagangur í varnarlínu Leiknismanna, Valdimar endar með boltann í teignum og tekur skotið en Viktor Freyr ver vel.
Eyða Breyta
5. mín
Sláin!
Selfyssingar fá aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu. Boltinn berst út á Ívan Breka sem lætur vaða fyrir utan teig og endar boltinn í þverslánni!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Guðgeir Einarsson flautar leikinn af stað
Gestirnir byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga hér inná völlinn og In The Ghetto er í græjunum, nú styttist í þetta!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin inn!
Vigfús Arnar gerir 3 breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Þeir Robert Quental, Hjalti Sigurðsson og Ólafur Flóki koma allir í byrjunarliðið.

Dean Martin gerir einnig 3 breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Þeir Ívan Breki, Valdimar Jóhannson og Aron Einarsson koma allir í byrjunarliðið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er sýndur í beinni á YouTube

Eyða Breyta
Fyrir leik
Nóg að gerast í breiðholtinu!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Aron Jó spáir í spilin
Miðjumaður Fram, Aron Jóhannson er spámaður vikunnar.

Leiknir R. 4 - 1 Selfoss

Leiknir eru með spennandi project í gangi og Sindri Björns er arkitektinn. Selfoss menn hljóta að vera með alvöru rútu, ef svo er verður ferðin heim ekki alveg jafn leiðinleg.Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss
Selfyssingar hafa ekki farið jafn vel af stað. Eins og áður hefur komið fram slógu Leiknismenn Selfyssinga út í 32. liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
Selfoss tapaði einnig í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar, gegn Aftureldingu 3-1 þar sem Guðmundur Tyrfingsson gerði eina mark Selfyssinga úr víti.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir R.
Leiknismenn hafa byrjað tímabilið sterkt. Þeir eru komnir í 16 liða úrslit Mjólkurbikarsins og unnu fyrsta leik í Lengjudeildinni. Þar mættu Breiðhyltingar Þrótti R. og unnu leikinn 3-1. Mörk Leiknis skoruðu þeir Daníel Finns, Hjalti Sigurðsson og Omar Sowe.Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn slóu Selfyssinga úr bikarnum!
Það eru aðeins 3 vikur síðan að liðin mættust síðast en það var í 32. liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
Þar gerði Omar Sowe dramatískt siguramark á 89. mínútu leiksins, lokatölur leiksins 1-0.Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og blessaðan daginn!
Verið velkomin í þráðbeina textalýsingu frá Leiknisvelli, þar sem Leiknir R. tekur á móti Selfossi í 2. umferð Lengjudeildarinnar.
Leikurinn í dag fer fram á iðagrænu gervigrasi Leiknis.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
4. Oskar Wasilewski
5. Jón Vignir Pétursson
6. Adrian Sanchez
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson ('81)
20. Guðmundur Tyrfingsson (f) ('77)
21. Aron Einarsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('70)

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('70)
14. Aron Fannar Birgisson ('81)
15. Alexander Clive Vokes
19. Gonzalo Zamorano ('77)
23. Þór Llorens Þórðarson
77. Hrannar Snær Magnússon

Liðstjórn:
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Lilja Dögg Erlingsdóttir

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('52)

Rauð spjöld: