Kórinn
fimmtudagur 18. maí 2023  kl. 17:00
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Teneveður í Kórnum í dag!
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Dusan Brkovic
HK 1 - 3 KA
0-1 Ívar Örn Árnason ('6)
0-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('16, víti)
0-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('50, misnotað víti)
Sandor Matus, HK ('59)
0-3 Bjarni Aðalsteinsson ('85)
1-3 Örvar Eggertsson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
5. Ahmad Faqa
8. Arnþór Ari Atlason ('79)
10. Atli Hrafn Andrason ('46)
14. Brynjar Snær Pálsson
16. Eiður Atli Rúnarsson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('64)
30. Atli Þór Jónasson ('64)
77. Eyþór Aron Wöhler ('71)

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
7. Örvar Eggertsson ('71)
11. Marciano Aziz ('46)
19. Birnir Breki Burknason ('64)
20. Ísak Aron Ómarsson ('79)
22. Andri Már Harðarson
29. Karl Ágúst Karlsson ('64)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson
Jón Stefán Jónsson

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('30)
Marciano Aziz ('90)

Rauð spjöld:
Sandor Matus ('59)
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
90. mín Leik lokið!
Leik lokið með öruggum sigri KA!

Skýrsla og viðtöl á leiðinni.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Marciano Aziz (HK)

Eyða Breyta
90. mín MARK! Örvar Eggertsson (HK)
Sárabót
Var einfaldlega að skrifa um sláarskotið þannig ég sá ekki aðdragandann af þessu en þetta er allavega fyrirgjöf frá hægri og Örvar mættur til að setja hann í autt markið!
Eyða Breyta
90. mín
Sláin!
Valdimar Logi með skot fyrir utan teig í slánna!

Arnar nær mögulega hendi á þetta en er þó ekki viss.
Eyða Breyta
89. mín
Klaufaskapur í öftustu línu HK og KA vinna hann. Elfar reynir bara að lyfta honum yfir Arnar yfir hálfan völlinn en rétt framhjá.
Eyða Breyta
88. mín Valdimar Logi Sævarsson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
88. mín Jakob Snær Árnason (KA) Bjarni Aðalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
85. mín MARK! Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Þvílík aukaspyrna
Ég var að segja ykkur að þetta væri af svipuðum stað og áðan og þeir skora bara aftur.

Bjarni setur þetta bara óverjandi upp í vinstra hornið!

Game over!
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
KA fær hér aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Svipaður staður og fyrsta markið kom af.
Eyða Breyta
79. mín Ísak Aron Ómarsson (HK) Arnþór Ari Atlason (HK)

Eyða Breyta
74. mín
Dauðafæri
Örvar gerir frábærlega í að ná stórkostlegri sendingu í gegn á Birni sem er einn gegn Kristijan sem lokar vel og kemur í veg fyrir að þetta verði að leik.
Eyða Breyta
71. mín Örvar Eggertsson (HK) Eyþór Aron Wöhler (HK)
Ef einhver er að fara skora hérna fyrir HK er það Örvar.
Eyða Breyta
70. mín Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
70. mín Pætur Petersen (KA) Harley Willard (KA)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
66. mín
Mynd af Seinna vítinu
Hafliði Breiðfjörð á vellinum eins og svo oft áður.


Eyða Breyta
66. mín Daníel Hafsteinsson (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)

Eyða Breyta
65. mín
Eið Atla tekst hér að koma boltanum yfir línuna en er dæmdur rangstæður.
Eyða Breyta
64. mín Birnir Breki Burknason (HK) Hassan Jalloh (HK)

Eyða Breyta
64. mín Karl Ágúst Karlsson (HK) Atli Þór Jónasson (HK)

Eyða Breyta
62. mín
Mjög lítið markvert gerst seinustu 10 mínutur eða svo.
Eyða Breyta
59. mín Rautt spjald: Sandor Matus (HK)
Rautt á einhvern á bekknum sýnist það vera Sandor en er því miður ekki klár á því.
Eyða Breyta
50. mín Misnotað víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
ÚFF
Grímsi ætlar að vera sniðugur og vippar beint í hendurnar á Arnari.

Réttlætinu fullnægt því vítadómurinn var rangur. Boltinn lýgur ekki!

Dæmt á að Arnar hafi kýlt Dusan í fyrirgjöf en Arnar var einfaldlega á undan í boltann og fær svo Dusan í sig.


Eyða Breyta
49. mín
Annað víti fyrir KA. Þetta er kolrangur dómur.
Eyða Breyta
46. mín Marciano Aziz (HK) Atli Hrafn Andrason (HK)
Hálfleiksskipting.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Þetta er komið aftur af stað.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Villi flautar hálfleikinn af. KA með öll völd á þessum leik og virðast ætla áfram í 8 liða úrslit.
Eyða Breyta
45. mín
ívar liggur hér eftir harkalegt einvígi við Hrannar Björn. Er samt staðinn á fætur og virðist vera í lagi
Eyða Breyta
44. mín
Dauðafæri!!
Fyrirgjöf inn á teiginn og Hassan Jalloh leggur hann á Atla Þór sem er í dauðafæri inn á markteig en skýtur yfir!

Þarna þarf Atli að skora.
Eyða Breyta
42. mín
KA halda áfram miklu meira í boltann. HK ekki náð að sýna mikið í fyrri hálfleiknum. Leikurinn samt ennþá galopinn ef þeir ná inn einu marki.
Eyða Breyta
34. mín
Atli Hrafn með skot af löngu færi en Kristijan ver í horn.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Atli Hrafn Andrason (HK)
Fyrsta gula spjaldið á loft
Eyða Breyta
24. mín
Bjarni Aðalsteins með skot rétt framhjá af löngu færi.
Eyða Breyta
23. mín
Hallgrímur!!
Hallgrímur Mar nálægt því að skora stjörnu mark. Birgir Baldvins með fyrirgjöf og Hallgrímur reynir að taka hann á lofti með hælmum en boltinn í stöngina.
Eyða Breyta
20. mín
HK ná alveg að ógna ágætlega þegar þeir komast í skyndisóknir en gríðarlega svekkjandi fyrir þá að vera að missa leikinn svona frá sér.
Eyða Breyta
19. mín
Birgir Baldvins hér með fyrirgjöf sem er nálægt því að enda bara í netinu en endar að lokum ofan á þaknetinu.
Eyða Breyta
16. mín Mark - víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Öruggt
Hallgrímur ansi öruggur og neglir þessu upp í vinstra hornið. Arnar fer í hitt hornið.
Eyða Breyta
16. mín
KA fær víti. Sýndist Dusan fara niður eftir viðskipti við Arnþór Ara. Leit ekki út eins og víti.
Eyða Breyta
15. mín
Sveinn Margeir sækir hér enn eitt hornið.
Eyða Breyta
13. mín
Rétt framhjá!
Atli Hrafn gerir frábærlega og leikur á nokkra varnarmenn og nær frábærri sendingu í gegn á Atla Þór sem skýtur í varnarmann og þetta lekur rétt framhjá!
Eyða Breyta
11. mín
KA fér hér annað horn en aftur kemur ekkert úr því.
Eyða Breyta
9. mín
KA fær fyrsta horn leiksins.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Ívar Örn Árnason (KA), Stoðsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA leiðir!
Hallgrímur tekur aukaspyrnuna sjálfur og reynir skotið. Skotið fer af afturendanum á Ívari Erni og þaðan í netið.
Eyða Breyta
6. mín
Ahmad brýtur hérna klaufalega á Hallgrími Mar á hættulegan stað.
Eyða Breyta
5. mín
Atli Þór með fyrsta skot leiksins en það fer beint í lúkurnar á Kristijan.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Vilhjálmur flautar í flautu sína og í þann mund spyrnir Ásgeir Sigurgeirs leiknum af stað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga þessa stundina til vallar. Styttist í upphafsflaut Vílhjálms Alvars.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK gerir þrjár breytingar frá því í sigrinum gegn Keflavík. Ívar Orri Gissurarson, Brynjar Snær Pálsson og Atli Þór Jónasson koma inn fyrir Marciano Aziz, Örvar Eggertsson og Leif Andra Leifsson.


Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA gerir tvær breytingar á sínu liði frá tapinu gegn Val. Harley Willard og Birgir Baldvinsson koma inn í stað Daníels Hafsteinssonar og Þorra Más Þórissonar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KA
Akureyringar hafa farið ágætlega af stað í ár en hefðu eflaust viljað vera með fleiri stig í draumaheimi. Hallgrímur Jónasson líkt og Ómar Ingi er á sínu fyrsta heila tímabili sem aðalþjálfari en hans verkefni er ansi ólíkt því sem Ómar glímir vegna þess að Hallgrímur þarf að feta í fótspor Arnars Grétarssonar sem náði frábærum árangri með liðið í fyrra og seinustu ár. KA líkt og HK unnu öruggan 5-0 sigur í seinustu umferð í bikarnum. Í þetta sinn gegn Uppsveitum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
HK
Byrjun tímabilsins í efri byggðum Kópavogs hefur verið ansi eftirtektarverð. Liðið situr þessa stundina í 4 sæti Bestu Deildarinnar og hefur stugasöfnunin verið framar björtustu vonum enda var liðinu spáð falli í nær öllum spám. Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari liðsins er á sínu fyrsta heila tímabili sem aðalþjálfari og er einn mest spennandi þjalfarinn hérlendis. Til þess að komast á þetta stig keppninnar vann HK ansi öruggan sigur á liði KFG, lokatölur 5-0.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin!
Verið Velkominn í beina textalýsingu úr Kórnum. Hér fer fram leikur Bestu deildarliðana HK og KA í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Birgir Baldvinsson
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('88)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('70)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('66)
37. Harley Willard ('70)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('88)

Varamenn:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
7. Daníel Hafsteinsson ('66)
8. Pætur Petersen ('70)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('70)
27. Þorri Mar Þórisson
29. Jakob Snær Árnason ('88)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('88)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld:
Ásgeir Sigurgeirsson ('67)
Ásgeir Sigurgeirsson ('84)

Rauð spjöld: