AVIS völlurinn
fimmtudagur 18. maí 2023  kl. 16:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Þróttur R. 0 - 3 Breiðablik
0-1 Viktor Karl Einarsson ('31)
0-2 Klæmint Olsen ('57)
0-3 Stefán Ingi Sigurðarson ('95)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
3. Stefán Þórður Stefánsson
4. Njörður Þórhallsson ('62)
5. Jorgen Pettersen
8. Baldur Hannes Stefánsson
9. Hinrik Harðarson
11. Ágúst Karel Magnússon ('72)
15. Aron Snær Ingason ('72)
33. Kostiantyn Pikul ('81)
99. Kostiantyn Iaroshenko ('72)

Varamenn:
25. Óskar Sigþórsson (m)
10. Ernest Slupski ('72)
17. Izaro Abella Sanchez ('72)
20. Liam Daði Jeffs ('72)
22. Kári Kristjánsson ('62)
24. Guðmundur Axel Hilmarsson
26. Emil Skúli Einarsson ('81)

Liðstjórn:
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Ian David Jeffs (Þ)
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
97. mín Leik lokið!
Einar Ingi flautar til leiksloka,
Breiðablik eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Viðtöl og skýrsla koma innan skams.
Eyða Breyta
95. mín MARK! Stefán Ingi Sigurðarson (Breiðablik), Stoðsending: Höskuldur Gunnlaugsson
Stefán Ingi klárar þetta alveg!
Höskuldur Gunnlaugsson þræðir Stefán í gegn og hann klárar fagmannlega.
Eyða Breyta
92. mín
Sveinn er staðinn á fætur og fer leikurinn er farinn aftur af stað.
Eyða Breyta
91. mín
Sex mínútum bætt við.
Eyða Breyta
90. mín
Sveinn Óli liggur ennþá niðri en Þróttarar eru búnir með skiptingarnar sínar.
Eyða Breyta
90. mín

Eyða Breyta
89. mín
Höskuldur og Sveinn Óli liggja niðri eftir harkalegt samstuð.
Eyða Breyta
87. mín
Breiðablik fær hér horn, en Þróttarar koma hættunni frá.
Eyða Breyta
83. mín Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik) Alexander Helgi Sigurðarson (Breiðablik)

Eyða Breyta
81. mín Emil Skúli Einarsson (Þróttur R.) Kostiantyn Pikul (Þróttur R.)

Eyða Breyta
78. mín
Frábært færi Þróttara!
Ernest Slupski fær fyrirgjöf frá hægri, hann tekur við boltanum og tekur skotið en Brynjar Atli ver frábærlega!
Eyða Breyta
75. mín

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Oliver Stefánsson (Breiðablik)

Eyða Breyta
73. mín
Bæði lið gera þrefalda skiptingu.
Eyða Breyta
72. mín Izaro Abella Sanchez (Þróttur R.) Aron Snær Ingason (Þróttur R.)

Eyða Breyta
72. mín Ernest Slupski (Þróttur R.) Ágúst Karel Magnússon (Þróttur R.)

Eyða Breyta
72. mín Liam Daði Jeffs (Þróttur R.) Kostiantyn Iaroshenko (Þróttur R.)

Eyða Breyta
72. mín Oliver Sigurjónsson (Breiðablik) Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)

Eyða Breyta
71. mín Stefán Ingi Sigurðarson (Breiðablik) Klæmint Olsen (Breiðablik)

Eyða Breyta
71. mín Kristinn Steindórsson (Breiðablik) Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Kiddi Steindórs að koma til baka eftir meiðsli.
Eyða Breyta
69. mín
Ágúst Karel fær háann bolta í teig Blika, hann gerir vel í að taka boltann niður og koma sér í skotið en boltinn fer af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
68. mín
Viktor Karl tekur skot rétt fyrir utan teig en boltinn fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
65. mín
Ágúst Hlynsson á skot sem fer rétt framhjá marki heimamanna.
Breiðablik að gefa vel í hér í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
63. mín
Sveinn ver frá Gísla!
Gísli Eyjólfs skýtur í vinstra hornið í þægilegri hæð fyrir Svein Óla sem gerir samt sem áður frábærlega í að verja vítið.
Sveinn búinn að kvitta fyrir mistökin sem hann gerði áðan.
Eyða Breyta
62. mín Kári Kristjánsson (Þróttur R.) Njörður Þórhallsson (Þróttur R.)

Eyða Breyta
59. mín
Breiðablik að fá víti!
Njörður á misheppnaða sendingu á miðjuna og Viktor Karl kemst í boltann og sendir Klæmint í gegn, þá brýtur Njörður á Klæmint og Einar Ingi dæmir réttilega víti.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Klæmint Olsen (Breiðablik)
Klæmint að tvöfada forystu Blika!
Alex Freyr kemur með fyrirgjöf, Sveinn Óli kemst í boltann en missir hann og Klæmint Olsen tekur bakfallspyrnu og kemur boltanum í netið!
Dýr mistök hjá Sveini.
Eyða Breyta
53. mín
Eiríkur tekur langt innkast sem fer á Baldur Hannes sem nær að skalla boltann á mark Blika en Brynjar Atli grípur boltann auðveldlega.
Eyða Breyta
46. mín
Einar Ingi flautar síðari hálfleik af stað og eru það gestirnir sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Huggulegt mark hjá Viktori

Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Alex Freyr Elísson (Breiðablik)
Alex er brjálaður að Einar hafi flautað til hálfleiks og fær gult spjald fyrir mótmæli.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Einar flautar til hálfleiks.
Breiðablik í stórsókn boltinn Viktor Karl á þrumuskot sem fer í hausinn á Iaroshenko sem liggur niðri, svo er Alex Freyr kominn í afbragðsstöðu en þá flautar Einar Ingi til hálfleiks, frekar furðulegt að mínu mati.
Eyða Breyta
45. mín
Klæmint Olsen liggur niðri eftir samstuð við Svein Óla markvarðar Þróttar.
Eyða Breyta
44. mín


Eyða Breyta
44. mín


Eyða Breyta
43. mín


Eyða Breyta
39. mín
Iaroshenko kemur með góðan bolta á Hinrik sem er í góðri stöðu í teig Breiðabliks en Oliver Stefánsson gerir vel í að loka á hann og fer skot Hinriks í Oliver.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Ágúst Eðvald Hlynsson (Breiðablik)
Ágúst hrindir Kostiantyn Pikul og fær verðskuldað gult spjald að launum.
Eyða Breyta
35. mín
Þróttur fær aukaspynu utarlega á vallarhelming Breiðabliks, Kostiantyn Iaroshenko tekur spyrnuna en Viktor Karl skallar boltann frá.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Viktor Karl takk fyrir pent!
Viktor fær boltann vel fyrir utan teig og lætur bara vaða og boltinn syngur í netinu.
Litla markið!
Eyða Breyta
28. mín
Kostiantyn Pikul liggur niðri og þarfnast aðhlynningar.
Eyða Breyta
23. mín
Þróttarar í góðu færi!
Hinrik Harðar fær boltann í góðri stöðu en hann er of lengi að athafna sig og varnarmaður kemst í boltann en boltinn berst á Kostiantyn Iaroshenko sem er í frábæru færi og tekur skot sem Brynjar Atli ver vel.
Eyða Breyta
20. mín
Jorgen Pettersen vinnur boltann hátt uppi á vellinum lætur vaða fyrir utan teig en boltinn fer í Oliver Stefáns og í horn.
Eyða Breyta
17. mín
Fyrsta færið
Breiðablik fær aukaspyrnu í góðri fyrirgjafastöðu. Viktor Karl tekur spyrnuna, boltinn berst á Oliver Stefáns sem skallar boltann framhjá.
Eyða Breyta
16. mín
Ágúst Hlyns á skot langt fyrir utan teig en boltinn fer hátt yfir mark heimamanna.
Eyða Breyta
15. mín
Þróttarar búnir að vera mjög þéttir fyrstu 15 mínúturnar og Blikar eru ekki að ná að opna þá, þrátt fyrir að vera mun meira með boltann.
Eyða Breyta
13. mín
Aron Snær kemur með fyrirgjöf inn í teig Blika en Oliver Stefáns kemur hættunni frá.
Eyða Breyta
6. mín
Blikarnir búinir að halda vel í boltann hér fyrstu 6 mínúturnar og pressa Þróttarana vel þegar þeir fá boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þetta er farið af stað!
Einar Ingi flautar leikinn af stað og eru það heimamenn sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga hér inn á völlinn, nú styttist í að leikurinn hefjist!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin inn
Óskar Hrafn gerir 8 breytingar á liði sínu en þeir, Brynjar Atli, Alex Freyr, Alexander Helgi, Viktor Karl, Ágúst Orri, Klæmint Olsen, Davíð Ingvars og Oliver Stefánsson koma allir inn í byrjunarliðið.

Ian Jeffs gerir 3 breytingar frá síðasta leik. Stefán Þórður, Njörður Þórhalls og Ágúst Karel koma í byrjunarliðið. Ernest Slupski og Emil Skúli taka báðir sér sæti á bekknum, Sam Hewson er veikur heima með Covid-19 veiruna skæðu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar komnir á skrið
Breiðablik fór í heimsókn í Egilshöllina í 32-liða úrslitum og þar sem þeir mættu Fjölni. Leikar enduðu 0-2 fyrir þeim grænklæddu. Mörk Breiðabliks skoruðu þeir Oliver Sigurjónsson og Ágúst Orri Þorsteinsson.

Breiðablik fóru brösulega af stað í deildinni með aðeins 3 stig eftir 3 umferðir, en hafa nú og unnið 4 leiki í röð.
Síðasti leikur var 1-0 sigur gegn KR á brúnum Meistaravöllum. Mark Breiðabliks skoraði Gísli Eyjólfsson sem er kominn með 4 mörk á þessu tímabili. Gísli er búinn að toppa markafjöldann sinn síðan á síðasta tímabili en þá skoraði hann 3 mörk.Eyða Breyta
Fyrir leik
Spennandi lið Þróttar R.
Í fyrstu umferð rúllaði Þróttur R. yfir Stokkseyri 18-0. Þróttur léku gegn KFS í næstu umferð og unnu þægilegan 5-0 sigur. Í 32-liða úrslitum fengu Þróttur Fram og fóru í heimsókn í Úlfarsárdal. Leikar enduðu 3-2 fyrir gestunum þar sem Emil Skúli Einarsson (2) og Izaro Sanchez skoruðu mörk Þróttar.

Þróttur er aðeins með eitt stig eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni. Síðasti leikur var hádramatískur leikur gegn Fjölni í Egilshöllinni, lokatölur leiksins 3-3. Þróttur var 3-1 undir á 90. mínútu en jöfnuðu leikinn með mörkum á 91. og 94. mínútum leiksins.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og gleðilegan daginn!
Veriði hjartanlega velkomin í þráðbeina textalýsingu beint frá AVIS-vellinum þar sem Þróttur R. tekur á móti Breiðablik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Alex Freyr Elísson
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('83)
8. Viktor Karl Einarsson ('71)
11. Gísli Eyjólfsson ('72)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
20. Klæmint Olsen ('71)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
25. Davíð Ingvarsson
28. Oliver Stefánsson

Varamenn:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('72)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('83)
10. Kristinn Steindórsson ('71)
14. Jason Daði Svanþórsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson ('71)

Liðstjórn:
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Alex Tristan Gunnþórsson
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson

Gul spjöld:
Ágúst Eðvald Hlynsson ('37)
Alex Freyr Elísson ('45)
Oliver Stefánsson ('73)

Rauð spjöld: