
Selfoss
1
2
Þór/KA

0-1
Margrét Árnadóttir
'1
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
'32
1-1
Katla María Þórðardóttir
'42

1-2
Hulda Ósk Jónsdóttir
'65
20.08.2023 - 14:00
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Mjög heitt og engin ástæða til að skella sér ekki á völlinn
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Idun Kristine Jorgense (Selfoss)
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Mjög heitt og engin ástæða til að skella sér ekki á völlinn
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Idun Kristine Jorgense (Selfoss)
Byrjunarlið:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
3. Sif Atladóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
('78)

9. Embla Dís Gunnarsdóttir
('75)

11. Jóhanna Elín Halldórsdóttir
('75)

16. Katla María Þórðardóttir

22. Guðrún Þóra Geirsdóttir
('57)

23. Kristrún Rut Antonsdóttir
('75)

24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

28. Haley Marie Johnson
77. Edith Abigail Burdette
Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
('78)

4. Íris Una Þórðardóttir
('75)

8. Katrín Ágústsdóttir
('57)

14. Elsa Katrín Stefánsdóttir
20. Hekla Rán Kristófersdóttir
('75)

25. Auður Helga Halldórsdóttir
('75)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Katla María Þórðardóttir ('42)
Leik lokið!
Þór/KA hefur betur gegn Selfossi
Skemmtilegum leik lokið á Selfossi en það er annar leikur kl 18:00 hjá karla liðinu allir að mæta á völlinn!
84. mín
Kimberley á þrumuskot fyrir utan teiginn en Idun eins og svo oft áður ver í horn
80. mín
Idun með enn aðra vörslu
Hulda Ósk er í góðu færi en Selfyssingar verjast vel og pota boltanum í burtu en beint á Ísfold sem á skot sem Idun ver í slánna
Ekkert kemur úr horninu
Ekkert kemur úr horninu
75. mín
Idun er að bjarga Selfossi!
Hulda Óske er sloppin í gegn en Idun ver ekki bara einu sinni heldur tvisvar frá henni bæði mjög vel
Þvílíkur leikur hjá Idun
Þvílíkur leikur hjá Idun
74. mín
Dauðafæri hjá Söndru
Fyrirgjöf er beint á Söndru sem er alein inní markteig Selfoss en skallar boltann yfir markið
65. mín
MARK!

Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Agnes Birta Stefánsdóttir
Stoðsending: Agnes Birta Stefánsdóttir
Þór/KA komast yfir!
LAngur bolti frá Agnesi á Huldu sem er í þröngu færi fyrir utan teig Selfoss en lætur vaða og skotið er of fast fyrir Idun sem nær að slá í hann en boltinn fer inn
62. mín
Misskilningur í vörn Selfoss en Idun er vel vakandi og ræðst á skot Huldu Ósk sem er laust
57. mín
Idun ver tvö skot í röð og er að eiga frábæran leik en liggur samt eftir og þarf smá aðhlynningu
56. mín
Abbey með góða vörn
Fyrirgjöf Þór/KA er beint á Annis sem er í góðu færi en Abbey fer fyrir skotið
52. mín
Hornið á nær þar sem Abbey sparkar boltanum upp og stutt seinna kemur önnur fyrirgjöf sem en Sandra er rangstæð
47. mín
Selfoss strax í góðu færi
Aukaspyrna langt utan af velli sem Sif setur inná teiginn fer beint á Haley sem sparkar boltanum upp og á Emblu sem nær skoti en Melissa ver
45. mín
Hálfleikur
Fjörugur hálfleikur á Selfossi
Selfoss skalla upp og þá flautar Ásmundur
42. mín
Rautt spjald: Katla María Þórðardóttir (Selfoss)

Selfoss fær rautt spjald
Katla liggur eftir hornið og Ásmundur er búinn að flauta á brot á Selfoss en á meðan Katla liggur sparkar hún í Dominique og fær verðskuldað rautt
37. mín
IDUN VER OG SELFOSS BJARGAR Á LÍNU!
Fyrirgjöf beint á Söndru sem er alein og getur tekið snertingu og athafnað sig en Idun ver aftur frábærlega en botinn dettur á Margréti sem er ein á móti Sif og Kötlu sem standa á línunni og á skot en Kalta skallar boltann í burtu og bjargar marki
32. mín
MARK!

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (Selfoss)
Stoðsending: Guðrún Þóra Geirsdóttir
Stoðsending: Guðrún Þóra Geirsdóttir
Selfoss jafnar!!!
Guðrún Þóra á góða spyrnu nálægt markmanninum sem Áslaug er lang grimmust í og er frekari en allar aðrar en Þór/KA ósáttar með eitthvað en Ásmundur dæmir mark
31. mín
Idun bjargar Selfossi aftur!!!
Hulda Ósk fer illa með Bergrósu og kemur boltanum á Kareni sem skýtur í Margréti en Idun er grimm í boltann og ver
21. mín
Bergrós á góða fyrirgjöf inn í teig Þór/KA en Jóhanna er ekki nógu grimm að skalla boltann og hann fer í gegnum allan teiginn og í markspyrnu
19. mín
Sandra vinnur boltann hátt á vallarhelmingi Selfoss og kemst inn í teiginn og á skot en það er beint á Idun
14. mín
Þór/KA á skot í slá!
Boltinn skoppar í teig Selfoss og beint í fætur Annis sem tekur eina snertingu og á svo skot í þverslánna og yfir markið
6. mín
Idun með frábæra vörslu
Selfoss í brasi að hreinsa og eftir að ná boltanum í kringum miðjuna kemur langur bolti á Margréti sem í fyrstu snertingu leggur hann upp fyrir Söndru sem er í dauðafæri en Idun ver vel
1. mín
MARK!

Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
22 SEKÚNDUR KOMNAR Á KLUKKUNA!
Léleg sending inná miðjuna frá Bergrós sem Margrét nær til og rennir boltanum á Kareni sem á skot í varnarmann og svo skoppar boltinn á Margréti sem skýtur í fyrsta smell hittir boltann niðri hægrameginn og Idun á ekki séns.
Þvílík byrjun hjá Þór/KA
Þvílík byrjun hjá Þór/KA
Fyrir leik
Síðasta viðureign Þór/KA-Selfoss
Liðin mættust fyrr á tímabilinu en þar vann Þór/KA þægilegan 3-0 sigur gegn slöku liði Selfoss en Þór/KA voru komnar 2-0 yfir eftir aðeins 15 mínútna leik og bættu svo við öðru marki í seinni hálfleik
Þór/KA 3-0 Selfoss
Una Móeiður Hlynsdóttir (10'-Þór/KA)
Sandra María Jessen (13'-Þót/KA)
Tahnai Lauren Annis (55'-Þór/KA)
Þór/KA 3-0 Selfoss
Una Móeiður Hlynsdóttir (10'-Þór/KA)
Sandra María Jessen (13'-Þót/KA)
Tahnai Lauren Annis (55'-Þór/KA)
Fyrir leik
Síðasti leikur Þór/KA
Þór/KA mætti Val á Þórsvelli í síðasta leik og spiluðu hörku leik gegn toppliði Vals en töpuðu 2-3 eftir mörk frá
Lise Dissing (10'-Valur)
Karen María Sigurgeirsdóttir (17'-Þór/KA)
Tahnai Lauren Annis (37'-Valur/Sjálfsmark)
Ásdís Karen Halldórsdóttir (73'-Valur)
Bríet Jóhannsdóttir (90'-Þór/KA)
Lise Dissing (10'-Valur)
Karen María Sigurgeirsdóttir (17'-Þór/KA)
Tahnai Lauren Annis (37'-Valur/Sjálfsmark)
Ásdís Karen Halldórsdóttir (73'-Valur)
Bríet Jóhannsdóttir (90'-Þór/KA)

Fyrir leik
Síðasti leikur Selfoss
Selfoss tók á móti FH á Jáverk-vellinum í síðustu umferð og spiluðu afar dapran leik og voru komnar 0-3 undir í fyrri hálfleik en spiluðu aðeins betur í seinni hálfleik og skoruðu sárabótar mark beint úr hornspyrnu úr síðustu spyrnu leiksins
Selfoss 1-3 FH
Shaina Faiena Ashouri (25'-FH)
Margrét Brynja Kristinsdóttir (32'-FH)
Snædís María Jörundsdóttir (35'-FH)
Grace Leigh Sklopan (90'-Selfoss)
Selfoss 1-3 FH
Shaina Faiena Ashouri (25'-FH)
Margrét Brynja Kristinsdóttir (32'-FH)
Snædís María Jörundsdóttir (35'-FH)
Grace Leigh Sklopan (90'-Selfoss)

Fyrir leik
Þór/KA
Þór/KA eru ekki á góðu skriði núna og eru búnar að vinna aðeins einn af síðustu fimm og tapa fjórum af þeim, þær sitja þó í 6. sæti með 22 stig og eru með markatöluna 0 með 23 skoruð og 23 fengin á sig

Fyrir leik
Selfoss
Selfoss hefur ekki gengið vel á þessu tímabili og sitja á botni deildarinnar með aðeins 11 stig og 9 mörk skoruð í 16 leikjum og eru komnar með bakið upp við vegg

Byrjunarlið:
12. Melissa Anne Lowder (m)
3. Dominique Jaylin Randle
6. Tahnai Lauren Annis
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
('85)

9. Karen María Sigurgeirsdóttir
('85)

10. Sandra María Jessen (f)

14. Margrét Árnadóttir

16. Jakobína Hjörvarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
('67)


22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('85)


24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
7. Amalía Árnadóttir
('85)

11. Una Móeiður Hlynsdóttir
('85)

23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
('67)

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Bríet Jóhannsdóttir
Rúnar Steingrímsson
Gul spjöld:
Hulda Björg Hannesdóttir ('43)
Agnes Birta Stefánsdóttir ('46)
Sandra María Jessen ('82)
Rauð spjöld: