Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL
1
1
Þróttur R.
1
Þróttur R.
4
2
Breiðablik
0-1
Birta Georgsdóttir
'24
Sæunn Björnsdóttir
'39
1-1
Sæunn Björnsdóttir
'43
2-1
2-2
Birta Georgsdóttir
'59
Elín Metta Jensen
'63
3-2
Katla Tryggvadóttir
'87
4-2
27.08.2023 - 14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og logn ekki hægt að biðja um betra veður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Birta Georgsdóttir
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og logn ekki hægt að biðja um betra veður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Birta Georgsdóttir
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Kate Cousins
2. Sóley María Steinarsdóttir
('86)
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
12. Tanya Laryssa Boychuk
('81)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
28. Elín Metta Jensen
('65)
Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('65)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
('81)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Sierra Marie Lelii
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas
Ingunn Haraldsdóttir
Ben Chapman
Gul spjöld:
Jelena Tinna Kujundzic ('49)
Ísabella Anna Húbertsdóttir ('91)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Gunnar mjög lengi að flauta þessa frábæru skemmtun af.
Geggjaður sigur Þróttara staðreynd! Skýrsla og viðtöl á leiðinni!!
Geggjaður sigur Þróttara staðreynd! Skýrsla og viðtöl á leiðinni!!
87. mín
MARK!
Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
Stoðsending: Ísabella Anna Húbertsdóttir
Stoðsending: Ísabella Anna Húbertsdóttir
Litla spilið!!!
geggjað spil á miðsvæðinu sem endar með að boltinn kemur til ísabellu og hún á geggjaða sendingu í gegn á Kötlu sem gerir út um leikinn 4-2!!
86. mín
Inn:Ingunn Haraldsdóttir (Þróttur R.)
Út:Sóley María Steinarsdóttir (Þróttur R.)
85. mín
Sóley sest niður mér sýnist hún þurfa aðhlynningu, Hún er að koma af velli þróttarar eru hér að gera breytingu.
81. mín
Inn:Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.)
Út:Tanya Laryssa Boychuk (Þróttur R.)
80. mín
Blikar að reyna kreista út færin hérna en þróttarar spila þétt og erfitt að keyra á þær.
Ná þær að kreista út jöfnunarmarki?
Ná þær að kreista út jöfnunarmarki?
73. mín
Sóknarhríð Blika!
Valgerður með hörkuskot lengst utan af velli sem neglist í slánna og niður beint til Öglu sem er ein á móti írisi en íris með heimsklassa vörslu vá!
65. mín
Inn:Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Út:Elín Metta Jensen (Þróttur R.)
Elín Metta tekinn af velli, Búinn að vera frábær í fyrsta startinu sínu fyrir Þrótt.
63. mín
MARK!
Elín Metta Jensen (Þróttur R.)
3-2!
Fyrsta start fyrsta mark fyrir Þrótt! Boltinn á leiðinni útaf en af einhverri ástæðu ákveður Vigdís að halda boltanum í leik og sendir hreinlega bara á Elín Mettu sem getur ekki gert annað en að skora þarna!
59. mín
MARK!
Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Taylor Marie Ziemer
Stoðsending: Taylor Marie Ziemer
Þær jafna!!
Vigdís Lilja með sturlaða sendingu í gegn á Taylor sem lætur írisi koma á móti sér og nær að rúlla boltanum á Birtu frábærlega sem situr hann í autt markið!
52. mín
Agla keyrir upp völlinn finnur Birtu í gegn en allt í einu tekur Jelena svakalegan sprett og vinnur af henni boltann, Geðveikur varnarleikur!
50. mín
Kate brýtur af Öglu rétt fyrir utan teig.
Agla tekur spyrnuna sjálf með geggjaðan bolta sem enginn kemst í.
Agla tekur spyrnuna sjálf með geggjaðan bolta sem enginn kemst í.
47. mín
Blikar ógna strax skemmtilegt spil milli Valgerðar og Hafrúnar sem endar með fyrirgjöf í varnarmann og þær vinna horn.
Bergþóra tekur hornið en Kate nær að hreinsa.
Bergþóra tekur hornið en Kate nær að hreinsa.
45. mín
Hálfleikur
Enginn uppbótartími Gunnar flautar þetta bara af, Svakalega spennandi fyrri hálfleikur vonandi fáum við sömu spennu í þeim seinni!
43. mín
MARK!
Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
Stoðsending: Tanya Laryssa Boychuk
Stoðsending: Tanya Laryssa Boychuk
Þær komast yfir!!
Tanya með sendingu fyrir sem Toni nær að koma frá en ekki nógu langt beint á Sæunni sem á skot í Toni og inn, gæti verið skráð síðan sem sjálfsmark á Toni.
39. mín
MARK!
Sæunn Björnsdóttir (Þróttur R.)
Stoðsending: Elín Metta Jensen
Stoðsending: Elín Metta Jensen
Loksins!
Stór hluti fyrri hálfleiksins hefur gerst á vallarhelming Blika, Þarna kemst Elín Metta upp að endalínu og á fyrirgjöf sem Telma kemst í en nær ekki nógu vel til boltans og boltinn dettur fyrir Sæunni sem situr hann í autt markið!!
36. mín
Mikið að fyrirgjöfum hjá þrótturum sem hefur verið svakalega lítið mál fyrir Blika að verjast þar sem Telma er búinn að vera frábær að koma út í þær og handsama boltann.
33. mín
María fer illa með Vigdís Lilju hérna úti hægra megin og á frábæra sendingu en vantaði mannskap inní og boltinn aftur fyrir.
29. mín
Elín með smá mistök í vörninni boltinn endar hjá Tönyu sem gerir vel og finnur Kötlu rétt fyrir utan teiginn sem á hörkuskot en Hafrún nær að komast fyrir áður en boltinn fer á markið, frábær varnarleikur.
24. mín
MARK!
Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Fyrsta markið komið!
Agla með alvöru gæða sendingu í gegn á Birtu sem gerir svakalega vel að halda í boltan áður en Mikenna nær honum og klárar frábærlega framhjá írisi.
23. mín
Kate með frábæra takta finnur Kötlu sem áfram heldur spilinu á Tönyu sem á svakalega fast skot sem Telma þarf að hafa sig alla til að verja.
19. mín
Geggjað spil Þróttar, Elín Metta finnur birtu sem tekur í fyrsta í gegn á Kötlu og brotið er á Kötlu, Fáranlega vel gert!
Sæunn tekur spyrnuna og hún er yfir allan pakkann og aftur fyrir.
Sæunn tekur spyrnuna og hún er yfir allan pakkann og aftur fyrir.
15. mín
Elín Metta með geggjaða takta á teig Blika sem Elín hreinsar beint á Mikenna og hún á fyrirgjöf beint í hendur Telmu.
13. mín
Taylor fær boltan á miðjunni finnur Öglu í labbir sem gerir frábærlega að komast framhjá Mikenna en á skot í varnarmann, Agla afar hættuleg hér í byrjun leiks.
9. mín
Kate með geggjaðan sprett og það er brotið af henni rétt fyrir utan teig.
Þróttarar reyna einhvað beint af æfingasvæðinu en sending Kötlu fer beint útaf, farið mjög illa með frábært tækifæri fyrir Þrótt.
Þróttarar reyna einhvað beint af æfingasvæðinu en sending Kötlu fer beint útaf, farið mjög illa með frábært tækifæri fyrir Þrótt.
7. mín
Rangstæðu mark!
Blikar með afar fallegt spil sem endar með skoti Taylor í varnarmann og boltinn hrekkur til Hafrúnar sem skorar en er dæmd rangstæð
Þróttarar mjög heppnar þarna.
Þróttarar mjög heppnar þarna.
6. mín
Blikar eiga fyrsta horn leiksins sem Bergþóra undirbýr sig að taka.
Boltinn fer aftur fyrir og markspyrna Þróttar.
Boltinn fer aftur fyrir og markspyrna Þróttar.
5. mín
Fyrsta alvöru færi leiksins, Taylor með geggjaða skiptingu yfir á Öglu sem keyrir á Mikenna og á skot rétt yfir!
3. mín
Þróttarar byrja svakalega vel, mikil pressa Þróttara sem Blikar eru í brasi með að komast í gegnum.
1. mín
Leikur hafinn
Gunnar flautar leikinn á, vonandi fáum við geggjaðan leik.
Þróttarar byrja með boltan.
Þróttarar byrja með boltan.
Fyrir leik
Liðin labba til búningsherbergja. Leikurinn alveg að fara af stað í blíðunni hér á Avis vellinum.
Fyrir leik
Lokaumferð áður en deildin skiptist í tvennt
Efstu 6 liðin spila innbyrðis og neðstu 4 þar sem deildin skiptist í tvennt þar eru þróttarar og Blikar bæði örugg í efri hlutanum.
1. Valur - 39 stig
2. Breiðablik - 34
3. Stjarnan - 26
4. Þróttur - 25
5. FH - 25
6. Þór/KA - 25
7. ÍBV - 18
8. Tindastóll - 18
9. Keflavík - 17
10. Selfoss -11
1. Valur - 39 stig
2. Breiðablik - 34
3. Stjarnan - 26
4. Þróttur - 25
5. FH - 25
6. Þór/KA - 25
7. ÍBV - 18
8. Tindastóll - 18
9. Keflavík - 17
10. Selfoss -11
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna
Fyrri leikur liðanna gerðist 21.júní þar sem var hörkuleikur 2-2 á Kópavogsvelli.
Breiðablik 2-2 Þróttur
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir ('8)
1-1 Sierra Marie Lelii ('61)
1-2 Tanya Laryssa Boychuk ('63)
2-2 Taylor Marie Ziemer ('68)
Mynd úr síðasta leik liðanna
Breiðablik 2-2 Þróttur
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir ('8)
1-1 Sierra Marie Lelii ('61)
1-2 Tanya Laryssa Boychuk ('63)
2-2 Taylor Marie Ziemer ('68)
Mynd úr síðasta leik liðanna
Fyrir leik
Breiðablik í bikarsorg
Breiðablik voru búnar að vera frábærar á tímabilinu þar til að þær töpuðu bikarúrslitaleiknum hafa þær fengið 1 stig í síðustu 2 leikjum væri svakalega sterkt fyrir þær að ná sigri í dag ef þær ætla eiga einhvern séns á titlinum, Blikar sitja í 2.sæti á eftir völsurum sem eru með 5 stiga forystu á toppi deildarinnar.
Blikar fengu Vestmanneyjinga í heimsókn í síðasta leik þar sem þær lágu í sókn allan tíman en náðu ekki boltanum í markið, vonandi fáum við markaveislu hér á Avis vellinum!
Blikar fengu Vestmanneyjinga í heimsókn í síðasta leik þar sem þær lágu í sókn allan tíman en náðu ekki boltanum í markið, vonandi fáum við markaveislu hér á Avis vellinum!
Fyrir leik
Þróttarar hafa verið í brasi
Síðasti leikur af hefðbundnu Íslandsmóti, Þróttarar hafa verið í brasi í síðustu leikjum þar sem þær hafa einungis fengið 4 stig í síðustu 5 leikjum og hafa tapað 2 leikjum í röð. Þróttarar sitja í 4.sæti með 25 stig og eru öruggar í efri hlutanum þegar deildin tvískiptist.
Þróttarar heimsóttu Keflavík í síðustu umferð þar sem þær töpuðu óvænt 1-0 og vonandi með leiknum hér í dag ná þær að koma sér aftur á braut eftir erfiða síðustu leiki!
Þróttarar heimsóttu Keflavík í síðustu umferð þar sem þær töpuðu óvænt 1-0 og vonandi með leiknum hér í dag ná þær að koma sér aftur á braut eftir erfiða síðustu leiki!
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
Birta Georgsdóttir
2. Toni Deion Pressley
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
('70)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
('64)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
23. Valgerður Ósk Valsdóttir
Varamenn:
55. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
10. Katrín Ásbjörnsdóttir
('64)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
14. Linli Tu
('70)
24. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir
Bjarki Sigmundsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: