Í BEINNI
Undankeppni EM U21 karla
Ísland U21
LL
0
2
Litáen U21
2
HK
2
2
ÍBV
Örvar Eggertsson
'14
1-0
Anton Søjberg
'68
2-0
2-1
Richard King
'74
2-2
Breki Ómarsson
'90
28.08.2023 - 18:00
Kórinn
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Guy Smit
Kórinn
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Guy Smit
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
('90)
5. Ahmad Faqa
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason
9. Anton Søjberg
('85)
10. Atli Hrafn Andrason
('80)
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson
23. Hassan Jalloh
('80)
Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
11. Marciano Aziz
16. Eiður Atli Rúnarsson
('90)
20. Ísak Aron Ómarsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson
('80)
21. Ívar Örn Jónsson
('80)
30. Atli Þór Jónasson
('85)
Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Kári Jónasson
Gul spjöld:
Leifur Andri Leifsson ('41)
Kristján Snær Frostason ('90)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Eyjamenn ná í dýrmætt stig í botnbaráttunni.
Heimamenn ná ekki að slíta sig í burtu frá botnbaráttunni fyrir fullt og allt.
Heimamenn ná ekki að slíta sig í burtu frá botnbaráttunni fyrir fullt og allt.
90. mín
Örvar Eggertsson!!!
Atli Þór og Örvar Eggertsson með góða samvinnu.
Örvar köttar inn og gerir allt vel. Þangað til að kom að skotinu. Það var ömurlegt langt yfir og framhjá.
Örvar köttar inn og gerir allt vel. Þangað til að kom að skotinu. Það var ömurlegt langt yfir og framhjá.
90. mín
MARK!
Breki Ómarsson (ÍBV)
Stoðsending: Felix Örn Friðriksson
Stoðsending: Felix Örn Friðriksson
Jöfnunarmark!!!!!
Felix með fyrirgjöfina og boltinn dettur fyrir Breka sem klárar einstaklega vel.
Eyjamenn eiga þetta skilið. Verið góðir seinustu 20 míntuturnar.
Eyjamenn eiga þetta skilið. Verið góðir seinustu 20 míntuturnar.
90. mín
Inn:Eiður Atli Rúnarsson (HK)
Út:Leifur Andri Leifsson (HK)
Eiður fær síðustu andartök leiksins.
90. mín
Gult spjald: Kristján Snær Frostason (HK)
Brot úti á kanti. Möguleiki á góðri fyrirgjöf. Hún er þó skölluð í burtu.
83. mín
Anton við það að sleppa í gegn en Eiður gerir einstaklega vel í að koma í veg fyrir það
80. mín
Inn:Ívar Örn Jónsson (HK)
Út:Atli Hrafn Andrason (HK)
Ómar að reyna lífga sína menn við. Eyjamenn verið líflegri
80. mín
Inn:Sigurbergur Áki Jörundsson (HK)
Út:Hassan Jalloh (HK)
Ómar að reyna lífga sína menn við. Eyjamenn verið líflegri
74. mín
MARK!
Richard King (ÍBV)
Eyjamenn minnka muninn!
Felix með boltann fram á Oliver sem flikkar honum aftur fyrir sig á Alex Freyr sem leggur hann fyrir á Rikka Kóng sem skorar í autt markið!
Við erum með leik.
Við erum með leik.
68. mín
MARK!
Anton Søjberg (HK)
Daninn heldur áfram að skora!
Anton lætur vaða af löngu færi. EIður reynir að komast fyrir skotið en fær hann í afturendann og þaðan svífur hann í boga í netið. Guy Smit varnarlaus.
62. mín
Eyjamenn nálægt því að skora hérna. Felix með hornspyrnuna sem Elvis skallar rétt framhjá
59. mín
Eftir smá klafs í teignum hjá HK dæmir Twana brot á Eyjamenn. Stúkan hja Eyjamönnum tryllist.
55. mín
Smá háloftabolti í teignum og skyndilega er boltinn kominn í átt að Guy sem blakar þessu yfir. Sá ekki almennilega hvað gerðist.
52. mín
Aftur Ver Guy Smit!
Atli Hrafn geri vel í að koma boltanum út á hægri kantinn á Örvar sem hamrar á netið en Guy ver enn og aftur frábærlega.
45. mín
Hálfleikur
Twana flautar til hálfleiks. Mark Örvars skilur á milli liðanna eftir 45 mínútur af fótbolta.
45. mín
EIður Aron með bylmingsskot við vítateigslínuna sem Arnar Freyr ver vel. Hefði verið sterkt að jafna fyrir hálfleik.
39. mín
Dauðafæri!!!
Atli Arnarson reynir að senda boltann til hliðar en boltinn fer af varnarmanni og í gegn á Anton Sojberg sem var rangstæður og er einn gegn Guy Smit sem ver mjög vel.
Markið hefði líklega staðið þar sem varnartilburðinirnir voru til þess gerðir að sparka í boltann.
Markið hefði líklega staðið þar sem varnartilburðinirnir voru til þess gerðir að sparka í boltann.
30. mín
Örvar Eggertsson lendir eitthvað illa hérna og heldur um mjöðmina eða eitthvað svoleiðis. Lítur ekkert alltof vel út.
27. mín
Fín Sókn hjá ÍBV.
Ná góðum spilkafla hérna sem endar með skoti frá Tómasi Bent sem er beint á Arnar Frey.
24. mín
Flott varsla!
Hassan Jalloh sleppur í gegn eftir góða samvinnu við Anton en Guy Smit ver virkilega vel. SKotið var gott.
21. mín
Jordan rís hérna hæst í teignum eftir fyrirgjöf frá Elvis en boltinn framhjá enda skallinn slakur.
14. mín
MARK!
Örvar Eggertsson (HK)
Stoðsending: Anton Søjberg
Stoðsending: Anton Søjberg
Þetta var skrautlegt!
Halldór Jón sloppinn einn í gegn, Ahmad Faqa ýtir í bakið á honum í skotinu og boltinn í stöngina. Líklega hefði átt að dæma vítaspyrnu!
Í staðinn fara Kópavogsbúar í sókn, Anton setur hann í gegn á Örvar sem setur hann yfir Guy og í netið.
Blóðugt fyrir Eyjamenn því þarna áttu þeir að fá víti fannst mér við fyrstu sýn allavega.
Halldór Jón sloppinn einn í gegn, Ahmad Faqa ýtir í bakið á honum í skotinu og boltinn í stöngina. Líklega hefði átt að dæma vítaspyrnu!
Í staðinn fara Kópavogsbúar í sókn, Anton setur hann í gegn á Örvar sem setur hann yfir Guy og í netið.
Blóðugt fyrir Eyjamenn því þarna áttu þeir að fá víti fannst mér við fyrstu sýn allavega.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK gerir fjórar breytingar frá jafnteflinu gegn FH. Birkir Valur Jónsson, Sigurbergur Áki Jörundsson, Ívar Örn Jónsson og Marciano Aziz fara út úr liðinu og Brynjar Snær Pálsson, Atli Hrafn Andrason, Hassan Jalloh og Ahmad Faqa koma inn.
Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV gerir einnig fjórar breytingar frá tapinu gegn Fylki. Guðjón Ernir Hrafnkelsson, Arnar Breki Gunnarsson, Oliver Heiðarsson og Breki Ómarsson fara út úr liðinu. Kevin Bru, Michael Jordan, Richard King og Halldór Jón Sigurður Þórðarson koma inn í liðið í þeirra stað.
Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV gerir einnig fjórar breytingar frá tapinu gegn Fylki. Guðjón Ernir Hrafnkelsson, Arnar Breki Gunnarsson, Oliver Heiðarsson og Breki Ómarsson fara út úr liðinu. Kevin Bru, Michael Jordan, Richard King og Halldór Jón Sigurður Þórðarson koma inn í liðið í þeirra stað.
Fyrir leik
HK
HK er auðvitað spútnik lið tímabilsins eftir að hafa verið spáð falli fyrir tímabilið. Liðið er nú í 8. sæti og á ekki lengur möguleika á því að leika í efri hlutanum eftir tvískiptingu. Ansi mikilvægt er fyrir liðið að vinna í dag til að halda andrýminu sem liðið hefur á liðin í fallbaráttunni. Til þess þarf liðið að skora mörk og þá er gott að hafa leikmann fram á við eins og Anton Sojberg sem hefur farið vel af stað í Röndóttu treyjunni.
Fyrir leik
ÍBV
ÍBV kom inn í mótið sem eitt allra mest spennandi lið deildarinnar. Liðið stóð sig frábærlega í Lengjubikarnum fyrir mót og miklar vonir voru bundnar við liðið. Þeir hafa þó verið mikil vonbrigði á tímabilinu og sitja nú í 11. sæti deildarinnar eftir hræðilegt gengi í seinustu leikjum. Liðir hefur tapað fimm leikjum í röð og vann seinast leik 8. júlí. Pressan er orðinn mikil á Hemma Hreiðars að koma liðinu aftur á beinu brautina. Leikurinn í kvöld er tilvalinn til þess.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
Halldór Jón Sigurður Þórðarson
('60)
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason
('60)
10. Kevin Bru
('60)
16. Tómas Bent Magnússon
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Michael Jordan Nkololo
('71)
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
26. Richard King
42. Elvis Bwomono
Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
10. Sverrir Páll Hjaltested
13. Dwayne Atkinson
17. Sigurður Grétar Benónýsson
19. Breki Ómarsson
('71)
22. Oliver Heiðarsson
('60)
Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Elías J Friðriksson
Arnar Breki Gunnarsson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Nikolay Emilov Grekov
Arnór Sölvi Harðarson
Marteinn Ægisson
Gul spjöld:
Tómas Bent Magnússon ('43)
Elvis Bwomono ('47)
Rauð spjöld: