De Gea, Ramsdale, Guirassy, Nketiah, Varane, Maignan og fleiri í pakka dagsins
Í BEINNI
Þjóðadeild kvenna
Danmörk
LL 0
1
Ísland
Grótta
1
0
Þór
Tómas Johannessen '8 , víti 1-0
Patrik Orri Pétursson '71
09.09.2023  -  17:00
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
5. Patrik Orri Pétursson
8. Tómas Johannessen ('79)
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
17. Gunnar Jónas Hauksson ('67)
19. Kristófer Melsted
22. Tareq Shihab
25. Valtýr Már Michaelsson
28. Aron Bjarki Jósepsson
29. Grímur Ingi Jakobsson

Varamenn:
32. Theódór Henriksen (m)
3. Arnar Númi Gíslason ('79)
9. Axel Sigurðarson ('67)
14. Arnþór Páll Hafsteinsson
18. Leonidas Baskas
21. Hilmar Andrew McShane
23. Tumeliso Ratsiu

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Arnar Þór Axelsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gareth Thomas Owen
Viktor Steinn Bonometti

Gul spjöld:
Aron Bjarki Jósepsson ('29)
Patrik Orri Pétursson ('43)
Grímur Ingi Jakobsson ('68)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('79)

Rauð spjöld:
Patrik Orri Pétursson ('71)
Leik lokið!
Þetta er búið! Vilhjálmur Alvar flautar til leiksloka. Þessi var stór fyrir Gróttumenn.

Takk fyrir mig í dag.
91. mín
Þórsarar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.
90. mín
Fimm mínútur í uppbótartíma.
86. mín
VÍTASPYRNA?!?!?! Þórsarar lyfta boltanum inn fyrir á Bjarna Guðjón. Rafal keyrir út í Bjarna sem fellur en Villi dæmir ekkert.

Bekkurinn hjá Þór alveg vitlaus og ég skil þá bara mjög vel.
82. mín
Inn:Vilhelm Ottó Biering Ottósson (Þór ) Út:Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )
79. mín
Inn:Arnar Númi Gíslason (Grótta) Út:Tómas Johannessen (Grótta)
79. mín Gult spjald: Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta)
77. mín
Inn:Alexander Már Þorláksson (Þór ) Út:Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór )
75. mín
Þórsarar fá aukaspyrnu á vítateigslínunni.

Nikola með aukaspyrnuna en hún yfir markið.
71. mín Rautt spjald: Patrik Orri Pétursson (Grótta)
Fær seinna gula og þar með rautt.

Tekur Fannar Daða niður sem var komin í frásbæra stöðu. Hvaða áhrif hefur þetta á leikinn ?
68. mín
Axel Sig fær hann innfyrir en Ragnar með góðan varnarleik.
68. mín Gult spjald: Grímur Ingi Jakobsson (Grótta)
67. mín
Inn:Axel Sigurðarson (Grótta) Út:Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)
65. mín
Fannar Daði fær boltann og finnur Aron inn fyrir sem vinnur hornspyrnu.
62. mín
Inn:Kristófer Kristjánsson (Þór ) Út:Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór )
60. mín
ARON BIRKIR!! Kristófer Orri með geggjaða sendingu inn fyrir á Tómas Johannessen sem er aleinn gegn Aroni Birki en Aroni les Tómas eins og opna bók.

Dauðafæriii
59. mín
Þór fær hornspyrnu sem Sörensen vinnur.
56. mín
Gunnar Jónas fær boltann fyrir utan teig Þórs. Patrik Orri fær hann í utan á hlaupi og vinnur hornspyrnu sem ekkert verður úr.
51. mín
Skyndisókn hjá Þór! Birgir Ómar fær boltann og tekur hann með sér og á fyrirgjöf sem fer beint á Rafal í marki Gróttu.

Þórsarar koma grimmir inn í síðari hálfleikinn.
46. mín
Síðari hálfleikurinn er farin af stað. Þórsarar gera tvær breytingar.
45. mín
Inn:Nikola Kristinn Stojanovic (Þór ) Út:Hermann Helgi Rúnarsson (Þór )
45. mín
Inn:Bjarki Þór Viðarsson (Þór ) Út:Ýmir Már Geirsson (Þór )
45. mín
Hálfleikur
Það er komin hálfleikur Heimamenn í Gróttu leiða inn í hálfleikinn en það er enþá nóg eftir af þessum leik.

Tökum okkur pásu í korter.
45. mín
Klukkan slær 45 hér á Vivaldi.
43. mín
Ingimar og Patrik lenda saman á miðjum vallarhelmingi Gróttu og gult á báða.
43. mín Gult spjald: Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór )
43. mín Gult spjald: Patrik Orri Pétursson (Grótta)
38. mín
Aron Ingi gerir afskaplega vel og keyra af stað. Lyftir boltanum inn á teiginn. Patrik Orri ætlar að hreinsa boltann og boltinn í slánna og Patrik Orri ætlar að hreinsa aftur og fer í Fannar Daða og Þórsarar vilja víti en aukaspyrna dæmd á Fannar Daða.

Þetta var sérstakt og hefði alveg geta verið víti.
32. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Þór )
30. mín
Þórsarar fá aukspyrnu á stórhættulegum stað.
29. mín Gult spjald: Aron Bjarki Jósepsson (Grótta)
Tekur Ingimar niðri við miðjuna. Klárt gult.
26. mín
Grótta fær hornspyrnu.

Grímur Ingi tekur spyrnuna stutt á Kristófer Orra sem rennir honum á Gunnar Jónas sem á fyrirgjöf og vandræðagangur á teig Þórsara en gestirnir koma boltanum í burtu á síðustu stundu.
23. mín
Hermann Helgi fær boltann út til vinstri og á fyrirgjöf sem fer í gegnum allan pakkann.

Markspyrna frá marki Gróttu.
20. mín
Ingimar fær boltann inn á teignum og á skot sem fer af Melsted og í hliðarnetið og Þór fær horn.

Ýmir tekur spyrnuna en Gróttumenn koma boltanum í burtu.
15. mín
Sörensen!!! Fannar Daði fær boltann inn á teignum og rennir boltanum út á Sörensen sem nær góðu skoti en boltinn af Kristófer Melsted og í hornspyrnu.
14. mín
Kristófer Orri með geggjaðan bolta fyrir á Patrik sem setur hann rétt framhjá.

Dauðafæriii
11. mín
Tómas fær boltann og vinnur hornspyrnu fyrir Gróttuna.

Hornspyrnan er góð beint á Patrik sem nær fínum skalla en boltinn framhjá.
8. mín Mark úr víti!
Tómas Johannessen (Grótta)
Grótta er komið yfir!! Tómas Johannessen setur hann í hægra hornið. Aron Birkir valdi rétt horn en vítið öruggt.

1-0
7. mín
Grótta fær vítiii!!

Gunnar Jónas fær boltann og Ýmir togar hann niður.
5. mín
Sörensen vinnur boltann og boltinn dettur á Ingimar sem nær skoti sem er beint á Rafal.
2. mín Gult spjald: Marc Rochester Sörensen (Þór )
Tómas fær hann á góðum stað á vallarhelmingi Þórs og Gróttumenn komnir í góða stöðu en Marc Sörensen tekur hann niður.

Grímur tekur spyrnuna en skotið yfir.
1. mín
Ingimar með fyrsta skot leiksins. Fær hann skoppandi fyrir utan teig en skot hans yfir markið.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað Gróttumenn hefja leik.
Fyrir leik
Liðin ganga til leiks Vilhjálmur Alvar leiðir liðin til leiks og vallarþulur Gróttumanna byrjar að kynna liðin.
Fyrir leik
Fimm mínútur í upphafsflaut Það er mikið undir hér í dag en liðið sem vinnur hér í dag kemur sér aðeins frá falldraugnum.

Ég held að við fáum mikla skemmtun hér í dag.
Fyrir leik
Beint á Youtube
Sverrir Örn Einarsson
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna Liðin mættust í fyrri umferðinni á Þórsvelli á Akureyri 25. júlí síðastliðinn. Þá vann Þór 3 - 1 sigur í leik þar sem Valdimar Daði Sævarsson skoraði tvö og var valinn maður leiksins.

Þór 3 - 1 Grótta
1-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('31)
2-0 Valdimar Daði Sævarsson ('48)
3-0 Valdimar Daði Sævarsson ('74)
3-1 Aron Bjarki Jósepsson ('84)
Lestu um leikinn
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Mikill fallbaráttuslagur Leikurinn í dag er mikill fallbaráttuslagur þó svo að liðin séu í 7. og 9. sæti deildarinnar.

Ægir er þegar fallið úr deildinni en baráttan um að sleppa við 11. sætið er enn veruleg í deildinni þegar tvær umferðir eru eftir.

Þór er í 7. sætinu með 24 stig og Grótta í 9. sætinu með 23 stig. Selfoss er í fallsætinu og einnig með 23 stig.

Staðan
1. ÍA - 43 stig (18)
2. Afturelding - 40 (23)
3. Fjölnir - 36 (18)
4. Vestri - 33 (9)
5. Leiknir - 32 (6)
6. Grindavík - 25 (-9)
7. Þór - 24 (-14)
8. Þróttur - 23 (-1)
9. Grótta - 23 (-1)
10. Njarðvík - 23 (-5)
11. Selfoss - 23 (-10)
12. Ægir - 9
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Það var farið í efstu skúffu þegar úthlutað var dómara á þennan leik því Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leikinn í dag.

Hann er með þau Birki Sigurðarson og Rúnu Kristínu Stefánsdóttur sér til aðstoðar á línunum.

Enginn skiltadómari er í dag en KSÍ sendir Jón Magnús Guðjónsson til að hafa eftirlit með störfum dómara og umgjörð leiksins.
Vilhjálmur Alvar dæmir í dag. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur á Seltjarnarnesi Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Seltjarnarnesi.

Á Vivaldi vellinum mætast í dag Grótta og Þór í næst síðustu umferð Lengudeildar karla. Leikurinn hefst klukkan 17:00.
Mynd: Brynjar Óli Ágústsson

Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('45)
5. Akseli Matias Kalermo
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
10. Aron Ingi Magnússon
11. Marc Rochester Sörensen
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('77)
19. Ragnar Óli Ragnarsson ('82)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('62)
24. Ýmir Már Geirsson ('45)

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
6. Kristján Atli Marteinsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('45)
9. Alexander Már Þorláksson ('77)
15. Kristófer Kristjánsson ('62)
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('82)
30. Bjarki Þór Viðarsson ('45)

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Jónas Leifur Sigursteinsson
Sævar Eðvarðsson
Guðrún Marín Viðarsdóttir

Gul spjöld:
Marc Rochester Sörensen ('2)
Hermann Helgi Rúnarsson ('32)
Ingimar Arnar Kristjánsson ('43)

Rauð spjöld: