Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL
1
1
Þróttur R.
1
Linfield
3
2
Stjarnan
1-0
Guðmundur Kristjánsson
'7
, sjálfsmark
1-1
Emil Atlason
'57
Matthew Orr
'70
2-1
Matthew Fitzpatrick
'75
3-1
3-2
Hilmar Árni Halldórsson
'88
Chris Shields
'93
18.07.2024 - 18:45
Windsor Park
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Aðstæður: Alskýjað og 17 gráðu hiti
Dómari: Granit Maqedonci (Svíþjóð)
Windsor Park
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Aðstæður: Alskýjað og 17 gráðu hiti
Dómari: Granit Maqedonci (Svíþjóð)
Byrjunarlið:
1. Chris Johns (m)
2. Sam Roscoe-Byrne
4. Scot Whiteside
5. Chris Shields
7. Kirk Millar
8. Kyle McClean
9. Joel Cooper
17. Christopher Mckee
('64)
27. Ethan Mcgee
('64)
29. Matthew Fitzpatrick
37. Ryan Mckay
('69)
Varamenn:
51. David Walsh (m)
68. Jack Wilkins (m)
3. Euan East
12. Darragh Mcbrien
('64)
14. Robbie McDaid
15. Ben Hall
16. Cameron Ballantyne
20. Stephen Fallon
21. Josh Archer
22. Jamie Mulgrew
34. Dane McCullough
36. Rhys Annett
('69)
66. Charlie Chapman
67. Matthew Orr
('64)
Liðsstjórn:
David Healy (Þ)
Gul spjöld:
Ethan Mcgee ('40)
Rauð spjöld:
Chris Shields ('93)
Leik lokið!
Stjarnan er áfram í Evrópu þrátt fyrir tap í Dublin. Grófu sér smá holu hér í síðari hálfleik en Hilmar Árni Halldórsson reyndist örlagavaldur er hann skoraði markið sem skilur liðin að að samanlögðu.
94. mín
Gult spjald: Sindri Þór Ingimarsson (Stjarnan)
Brýtur af sér á miðlínunni.
Allir fram hjá Linfield.
Allir fram hjá Linfield.
93. mín
Rautt spjald: Chris Shields (Linfield)
Stjarnan í skyndisókn, Haukur Brink leikur á hann en Shields bara sparkar hann niður.
Beint rautt og áframhald í Evrópu færist nær fyrir Stjörnuna.
Stjarnan í skyndisókn, Haukur Brink leikur á hann en Shields bara sparkar hann niður.
Beint rautt og áframhald í Evrópu færist nær fyrir Stjörnuna.
88. mín
MARK!
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Stoðsending: Haukur Örn Brink
Stoðsending: Haukur Örn Brink
Frábært augnablik til þess að skora!
Stjarnan með góða sókn upp vinstra megin, boltinn fyrir markið þar sem Emil lætur hann fara í gegnum klofið á sér. Hilmar Árni mætir fyrir afan hann og setur boltann í netið með viðkomu í Johns markverði Linfield.
87. mín
Stjarnan fær aukaspyrnu við vítateig Linfield
Hilmar Árni spyrnir inn á teiginn.
Hilmar Árni spyrnir inn á teiginn.
81. mín
Einstefna að marki Stjörnunar
Matthew Fitzpatrick í færi en skot hans af varnarmanni og afturfyrir.
Matthew Fitzpatrick í færi en skot hans af varnarmanni og afturfyrir.
75. mín
MARK!
Matthew Fitzpatrick (Linfield)
Allt er orðið jafnt!
Klaufagangur í vörn Stjörnunar sem reyna að spila sig út undir pressu í stað þess að dúndra boltanum bara frá. Linfield vinnur boltann og berst hann á Fitzpatrick sem snýr og á frábært skot sem liggur í horninu.
72. mín
Aftur Linfield
Aftur eftir aukaspyrnu en sem betur fer skallar Sam Roscoe-Byrne yfir markið úr ágætu færi.
Aftur eftir aukaspyrnu en sem betur fer skallar Sam Roscoe-Byrne yfir markið úr ágætu færi.
70. mín
MARK!
Matthew Orr (Linfield)
Linfield tekur forystu á ný.
Fyrirgjöf frá hægri eftir fast leikatriði og Orr rís hæst í teignum og skorar með góðum skalla.
Nú verður Stjarnan að halda.
Fyrirgjöf frá hægri eftir fast leikatriði og Orr rís hæst í teignum og skorar með góðum skalla.
Nú verður Stjarnan að halda.
68. mín
Dauðafæri fyrir Stjörnuna.
Óli Valur að fífla mann og annan á vængnum, leggur boltann inn á teiginn þar sem mér sýnist það vera Róbert Frosti sem mætir og á hörkuskot en Johns ver vel.
Óli Valur að fífla mann og annan á vængnum, leggur boltann inn á teiginn þar sem mér sýnist það vera Róbert Frosti sem mætir og á hörkuskot en Johns ver vel.
67. mín
Joel Cooper með lipra takta úti á hægri væng Linfield. Býr sér til skotfæri en hittir ekki markið.
64. mín
Inn:Matthew Orr (Linfield)
Út:Christopher Mckee (Linfield)
Linfield gerir tvöfalda breytingu, náði annari þeirra en ekki hinni. Engin grafík í boði mér til aðstoðar.
62. mín
Stjarnan að taka aðeins yfir
Óli Valur að skapa allskyns vandræði úti vinstra megin, Stjarnan þarf bara að nýta það betur.
Óli Valur að skapa allskyns vandræði úti vinstra megin, Stjarnan þarf bara að nýta það betur.
57. mín
Christopher Mckee með skalla að marki Stjörnunar eftir horn en Mathias með þetta allt á hreinu.
57. mín
MARK!
Emil Atlason (Stjarnan)
Bitter blow segja Írsku lýsendurnir
Frábær hornspyna inn á teiginn þar sem Emil er eins og kóngur í ríki sínu og skallar boltann í netið.
Hans þriðja mark í einvíginu og Linfield þarf núna þrjú mörk til sigurs.
Hans þriðja mark í einvíginu og Linfield þarf núna þrjú mörk til sigurs.
56. mín
Stjarnan fær aukaspyrnu á fínum stað til fyrirgjafar. Aðeins fyrir utan teiginn hægra megin.
Róbert Frosti með spyrnuna en heimamenn hreinsa.
Stjarnan fær að endingu horn eftir hörkuskot Guðmundar
Róbert Frosti með spyrnuna en heimamenn hreinsa.
Stjarnan fær að endingu horn eftir hörkuskot Guðmundar
50. mín
Allskonar vandræði í öftustu línu Linfield
Skyndisókn og Örvar fær sendingu innfyrir. Varnarmenn ráða ekkert við hraða hans og ekki Chris Johns markvörður heldur sem er mættur í skógarhlaup. Örvar kemst framhjá honum en er í of þröngri stöðu til að skjóta, reynir sendinguna fyrir markið en engin samherji þar.
Skyndisókn og Örvar fær sendingu innfyrir. Varnarmenn ráða ekkert við hraða hans og ekki Chris Johns markvörður heldur sem er mættur í skógarhlaup. Örvar kemst framhjá honum en er í of þröngri stöðu til að skjóta, reynir sendinguna fyrir markið en engin samherji þar.
47. mín
Smá pressa frá heimamönnum hér í upphafi síðari hálfleiks en vörn Stjörnunar verið vandanum vaxin til þessa.
46. mín
Síðari hálfleikur hafinn
Gestirnir rúlla þessu af stað á ný.
Ekki að sjá að breytingar hafi verið gerðar hér.
Gestirnir rúlla þessu af stað á ný.
Ekki að sjá að breytingar hafi verið gerðar hér.
45. mín
Stjarnan er í bílstjórasætinu í einvíginu ennþá. Linfield hefur þó tekist að ógna þeim nokkuð í þessum fyrri hálfleik. Hafa vissulega fengið sína sénsa fram á við en ekki tekist að skapa nægjanlega mikið.
Komum aftur með síðari hálfleik að vörmu spori.
Hálfleikur
Stjarnan er í bílstjórasætinu í einvíginu ennþá. Linfield hefur þó tekist að ógna þeim nokkuð í þessum fyrri hálfleik. Hafa vissulega fengið sína sénsa fram á við en ekki tekist að skapa nægjanlega mikið.
Komum aftur með síðari hálfleik að vörmu spori.
44. mín
Kirk Millar með skalla að marki eftir fyrirgjöf frá hægri. Nær ekki góðri snertingu á boltann sem fer í háum boga í fang Mathias.
Byrjað að rigna talsvert í Belfast sýnist mér.
Byrjað að rigna talsvert í Belfast sýnist mér.
40. mín
Gult spjald: Ethan Mcgee (Linfield)
Of seinn í Óla Val sem var undir mikilli pressu.
Stálheppinn að hafa sloppið fyrr í leiknum en sleppur ekki núna.
Stálheppinn að hafa sloppið fyrr í leiknum en sleppur ekki núna.
35. mín
Guðmundur Kristjáns keyrir út úr vörninni með boltann. Tekur skotið af einhverjum 30 metrum. Þvíngar John í að hreyfa sig en skotið ekki til vandræða þó fyrir markvörðinn.
33. mín
Linfield að ógna full mikið.
Fyrirgjöf frá vinstri ratar beint á kollinn á Matthew Fitzpatrick sem á skalla í Guðmund Kristjáns og hárfínt framhjá.
26. mín
Róbert Frosti í hörkufæri
Fær boltann í teignum eftir hraða sókna Stjörnunnar, aðeins og lengi að athafna sig í teignum og varnarmenn komast fyrir skot hans.
Fær boltann í teignum eftir hraða sókna Stjörnunnar, aðeins og lengi að athafna sig í teignum og varnarmenn komast fyrir skot hans.
23. mín
Stjarnan sleppur
Christopher Mckee í dauðafæri fyrir Linfield. Sleppur innfyrir þegar rangstöðu taktík Stjörnunar klikkar. Er í frábæru færi en setur boltann framhjá markinu.
19. mín
Linfield ógnar, boltinn fyrir markið frá hægri en Örvar Logi skilar boltanum aftur fyrir í hornspyrnu.
Stjörnumenn hreinsa eftir hornið en Linfield byggir upp sókn á ný.
Stjörnumenn hreinsa eftir hornið en Linfield byggir upp sókn á ný.
17. mín
Útsending í loftið á ný
Emil Atlason með skot af eigin vallarhelmingi en hittir ekki markið. Johns var með þetta á hreinu en áhugaverð tilraun engu að síður.
Emil Atlason með skot af eigin vallarhelmingi en hittir ekki markið. Johns var með þetta á hreinu en áhugaverð tilraun engu að síður.
14. mín
Snúum okkur að lýsingu UEFA á meðan að Írarnir græja þessi útsendingarmál.
Stjörnumenn mikið að brjóta þetta fyrsta korter eða svo.
Stjörnumenn mikið að brjóta þetta fyrsta korter eða svo.
12. mín
Útsending Íranna frá leiknum dottinn út.
Þar fót útsendinginn, Ekki verið upp á marga fiska svo sem. Ein myndavél og engar endursýningar. Þó skárra að hafa hana en ekkert en því er ekki að skipta eins og er.
Þar fót útsendinginn, Ekki verið upp á marga fiska svo sem. Ein myndavél og engar endursýningar. Þó skárra að hafa hana en ekkert en því er ekki að skipta eins og er.
10. mín
Hætta í teig Stjörnunar
Linfield sækir upp vinstri vænginn, boltinn fyrir markið þar sem Matthew Fitzpatrick er skrefinu of seinn og missir af boltanum.
Skrefinu of fljótur reyndar líka því flaggið fer á loft.
Linfield sækir upp vinstri vænginn, boltinn fyrir markið þar sem Matthew Fitzpatrick er skrefinu of seinn og missir af boltanum.
Skrefinu of fljótur reyndar líka því flaggið fer á loft.
8. mín
Stjarnan sækir hratt
Boltinn á Óla Val í teignum sem hefur smá tíma en nær ekki nægjanlega góðu skoti sem Johns í marki Linfield á ekki í vandræðum með.
Boltinn á Óla Val í teignum sem hefur smá tíma en nær ekki nægjanlega góðu skoti sem Johns í marki Linfield á ekki í vandræðum með.
7. mín
SJÁLFSMARK!
Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan)
Ekki byrjunin sem Stjarnan vildi.
Leið eitt hjá Linfield og svo kallað early cross frá hægri. Guðmundur fyrstur á boltann en nær ekki góðum skalla og boltinn liggur í neti Stjörnunar.
Alls ekki það sem Stjarnan vildi á þessum tímapunkti.
Alls ekki það sem Stjarnan vildi á þessum tímapunkti.
6. mín
Heimamenn haldið boltanum betur þessar fyrstu mínútur en ekki gert nokkuð af ráði til að ógna vörn Stjörnunar.
3. mín
Ethan Mcgee stálheppinn að sleppa við spjaldið þarna. Togar Óla Val niður á hálsmálinu eftir að hann hafði leikið á hann.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað í Belfast, Ágætlega setið í stúkunni sem sést í mynd á Windsor Park en er þó langt ó frá uppselt á þennan 18.500 manna leikvang.
Stjarnan byrjar með boltann.
Stjarnan byrjar með boltann.
Fyrir leik
Liðin komin í hús
Jökull Elísabetarson gerir eina breytingu á liði Stjörnunnar frá fyrri leiknum. Daníel Laxdal kemur inn á miðjuna í stað Helga Fróða Ingasonar sem tekur sér sæti á bekknum. Samkvæmt UEFA stillir Stjarnan áfram upp í 4-3-3.
Fyrir leik
Ekki á Stöð 2 sport
Leikurinn er ekki í beinni útsendingu á Stöð 2 sport að þessu sinni. Fyrir áhugasama býður Linfield upp á að kaupa aðang að streymi frá leiknum á 15 evrur.
Smelltu hér til að að kaupa aðgang að streymi Linfield
Leikurinn er ekki í beinni útsendingu á Stöð 2 sport að þessu sinni. Fyrir áhugasama býður Linfield upp á að kaupa aðang að streymi frá leiknum á 15 evrur.
Smelltu hér til að að kaupa aðgang að streymi Linfield
Fyrir leik
Viðbrögð eftir fyrri leikinn.
Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með úrslitin.
„Mér fannst þetta bara öflugur leikur, mér fannst liðið vera bara mjög gott í dag. Mér fannst við vera skarpir, við hreyfðum boltan hratt. Í fyrri hálfleik fannst mér vanta aðeins upp á færslurnar eins og við vildum hafa þær sóknarlega. Auðvitað hjálpaði að þeir klikkuðu úr vítinu sínu, en mér fannst við alveg verðskulda þennan sigur. Liðið var bara helvíti öflugt."
Fyrirliði Linfield ekki jafn kátur
Chris Shields fyrirliði Linfield var ósáttur
„Maður lítur líkast til bara á þessa litlu hluti í Evrópu leikjum. Þetta var frekar jafn leikur frá byrjun en svo komu þessi gæði frá framherja þeirra (Emil Atlason) úr aukaspyrnunni, og hann setur boltan í skeytin. Þá ertu kominn á afturfæturna, svo klúðra ég vítinu sem sýgur lífið úr þér örlítið. Svo fer boltinn af okkar manni í seinna markinu þannig þetta snýst mikið um þessa litlu hluti í lok leiks."
Chris er vongóður fyrir næsta leik þrátt fyrir að vera tveimur mörkum undir í einvíginu.
„Maður verður að halda í vonina, ég er búinn að spila leikinn lengi og spilað í mörgum Evrópu leikjum. Við vonum að við getum náð fyrsta markinu í seinni leiknum, eitt mark getur breytt svona einvígum mikið. Það verður að vera okkar leikskipulag í næstu viku.".
„Mér fannst þetta bara öflugur leikur, mér fannst liðið vera bara mjög gott í dag. Mér fannst við vera skarpir, við hreyfðum boltan hratt. Í fyrri hálfleik fannst mér vanta aðeins upp á færslurnar eins og við vildum hafa þær sóknarlega. Auðvitað hjálpaði að þeir klikkuðu úr vítinu sínu, en mér fannst við alveg verðskulda þennan sigur. Liðið var bara helvíti öflugt."
Fyrirliði Linfield ekki jafn kátur
Chris Shields fyrirliði Linfield var ósáttur
„Maður lítur líkast til bara á þessa litlu hluti í Evrópu leikjum. Þetta var frekar jafn leikur frá byrjun en svo komu þessi gæði frá framherja þeirra (Emil Atlason) úr aukaspyrnunni, og hann setur boltan í skeytin. Þá ertu kominn á afturfæturna, svo klúðra ég vítinu sem sýgur lífið úr þér örlítið. Svo fer boltinn af okkar manni í seinna markinu þannig þetta snýst mikið um þessa litlu hluti í lok leiks."
Chris er vongóður fyrir næsta leik þrátt fyrir að vera tveimur mörkum undir í einvíginu.
„Maður verður að halda í vonina, ég er búinn að spila leikinn lengi og spilað í mörgum Evrópu leikjum. Við vonum að við getum náð fyrsta markinu í seinni leiknum, eitt mark getur breytt svona einvígum mikið. Það verður að vera okkar leikskipulag í næstu viku.".
Fyrir leik
Dómarar
Granit Maqedonci og teymi hans e allt frá Svíþjóð. Aðstoðardómarar eru Niklas Nyberg og Marcus Lundgren Klitte. Oscar Johnson er svo fjórði dómari.
Fyrir leik
Stjarnan í góðri stöðu
Garðbæingar eru mættir til Belfast á Norður Írlandi í mjög góðri stöðu eftir 2-0 sigur á Samsungvellinum í Garðabæ. Þar gerði Emil Atlason bæði mörk Stjörnunnar í öflugum. Gestirnir fengu gullið tækifæri í leiknum til þess að fara með betri stöðu heim en Chris Shields brenndi af vítaspyrnu fyrir Linfield í fyrri hálfleik.
Garðbæingar eru mættir til Belfast á Norður Írlandi í mjög góðri stöðu eftir 2-0 sigur á Samsungvellinum í Garðabæ. Þar gerði Emil Atlason bæði mörk Stjörnunnar í öflugum. Gestirnir fengu gullið tækifæri í leiknum til þess að fara með betri stöðu heim en Chris Shields brenndi af vítaspyrnu fyrir Linfield í fyrri hálfleik.
Fyrir leik
Evrópudagur
Heil og sæl kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin í þessa beinu textalýsingu frá leik Linfield og Stjörnunar. Leikurinn er seinni leikur liðanna í einvígi þeirra í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en flautað verður til leiks á Windsor Park klukan 18:45
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Heiðar Ægisson
4. Óli Valur Ómarsson
('76)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
9. Daníel Laxdal
22. Emil Atlason
30. Kjartan Már Kjartansson
('80)
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson
('80)
Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
('80)
11. Adolf Daði Birgisson
17. Andri Adolphsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
19. Daníel Finns Matthíasson
28. Baldur Logi Guðlaugsson
35. Helgi Fróði Ingason
('80)
37. Haukur Örn Brink
('76)
41. Alexander Máni Guðjónsson
55. Elvar Máni Guðmundsson
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Gul spjöld:
Sindri Þór Ingimarsson ('94)
Rauð spjöld: