Kópavogsvöllur
fimmtudagur 16. maí 2013  kl. 19:15
Pepsi-deildin
Ađstćđur: Sól en smá gola
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik)
Breiđablik 4 - 1 ÍA
0-1 Eggert Kári Karlsson ('43)
1-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('83)
2-1 Nichlas Rohde ('85)
3-1 Ellert Hreinsson ('87)
4-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('89)
Myndir: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Byrjunarlið:
4. Damir Muminovic
7. Kristinn Jónsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('90)
10. Árni Vilhjálmsson ('68) ('68)
18. Finnur Orri Margeirsson
27. Tómas Óli Garđarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('68)
45. Guđjón Pétur Lýđsson

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
16. Ernir Bjarnason ('68) ('68)
17. Elvar Páll Sigurđsson
22. Ellert Hreinsson ('68)
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson ('90)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Sverrir Ingi Ingason ('90)
Tómas Óli Garđarsson ('76)

Rauð spjöld:
@brynjarerluson Brynjar Ingi Erluson
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu af leik Breiđabliks og ÍA sem fram á Kópavogsvelli núna klukkan 19:15.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ beggja liđa eru búin ađ skila sér í hús og má sjá ţau hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Garđar Bergmann Gunnlaugsson er ekki međ Skagamönnum í dag. Einar Logi Einarsson, Eggert Kári Karlsson og Joakim Wrele koma inn í byrjunarliđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Már Guđjónsson, Garđar og Aron Ýmir Pétursson detta ţá út.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórđur Steinar Hreiđarsson fer ţá á bekkinn hjá Blikum og inn kemur Tómas Óli Garđarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar hafa fariđ mótiđ ágćtlega af stađ. Liđiđ vann Ţór í fyrstu umferđ 4-1, en mátti svo ţola tap gegn Eyjamönnu međ sömu markatölu í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skagamenn hafa byrjađ illa. Liđiđ tapađi í fyrsta leik fyrir ÍBV 1-0 og svo fyrir Val 3-1 í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hálftími í leik. Liđin ađ hita upp, ţađ er hörkustemmning í Kóp City.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hannes Friđbjarnarson
Ég mun klćđast blikatreyku innanundir á sviđinu í malmö í kvöld! #12stig #fotbolti
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rétt um fimm mínútur í leik. Mikil spenna, bćđi liđ ţrá sigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn. Ţađ er allt ađ verđa til reiđu!
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er kominn af stađ og viđ vonumst ađ sjálfsögđu eftir markaveislu!
Eyða Breyta
2. mín
Elfar Árni byrjar ţennan leik međ ágćtu skoti en ţađ fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
2. mín
Sverrir Ingi og Árni Vilhjálmsson fengu verđugt verkefni í morgun ađ moka sand hér á Kópavogsvelli, ađeins ađ hafa fyrir hlutunum fyrir hádegi!
Eyða Breyta
6. mín
Góđ spilamennska hjá Blikum hér fyrstu mínúturnar. Ná ţó ekki ađ skapa sér hćttuleg fćri út frá ţví enn sem komiđ er.
Eyða Breyta
11. mín
Lítiđ um ađ vera síđustu mínútur, ekkert markvert.
Eyða Breyta
12. mín
Blikar fá hornspyrnu, en ţađ verđur ekkert úr henni.
Eyða Breyta
13. mín
Nichlas Rohde gerir sig líklegan, en Skagamenn koma í veg fyrir skotiđ og boltinn í horn.
Eyða Breyta
16. mín
Andri Adolphsson átti ţarna skot yfir markiđ. Skagamenn ađ ógna, en um leiđ áttu Blikar stórhćttulegt skot rétt framhjá markinu, ţađ er ađ fćrast fjör í ţetta.
Eyða Breyta
28. mín
Blikar fá hornspyrnu. Liđin ekki ađ skapa sér nein fćri, vonandi fáum viđ mörk í ţennan leik bráđlega.
Eyða Breyta
29. mín
Árni Vilhjálmsson gerir sig ansi líklegan. Frábćr bolti frá Tómasi sem var flikkađur áfram á Árna. Hann náđi skoti en varnarmađur komst fyrir.
Eyða Breyta
29. mín
Elfar í dauđafćri!! Kristinn Jónsson međ fyrirgjöfina, Blikar eru líklegri í augnablikinu.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Einar Logi Einarsson (ÍA)

Eyða Breyta
33. mín
Tómas Óli međ ágćtis tilraun, en boltinn fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Eggert Kári Karlsson (ÍA), Stođsending: Hákon Ingi Einarsson

Eyða Breyta
43. mín
EGGERT KÁRI!!! Hann fćr boltann inn fyrir, leikur á varnarmanninn og leggur hann örugglega framhjá Gulla í markinu! Gegn gangi leiksins, en gott mark engu ađ síđur!
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur: 0-1
Blikar mun sterkari á vellinum, en Skagamenn hćtta aldrei og hentu í eitt mark undir lok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er kominn af stađ!
Eyða Breyta
51. mín
Seinni hálfleikur byrjar rólega, ţađ er ljóst ađ Blikar ţurfa ađ sćkja og Skagamenn ćtla ađ reyna ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
52. mín
Tveir Skagamenn fóru í jörđina. Jón Vilhelm og Eggert Kári haltra ađeins.
Eyða Breyta
54. mín
Ţađ eru 740 manns á Kópavogsvellinum í kvöld.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Hjörtur Hjartarson (ÍA)

Eyða Breyta
65. mín
Blikar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Brotiđ var á Árna.
Eyða Breyta
68. mín Ellert Hreinsson (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)

Eyða Breyta
68. mín Ernir Bjarnason (Breiđablik) Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
68. mín Ernir Bjarnason (Breiđablik) Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
70. mín
DAUĐAFĆRI!!! Elfar Árni hefđi átt ađ gera betur ţarna, eftir mikiđ klafs í teignum ţá nćr Elfar skoti en ţađ fór framhjá.
Eyða Breyta
72. mín Gylfi Veigar Gylfason (ÍA) Hákon Ingi Einarsson (ÍA)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Andri Adolphsson (ÍA)

Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Tómas Óli Garđarsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
78. mín Ţórđur Birgisson (ÍA) Eggert Kári Karlsson (ÍA)

Eyða Breyta
80. mín
Ég hef séđ skemmtilegri leiki en Breiđablik - ÍA í sumar, ţađ myndi rífa ţennan leik upp međ markaveislu undir lokin.
Eyða Breyta
81. mín
Blikar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Guđjón Pétur felldur og standa bćđi Guđjón og Kristinn viđ boltann.
Eyða Breyta
83. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín MARK! Nichlas Rohde (Breiđablik)

Eyða Breyta
86. mín
ÉG VEIT EKKI HVAR ÉG Á AĐ BYRJA!! Elfar jafnađi metin eftir klafs í teignum og svo mínútu síđar fékk Nichlas Rohde stungusendingu inn fyrir og klárađi hann glćsilega!!
Eyða Breyta
87. mín MARK! Ellert Hreinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
87. mín
ELLLLLLERT HREINSSON!! Hann fćr boltann hćgri megin og lćtur vađa. Páll Gísli ver boltann í stöng og inn! Blikar eru ađ klára ţetta á lokamín´´utunum!
Eyða Breyta
89. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
89. mín
ELFAR ÁRNI MEĐ SITT ANNAĐ MARK!! HVAĐ ER AĐ EIGA SÉR STAĐ Í ŢESSUM LEIK!
Eyða Breyta
90. mín Páll Olgeir Ţorsteinsson (Breiđablik) Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sverrir Ingi Ingason (Breiđablik)

Eyða Breyta
90. mín
Jóhannes Karl međ aukaspyrnu sem fer rétt framhjá markinu!
Eyða Breyta
90. mín Leik lokiđ!
LEIKNUM ER LOKIĐ! Magnađar lokamínútur í 4-1 sigri Blika, viđtöl á leiđinni!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Páll Gísli Jónsson
0. Einar Logi Einarsson
0. Ármann Smári Björnsson
0. Jóhannes Karl Guđjónsson
10. Jón Vilhelm Ákason
17. Andri Adolphsson
19. Eggert Kári Karlsson ('78)
27. Darren Lough

Varamenn:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
20. Gylfi Veigar Gylfason ('72)

Liðstjórn:
Aron Ýmir Pétursson (Ţ)

Gul spjöld:
Andri Adolphsson ('73)
Hjörtur Hjartarson ('59)
Einar Logi Einarsson ('31)

Rauð spjöld: