Í BEINNI
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Víkingur R.
LL
1
1
Þróttur R.
1
Tindastóll
3
3
Þór/KA
Elise Anne Morris
'23
1-0
1-1
Karen María Sigurgeirsdóttir
'35
1-2
Sandra María Jessen
'43
1-3
Karen María Sigurgeirsdóttir
'60
Jordyn Rhodes
'86
2-3
Jordyn Rhodes
'91
, víti
3-3
Jóhann Kristinn Gunnarsson
'95
30.07.2024 - 18:00
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Sandra María Jessen
Sauðárkróksvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Sandra María Jessen
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Annika Haanpaa
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson
('84)
8. Elise Anne Morris
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
('45)
30. Jordyn Rhodes
Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
('45)
17. Hugrún Pálsdóttir
('84)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
21. Krista Sól Nielsen
23. María Del Mar Mazuecos Ruiz
Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Árný Lilja Árnadóttir
Magnea Petra Rúnarsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Gul spjöld:
Nikola Stoisavljevic ('77)
Rauð spjöld:
95. mín
Rautt spjald: Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þór/KA)
Mér sýnist Jóhann þjálfari Þórs/KA vera búinn að fá Rautt spjald eftir spjallið hans við dómara að leiki loknum
91. mín
Mark úr víti!
Jordyn Rhodes (Tindastóll )
Jordyn tekur vítið og neglir honum beint á markið og sláinn inn, 3 - 3
86. mín
MARK!
Jordyn Rhodes (Tindastóll )
Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Jordyn skallar hann inn eftir hornspyrnu frá Laufey
82. mín
Gult spjald: Lidija Kulis (Þór/KA)
Lidjia tekur gula spjaldið á kassan eftir að hún rífur í Birgittu þegar hún kemst framhjá henni
79. mín
Inn:Amalía Árnadóttir (Þór/KA)
Út:Lara Ivanusa (Þór/KA)
Tvöföld skipting hjá Þór/KA
79. mín
Inn:Angela Mary Helgadóttir (Þór/KA)
Út:Agnes Birta Stefánsdóttir (Þór/KA)
Tvöföld skipting hjá Þór/KA
77. mín
Gult spjald: Nikola Stoisavljevic (Tindastóll )
Sjaldgjæf sjón í boltanum en það er dæmt óbein á Stólana og markmansþjálfari stólana fær gullt spjald fyrir munnsöfnuð
60. mín
MARK!
Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Bryndís Eiríksdóttir
Stoðsending: Bryndís Eiríksdóttir
Bryndís Eiríksdóttir kemur með bolta fyrir og Karen maría er galopinn og skorar auðveldlega
48. mín
Aukaspyrnan frá Elísu endar í slánni og síðan í hausinn á hörpu en á einhver hátt fer hann ekki inn, einnig bvar eithvað ströggl í teignum og Stólar vilja Víti
47. mín
Gult spjald: Agnes Birta Stefánsdóttir (Þór/KA)
Birgitta kemst ein í gegn og agnes rígheldur í hana, mjög spes að þetta sé bara gullt spjald
45. mín
Inn:Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Út:Lara Margrét Jónsdóttir (Tindastóll )
Skipting í hálfleik hjá Stólunum
43. mín
MARK!
Sandra María Jessen (Þór/KA)
Stoðsending: Agnes Birta Stefánsdóttir
Stoðsending: Agnes Birta Stefánsdóttir
Sandra María fær bolta í gegn og hún neglir honum í fjærhornið
42. mín
Elísa kemst í gott skotfæri en skotið frá henni endar öruglega í höndunum á Hörpu
40. mín
Hættulegt hraðarupphlaup frá gestunum endar í skoti frá Margréti en Monica ver það vel
35. mín
MARK!
Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Sandra María Jessen
Stoðsending: Sandra María Jessen
Karen María skorar eftir fyrirgjöf frá Söndru Maríu, Karen gerir frábærlega í þessu marki
30. mín
Sandra María á skot/sendigu á markið sem að Monica er mjög tæp á að ná en þetta reddast á endanum
23. mín
MARK!
Elise Anne Morris (Tindastóll )
Stoðsending: Elísa Bríet Björnsdóttir
Stoðsending: Elísa Bríet Björnsdóttir
Frábær hornspyrna frá Elísu endar á kollinum á Elise sem skallar hann inn, 1 - 0 fyrir Stólum
2. mín
hættuleg mistök fra Hörpu í markinu lætur boltan í lappir Birgittu fyrir galopið mark en hún skýtur í slánna
Fyrir leik
Staðan í deildinni
Fyrir leikinn situr Þór/KA sem fastast í 3. sæti deildarinnar með 27 stig og langt í að þær geti farið upp eða niður um sæti. Þær eru 11 stigum fyrir neðan Breiðablik og Val í efstu tveimur, og 7 stigum fyrir ofan Víkinga sem eru í 4. sætinu.
Tindastóll er í fallbaráttunni, eru í 8. sætinu með 11 stig, aðeins tveimur stigum frá Fylki og Keflavík sem eru í fallsætunum.
Tindastóll er í fallbaráttunni, eru í 8. sætinu með 11 stig, aðeins tveimur stigum frá Fylki og Keflavík sem eru í fallsætunum.
Fyrir leik
Fyrri leikurinn í sumar
Leikurinn í dag er í 15. umferð Bestu-deildar kvenna. Upphaflega átti þetta að vera heimaleikur Þórs/KA en liðin svissuðu fyrr í sumar þegar völlurinnn á Sauðárkróki skemmdist í vatnsflóði.
Því var spilað 24. maí í Boganum í 5. umferðinni og Þór/KA fór með stórsigur af hólmi, 5 - 0.
Því var spilað 24. maí í Boganum í 5. umferðinni og Þór/KA fór með stórsigur af hólmi, 5 - 0.
Fyrir leik
Dómarateymið.
Guðmundur Páll Friðbertsson dæmir leikinn í dag. Hann er með þau Steinar Stephensen og Eydísi Rögnu Einarsdóttur sér til aðstoðar á línunum. Magnús Garðarsson er skiltadómari.
Byrjunarlið:
Harpa Jóhannsdóttir
6. Hildur Anna Birgisdóttir
('69)
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
15. Lara Ivanusa
('79)
16. Lidija Kulis
('88)
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
('79)
20. Bryndís Eiríksdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('88)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
Varamenn:
12. Shelby Money (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
('79)
7. Amalía Árnadóttir
('79)
17. Emelía Ósk Kruger
('88)
18. Bríet Jóhannsdóttir
('88)
21. Bríet Fjóla Bjarnadóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
('69)
Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Steingerður Snorradóttir
Krista Dís Kristinsdóttir
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Gul spjöld:
Agnes Birta Stefánsdóttir ('47)
Lidija Kulis ('82)
Rauð spjöld:
Jóhann Kristinn Gunnarsson ('95)