Dalvík/Reynir
1
1
ÍR
Nikola Kristinn Stojanovic
'10
Áki Sölvason
'67
, víti
1-0
Sæmundur Sven A Schepsky
'75
1-1
Marteinn Theodórsson
'90
31.07.2024 - 18:00
Dalvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Marteinn Theodórsson
Dalvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Marteinn Theodórsson
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
4. Alejandro Zambrano Martin
5. Freyr Jónsson
6. Þröstur Mikael Jónasson (f)
8. Borja López
10. Nikola Kristinn Stojanovic
13. Breki Hólm Baldursson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
19. Áki Sölvason
23. Amin Guerrero Touiki
30. Matheus Bissi Da Silva
Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
9. Jóhann Örn Sigurjónsson
11. Viktor Daði Sævaldsson
15. Bjarmi Fannar Óskarsson
16. Tómas Þórðarson
20. Aron Máni Sverrisson
25. Elvar Freyr Jónsson
Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Davíð Þór Friðjónsson
Sinisa Pavlica
Arnrún Eik Guðmundsdóttir
Guðmundur Heiðar Jónsson
Gul spjöld:
Breki Hólm Baldursson ('17)
Rauð spjöld:
Nikola Kristinn Stojanovic ('10)
90. mín
MARK!
Marteinn Theodórsson (ÍR)
Stoðsending: Gils Gíslason
Stoðsending: Gils Gíslason
ÞEIR JAFNA!
Fyrirgjöf inn í og Marteinn klárar!
85. mín
Tíminn
Þetta er að fara frá ÍR-ingum. Mörg pirringsbrot og Dalvíkingar eru að narta tíma af klukkunni hressilega.
75. mín
Rautt spjald: Sæmundur Sven A Schepsky (ÍR)
Fyrir hvað sá ég ekki en eitthvað off the ball dæmi.
67. mín
Mark úr víti!
Áki Sölvason (Dalvík/Reynir)
Þeir taka forystuna!
Setur boltann á mitt markið og sendir Villa í rangt horn.
Dalvíkingar komnir yfir!
Dalvíkingar komnir yfir!
58. mín
Hræðilegar fréttir fyrir ÍR
Guðjón Mábi liggur niðri og allir leikmenn vallarins kalla eftir aðstoð og biðja um að stoppa leikinn.
Báðir sjúkraþjálfarar koma inn á völlinn.
Báðir sjúkraþjálfarar koma inn á völlinn.
56. mín
ÍR-ingar byrja leikinn ívið betur en þó alltaf hætta þegar Dalvíkingar komast á ferðina
45. mín
Hálfleikur
Klárlega betri staða sem ÍR-ingar eru í.
Dalvík þó spilað vel.
Tökum okkur korter.
Dalvík þó spilað vel.
Tökum okkur korter.
42. mín
Ekkert að frétta. ÍR-ingar mikið meira með boltann en Dalvíkingar verjast vel og eru að beita skyndisóknum.
35. mín
Dauðafæri!
Óliver kemr með bolta inn á teiginn eftir horn af æfingarsvæðinu. Guðjón fær boltann einn og óvaldaður inni á teignum en skotið fer framhjá!
Þarna átti hann að skora!
Þarna átti hann að skora!
30. mín
Dalvík í færi!
Borja þræðir boltanum í gegn á Amin sem á skotið rétt framhjá.
Dalvíkingar að spila vel þegar þeir komast í boltannz
Dalvíkingar að spila vel þegar þeir komast í boltannz
23. mín
Sláin!
Hákon gerir glæsilega inni á teignum og kemur með bolta fyrir markið. Þar er Guðjón mættur með mann í bakinu og setur boltann í slána!
Besta færi leiksins til þessa!
Besta færi leiksins til þessa!
12. mín
Inn: ()
Út:Bergvin Fannar Helgason ()
Bergvin getur ekki haldið leik áfram.
Hákon kemur inn á í hans stað.
Hákon kemur inn á í hans stað.
10. mín
Rautt spjald: Nikola Kristinn Stojanovic (Dalvík/Reynir)
Beint rautt!
Fer í alltof harkalega tæklingu á Bergvin sem liggur niðri.
Hræðileg tækling og rétt spjald!
Hræðileg tækling og rétt spjald!
Fyrir leik
Sæmi Sven með þrennu?
Sæmundur Sven Schepsky mun skora þrennu fyrir ÍR-inga skyldi spá Má Ægissonar rætast. Már er spámaður 15. umferðar Lengjudeildarinnar. Svona spáie hann nýlliðaslagnum.
Dalvík/Reynir 0 - 3 ÍR (18:00 í kvöld)
ÍR-ingar á miklu flugi þessa dagana og Sæmi Sven ákveður fyrir leik að setja þrennu og stendur við það.
Dalvík/Reynir 0 - 3 ÍR (18:00 í kvöld)
ÍR-ingar á miklu flugi þessa dagana og Sæmi Sven ákveður fyrir leik að setja þrennu og stendur við það.
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna
Fyrri leikur liðanna fór 1-1 en það var fyrsti heimaleikur ÍR á árinu. ÍR-ingar voru 1-0 yfir og manni fleiri í hálfleik en glötuðu forystunni niður í seinni hálfleik.
Dómari leiksins fékk hita frá báðum liða eftir leik en hann dæmdi víti í stöðunni 1-1 fyrir ÍR en tók það síðan í burtu. Dalvíkingar vildu svo meina að þeir hefðu skorað löglegt mark alveg undir lok leiks þegar þeir sluppu einir í gegn. Flaggið fór hins vegar á loft og gestirnir að norðan ekki sáttir.
Dómari leiksins fékk hita frá báðum liða eftir leik en hann dæmdi víti í stöðunni 1-1 fyrir ÍR en tók það síðan í burtu. Dalvíkingar vildu svo meina að þeir hefðu skorað löglegt mark alveg undir lok leiks þegar þeir sluppu einir í gegn. Flaggið fór hins vegar á loft og gestirnir að norðan ekki sáttir.
Fyrir leik
Þriðja liðið
Sigurður Hjörtur Þrastarson stýrir flautukonsertinu í kvöld en honum til aðstoðar verða þeir Patrik Freyr Guðmundsson og Sigurjón Þór Vignisson. Eftirlitsmaður KSÍ er Sverrir Gunnar Pálmason.
Fyrir leik
ÍR-ingar komið á óvart
Breiðhyltingar hafa komið mörgum spámönnum á óvart í sumar. Í spá þjálfara og fyrirliða fyrir mót voru þeim spáð falli en þeir eru í 4. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 14 leiki. ÍR hefur unnið núna 5 leiki í seinustu 7 leikjum.
ÍR-ingar unnu granna sína í Leikni Reykjavík í seinustu umferð 1-0. Mark ÍR skoraði hin funheiti Guðjón Máni en Hákon Dagur (á myndinni) lagði upp markið.
ÍR-ingar unnu granna sína í Leikni Reykjavík í seinustu umferð 1-0. Mark ÍR skoraði hin funheiti Guðjón Máni en Hákon Dagur (á myndinni) lagði upp markið.
Fyrir leik
Dalvíkingar á botninum
Dalvíkingar hafa ekki unnið frá því í fyrstu umferð en náðu sterku stigi í seinustu umferð gegn toppliði Fjölnis í Grafarvoginum. Liðið hefur gert mörg jafntefli í sumar, alls 6 jafntefli og 7 töp. Þeir sitja á botni deildarinnar með 9 stig, 6 stigum frá Leikni sem eru í öruggu sæti.
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
6. Kristján Atli Marteinsson
8. Alexander Kostic
('46)
9. Bergvin Fannar Helgason
('12)
13. Marc Mcausland (f)
14. Guðjón Máni Magnússon
('64)
17. Óliver Elís Hlynsson
23. Ágúst Unnar Kristinsson
25. Arnór Gauti Úlfarsson
30. Renato Punyed Dubon
('60)
77. Marteinn Theodórsson
Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
5. Hrafn Hallgrímsson
18. Róbert Elís Hlynsson
('46)
19. Hákon Dagur Matthíasson
22. Sæþór Ívan Viðarsson
24. Sæmundur Sven A Schepsky
('64)
26. Gils Gíslason
('60)
Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sindri Rafn Arnarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Sæmundur Sven A Schepsky ('75)