Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
ÍBV
3
1
Grindavík
Olga Sevcova '32 1-0
Viktorija Zaicikova '51 2-0
Erna Sólveig Davíðsdóttir '87 3-0
3-1 Jada Lenise Colbert '88
31.07.2024  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Rok og rigning.
Dómari: Konráð Garðar Guðlaugsson
Maður leiksins: Viktorjia Zaicikova
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Alexus Nychole Knox ('65)
5. Natalie Viggiano
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir ('83)
14. Olga Sevcova ('83)
17. Viktorija Zaicikova ('83)
20. Ágústa María Valtýsdóttir
23. Embla Harðardóttir ('77)
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
3. Madisyn Janae Flammia ('65)
6. Berta Sigursteinsdóttir ('77)
7. Edda Dögg Sindradóttir ('83)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('83)
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('83)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Rakel Perla Gústafsdóttir
Mikkel Vandal Hasling
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Elías Árni Jónsson
Guðrún Ágústa Möller
Ásdís Halla Hjarðar

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sanngjarn sigur hjá Eyjakonum.
94. mín
Jada gerir vel í liði Grindavíkur en skotið er hátt yfir.
90. mín Gult spjald: Anton Ingi Rúnarsson (Grindavík)
Fyrir mótmæli.
88. mín MARK!
Jada Lenise Colbert (Grindavík)
Grrindavík að minnka muninn Gerði þetta virkilega vel. Tók tvo leikmenn ÍBV á og setti hann laglega í fjærhornið.
87. mín MARK!
Erna Sólveig Davíðsdóttir (ÍBV)
Stoðsending: Selma Björt Sigursveinsdóttir
Kemur Eyjakonum í 3-0 Selma kemur boltanum á Ernu Sólveigu sem klárar vel í fjærhornið.
83. mín
Inn:Erna Sólveig Davíðsdóttir (ÍBV) Út:Viktorija Zaicikova (ÍBV)
83. mín
Inn:Selma Björt Sigursveinsdóttir (ÍBV) Út:Olga Sevcova (ÍBV)
83. mín
Inn:Edda Dögg Sindradóttir (ÍBV) Út:Helena Hekla Hlynsdóttir (ÍBV)
82. mín
Inn:Rakel Rós Unnarsdóttir (Grindavík) Út:Ása Björg Einarsdóttir (Grindavík)
78. mín
Olga með skot yfir markið.
77. mín
Inn:Berta Sigursteinsdóttir (ÍBV) Út:Embla Harðardóttir (ÍBV)
76. mín
Dauðafæri!! Olga gerir frábærlega og fer fram hjá tveimur varnarmönnum Grindavíkur. Hún kemur boltanum á Ágústu en Katelyn sér við henni.
74. mín Gult spjald: Sigríður Emma F. Jónsdóttir (Grindavík)
Fyrir að taka Olgu niður.
71. mín
Góð sókn hjá ÍBV Helena gerir frábærlega inn á miðjunni hjá ÍBV snýr af sér mann og keyrir upp með boltann og kemur honum á Olgu. Olga keyrir inn á markið og tekur eina gabbhreyfingu og reynir svo að setja hann í fjær en boltinn í stöngina.
68. mín
Viktorija með skot fyrir utan teig það er fast en beint á Katelyn.
65. mín
Inn:Madisyn Janae Flammia (ÍBV) Út:Alexus Nychole Knox (ÍBV)
Fyrsta skipting leiksins.
64. mín
Olga með fínasta horn og boltinn dettur fyrir Emblu sem á skot yfir.
62. mín
Færi hjá Olgu Olga er allt í einu komin ein í gegn. Hún leikur svo á einn varnarmann og reynir að lauma boltanum í nær hornið en boltinn fer í stöngina og útaf.
60. mín
Dauðafæri Olga á skot fram rétt hjá eftir góðan undirbúning Ágústu.
52. mín
Dröfn kemst ein í gegn á móti markmanni og reyni að chippa yfir Guðnýju en hittir ekki markið og boltinn rúllar fram hjá.
51. mín MARK!
Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Viktojia kemur Eyjakonum í 2-0 Eftir misheppnað skot frá Helenu Heklu þá barst boltinn til Viktorjiu á vítateignlínuna og klárar vel í hornið.
46. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stað aftur.
45. mín
Hálfleikur
Frekar tíðindalítill fyrri hálfleikur en Eyjakonur leiða 1-0.
45. mín
Olga vinnur horn fyrir ÍBV.
43. mín
Una rósa með skot fyrir utan teig beint á Guðnýju.
38. mín
Grindavík fær aukaspyrnu en boltinn fer fram hjá öllum og aftur fyrir.
37. mín
Una Rós með gott skot langt fyrir utan og boltinn smellur í slánni og svo aftur fyrir.
34. mín
Viktorjia á skot fram hjá eftir sendingu frá Olgu.
32. mín MARK!
Olga Sevcova (ÍBV)
Stoðsending: Viktorija Zaicikova
Vel klárar hjá Olgu Sleppur ein í gegn eftir flotta sendingu frá Viktorjiu og klárar í fjær fram hjá Katelyn.
30. mín
ÍBV fær aukaspyrnu á hættulegum stað. Olga tekur spyrninga og hún fer beint á hættusvæðið en Eyjakonur ná ekki að stýra boltanum á markið.
28. mín
ÍBV fá aukaspyrnu en slök spyrna og Grindavík hreins í innkast.
27. mín
Liðin eru að reyna að spila boltanum á milli sín en það gengur frekar illa sökum veðurs.
21. mín
Lítið að frétta hérna síðustu mínútur.
14. mín
Grindavík eru að spila með vindinum í fyrri hálfleik.
13. mín
Dröfn með skot á mark sem Guðný grípur auðveldlega.
11. mín
Dröfn Einarsdóttir með frábæra sendingu á milli markmanns og markteigs og ÍBV heppnar þarna að það var enginn til að klára þetta!
7. mín
Ágústa fékk sendingu í gegn frá Alexus en hún er rangstæð.
4. mín
Dröfn Einarsdóttir á fyrsta skot leiksins en það er beint á Guðnýju í marki ÍBV.
1. mín
Grindavík fékk horn en þær náðu ekki að skapa neitt úr því.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er hafið hér á Hásteinsvelli. Grindavík byrja með boltann og leika í átt að Herjólfsdal.
Fyrir leik
Gengið í sumar Heimakonur í ÍBV eru í mikilli baráttu um að komast upp í efstu deild að nýju nú þegar 12 af 18 umferðum mótsins eru búnar.

Þær eru í 3. sætinu með 19 stig, tveimur stigum frá Aftureldingu sem er í 2. sætinu en tvö efstu liðin fara upp.

Grindavík er í 8. sætinu með 14 stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Konráð Garðar Guðlaugsson dæmir leikinn í dag og er með þá Abdelmajid Zaidy og Ægi Magnússon sér til aðstoðar á línunum.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur í eyjum Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Hér mætast ÍBV og Grindavík í Lengjudeild kvenna en leikurinn hefst klukkan 18:00.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Katelyn Kellogg (m)
Dröfn Einarsdóttir
Sigríður Emma F. Jónsdóttir
Emma Kate Young
2. Bríet Rose Raysdóttir
6. Helga Rut Einarsdóttir
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir
9. Jada Lenise Colbert
10. Una Rós Unnarsdóttir (f)
18. Ása Björg Einarsdóttir ('82)
23. Júlía Rán Bjarnadóttir

Varamenn:
3. Rakel Rós Unnarsdóttir ('82)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir
20. Svanhildur Röfn Róbertsdóttir
21. Birta Eiríksdóttir

Liðsstjórn:
Anton Ingi Rúnarsson (Þ)
Petra Rós Ólafsdóttir
Hilmir Kristjánsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Sigríður Emma F. Jónsdóttir ('74)
Anton Ingi Rúnarsson ('90)

Rauð spjöld: