Tuchel og Terzic orðaðir við Man Utd - Sudakov til Lundúna? - Framherji Arsenal til Gladbach
Haukar
1
2
Selfoss
0-1 Gonzalo Zamorano '2
0-2 Gonzalo Zamorano '55 , víti
Theodór Ernir Geirsson '93 1-2
26.08.2024  -  18:00
BIRTU völlurinn
2. deild karla
Aðstæður: 12 gráður og smá rok
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano
Byrjunarlið:
30. Magnús Kristófer Anderson (m)
2. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
3. Robert Radic
5. Ævar Daði Segatta ('75)
9. Djordje Biberdzic ('61)
11. Frosti Brynjólfsson ('85)
15. Andri Steinn Ingvarsson
22. Andri Már Harðarson
23. Guðjón Pétur Lýðsson ('85)
25. Hallur Húni Þorsteinsson
28. Magnús Ingi Halldórsson ('75)

Varamenn:
12. Þorsteinn Ómar Ágústsson (m)
4. Fannar Óli Friðleifsson
7. Gunnar Darri Bergvinsson ('75)
10. Daði Snær Ingason ('61)
14. Hjálmar Magnússon ('85)
21. Theodór Ernir Geirsson ('85)
77. Oliver Kelaart ('75)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Erlendsson
Ellert Ingi Hafsteinsson
Guðni Vilberg Björnsson
Dusan Ivkovic
Stefán Logi Magnússon

Gul spjöld:
Guðjón Pétur Lýðsson ('71)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Haukar ná sér í smá von í loka mínútu leiksins, en það dugði ekki og Selfoss tekur hér 3 stig hafa þeir tryggt sig sæti í Lengjudeildinni fyrir næsta sumar.

Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld, takk fyrir mig!
93. mín MARK!
Theodór Ernir Geirsson (Haukar)
Ungstyrnið að gefa Haukum smá von! Flott sókn hjá Haukum á vinstri kanti sem endar á Theodór sem leggur boltann vel inn í markið.

Drengurinn fæddur árið 2007, gaman fyrir hann.
89. mín
Aron Fannar með skot yfir markið eftir flotta sókn hjá Selfossi.
85. mín
Inn:Theodór Ernir Geirsson (Haukar) Út:Guðjón Pétur Lýðsson (Haukar)
85. mín
Inn:Hjálmar Magnússon (Haukar) Út:Frosti Brynjólfsson (Haukar)
84. mín
Gonzalez kominn í skyndisókn, en er haldinn af leikmanni Hauka. Pétur dæmir svo aukaspyrnu fyrir Selfoss.
81. mín
Inn:Einar Breki Sverrisson (Selfoss) Út:Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)
77. mín
Haukar að vinna hornspyrnu
75. mín
Inn:Oliver Kelaart (Haukar) Út:Ævar Daði Segatta (Haukar)
75. mín
Inn:Gunnar Darri Bergvinsson (Haukar) Út:Magnús Ingi Halldórsson (Haukar)
71. mín Gult spjald: Guðjón Pétur Lýðsson (Haukar)
Fyrsta gula spjaldið komið á loft
63. mín
Magnús blokkerar skoti vel sem kemur frá Aroni
61. mín
Inn:Daði Snær Ingason (Haukar) Út:Djordje Biberdzic (Haukar)
60. mín
Robert að verja skot hjá Frosta ótrúlega vel. Hann er algjörlega að bjarga Selfyssingum í dag.
58. mín
Hvað var Pétur að hugsa? Mér fannst ég sjá að þetta var aldrei brot þegar var dæmt hér víti og eftir að hafa séð endursýningu af þessu borti þá var aldrei snerting milli Magnús markverði Hauka og Aron Fannar sem dettur inn í teig. Mjög skrítin dómur hjá Pétri þarna á ferð sem hefur mikla áhrif á úrlsit þennan leiks.
55. mín Mark úr víti!
Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Þeir anda léttar núna! Magnús stekkur í viltaust horn og Gonzalo lætur hann þægilega inn í mark.
54. mín
Selfoss er að fá vítaspyrnu eftir skrítnan dóm.
54. mín
Robert Radic sendir boltann inn í teig á Ævar Daða sem sendir hann á Djordje við hliðinná honum. Djordje lætur vaða og skýtur langt yfir markið frá stuttu færi
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn! Selfoss hefur seinni hálfleikinn
45. mín
Hálfleikur
Haukar búnir að vera með yfirburðin á þessum hálfleik. Sterk byrjun hjá Selfossi er ástæðan fyrir því að þeir fara inn í búningsklefan einu marki yfir.
44. mín
GUÐJON PÉTUR! Guðjón Pétur með alvöru skot frá löngu færi sem Robert nær að kýla boltann yfir markið.
40. mín
Frosti fær boltann óvæntlega á sig sem stenur rétt fyrir utan teignum. Hann lætur vaða, en Robert grípur boltann vel.
38. mín
Selfoss að vinna aukaspyrnu á hættulegu svæði.

Ekkert kemur úr þessu.
36. mín
Haukar að fá hornspyrnu.

Leikmaður Selfossar skallar þessum út í einkast fyrir Haukum
34. mín
Magnús með laust skot sem endar framhjá markinu eftir flotta sókn hjá Haukum
30. mín
Djordje með skot frá löngu færi sem endar rétt framhjá. Haukar hafa verið yfirburða lið eftir að hafa lent undir, en ná enn þá ekki jöfnunarmarki.
26. mín
Frosti! Frosti með alvöru skot sem endar beint í stöngina og út. Svakalegt færi þarna hjá Haukum.
20. mín
Haukar að leita eftir jöfnunarmarki Guðjón með flotta sendingu á Magnús Inga sem tekur skotið fyrir mark, en boltinn rúllar rétt framhjá. Haukar nálægt því að jafna þarna
18. mín
Haukar vinna hornspyrnu
13. mín
Haukar hafa verið meira með boltann eftir að þeir lentu undir, en ekki mikið í gangi eftir kraftmikla byrjun.
2. mín MARK!
Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Tók Gonzalo varla 2 mínútur að koma Selfossi yfir! Gonzalo ekki lengi að þessu, sem kemur þessum beint í mark eftir að Magnús Kirstófer reynir að teygja sér í boltann eftir hornspyru, en ýtir boltanum bara beint á Gonzalo. Alls ekki góð tilraun á hreinsun hjá Magnúsi.
1. mín
Finnbogi með lélega hreinsun og kemur honum framhjá markinu og Selfoss vinnur hornspyrnu. Finnbogi hefði geta ert þetta betur.
1. mín
Frosti með skot á stuttu færi sem Robert nær að blocka vel
1. mín
Leikur hafinn
Frosti sparkar leikinn í gang!
Fyrir leik
Hægt að horfa á leikinn í beinu streymi
Fyrir leik
Byrjunarlið leikins komin! Leikmannaskýrslan er kominn fyrir leikinn í dag!

Ian David gerir tvær breytingar eftir 3-2 tap í seinustu umferð gegn Víking Ó.
Dordje Biberdzic og Paulo Ippolito koma inn í byrjunarliðið fyrir Sævar Gylfasyni og Guðmundi Axeli.

Bjarnigerir engar breytingar við byrjunarliðið Selfossar eftir 3-2 sigur í seinustu umferð gegn KF
ALLIR Á VÖLLINN!
Fyrir leik
Dómarateymið Pétur Guðmundsson verður við flautuna í þessum leik. Með honum til aðstoðar eru Guðni Freyr Ingvason og Sigurbaldur P. Frímannsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Halldór Breiðfjörð Jóhannsson.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Fyrrum viðureign Þessi lið mættust seinast fyrir 20 dögum síðan í 8-liða úrslitum Fótbolti.net bikarinn. Þar sigarði Selfoss 3-2 gegn Haukum og tryggði sér áfram í undanúrslit.

Sesar Örn skoraði tvö og Gonzalo Leon skoraði loka mark fyrir Selfoss. Birkir Brynjars skoraði fyrsta mark leiksins og Jón Viktor skoraði seinna til að gefa Haukum smá von í lok leikum.
Fyrir leik
Staðan í deildinni Þessi leikur er seinasti í umferð 19 og eftir þessa umferð eru aðeins 3 leikir eftir. Mikil spenna er í þessari deild enn þá þar sem um fjögur lið eru að keppast um þetta anna sæti í deildinni.

Taflan fyrir leikinn:
1. Selfoss 41 stig
2. Völsungur 36 stig
3. Víkingur Ó. 35 stig
4. Þróttur V. 32 stig
5. KFA 31 stig
6. Höttur/Huginn 27 stig
7. Haukar 26 stig
8. Ægir 22 stig
9. KFG 20 stig
10. Kormákur/Hvöt 19 stig
11. KF 18 stig
12. Reynir S. 11 stig
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá BIRTU vellinum í Hafnarfirði. Alvöru leikur hér á framundan þar sem Selfoss getur meira og minna tryggt sér sæti í Lengjudeildinni með sigur hér í dag.

Leikurinn hefst klukkan 18:00

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson ('81)
4. Jose Manuel Lopez Sanchez
6. Adrian Sanchez
9. Aron Fannar Birgisson
11. Alfredo Ivan Arguello Sanabria
15. Alexander Clive Vokes
18. Dagur Jósefsson
19. Gonzalo Zamorano
21. Nacho Gil
45. Aron Lucas Vokes

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Einar Breki Sverrisson ('81)
8. Ingvi Rafn Óskarsson
16. Daði Kolviður Einarsson
17. Valdimar Jóhannsson
25. Sesar Örn Harðarson
77. Einar Bjarki Einarsson

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Heiðar Helguson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: