Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
HK
3
1
Völsungur
0-1 Elfar Árni Aðalsteinsson '27
Dagur Orri Garðarsson '80 1-1
Tumi Þorvarsson '91 2-1
Atli Arnarson '97 3-1
05.07.2025  -  16:00
Kórinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Helvíti kalt
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Tumi Þorvarsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson ('78)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
7. Dagur Ingi Axelsson ('63)
9. Jóhann Þór Arnarsson
10. Birnir Breki Burknason ('46)
11. Dagur Orri Garðarsson
15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Eiður Atli Rúnarsson (f) ('78)
24. Magnús Arnar Pétursson ('63)
28. Tumi Þorvarsson
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
14. Brynjar Snær Pálsson ('63)
18. Atli Arnarson ('78)
21. Ívar Örn Jónsson ('78)
23. Rúrik Gunnarsson
26. Viktor Helgi Benediktsson ('63)
29. Karl Ágúst Karlsson ('46)
33. Hákon Ingi Jónsson
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Arnþór Ari Atlason
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Þorsteinn Aron Antonsson ('37)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Frábærum leik lokið hér í Kórnum!
97. mín MARK!
Atli Arnarson (HK)
Frábær endurkoma hjá HK! Í þetta sinn er það aukaspyrnumark frá Atla Arnarssyni!! Boltinn fer í neðra hornið og HK búnir að gulltryggja sigur!
95. mín
Inn:Tómas Bjarni Baldursson (Völsungur) Út:Elmar Örn Guðmundsson (Völsungur)
91. mín MARK!
Tumi Þorvarsson (HK)
Stoðsending: Ólafur Örn Ásgeirsson
VÁÁÁÁ Þvílikt mark!!! Frábær bolti upp frá Ólafi Erni sem minnti á Alisson! Tumi skallar honum síðan yfir markmann Völsunga! Draman í hámarki hérna í Kórnum!
89. mín
Úfffff Algjört dauðafæri hjá HK-mönnum og boltinn lekur lauslega framhjá
83. mín
Inn:Steinþór Freyr Þorsteinsson (Völsungur) Út:Jakob Héðinn Róbertsson (Völsungur)
Jakob liggur lengi niðri og fer útaf haltrandi
80. mín MARK!
Dagur Orri Garðarsson (HK)
Það hlaut að koma að því, smá rugl í vítateignum sem endar inni!
78. mín
Inn:Atli Arnarson (HK) Út:Aron Kristófer Lárusson (HK)
78. mín
Inn:Ívar Örn Jónsson (HK) Út:Eiður Atli Rúnarsson (HK)
69. mín
Þvílíkt færi Enn og aftur ná HK-menn ekki að nýta sín færi. Það er skotið beint á markmann og aftur þar sem er skotið hátt yfir!
68. mín
Inn:Gunnar Kjartan Torfason (Völsungur) Út:Bjarki Baldvinsson (Völsungur)
63. mín
Inn:Viktor Helgi Benediktsson (HK) Út:Dagur Ingi Axelsson (HK)
63. mín
Inn:Brynjar Snær Pálsson (HK) Út:Magnús Arnar Pétursson (HK)
Tvöföld skipting heimamanna
60. mín Gult spjald: Ismael Salmi Yagoub (Völsungur)
Ismael fær gult fyrir að fella leikmann HK vinstra megin hjá miðjunni
59. mín
HK-ingar ekki nægilega duglegir að nýta þau færi sem þeir eru að skapa
53. mín Gult spjald: Bjarki Baldvinsson (Völsungur)
Einhver kýtingur í gangi Bjarki Baldvinsson og Magnús Arnar fara í 50/50 bolta sem endar með því að Magnús liggur niðri. Smá tuð milli liða en ekki mikið.
46. mín
Inn:Karl Ágúst Karlsson (HK) Út:Birnir Breki Burknason (HK)
Ein breyting í hálfleik hjá heimamönnum
46. mín
Leikur hafinn
46. mín
Hálfleikur
46. mín
HK-menn eiga gott færi sem Jóhann Þór skallar beint á markmanninn.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
37. mín Gult spjald: Þorsteinn Aron Antonsson (HK)
Þorsteinn Aron fellur Elfar Árna og fær verðskuldað gula spjaldið
27. mín MARK!
Elfar Árni Aðalsteinsson (Völsungur)
Frábært mark hjá Völsungi, Ólafur Örn ver fyrra skotið, boltinn fer svo af varnarmanni HK á Elfar Árna sem slúttar honum fagmannlega inn!
26. mín Gult spjald: Xabier Cardenas Anorga (Völsungur)
24. mín
Fínasta sókn hjá HK sem endar með volley yfir markið frá Tuma Þorvarssyni
18. mín
Ekkert mikið að gerast, bæði lið eru að ná að komast í færi en ná ekki að slútta
9. mín
Dauðafæri Jakob Héðinn með gott hlaup sem endar með skoti rétt hægra megin við markið
7. mín Gult spjald: Elfar Árni Aðalsteinsson (Völsungur)
Elfar Árni rífur í leikmann HK sem endar í gulu
5. mín
Heimamenn duglegir að sækja fyrstu mínútur, Völsungar hafa varla komist yfir miðju
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Breytingar á liðum frá seinasta leik HK gerir tvær breytingar, Haukur Leifur Eiríksson og Magnús Arnar Pétursson koma inn fyrir Eið Atla Rúnarsson og Atla Arnarsson
Völsungur gerir eina breytingu á byrjunarliðinu frá seinasta leik, Elmar Örn Guðmundsson kemur inn fyrir Gunnar Kjartan Torfason.
Fyrir leik
Dómaratríó dagsins Dómari leiksins er Twana Khalid Ahmed. Honum til aðstoðar eru Bergur Daði Ágústsson og Ronnarong Wongmahadthai.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Með sigri getur HK komist tveimur stigum nær öðru sæti Njarðvík. HK hefur unnið 3 af sínum seinustu 5 leikjum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Völsungur sitja í 7. sæti en með sigri gegn HK geta þeir komist einu stigi yfir Keflavík sem sitja í 6. sæti eftir góðan sigur gegn Selfossi.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
4. Elvar Baldvinsson
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Inigo Albizuri Arruti
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Bjarki Baldvinsson ('68)
11. Rafnar Máni Gunnarsson
14. Xabier Cardenas Anorga
16. Jakob Héðinn Róbertsson ('83)
21. Ismael Salmi Yagoub
23. Elmar Örn Guðmundsson ('95)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
3. Davíð Leó Lund
7. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('83)
12. Gestur Aron Sörensson
15. Tómas Bjarni Baldursson ('95)
17. Aron Bjarki Kristjánsson
39. Gunnar Kjartan Torfason ('68)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Ásgeir Kristjánsson
Róbert Ragnar Skarphéðinsson

Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('7)
Xabier Cardenas Anorga ('26)
Bjarki Baldvinsson ('53)
Ismael Salmi Yagoub ('60)

Rauð spjöld: