Man Utd og Newcastle berjast um Sesko - Chelsea vill Simons og Garnacho - Nunez til Milan?
Breiðablik
1
1
KA
0-1 Mikael Breki Þórðarson '10
Höskuldur Gunnlaugsson '31 , víti 1-1
Haraldur Björnsson '94
03.08.2025  -  16:30
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason ('69)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('63)
9. Óli Valur Ómarsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
19. Kristinn Jónsson ('81)
21. Viktor Örn Margeirsson
29. Gabríel Snær Hallsson ('63)
44. Damir Muminovic
77. Tobias Thomsen
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
6. Arnór Gauti Jónsson ('69)
10. Kristinn Steindórsson ('63)
17. Valgeir Valgeirsson ('63)
18. Davíð Ingvarsson ('81)
24. Viktor Elmar Gautason
28. Birkir Þorsteinsson
31. Gunnleifur Orri Gunnleifsson
32. Kristinn Narfi Björgvinsson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Brynjar Dagur Sighvatsson

Gul spjöld:
Ásgeir Helgi Orrason ('66)
Halldór Árnason ('95)

Rauð spjöld:
Haraldur Björnsson ('94)
95. mín Gult spjald: Halldór Árnason (Breiðablik)
Mótmæli eftir lokaflaut.
Leik lokið!
ROSALEGT LOKA MOMENT Í ÞESSU Í KÓPAVOGINUM.

Jóhann Ingi flautar til leiksloka. 1-1 jafntefli niðurstaðan.

Takk fyrir mig í kvöld. Viðbrögð frá mönnum væntanleg á síðuna síðar í kvöld.
94. mín Rautt spjald: Haraldur Björnsson (Breiðablik)
Haraldur Björnsson eðlilega pirraður og lætur eitthvað í sér heyra.
94. mín
ÞETTA ER ROSALEGT SVARIÐ ER JÁ EN MARKIÐ DÆMT AF.

Hornspyrnan kemur frá hægri og Viktor Örn nær að pota boltaum i netið.

Ég er ekki að átta mig á hvað er verið að dæma á. Möuleg hendi. Aðstoðardómari eitt virðist taka þetta ákvörðun.
93. mín
BLIKAR FÁ HORN Fáum við dramatík??
90. mín Gult spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
90. mín
Fjórar mínútur í uppbótartíma
88. mín
Kiddi kemur boltanujm inn á Höskuld sem reynir að koma boltanum áfram en boltinn afturfyrir.
86. mín
Inn:Dagur Ingi Valsson (KA) Út:Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
84. mín
Tobias fær boltann á hægri vængnum og á fyrirgjöf sem KA menn setja í innkast.

Orkustig Blika finnst mér bara ekki hafa verið nógu hátt í dag.
82. mín
Blikar vilja víti!! Blikar lyfta boltanum á Valgeir sem keyrir af stað upp. Stubbur kemur út á móti, hikar í smá stund. Valgeir er á undan Stubb í boltann og kemur sér inn á teiginn þar sem hann fellur

Blikar lyfta upp höndum og vilja að Jóhann Ingi dæmi vítaspyrnu.
81. mín
Inn:Davíð Ingvarsson (Breiðablik) Út:Kristinn Jónsson (Breiðablik)
75. mín
Inn:Viðar Örn Kjartansson (KA) Út:Jóan Símun Edmundsson (KA)
70. mín
Ásgeir Sigurgeirsson kemur sér inn á teiginn og á gott skot sem Anton þarf að verja í hornspyrnu.
69. mín
Inn:Arnór Gauti Jónsson (Breiðablik) Út:Ásgeir Helgi Orrason (Breiðablik)
66. mín Gult spjald: Ásgeir Helgi Orrason (Breiðablik)
65. mín
Rosalega gæðalítill síðari hálfleikur Liðin hafa ekkert verið að sýnq nein svakaleg gæði það sem af er síðari hálfleiks.

Bæði liðin búin að velja ranga ákvörðun eða tapa boltanum allt klaufalega.
63. mín Gult spjald: Marcel Ibsen Römer (KA)
63. mín
Inn:Kristinn Steindórsson (Breiðablik) Út:Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
63. mín
Inn:Valgeir Valgeirsson (Breiðablik) Út:Gabríel Snær Hallsson (Breiðablik)
62. mín
Tobias Fær boltann hinumegin fyrir utan teig og á skot sem Stubbur ver í hornspyrnu.
61. mín
Birnir Snær fær boltann og keyrir inn á völlinn og á frábært skot sem Anton Ari ver stórkostlega í hornspyrnu.
60. mín
Inn:Hrannar Björn Steingrímsson (KA) Út:Birgir Baldvinsson (KA)
60. mín
Inn:Rodrigo Gomes Mateo (KA) Út:Mikael Breki Þórðarson (KA)
54. mín
Breiðablik fær hornspyrnu Höskuldur spyrnir boltanujm inn á teigimm, KA skallar boltann út en ekki langt beint á Viktor sem reynir viðstöðulaust skot fer framhjá.
52. mín
Birnir Snær fær boltasnn fyrir utan teiginn vinstra megijn, dansar aðeins og fer eitt skref inn á völlinn og reynir skot en Anton Ari ver þennan þægilega.
50. mín
Gabríel með fyrirgjöf inn á teig KA en hættulítið og KA kemur boltanujm í burtu.
46. mín
Birgir Baldvinsson fer í stórhættlega tæklingu við hliðarlínu og KA heldur sókninni áfram og lyfta boltanum á teiginn en Blikar koma boltanum í burtu.
46. mín
Síðari hálfleikurinn er farin af stað.
45. mín
Allt jafnt inn í hálfleik Jóhann Ingi flautar til hálfleiks. Staðan í hálfleik er 1-1.

Tökum okkur korter.
45. mín
Uppbótartími fyrri hálfleiks er að lágmarki tvær mínútur.
44. mín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

38. mín
KA fær hornspyrnu Hallgrimur tekur spyrnuna á Hans sem setur boltann yfir.
37. mín Gult spjald: Jóan Símun Edmundsson (KA)
Tekur Kristinn Jónsson niður og fær spjald.
32. mín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

31. mín Mark úr víti!
Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Sendir Stubb í vitlaust horn og setur boltann í hægra hornið.

Öruggt.
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Breiðablik er að fá víti!!

Óli Valur fær boltann inn á teig KA og er sparkaður niður, sá ekki alveg hver var sá brotlegi.
26. mín
Blikar vilja víti!! Höksuldur lyftir boltanum inn á teiginn. Tobias fellur eftir samskipti sín við Guðjón Ernir en Jóhann Ingi dæmir ekkert.
24. mín Gult spjald: Ívar Örn Árnason (KA)
22. mín
KA menn hinumegin!

Fyrirgjöf inn á teiginn sem Damir ætlar að hreinsa en hittir ekki boltann, þessi var ekkert svo fjær því að fara í netið.
22. mín
Damir nálægt því að jafna leikinn! Damir fær boltann inn á teignum og á mjög fínt skot sem Steinþór bjargar á einhvern ótrúlegan hátt og KA menn koma boltanum í hornspyrnu.
19. mín
Blikarnir eru aðeins að herja að marki KA þessar síðustu mínútur. Gabríel Snær fær boltann og á fyrirgjöf sem KA skallar afurfyrir.
17. mín
Kristinn Jóns með fyrirgjöf frá vinstri á hausinn á Damir sem nær að skalla boltann að marki en boltinn framhjá.
15. mín
Höskuldur Gunnlaugs!!! Ágúst Orri gerir vel við teiginn hægra megin og leggur boltann á Höskuld sem nær snúa sér við og ná skoti á markið en boltinn í utanverða stöngina.
13. mín
Breiðablik fær hornspyrnu
11. mín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

10. mín MARK!
Mikael Breki Þórðarson (KA)
Stoðsending: Ásgeir Sigurgeirsson
KA er komið yfir!! Ásgeir Sigurgeirsson fær boltann fyrir utan teig Blika og leggur boltann út á Mikael Breka sem stýrir þessum bolta snyrtilega í nærhornið.

Anton Ari réði ekki við þetta

0-1 !
6. mín
KA fær aukaspyrnu sem Grímsi reynir að taka snöggt en boltinn fder beint í magann á Óla Val sem virðist hafa fundið aðeins fyrir þessu.

Annars fer þetta rólega af stað hérna í Kópavoginum.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað Jóhann Ingi flautar til leiks. KA byrjar með boltann og sækja í átt að Fífunni.
Fyrir leik
Styttist Liðin ganga til búningsherbegja, vallarþulur Breiðabliks er byrjaður að kynna liðin. Hafliði er byrjaður að taka myndir og það er í rauninni bara allt klárt.

Mætingin kannski eðlilega ekki nógu góð á þessari stærstu ferðahelgi ársins.
Fyrir leik
Nú eru ýmsir að klóra sér í kollinum. Stuðullinn á Blika sigur, á heimavelli, er 1.80 gegn KA sem fór í framlengingu á fimmtudaginn s.l. gegn Silkeborg. Eflaust einhverjir sem láta ekki bjóða sér það tvisvar.
Fyrir leik
Kíkjum á stöðuna! Breiðablik er í þriðja sæti deildarinnar með 31.stig. Breiðablik gerði jafntefli við KR í síðustu umferð 1-1.

KA er í alvöru fallbaráttu en liðið situr í 10.sæti og sigur fyrir norðanmenn í dag myndi sparka liðinu aðeins frá falldraugnum. KA vann ÍA í síðustu umferð fyrir norðan 2-0.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð



Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Fyrir leik
Dómarinn Jóhann Ingi Jónsson verður með flautuna í dag en honum til aðstoðar verða Egill Guðvarður Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnason.

Þórður Þorsteinsson Þórðarson er fjórði dómari.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Leikurinn settur upprunalega á Þriðjudaginn Leikurinn í dag átti upprunalega að fara fram á Þriðnudag en vegna þáttöku Breiðabliks í Evrópu þá þurfti að flýta þessum leik um tvo sólarhringa.

Breðablik á leik í Bosníu á fimmtudag en liðið mætir Mostar í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Besta deildin um Verslunarmannahelgi! Jú kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin með okkur á Kópavogsvöll í beina textalýsingu frá leik Breiðablik og KA í Bestu deild karla.

Flautað verður til leiks klukkan 16:30.

Það er bara takk frá mér.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson ('60)
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson ('75)
8. Marcel Ibsen Römer
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('86)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
17. Birnir Snær Ingason
21. Mikael Breki Þórðarson ('60)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
12. William Tönning (m)
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo ('60)
9. Viðar Örn Kjartansson ('75)
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('60)
23. Markús Máni Pétursson
25. Dagur Ingi Valsson ('86)
44. Valdimar Logi Sævarsson
- Meðalaldur 28 ár

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Egill Daði Angantýsson

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('24)
Jóan Símun Edmundsson ('37)
Marcel Ibsen Römer ('63)
Hrannar Björn Steingrímsson ('90)

Rauð spjöld: