Ţórsvöllur
sunnudagur 21. júlí 2013  kl. 18:00
Pepsi-deildin
Ađstćđur: Sól, hlýtt og sunnanstrekkingur
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Áhorfendur: 945
Mađur leiksins: Gunnleifur Gunnleifsson
Ţór 1 - 2 Breiđablik
0-1 Damir Muminovic ('15, víti)
0-2 Árni Vilhjálmsson ('17)
0-2 Ármann Pétur Ćvarsson ('21, misnotađ víti)
1-2 Chukwudi Chijindu ('76)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Sveinn Elías Jónsson ('70)
0. Orri Freyr Hjaltalín
0. Andri Hjörvar Albertsson
5. Atli Jens Albertsson ('76)
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('70)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
13. Ingi Freyr Hilmarsson

Varamenn:
14. Hlynur Atli Magnússon
15. Janez Vrenko ('76)

Liðstjórn:
Sigurđur Marinó Kristjánsson

Gul spjöld:
Ármann Pétur Ćvarsson ('50)
Sveinn Elías Jónsson ('50)
Andri Hjörvar Albertsson ('14)

Rauð spjöld:
@jedissson Jóhann Óli Eiðsson
Fyrir leik
Sćlir lesendur og velkomnir í beina textalýsingu frá leik Ţórs og Breiđabliks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ gera ţónokkrar breytingar á byrjunarliđum sínum. Joshua Wicks byrjar í markinu hjá Ţór eftir skelfileg mistök Srdjan Rajkovic í leiknum gegn ÍBV. Brćđurnir Andri Hjörvar og Atli Jens Albertssynir byrja saman miđri vörninni og fyrirliđinn Sveinn Elías Jónsson er mćttur aftur í liđiđ. Hlynur Atli Magnússon og Edin Beslija fara á bekkinn.

Hjá gestunum er Renee Troost kominn aftur í liđiđ eftir ađ hafa tekiđ út leikbann. Olgeir Sigurgeirsson, Viggó Kristjánsson og Ellert Hreinsson koma einnig inn í liđiđ á kostnađ ţeirra Jökuls Elísabetarsonar, Kristins Jónssonar, Niclas Rodhe auk Húsvíkingsins Elfars Árna Ađalsteinssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Annan leikinn í röđ mćta Ţórsarar liđi sem er nýbúiđ ađ leika Evrópuleik í miđri viku en Blikar gerđu markalaust jafntefli viđ Sturm Graz frá Austurríki. Seinast gekk ţađ ekkert alltof vel hjá heimamönnum en ţeir lutu í gras gegn ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn er Breiđablik í 4. sćti međ 20 stig og 13 stig úr seinustu fimm leikjum. Seinastli leikur ţeirra í deildinni var útisigur gegn Keflavík. Ţórsarar eru síđan međ 13 stig í 8. sćti og sex stig í seinustu fimm leikjum.

Athygli vekur ađ liđin hafa skorađ jafn mörg mörk í sumar, sautján, en ţegar kemur í mörkum fengnum á sig hafa Blikar vinningin. Tíu mörk hjá ţeim á móti 26 hjá Ţór.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstođardómarar í leiknum eru Sigurđur Óli Ţórleifsson og Haukur Erlingsson. Ađaldómari er síđan Guđmundur Ársćll Guđmundsson og eftirlitsmađur KSÍ er Bragi Bergmann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin áttust viđ í fyrstu umferđ Íslandsmótsins. Ţar sigruđu Blikar 4-1 en mörk ţeirra skoruđu Nichlas Rodhe, Sverrir Ingi Ingason, Renee Troost og Elfar Árni Ađalsteinsson áđur en Jóhann Helgi Hannesson klórađi í bakkann fyrir Ţór.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjórir leikmenn Breiđabliks sem byrjuđu gegn Sturm Graz eru hvíldir í dag. Ţađ eru ţeir Elfar Árni Ađalsteinsson, Guđjón Pétur Lýđsson, Kristinn Jónsson og Nichlas Rodhe. Sennilega einhver ţreyta í hópnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar búnir ađ setja upp reit og hita upp međ ţví ađ henda boltanum á milli sín. Hálfskrítin upphitunarćfing fyrir knattspyrnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar eru ađ öllum líkindum ađ sjá sól í fyrsta sinn í sumar en veđriđ hér fyrir norđan er svipađ og ţađ hefur lengst af sumrinu. Sól, tćplega tuttugu stiga hiti og svolítil sunnan blástur. Ţađ er allavega kaldara í blađamannabúrinu heldur en í stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óskar G Óskarsson leikmađur Sindra
Drep óla kristjáns,,er med 3 blika i fantasy,,,kidda jóns, gudjon pétur og elfar árna og teir allir a bekknum a móti thór.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ ađ úđa völlinn eilítiđ fyrir leikinn. Innan skamms munu liđin mćta inn á völlinn á eftir fyrirliđunum Sveini Elíasi Jónssyni og Finn Orra Margeirssyni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin komin út. Fyrir leik fćr Ármann Pétur Ćvarsson blómvönd fyrir ađ leika sinn 200. leik fyrir Ţór og skora sitt 50. mark en ţađ gerđist í seinsta leik gegn ÍBV.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn hafinn.
Eyða Breyta
1. mín
Ţórsarar byrja međ boltann og snúa baki í Hamar. Blikar hafa ţví vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
7. mín
Blikar međ sóknartilburđi. Árni Vilhjálmsson gabbar brćđurna og sendir á Ellert sem nćr ekki til boltans í fínu fćri.
Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Andri Hjörvar Albertsson (Ţór )
Víti! Andri felldi Viggó Kristjánsson innan teigs. Vítiđ sennilega rétt en spjaldiđ afar ódýrt.
Eyða Breyta
15. mín Mark - víti Damir Muminovic (Breiđablik), Stođsending: Ernir Bjarnason
Setur boltann niđri vinstra megin. Wicks var í boltanum en ţađ dugđi ekki til.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Árni Vilhjálmsson (Breiđablik), Stođsending: Tómas Óli Garđarsson
Ţetta var ekki flókiđ. Sending úr hćgri bakverđinum fram og innfyrir vörnina. Árni vann kapphlaupiđ viđ Atla Jens, tók boltann niđur og afgreiddi hann í markiđ.
Eyða Breyta
20. mín
Víti! Annađ ódýrt víti. Orri Freyr Hjaltalín međ boltann á leiđ frá marki, sćkir snertingu og fćr víti. Ţórđur Steinar tók hann niđur en slapp međ spjald. Guđmundur ekki samkvćmur sjálfum sér.
Eyða Breyta
21. mín Misnotađ víti Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Gulli varđi vítiđ. Hćgra horniđ í bestu hćđ fyrir markmanninn.
Eyða Breyta
22. mín
DAUĐAFĆRI! Árni hljóp yfir sendingu frá Viggó og skildi vörn Ţórs eftir í ruglinu. Ellert Hreinsson var einn í vítaboganum gegn Wicks og ćtlađi ađ leggja hann. Skotiđ eilítiđ framhjá markinu. Hefđi getađ veriđ leikur búiđ og sigur hjá Blikum.
Eyða Breyta
26. mín
Laglegir tilburđir Ţórsara. Orri Freyr međ afar góđa fyrirgjöf sem fer yfir pakkann og endar á fjćrstönginni. Ţar er Jóhann Helgi međ gífurlega fastan skalla í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
31. mín
Viggó Kristjáns flaggađur rangur og sloppinn einn í gegn. Er ekki sannfćrđur um ađ ţetta hafi veriđ réttur dómur.
Eyða Breyta
32. mín
Mark Tubćk fór illa međ Ţórđ Steinar. Ţórđur gerđi ráđ fyrir ađ hann fćri á vinstri fótinn en Tubćk fór á hćgri. Skotiđ var fast og lágt en Gunnleifur sá viđ honum.
Eyða Breyta
34. mín
Viggó Kristjáns međ skalla framhjá eftir sendingu Tómasar Óla.
Eyða Breyta
40. mín
Andri Hjörvar kemur í veg fyrir mark. Jóhann Helgi missti boltann, tveimur sendingum síđar var Árni Vilhjálms og Viggó tveir gegn Andra. Andri komst í milli og bjargađi sínu liđi.
Eyða Breyta
41. mín
Skondiđ atvik. Atli Jens og Joe taka báđir sama innkastiđ á mismunandi stöđum á vellinum.
Eyða Breyta
42. mín
Svenni sendir á Chuck sem fćr ađ snúa í vítaboganum. Skotiđ međ vinstri rétt framhjá. Fín tilţrif.
Eyða Breyta
43. mín
Hornspyrna Viggós skölluđ frá og endar hjá Olgeiri sem er í góđri stöđu. Eitthvađ klikkađi hjá honum svo hann hitti boltann ekki og endađi í bjánalegum snúning á miđjum vellinum međ boltann fyrir neđan sig.
Eyða Breyta
45. mín
Guđmundur ađ sleppa mönnum međ spjöld hćgri vinstri. Finnur Orri međ bjánalegt hćttuspark.

Búiđ ađ flauta til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)

Eyða Breyta
45. mín Guđmundur Friđriksson (Breiđablik) Tómas Óli Garđarsson (Breiđablik)
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
47. mín
Ţórsarar međ dauđafćri í upphafi seinni. Tubćk međ kross fyrir međ hćgri sem fer á Jóhann Helga. Skalli hans frá markteig niđur í fjćr horniđ og en Gulli ver skallann.
Eyða Breyta
49. mín
Ţetta er náttúrulega ótrúlegt. Finnur Orri rífur Chuck niđur ţegar Chuck er ađ fara framhjá honum í miđboganum. Hefđi hann sloppiđ hefđi hann veriđ kominn langleiđina í gegn. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Finnur Orri međ tiltal í annađ sinn í leiknum.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Manni fer í tćklingu gegn Troost sem Troost hoppar upp úr og uppsker spjald. Guđmundur ekki samkvćmur sjálfum sér. Ţetta var á mörkunum ađ vera spjald.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Fyrirliđinn fćr spjald fyrir ađ mótmćla spjaldinu.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)
Núna spurning hvort liturinn hefđi átt ađ vera rauđur. Ógeđslega áberandi olnbogi hjá Guđjóni beint í hnakkann á Manna. Fólskulegt brot.
Eyða Breyta
55. mín
Tubćk međ spyrnuna. Gullbolti sem endar í bakinu á Jóhanni Helga og dettur óvart í fótinn á Gulla og í stöngina. Gulli heppinn, sá ekkert út af sólinni.
Eyða Breyta
60. mín
Guđjón Pétur vill útaf aftur. Furđulegar tćklingar og spörk í gangi hjá honum.
Eyða Breyta
62. mín
Martröđ fyrir Gunnleif ţegar Ţórsarar sćkja upp vinstri kanntinn. Sér ekkert fyrir sólinni.
Eyða Breyta
64. mín
Áhorfendur farnir ađ kalla Guđmund dómara öllum illum nöfnum eftir ađ hann flautar á Ţór en sleppir svipuđum brotum hinum megin.
Eyða Breyta
70. mín Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór ) Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )

Eyða Breyta
70. mín Edin Beslija (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
73. mín
Ingi Freyr međ skot/fyrirgjöf í slánna! Hleypur upp vinstri kanntinn, Gulli heldur ađ hann sé ađ hlađa í fyrirgjöf en raunin varđ vippa sem endađi í slánni. Chuck međ bakfallsspyrnu í kjölfariđ framhjá.

Strax eftir ţetta hleypur Ellert upp vinstri kanntinn og hamrar boltann í hliđarnetiđ. Glćsilegur sprettur.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Chukwudi Chijindu (Ţór ), Stođsending: Edin Beslija
Edin fćr allan tíma heimsins á miđjunni og endalaust pláss í holunni fyrir aftan Chuck. Veit ekkert hvađ hann á gera og sendir í lappirnar á Chuck í vítaboganum. Chuck nćr ađ snúa međ báđa hafsentana og nćr skotinu framhjá Gulla.

Gef Edin stođsendinguna ţó Chuck hafi átt markiđ alveg sjálfur.
Eyða Breyta
76. mín Janez Vrenko (Ţór ) Atli Jens Albertsson (Ţór )

Eyða Breyta
79. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik) Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín
Tubćk međ horn sem ratar á kollinn á Orra Frey. Rétt framhjá markinu af markteignum.
Eyða Breyta
88. mín
Frábćrt spil hjá Blikum og góđ varsla hjá Wicks. Finnur Orri međ góđan sprett upp hćgri kanntinn, sending fyrir sem Elfar skallar á Ellert, Ellert leggur hann út og Guđjón Pétur hamrar á markiđ. Fast en beint á Wicks sem gerir vel í ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
90. mín
Venjulegum leiktíma lokiđ ţó taflan sýni 89. mínútur.
Eyða Breyta
90. mín
Blikar allir til baka og nýta hvert tćkifćri til ađ grćđa sekúndur. Ţórsarar reyna en eru ekki nógu građir upp viđ markiđ. Tubćk međ stórhćttulegan kross sem fór framhjá ţremur Ţórsurum og útaf í innkast.
Eyða Breyta
90. mín Leik lokiđ!
Wicks kominn fram. Andri Hjörvar utan vallar óvígur. Aukaspyrna Tubćk gripin. Flautađ af á 95. mínútu!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Olgeir Sigurgeirsson
4. Damir Muminovic
10. Árni Vilhjálmsson ('79)
16. Ernir Bjarnason
18. Finnur Orri Margeirsson
22. Ellert Hreinsson
27. Tómas Óli Garđarsson ('45)
30. Andri Rafn Yeoman ('45)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
7. Kristinn Jónsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('79)
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('45)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Guđjón Pétur Lýđsson ('54)

Rauð spjöld: