Laugardalsvöllur
sunnudagur 04. ágúst 2013  kl. 16:00
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: Smávćgilegur vindur og sól.
Dómari: Garđar Örn Hinriksson
Mađur leiksins: Almarr Ormarsson (Fram)
Fram 2 - 1 Breiđablik
1-0 Kristinn Ingi Halldórsson ('9)
2-0 Hólmbert Aron Friđjónsson ('40, víti)
2-1 Árni Vilhjálmsson ('71)
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
10. Orri Gunnarsson
13. Viktor Bjarki Arnarsson ('59)

Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
9. Haukur Baldvinsson ('65)
16. Aron Bjarnason
23. Benedikt Októ Bjarnason

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Dađi Guđmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@vpeiriksson Valur Páll Eiríksson
Fyrir leik
Hér verđur bein textalýsing frá leik Fram og Breiđabliks í undanúrslitum Borgunarbikars karla frá Laugardalsvelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar gera fjórar breytingar á liđi sínu frá 0-1 tapi sínu í Kasakstan á fimmtudag. Ţórđur Steinar Hreiđarsson, Nichlas Rohde, Tómas Óli Garđarsson og Andri Rafn Yeoman detta út fyrir Elfar Árna Ađalsteinsson, Viggó Kristjánsson, Árna Vilhjálmsson og Elvar Pál Sigurđsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framarar gera hins vegar ţrjár breytingar á sínu liđi frá 0-3 tapinu gegn Fylki síđasta sunnudag. Jón Gunnar Eysteinsson, Haukur Baldvinsson og Benedikt Októ Bjarnason eru teknir út. Ţeirra í stađ eru Orri Gunnarsson, Ólafur Örn Bjarnason og Jon André Röyrane.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frá ţví ađ ţessi liđ mćttust ţann 30. júní í leik sem endađi međ 1-1 jafntefli hafa Fram spilađ fimm leiki en Blikar hafa hins vegar spilađ níu leiki í fjórum löndum á sama tíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íţróttafréttamađur á RÚV:
Á ekki pottţétt ađ sýna Fram-Breiđablik í hestasćtinu? #spennandileikur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá halda liđin til búningsherbergja. Ólafur og Ríkharđur ná vonandi ađ rífa menn rćkilega upp svo ađ viđ fáum nú skemmtilegan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rauđi baróninn leiđir ţá liđin inn á völlinn. Framarar eru bláir en Blikar leika í hvítu í dag.
Eyða Breyta
1. mín
Framarar hefja leik!
Eyða Breyta
3. mín
Guđjón Pétur á skot úr aukaspyrnu en Ögmundur á ekki í vandrćđum međ ţađ.
Eyða Breyta
4. mín
Hćtta viđ mark Blika, Viktor Bjarki sendir inn á teiginn sem leiđir til klaps í markteignum. Blikar komu boltanum frá.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Kristinn Ingi Halldórsson (Fram), Stođsending: Hólmbert Aron Friđjónsson
Almarr vinnur boltann á miđjunni, sendir Hólmbert í gegn. Hann lćtur Gunnleif verja frá sér í dauđafćri, boltinn bersti til Kristins sem afgreiđir boltann frábćrlega upp í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
10. mín
Ólafur Kristjánsson er brjálađur út í Garđar dómara eftir markiđ en honum fannst Almarr brjóta af sér er hann vann boltann á miđjunni.
Eyða Breyta
11. mín
Guđjón Pétur á skot úr aukaspyrnu vinstra megin á vellinum, Ögmundur ver vel.
Eyða Breyta
16. mín
Guđjón Pétur á fyrirgjöf úr aukaspyrnu vinstra megin. Ögmundur fer í fáránlegt úthlaup og missar af boltanum. Sverrir Ingi og Renee Troost voru mćttir á fjćrstöngina en Framarar náđu ađ bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
22. mín
Nokkuđ rólegt yfir ţessu. Blikar halda boltanum betur en Framarar eru ţéttir fyrir og gera ţeim erfitt fyrir.
Eyða Breyta
26. mín
Elvar Páll í ágćtisstöđu, varnarmađur kemst hins vegar fyrir skotiđ og boltinn afturfyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
26. mín
Sverrir Ingi á skalla í átt ađ marki, Árni Vill flikkar af markteig en Ögmundur ver frábćrlega!
Eyða Breyta
28. mín
Hólmbert međ skalla ađ marki eftir góđa aukaspyrnu frá Hewson. Gunnleifur ver vel.
Eyða Breyta
32. mín
Almarr međ mjög góđan sprett en ţađ kemur ekkert upp úr honum.
Eyða Breyta
35. mín
Almarr vinnur boltann af Finni Orra og á skot á markiđ. Beint á Gulla í markinu.
Eyða Breyta
39. mín
Vítaspyrna fyrir Fram! Enn einu sinni er ţađ Almarr Ormarsson, vinnur boltann af Sverri Inga sem tekur Almar niđur í teignum. Ţetta er sýning Almars hér í Laugardalnum.
Eyða Breyta
40. mín Mark - víti Hólmbert Aron Friđjónsson (Fram), Stođsending: Almarr Ormarsson
Vinstri fótur, vinstra horn. Sendir Gulla í vitlausa átt.
Eyða Breyta
45. mín
Sverrir Ingi á skalla yfir eftir hornspyrnu Guđjóns Péturs.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur! - Fullkomnlega verđskuldađ hjá Frömurum. Ţreytumerki á Blikum eftir langa ferđ frá Kasakstan.
Eyða Breyta
46. mín Andri Rafn Yeoman (Breiđablik) Guđjón Pétur Lýđsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
46. mín Nichlas Rohde (Breiđablik) Elvar Páll Sigurđsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
46. mín
Ţá er síđari hálfleikurinn hafinn! Blikar gerđu ţarfa tvöfalda skiptingu í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Elfar Árni í dauđafćri strax eftir 30 sekúndur í síđari hálfleik! Ellert skallar boltann innfyrir en Elfar skýtur framhjá.
Eyða Breyta
50. mín
Árni Vilhjálmsson á skalla framhjá eftir hornspyrnu Kristins Jónssonar frá vinstri.
Eyða Breyta
52. mín
Hólmbert á skot ađ marki eftir aukaspyrnu Hewson frá vinstri. Vel variđ hjá Gunnleifi.
Eyða Breyta
58. mín
Sverrir Ingi á skalla ađ marki eftir aukaspyrnu Viggós Kristjánssonar.
Eyða Breyta
59. mín Halldór Hermann Jónsson (Fram) Viktor Bjarki Arnarsson (Fram)

Eyða Breyta
61. mín
Alan Lowing bjargar skoti Elfars Árna stórkostlega á línu. Blikar pressa vel á Framara sem stendur.
Eyða Breyta
62. mín
Ellert Hreinsson međ fínt skot frá vítateigslínunni. Ögmundur ver vel og gerir frábćrlega ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
65. mín Haukur Baldvinsson (Fram) Jon André Röyrane (Fram)

Eyða Breyta
67. mín Olgeir Sigurgeirsson (Breiđablik) Ernir Bjarnason (Breiđablik)

Eyða Breyta
69. mín
Almarr Ormarsson í dauđafćri á fjćrstönginn eftir fyrirgjöf frá hćgri. Hann hittir boltann hins vegar illa og Gunnleifur á ekki vandrćđum međ ađ verja.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)
Algjörlega upp úr ţurru, vinnur boltann af Löwing og kemst í gegn í leiđinni. Afgreiđir boltann frábćrlega framhjá Ögmundi í markinu.
Eyða Breyta
72. mín
Hólmbert í ágćtis fćri strax í kjölfar marks Blika, en Gunnleifur ver vel.
Eyða Breyta
73. mín
Nichlas Rohde í dauđafćri! Fékk boltann innfyrir hćgra megin og skýtur niđrí nćrhorniđ en Ögmundur ver vel í horn.
Eyða Breyta
76. mín
Elfar Árni fćr háan bolta innfyrir og skallar í átt ađ marki en Ögmundur kom í góđu úthlaupi á móti honum og varđi vel. Ţađ er annađ mark í loftinu.
Eyða Breyta
80. mín
Ellert Hreinsson međ hörkuskot en Ögmundur ver vel í horn.
Eyða Breyta
82. mín Jón Gunnar Eysteinsson (Fram) Kristinn Ingi Halldórsson (Fram)

Eyða Breyta
86. mín
Blikar reyna hvađ ţeir geta ađ jafna en Framarar verjast vel. Eru komnir í 5 manna vörn eftir ađ Jón Gunnar kom inn.
Eyða Breyta
89. mín
Sverrir Ingi á skalla framhjá eftir sendingu Finns Orra. Ná Framarar ađ halda ţetta út?
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mínútur eru í uppbótartíma.
Eyða Breyta
93. mín Leik lokiđ!
Fram eru komnir í bikarúrslit 2013!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
4. Damir Muminovic
7. Kristinn Jónsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Árni Vilhjálmsson
16. Ernir Bjarnason ('67)
18. Finnur Orri Margeirsson
22. Ellert Hreinsson
45. Guđjón Pétur Lýđsson ('46)

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
17. Elvar Páll Sigurđsson ('46)
30. Andri Rafn Yeoman ('46)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: