
Kópavogsvöllur
sunnudagur 01. september 2013 kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Haustveður
Dómari: Kris Hames (Wales)
sunnudagur 01. september 2013 kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Haustveður
Dómari: Kris Hames (Wales)
Breiðablik 1 - 4 Fylkir
0-1 Kjartan Ágúst Breiðdal ('1)
1-1 Nichlas Rohde ('5)
1-2 Kjartan Ágúst Breiðdal ('8)
1-3 Agnar Bragi Magnússon ('31)
1-4 Viðar Örn Kjartansson ('86)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
4. Damir Muminovic

7. Kristinn Jónsson
10. Árni Vilhjálmsson
('46)

18. Finnur Orri Margeirsson

22. Ellert Hreinsson
('70)

30. Andri Rafn Yeoman
45. Guðjón Pétur Lýðsson
77. Þórður Steinar Hreiðarsson
('32)

Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
16. Ernir Bjarnason
17. Elvar Páll Sigurðsson
27. Tómas Óli Garðarsson
('32)

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Nichlas Rohde ('93)
Damir Muminovic ('69)
Finnur Orri Margeirsson ('66)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Heil og sæl! Hér á Kópavogsvelli verður leikur Breiðabliks og Fylkis klukkan 17:00 í beinni textalýsingu. Blikar eru í fjórða sæti með 32 stig, átta stigum á eftir KR.
Eyða Breyta
Heil og sæl! Hér á Kópavogsvelli verður leikur Breiðabliks og Fylkis klukkan 17:00 í beinni textalýsingu. Blikar eru í fjórða sæti með 32 stig, átta stigum á eftir KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn eru með 17 stig í áttunda sæti, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti. Þeir eru alls ekki hólpnir.
Eyða Breyta
Fylkismenn eru með 17 stig í áttunda sæti, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti. Þeir eru alls ekki hólpnir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velski dómarinn Kris Hames mun dæma leikinn. Þetta er hluti af verkefni varðandi dómaraskipti hjá Knattspyrnusamböndum Íslands og Wales en í október mun íslenskur dómari dæma leik í efstu deild í Wales.
Eyða Breyta
Velski dómarinn Kris Hames mun dæma leikinn. Þetta er hluti af verkefni varðandi dómaraskipti hjá Knattspyrnusamböndum Íslands og Wales en í október mun íslenskur dómari dæma leik í efstu deild í Wales.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikaliðinu hefur gengið vel með þá appelsínugulu undir stjórn Ólafs H. Kristjánssonar. Blikar hafa sigrað í átta leikjum, þeir appelsínugulu hafa sigrað þrisvar sinnum og þrisvar hefur orðið jafntefli.
Eyða Breyta
Blikaliðinu hefur gengið vel með þá appelsínugulu undir stjórn Ólafs H. Kristjánssonar. Blikar hafa sigrað í átta leikjum, þeir appelsínugulu hafa sigrað þrisvar sinnum og þrisvar hefur orðið jafntefli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Var með rangar upplýsingar varðandi leikbönn. Þær hafa því verið fjarlægðar. Biðst afsökunar á þessu.
Eyða Breyta
Var með rangar upplýsingar varðandi leikbönn. Þær hafa því verið fjarlægðar. Biðst afsökunar á þessu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ásgeir Börkur Ásgeirsson enn að glíma við einhver meiðsli og er ekki með Fylki í dag. Hann er skráður liðsstjóri á skýrslu.
Eyða Breyta
Ásgeir Börkur Ásgeirsson enn að glíma við einhver meiðsli og er ekki með Fylki í dag. Hann er skráður liðsstjóri á skýrslu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiðablik er með óbreytt byrjunarlið frá sigrinum gegn Stjörnunni í síðasta leik.
Eyða Breyta
Breiðablik er með óbreytt byrjunarlið frá sigrinum gegn Stjörnunni í síðasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gríðarleg vonbrigði. Fjölmiðlamönnum tilkynnt að það verði jafnvel enginn Kópavogsdjús, hann hafi klárast í síðasta leik. Það er samt verið að vinna í því að redda þessu.
Eyða Breyta
Gríðarleg vonbrigði. Fjölmiðlamönnum tilkynnt að það verði jafnvel enginn Kópavogsdjús, hann hafi klárast í síðasta leik. Það er samt verið að vinna í því að redda þessu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óvænt ánægja! Það tókst að redda þessu! Það er kominn djús! Nú hefst smökkun. Í síðasta leik var djúsinn rammsterkur og góður.
Eyða Breyta
Óvænt ánægja! Það tókst að redda þessu! Það er kominn djús! Nú hefst smökkun. Í síðasta leik var djúsinn rammsterkur og góður.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ólafur Pétursson markmannsþjálfari Blika gefur Gunnleifi Gunnleifssyni bein. Creed er í græjunum í fullu blasti meðan leikmenn hita upp.
Eyða Breyta
Ólafur Pétursson markmannsþjálfari Blika gefur Gunnleifi Gunnleifssyni bein. Creed er í græjunum í fullu blasti meðan leikmenn hita upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjóðum upp á spá fyrir leikinn:
Guðmundur Marinó Ingvarsson, Vísi:
3-2 sigur Blika í stórskemmtilegum leik. Tómas Þorsteinsson með beint rautt frá Wales-verjanum.
Tómas Meyer, Stöð 2 Sport:
4-1 sigur Blika.
Sindri Sverrisson, mbl.is
2-0 fyrir Blika.
Hjörvar Hafliðason, 365:
2-0 fyrir Blika (hann var ekki að hlusta þegar Sindri gaf sína spá)
Eyða Breyta
Bjóðum upp á spá fyrir leikinn:
Guðmundur Marinó Ingvarsson, Vísi:
3-2 sigur Blika í stórskemmtilegum leik. Tómas Þorsteinsson með beint rautt frá Wales-verjanum.
Tómas Meyer, Stöð 2 Sport:
4-1 sigur Blika.
Sindri Sverrisson, mbl.is
2-0 fyrir Blika.
Hjörvar Hafliðason, 365:
2-0 fyrir Blika (hann var ekki að hlusta þegar Sindri gaf sína spá)
Eyða Breyta
1. mín
MARK! Kjartan Ágúst Breiðdal (Fylkir), Stoðsending: Viðar Örn Kjartansson
Strax á fyrstu mínútu komast Fylkismenn yfir! Vörnin hjá Blikum ekki mætt til leiks og Kjartan Ágúst skoraði eftir að Viðar Örn renndi knettinum á hann. Snyrtilega klárað hjá Kjartani sem var einn og yfirgefinn.
Eyða Breyta
Strax á fyrstu mínútu komast Fylkismenn yfir! Vörnin hjá Blikum ekki mætt til leiks og Kjartan Ágúst skoraði eftir að Viðar Örn renndi knettinum á hann. Snyrtilega klárað hjá Kjartani sem var einn og yfirgefinn.
Eyða Breyta
5. mín
MARK! Nichlas Rohde (Breiðablik), Stoðsending: Sverrir Ingi Ingason
Blikar ekki lengi að jafna! Rohde með markið eftir frábæra sendingu frá Sverri Inga. Tók boltann niður og kláraði glæsilega.
Eyða Breyta
Blikar ekki lengi að jafna! Rohde með markið eftir frábæra sendingu frá Sverri Inga. Tók boltann niður og kláraði glæsilega.
Eyða Breyta
8. mín
MARK! Kjartan Ágúst Breiðdal (Fylkir), Stoðsending: Viðar Örn Kjartansson
Hvað er í gangi í þessum leik!! Fylkismenn endurheimta forystuna! Viðar Örn var í fínu færi við markteigsendann, tók skot sem Gunnleifur varði. Boltinn endaði við hina stöngina þar sem Kjartan Ágúst kom á siglingunni og skoraði!
Eyða Breyta
Hvað er í gangi í þessum leik!! Fylkismenn endurheimta forystuna! Viðar Örn var í fínu færi við markteigsendann, tók skot sem Gunnleifur varði. Boltinn endaði við hina stöngina þar sem Kjartan Ágúst kom á siglingunni og skoraði!
Eyða Breyta
9. mín
DAUÐAFÆRI! Rohde skyndilega einn á móti Bjarna Þórði sem náði að verja í horn. Ótrúleg byrjun á leiknum.
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI! Rohde skyndilega einn á móti Bjarna Þórði sem náði að verja í horn. Ótrúleg byrjun á leiknum.
Eyða Breyta
14. mín
Skyndilega komust Fylkismenn 4 gegn 2 í hraðri sókn. Troost braut af sér rétt fyrir utan teiginn. Aukaspyrnan slök og boltinn hátt yfir.
Eyða Breyta
Skyndilega komust Fylkismenn 4 gegn 2 í hraðri sókn. Troost braut af sér rétt fyrir utan teiginn. Aukaspyrnan slök og boltinn hátt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Löng sending fram völlinn á Árna Vilhjálmsson sem tók skotið í þröngu færi. Yfir.
Eyða Breyta
Löng sending fram völlinn á Árna Vilhjálmsson sem tók skotið í þröngu færi. Yfir.
Eyða Breyta
25. mín
Blikar mun meira með boltann núna en Fylkismenn hafa náð að stilla vörnina sína betur og eru baráttuglaðir.
Eyða Breyta
Blikar mun meira með boltann núna en Fylkismenn hafa náð að stilla vörnina sína betur og eru baráttuglaðir.
Eyða Breyta
26. mín
Vel útfærð sókn Fylkis! Kjartan Ágúst er sjóðheitur og sendi á Viðar Örn sem var í ágætu skotfæri en knötturinn naumlega framhjá.
Eyða Breyta
Vel útfærð sókn Fylkis! Kjartan Ágúst er sjóðheitur og sendi á Viðar Örn sem var í ágætu skotfæri en knötturinn naumlega framhjá.
Eyða Breyta
31. mín
MARK! Agnar Bragi Magnússon (Fylkir), Stoðsending: Finnur Ólafsson
Turninn sjálfur hefur skorað og komið Fylki í 3-1! Agnar Bragi Magnússon með skalla eftir horn Finns Ólafssonar. Fylkismenn fengu þetta horn eftir að Ellert Hreinsson var kærulaus inn í eigin vítateig.
Eyða Breyta
Turninn sjálfur hefur skorað og komið Fylki í 3-1! Agnar Bragi Magnússon með skalla eftir horn Finns Ólafssonar. Fylkismenn fengu þetta horn eftir að Ellert Hreinsson var kærulaus inn í eigin vítateig.
Eyða Breyta
32. mín
Tómas Óli Garðarsson (Breiðablik)
Þórður Steinar Hreiðarsson (Breiðablik)
Blikar voru tíu gegn ellefu þegar þriðja mark Fylkis kom þar sem Þórður hlaut skurð á höfuðið eftir samstuð áðan. Hann getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta


Blikar voru tíu gegn ellefu þegar þriðja mark Fylkis kom þar sem Þórður hlaut skurð á höfuðið eftir samstuð áðan. Hann getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta
35. mín
Kjartan Ágúst fullur sjálfstrausts, með góðan sprett og hörkuskot sem hitti þó ekki markið. Framhjá.
Eyða Breyta
Kjartan Ágúst fullur sjálfstrausts, með góðan sprett og hörkuskot sem hitti þó ekki markið. Framhjá.
Eyða Breyta
42. mín
Stórhættuleg sókn Blika! Ellert með fyrirgjöf meðfram jörðinni sem rann framhjá öllum í teignum án þess að nokkur næði að reka tá í knöttinn.
Eyða Breyta
Stórhættuleg sókn Blika! Ellert með fyrirgjöf meðfram jörðinni sem rann framhjá öllum í teignum án þess að nokkur næði að reka tá í knöttinn.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur - Hames hefur flautað til hálfleiks í þessum aldeilis hressandi leik. Blautur völlur og það á ýmislegt eftir að ganga á í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
Hálfleikur - Hames hefur flautað til hálfleiks í þessum aldeilis hressandi leik. Blautur völlur og það á ýmislegt eftir að ganga á í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Tómas Meyer notar hálfleikinn í að kenna kollegum sínum hvernig best er að drekka viskí. Tek þó fram að ekkert viskí er á staðnum til að fullkomna kennsluna.
Eyða Breyta
Tómas Meyer notar hálfleikinn í að kenna kollegum sínum hvernig best er að drekka viskí. Tek þó fram að ekkert viskí er á staðnum til að fullkomna kennsluna.
Eyða Breyta
46. mín
Arnar Már Björgvinsson (Breiðablik)
Árni Vilhjálmsson (Breiðablik)
Árni kemur ekki út í seinni hálfleik vegna meiðsla. Önnur skiptingin sem Blikar þurfa að gera vegna meiðsla.
Eyða Breyta


Árni kemur ekki út í seinni hálfleik vegna meiðsla. Önnur skiptingin sem Blikar þurfa að gera vegna meiðsla.
Eyða Breyta
50. mín
Blikar hafa breytt í 3-5-2 leikkerfið fyrir seinni hálfleik. Sjáum hverju það mun skila. Rohde og Arnar frammi. Finnur, Sverrir og Troost í þriggja manna línu aftast.
Eyða Breyta
Blikar hafa breytt í 3-5-2 leikkerfið fyrir seinni hálfleik. Sjáum hverju það mun skila. Rohde og Arnar frammi. Finnur, Sverrir og Troost í þriggja manna línu aftast.
Eyða Breyta
57. mín
Guy Roger í dauðafæri en Gunnleifur lokaði þessu. Blikar þurfa að fara að ná inn marki sem fyrst.
Eyða Breyta
Guy Roger í dauðafæri en Gunnleifur lokaði þessu. Blikar þurfa að fara að ná inn marki sem fyrst.
Eyða Breyta
59. mín
Stuðningsmenn Blika verið duglegir að syngja þó útlitið sé svart. Hrós til þeirra.
Eyða Breyta
Stuðningsmenn Blika verið duglegir að syngja þó útlitið sé svart. Hrós til þeirra.
Eyða Breyta
70. mín
Olgeir Sigurgeirsson (Breiðablik)
Ellert Hreinsson (Breiðablik)
Ellert ekki verið góður í dag.
Eyða Breyta


Ellert ekki verið góður í dag.
Eyða Breyta
79. mín
Tíminn að renna út fyrir Blikana. Árbæjarliðið verið vel skipulagt og ekkert sem bendir til annars en að það taki stigin þrjú í dag.
Eyða Breyta
Tíminn að renna út fyrir Blikana. Árbæjarliðið verið vel skipulagt og ekkert sem bendir til annars en að það taki stigin þrjú í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Bjarni Þórður Halldórsson (m)
0. Kristján Hauksson

4. Finnur Ólafsson
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
16. Tómas Joð Þorsteinsson
25. Agnar Bragi Magnússon
49. Ásgeir Örn Arnþórsson
Varamenn:
22. Davíð Einarsson
24. Elís Rafn Björnsson
('61)

Liðstjórn:
Gul spjöld:
Kristján Hauksson ('78)
Rauð spjöld: