0
Norður-Írland


Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1685
('45)
('86)
('80)
('80)
('86)
('45)
ÞVÍLÍKUR LEIKUR HJÁ BREIÐABLIK! Þetta var alvöru frammistaða, 3-0 og engin spurning hvert stiginn færu í kvöld.
Viðtöl og skýrslan koma hér inn seinna í kvöld.
Græna pandan að bantera svekkta Silfurskeiðina. Skeiðin hættir samt ekkert. #pepsi365
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) May 31, 2015Þar sem þetta allt byrjaði.... Blikarnir outstanding í fyrri hálfleik #BreiðablikStjarnan pic.twitter.com/R0339XvNnn
— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) May 31, 2015
Kiddi Jóns er í öðrum klassa en aðrir á vellinum. Eins er Höskuldur magnaður.
— Björgvin Pétursson (@bjorgvinpeturs) May 31, 2015
Gult spjald: Heiðar Ægisson (Stjarnan)
Fallega gert hjá Stjörnunni að vera ekkert að skjóta á Gulla berfættan í markinu #pepsi365 #FairPlay #VertuNæs
— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) May 31, 2015
Blikar dæmdir brotlegir en Garðar Jó. var hinsvegar sloppinn einn í gegn. Þarna var Birkir of athyglissjúkur með flaggið og Þorvaldur flautaði brot eftir að Birkir flaggaði og flaggaði brot.
Sóknarmaður inn fyrir miðjumann.
"það er partý í stúkunni" syngja stuðningsmenn Breiðabliks.
Heimamenn eru 3-0 yfir og eru með öll tök á leiknum.
Væri gaman ef leikmenn Stjörnunnar myndu mæta til leiks í seinni hálfleik.
Lítur ekki vel út, hann er nýkominn aftur af stað eftir höfuðmeiðsli.
Gult spjald: Guðjón Pétur Lýðsson (Breiðablik)
Er dæmdur rangstæður í þann mund sem hann er sloppinn einn í gegn! Guðjón Pétur lætur dómarana heyra það og fær gult spjald fyrir vikið.
Fiskað víti, sendingu og svo mislukkað skot sem fylgt er eftir.
MARK!Kristinn Jónsson kemur með fyrirgjöf sem Gunnar grípur, missir boltann síðan frá sér og þar er Elfar Freyr mættur manna fyrstur og potar boltanum yfir marklínuna.
3-0!!!
Framhald í næstu færslu.
Þetta er stórfurðulegt allt saman, með fullri virðingu fyrir Blikum, þá býst maður við meiru frá Stjörnunni.
Og talandi um það, hvar er Silfurskeiðin?
Kristinn tekur hornið sem Hörður skallar frá, Kristinn fær boltann aftur á aðra fyrirgjöf sem Gunnar grípur.
Íslandsmeistararnir að slá Íslandsmet í óöryggi #pepsi365
— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 31, 2015
MARK!Alvöru mark!
Mark úr víti!Kristinn gerði vel, fór upp vinstri vænginn og inn í teig, fór framhjá Brynjari sem braut síðan á honum.
Frábær sending frá Arnóri Sveini innfyrir vörn Stjörnunnar, þar var Guðjón Pétur kominn í dauðafæri en fyrsta snertingin sveik hann hressilega og boltinn endaði í höndum Gunnars í markinu.
Arnar Már leikmaður Stjörnunnar lék einnig með Breiðablik á tímabili.
Byrjunarliðið gegn Blikum Gunni(M) - Heiðar, Brynjar, Danni, Höddi - Addi, Þorri, Præst(F), Pablo, Dóri - Jeppe #InnMedBoltann #fotboltinet
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 31, 2015
Afmælisbarnið og jaxlarnir ræða saman fyrir leik. Rúnar Páll vill vera viss um að skórnir hafi skilað sér til baka. pic.twitter.com/vhQaku0R5l
— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 31, 2015
Stjarnan spilar í ÍBV treyjum frá því í fyrra pic.twitter.com/t0ua7Qzq00
— Aron Heiðdal (@aronheiddal) May 31, 2015
,,Þetta verður hörkuleikur. Íslandsmeistararnir eru að koma til okkar, taplausir í langan tíma og við verðum að eiga okkar besta leik til að vinna."
Breiðablik 3 - 0 Stjarnan (á sunnudag 20:00)
Óli Kalli er víst búinn að gera þennan fotboltaleik að eitthverju meira en bara leik. Þetta verður stríð. Verst að hann tók skónna hjá Gulla Gull. Það er 100% að Gulli er ekki að fara að fá á sig mark í þessum leik, hann svarar þannig fyrir sig. Það verður eitthver svakaleg stemning í Kópavoginum á þessum leik. Blikarnir taka þennan leik liklega 2-0 jafnvel 3-0. Þetta verður samt stríðsleikur fram að 90 min plús. Verður vonbrígði ef það verða ekki nokkur spjöld í þessum leik!
Bæði liðin hafa gert þrjú jaftnefli í ár og þegar þau mættust í fyrra, gerðu þau jafntefli í báðum leikjunum. 1-1 og 2-2.
('57)
('45)
('45)
('45)
('45)
