

Amsterdam Arena
Undankeppni EM
Aðstæður: 15 gráðu hiti og toppaðstæður
Dómari: Milorad Mazic (Serbía)
Áhorfendur: Rúmlega 50 þúsund
('81)
('40)
('31)
('40)
('31)
('81)
Fjölmargir hollenskir stuðningsmenn stóðu á fætur og klöppuðu fyrir íslenska liðinu #gæsahúð #fotboltinet
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 3, 2015
Haha stúlkurnar í Rauða hverfinu eru að fara í yfirvinnu út af gröðum, ég meina glöðum Íslendingum! #StöndumUppFyrirÍslandi #fotboltinet
— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) September 3, 2015
Er buið að breyta reglum i fótbolta, er seinni orðin 5 klst! #taugaafall #holisl #fotboltinet
— Hafrún Kristjans (@HabbaKriss) September 3, 2015
Stresskast Stresskast Stresskast Stresskast Stresskast Stresskast Stresskast #Stresskastið
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) September 3, 2015
Vinalegi & gamalreyndi hollenski blaðamaðurinn hliðina á okkur í stúkunni segir að hollensku stuðningsmennirnir syngi núna: Allt eða ekkert!
— Kjarninn (@Kjarninn) September 3, 2015
Gylfi kemur Íslandi yfir! Hann elskar að spila á móti Hollandi Holland 0 - 1 Ísland #fotboltinet pic.twitter.com/kloTaLkT3G
— Fótboltinet (@Fotboltinet) September 3, 2015
I'll take it #asitstands #nedvsice #roadtofrance #fotboltinet pic.twitter.com/9Sycn2J4Qp
— Hjalti S. Hjaltason (@Hjalti_Hjalta) September 3, 2015
Gult spjald: Kári Árnason (Ísland)
Flautið þetta af! #fotboltinet
— Kristinn Þráinn (@Kristinn_Th) September 3, 2015
Mark úr víti!Eitthvað hef ég góða tilfinningu fyrir seinni!
— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) September 3, 2015
Captain Aron Einar med leik upp a 10 i fyrri #island2015
— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) September 3, 2015
Gaman að heyra útlendinga fjalla um Holland - Ísland. Dásamlegt. Frábær frammistaða. Það er engin að fara að leggja sig. Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 3, 2015
Árið 2015 verður árið sem Hollendingar pökkuðu í vörn og reyndu að spila upp á jafntefli! #fotboltinet
— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) September 3, 2015
Indislegt! #fotboltinet
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 3, 2015
Síðast í stórleik íslenska liðsins gerði rautt spjald ekkert . Verður enn þungt
— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 3, 2015
Gult spjald: Kolbeinn Sigþórsson (Ísland)
Rautt spjald: Bruno Martins Indi (Holland)
Langar smá að gráta yfir þessu tækifæri sem fór forgörðum. Þegar ég segi smá, þá meina ég að ég sé að gráta..
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 3, 2015
Isländischen stimmung in Berlin. Íslendingar fjölmenna á bar í Berlín #fotboltinet #fotbolti https://t.co/9uzG4ld0cx
— Ólafur Nielsen (@olafurnielsen) September 3, 2015
Táraðist næstum við því að sjá KingLars reyna að raula undir með þjóðsönginum #holisl #euro216 #fotboltinet #áframísland #tólfan
— Bjorn Thorfinnsson (@BThorfinnsson) September 3, 2015
Íslendingapartý í Kaupmannahöfn yfir leiknum #fotboltinet @ The Dubliner https://t.co/0HJJzlCEpk
— Gísli Árni Gíslason (@gisliarni) September 3, 2015
Djöfulsins mistök að skella sér ekki til Hollands #fotboltinet #aframisland #tolfan
— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) September 3, 2015
Ekkert pláss er fyrir Robin van Persie í byrjunarliðinu en Klaas Jan Huntelaar leiðir línuna.
Bruno Martins Indi heldur sæti sínu í vörninni en hinn 18 ára gamli Jairo Riedwald fær ekki tækifærið eins og einhverjar sögusagnir höfðu verið um.
Frá því í 2-0 tapi Hollendinga gegn Íslandi í fyrra detta þeir Robin van Persie, Jermain lens, Ibrahim Affelay og Nigel de Jong úr liðinu. Georginio Wijnaldum, Klaas Jan Huntelaar, Memphis Depay og Davy Klaassen koma inn.
Það er búið að opna þakið á Amsterdam Arena. Ekki búist við rigningu. #fotboltinet pic.twitter.com/GORbMdBGua
— Fótboltinet (@Fotboltinet) September 3, 2015
Ísland er sterkur andstæðingur. Þeir eru með vel skipulagt og agað lið sem spilar með hjartanu. Við verðum að sýna þolinmæði. Það er alveg hægt að skora í lok leikja þó ég myndi auðvitað helst vilja fá mark fyrr. Við þurfum að ná upp góðum hraða gegn Íslandi. Þeirra leikmenn spila með góðum félögum í Evrópu þó fáir spili með toppklúbbum.
Allir sem spila fótbolta og eru með metnað í að sýna hvað þeir geta, þeir eru svekktir þegar þeir spila ekki. Ég held að það sé enginn knattspyrnumaður í heiminum sem vill vera utan vallar.
Þetta er allt annar leikur en leikurinn á Laugardalsvelli, þeir eru sterkir á heimavelli og við þurfum að læra á leikjunum gegn Króatíu og Tékklandi. Við erum alltaf í þessu til að læra.
Við horfum alltaf á það jákvæða og höfum svo bilaða trú á sjálfum okkur, eitt stig eða þrjú stig væri frábær úrslit. Þetta er bara frábært, að fá hátt í 3000 manns á útileik er æðislegt.
Styttist í leik... um að gera að skoða stöðuna í riðlinum aðeins http://t.co/H4aB9QZyfE #fotboltinet pic.twitter.com/XwNDhZQ8f6
— Fótboltinet (@Fotboltinet) September 3, 2015
Elvar Geir heilsar frá Amsterdam Arena þar sem Holland og Ísland eigast við klukkan 18:45 að íslenskum tíma, 20:45 að staðartíma.
Byrjunarlið Íslands ku vera nákvæmlega eins og við spáðum í frétt okkar í gær.
Hannes
Birkir M - Kári - Raggi - Ari
Jói - Gylfi - Aron - Birkir B.
Kolbeinn - Jón Daði
Ein breyting frá síðasta leik, gegn Tékklandi. Emil Hallfreðsson er meiddur og færist Jói Berg á kantinn og Jón Daði Böðvarsson kemur inn í framlínuna.
('64)
('86)
('78)
('64)
