

Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Lúxus
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1819
('57)
('80)
('64)
('80)
('64)
('57)
Grænu Pöndurnar eru með gjallarhorn og trommur á heimavelli, en samt heyri ég meira í Bóas! #fotboltinet
— Birgir Þór Björnsson (@birgirtho) May 22, 2016
Þetta gerðist bara?! Ekki nema fimm Blikar að spila Indriða on side, FIMM! #fotboltinet #pepsi365 pic.twitter.com/XHZ3ZqaYwt
— Guðjón Ólafsson (@gauiolafs) May 22, 2016
Haltukjafti hvað @damirmuminovic er góður!
— Atli Fannar Jónsson (@AtliFannarJ) May 22, 2016
Fer ekki línuvörðurinn í Breiðablik v KR í lyfjapróf eftir þessa fáranlegu ákvörðun? #pepsi365 #fotboltinet #DomarinnALyfjum
— Birkir Örn Pétursson (@birkirp) May 22, 2016
Vá rangur dómur. Svo rangur.
— Eiríkur Stefán (@eirikurstefan) May 22, 2016
Er ekki hægt að senda Óskar Örn til baka til Drulluvíkur?! #useless #fotboltinet #BlixKR
— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) May 22, 2016
Sama hversu vel/illa við erum að spila. 1 sigur af 5 á ekki að vera boðlegt #blixKR #fotboltinet #pepsi365
— Hafþór Gerhardt (@hafthorgh) May 22, 2016
Viktor Örn kemur inn. Bróðir Finns Orra, miðjumanns hjá KR. Bræður mætast.
Ævintýralega bitlaust hjá KR. Fullt af possesion en gera ekkert með boltann.
— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) May 22, 2016
Ég tek Krulla Gull úr fantasyliðinu mínu. Krulli skorar. Auðvitað. En ekki hvað. #fotboltinet #drasl #heitasta
— Gudmundur Gudjonsson (@Studmundur) May 22, 2016
Maður þekkir ekki Höskuld með þessa klippingu...svipað og Fellaini myndi henda sér í klippingu #pepsi365 #fotboltinet
— Guðmundur Jónsson (@Gummon85) May 22, 2016
MARK!Stoðsending: Davíð Kristján Ólafsson
GEGGJUÐ fyrirgjöf sem Davíð Kristján Ólafsson átti frá vinstri. Frábærlega gert. Krulli Gull (reyndar búinn að láta krullurnar fara) skallaði þennan glæsilega inn. Frábært fyrir leikinn.
Afhverju er ekki Óskar H inn í teignum þegar horn eru tekin? Stökkkrafturinn hans nýtist ekki við hornfána #pepsi365 #fotboltinet
— Bjarni Jakob (@bjjakobg) May 22, 2016
Stefán Logi
Beck - Skúli - Indriði - Gunnar
Finnur - Præst - Pálmi
Óskar - Hólmbert - Chopart
Breiðablik:
Gunnleifur
Sampsted - Elfar - Damir - Davíð Kristján
Yeoman - Oliver - Arnþór
Höskuldur - Glenn - Bamberg
Bóas er officially orðinn Bliki, hlökkum til í kvöld!#fotboltinet #pepsi365 pic.twitter.com/c6a3PQ0sm7
— Kópacabana (@KopacabanaKp) May 22, 2016
Höskuldur Gunnlaugsson kemur inn í byrjunarlið Blika en KR-ingar tefla fram óbreyttu liði frá jafnteflinu gegn Stjörnunni.
Fyrirliði Blika, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, er í leikbanni svo Gunnleifur Gunnleifsson er með bandið. Atli Sigurjónsson sest á bekkinn.
Pepsi-sérfræðingar #fotboltinet á Twitter: @gummisteinars, @knottur og nýr á þessum miðli: Velkominn @tryggvigud9
— Fótboltinet (@Fotboltinet) May 22, 2016
Bæði lið eru með sex stig. KR gerði jafntefli gegn Stjörnunni í síðasta leik en Blikar töpuðu óvænt fyrir Þrótti. Kópavogsliðið hefur tapað gegn báðum nýliðunum.
('86)
('65)
('74)
('65)
('86)
('74)
