

Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 1436
Maður leiksins: Willum Þór Willumsson
('75)
('63)
('87)
('75)
('63)
('87)
MARK!Stoðsending: Sveinn Aron Guðjohnsen
Geggjað mark og geggjuð móttaka. Sveinn Aron skallar boltann á Willum eftir aukaspyrnu, Willum tekur boltann niður og neglir honum örugglega í netið. Virkilega vel gert.
Aron Bjarnason hefur byrjað 7 af 9 leikjum Blika à Pepsi. Hann hefur verið tekinn af velli à þeim öllum #pepsideildin #fotboltinet
— Leifur GrÃmsson (@lgrims) June 13, 2018
MARK!Stoðsending: Willum Þór Willumsson
Andri þaut upp kantinn, sendir á Willum sem er við vítateigslínuna, sem sendir aftur á Andra sem með miklu harðfylgni nær skoti að marki og í netið.
Daði Ólafs með dúndur fyrirgjöf eftir jörðinni inn í teig Blika og Ásgeir Örn kom einn á ferðinni og smellhitti boltann......en skotið fór yfir markið.
En það var bara dæmt af vegna þess að það var brotið á Gulla....
Fylkismenn eru að fá sína 11 hornspyrnu í leiknum. Þið lásuð rétt 11!
En það kom ekkert úr henni og Einar Ingi blæs í flautuna og það er kominn hálfleikur. Ég ætla að fá mér kaffi, kruðerí og jafnvel kópavogsdjús. Sjáumst eftir 15 min.
Fylkir er nyja uppáhaldsliðið mitt i Pefsi #fotboltinet
— Arnar Skúli Atlason (@Skulsen) June 13, 2018
Drengurinn með neglu af 25 metrum í slánna. Þarna munaði afskaplega litlu.
Hjá Blikum dettur Arnþór Ari Atlason út vegna leikbanns og Elfar Freyr Helgason vegna meiðsla. Jonathan Hendrickx kemur inn í liðið ásamt Andra Rafn Yeoman. Hendrickx er að spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik frá því hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikarnum fyrir um tveimur vikum síðan.
Hjá Fylki koma Albert Brynjar Ingason og Valdimar Þór Ingimundarson inn í liðið fyrir Ragnar Braga Sveinsson og Jonathan Glenn. Sá síðarnefndi er á bekknum en Ragnar Bragi er ekki í hóp, líklegast þá vegna meiðsla.
Lið kvöldsins er klárt:
— Fylkir FC (@fylkirmfl) June 13, 2018
#1 - Aron (M)
#3 - Börkur (F)
#5 - Orri
#7 - Daði
#8 - Emil
#9 - Hákon
#14 - Albert
#17 - DavÃð
#23 - Ari
#25 - Valdi
#49 - Ãsgeir Örn
Mætum snemma á Kópavogsvöll!
Koma svo - Látum à okkur heyra!#FylkirStoltirAlltaf
KlukkutÃmi à leikinn gegn Fylkismönnum (@fylkirmfl) og hér kemur Byrjunarlið Blika. Fjölskylduveisla à boði Varðar byrjaði kl. 18:00. à boð: grillaðar pylsur, gos og svali. Hoppukastalar, Bubble bolti og andlitsmálning fyrir börnin og fl. #blikar #fotboltinet #áframgrænir pic.twitter.com/QJREqK8GLa
— Blikar.is (@blikar_is) June 13, 2018
Hinn fagri bolti á móti stálinu úr Árbænum. Fegurðin og harkan jafna sig út og þetta fer líka jafntefli.
Hinn knái fréttamaður, Rússlandsfari og unnandi sixpensara, Henry Birgir Gunnarsson er spámaður 9.umferðar hér á Fótbolta.net og spáir hann því að niðurstaðan verði 1 - 1 jafntefli. Verð að viðurkenna að ég væri til í fleiri mörk en það.
Það kom fram í fréttum í gær að Blikar hafi gefið Hrvoje Tokic leyfi til þess að ræða við önnur lið og að þeir væru jafnframt í viðræðum við danskan sóknarmann um að spila með þeim í sumar.
('74)
('12)
('61)
('12)
('74)
('61)
