
                    Breiðablik
                
                
                    9
                
                
                    0
                
                
                    Fylkir
                
            
                                                            Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir   
                                '27
                                                                                                                                                                    
                                                                                        1-0
                            					    
            		
                                                            Tiffany Janea Mc Carty
                                '31
                                                                                                                                                                    
                                                                                        2-0
                            					    
            		
                                                            Karitas Tómasdóttir
                                '43
                                                                                                                                                                    
                                                                                        3-0
                            					    
            		
                                                            Hafrún Rakel Halldórsdóttir
                                '54
                                                                                                                                                                    
                                                                                        4-0
                            					    
            		
                                                            Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir   
                                '64
                                                                                                                                                                    
                                                                                        5-0
                            					    
            		
                                                            Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
                                '70
                                                                                                                                                                    
                                                                                        6-0
                            					    
            		
                                                            Birta Georgsdóttir
                                '77
                                                                                                                                                                    
                                                                                        7-0
                            					    
            		
                                                            Birta Georgsdóttir
                                '82
                                                                                                                                                                    
                                                                                        8-0
                            					    
            		
                                                            Agla María Albertsdóttir       
                                '86
                                                                                                                                                                    
                                                                                        9-0
                            					    
            		
        04.05.2021  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
                    
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Byrjunarlið:
            
				
											
																25. Telma Ívarsdóttir               (m) 				
				
																																																																																																																																																																																																																															
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir  				
				
																																																																																																					
('84)
																																																																																																																																			
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
('84)
																																																																																																																																			
				
			
				
										5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir  				
				
																																																																																																																																																																										
																																																																		
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
											
																7. Agla María Albertsdóttir         				
				
																																																																																																																																																																																																																																	
											
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										13. Ásta Eir Árnadóttir  (f)				
				
																	
('46)
																																																																																																																																																																																																																							
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
('46)
																																																																																																																																																																																																																							
				
			
				
										16. Tiffany Janea Mc Carty  				
				
																																																					
('69)
																																																																																																								
																																																																																								
				
			
        	        	        	        	        	        	        				
('69)
																																																																																																								
				
											
																17. Karitas Tómasdóttir  				
				
																																																																													
('74)
																																																																																											
																																																																													
				
			
        	        	        	        	        	        	        				
('74)
																																																																																											
				
											
																18. Kristín Dís Árnadóttir           				
				
																																																																																																																																																																																																																															
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
											
																20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir     				
				
																																																																	
('74)
																																																																																	
																																																									
																																																							
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
('74)
																																																																																	
				
											
																22. Heiðdís Lillýardóttir  				
				
																																																																																																																																																																																																																															
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										24. Hildur Þóra Hákonardóttir        				
				
																																																																																																																																																																																																																															
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        												- Meðalaldur 27 ár
			            Varamenn:
            
				
										26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																														
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
				
										6. Þórhildur Þórhallsdóttir 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('74)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																														
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
 ('74)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																														
                    
			
				
										10. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 				
				
        	        					
 ('46)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																															
																																												
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
 ('46)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																															
				
										21. Hildur Antonsdóttir             				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																														
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				            
				
										23. Vigdís Edda Friðriksdóttir 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('74)
        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																														
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
 ('74)
        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																														
                    
			
				
										27. Selma Sól Magnúsdóttir          				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																														
                    
			
        	        				        				        				        				        				            
				
											
																28. Birta Georgsdóttir 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('69)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																										
																								
																						
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				            
 ('69)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																										
				
										31. Ísafold Þórhallsdóttir 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('84)
        	        	        																																																																																																																														
                    
			
        	        				        				        				        				        				        										- Meðalaldur 23 ár
				            
 ('84)
        	        	        																																																																																																																														
                    
			Liðsstjórn:
            
				Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
				
            																																																																																																																				
                    
			
                                                                                                                                                                                                                                                
				Fjolla Shala 
				
            																																																																																																																				
                    
			
                                                                                                
				Ólafur Pétursson                
				
            																																																																																																																				
                    
			
                                                                                                
				Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir 
				
            																																																																																																																				
                    
			
                                                                                                
				Særún Jónsdóttir                
				
            																																																																																																																				
                    
			
                                                
				Aron Már Björnsson              
				
            																																																																																																																				
                    
			
                                                
				Úlfar Hinriksson                
				
            																																																																																																																				
                    
			
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                    Gul spjöld:
            Rauð spjöld:
            Leik lokið!
	
	
				Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á risastórum sigri á liðinu sem flestir hafa spáð 3. sætinu.
Tölurnar segja allt um yfirburði Breiðabliks í leiknum. Þær völtuðu yfir andlausar Fylkiskonur sem sáu ekki til sólar.
Ég þakka fyrir samfylgdina og minni á viðtöl og skýrslu hér síðar í kvöld.
Yfir og út..
	
			Tölurnar segja allt um yfirburði Breiðabliks í leiknum. Þær völtuðu yfir andlausar Fylkiskonur sem sáu ekki til sólar.
Ég þakka fyrir samfylgdina og minni á viðtöl og skýrslu hér síðar í kvöld.
Yfir og út..
			86. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Agla María Albertsdóttir        (Breiðablik)
Stoðsending: Birta Georgsdóttir
	
	Stoðsending: Birta Georgsdóttir
				Þarna kom það!
Öglu Maríu er búið að dauðlanga að komast á blað en hún er búin að vera óeigingjörn uppi við Fylkismarkið.
Í þetta skiptið lætur hún bara vaða og boltinn syngur í netinu.
Birta Georgs er að koma sjóðheit af bekknum. Búin að eiga þátt í þremur mörkum á stuttum tíma.
	
			Öglu Maríu er búið að dauðlanga að komast á blað en hún er búin að vera óeigingjörn uppi við Fylkismarkið.
Í þetta skiptið lætur hún bara vaða og boltinn syngur í netinu.
Birta Georgs er að koma sjóðheit af bekknum. Búin að eiga þátt í þremur mörkum á stuttum tíma.
			84. mín
				
		
						
		
			Inn:Ísafold Þórhallsdóttir (Breiðablik)
			Út:Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (Breiðablik)
		
	
	
				Enn skipta Blikar. Andrea Rán búin að vera gríðarlega öflug á miðjunni í dag. Ísafold leysir hana af.
		
	
			
			82. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
	
	Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
				Úff...
Birta bætir við sínu öðru marki og áttunda marki Breiðabliks. Þetta var ofboðslega dapurt af hálfu gestanna.
Agla María fann Birtu í teignum. Aftur fékk hún tíma og pláss og kraftlítið skot/pot hennar á markið lak í gegnum Tinnu Brá og í markið.
	
			Birta bætir við sínu öðru marki og áttunda marki Breiðabliks. Þetta var ofboðslega dapurt af hálfu gestanna.
Agla María fann Birtu í teignum. Aftur fékk hún tíma og pláss og kraftlítið skot/pot hennar á markið lak í gegnum Tinnu Brá og í markið.
			80. mín
				
		
						
		
			Inn:Emma Steinsen Jónsdóttir (Fylkir)
			Út:Valgerður Ósk Valsdóttir (Fylkir)
		
	
	
				Lánskonan Emma kemur inná fyrir Valgerði Ósk. Ekki draumabyrjun að koma inná og vera sjö mörkum undir en vonandi getur hún öskrað liðið sitt aðeins áfram. 
		
	
			
			77. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Vigdís Edda Friðriksdóttir
	
	Stoðsending: Vigdís Edda Friðriksdóttir
				Birta bætir við sjöunda markinu!
Þetta gera varamennirnir vel. Birta afgreiðir boltann einfalt í netið eftir sendingu Vigdísar Eddu.
Blikar aftur að sundurspila Fylkisliðið.
	
			Þetta gera varamennirnir vel. Birta afgreiðir boltann einfalt í netið eftir sendingu Vigdísar Eddu.
Blikar aftur að sundurspila Fylkisliðið.
			74. mín
				
		
						
		
			Inn:Vigdís Edda Friðriksdóttir (Breiðablik)
			Út:Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
		
	
	
				Tvöföld skipting hjá heimakonum. Ansi góðu dagsverki lokið hjá þeim Áslaugu Mundu og Karitas. Þórhildur og Vigdís Edda fá rúmt korter til að láta ljós sitt skína.
		
	
			
			74. mín
				
		
						
		
			Inn:Þórhildur Þórhallsdóttir (Breiðablik)
			Út:Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir    (Breiðablik)
		
	
	
				Tvöföld skipting hjá heimakonum. Ansi góðu dagsverki lokið hjá þeim Áslaugu Mundu og Karitas. Þórhildur og Vigdís Edda fá rúmt korter til að láta ljós sitt skína.
		
	
			
			70. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Karitas Tómasdóttir
	
	Stoðsending: Karitas Tómasdóttir
				ÞÓRDÍS HRÖNN!
Þórdís Hrönn er komin á blað. Skorar með góðu skoti úr teignum eftir sendingu Karitasar.
Blikar eru að pakka gestunum saman!
	
			Þórdís Hrönn er komin á blað. Skorar með góðu skoti úr teignum eftir sendingu Karitasar.
Blikar eru að pakka gestunum saman!
			69. mín
				
		
						
		
			Inn:Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
			Út:Tiffany Janea Mc Carty (Breiðablik)
		
	
	
				Birta leikur sinn fyrsta Max-leik fyrir Blika. Leysir markaskorarann Tiffany af.
		
	
			
			64. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir    (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
	
	Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
				Blikar komnar með fimm mörk!
Undirbúningurinn hjá Öglu Maríu var fallegur. Hún lék sér úti vinstra megin áður en hún setti boltann fyrir markið. Þar var Áslaug Munda mætt á fjærstöngina og þurfti lítið að hafa fyrir því að koma boltanum yfir marklínuna.
Fylkiskonur eru alveg komnar inn í skelina á meðan Blikar njóta.
	
			Undirbúningurinn hjá Öglu Maríu var fallegur. Hún lék sér úti vinstra megin áður en hún setti boltann fyrir markið. Þar var Áslaug Munda mætt á fjærstöngina og þurfti lítið að hafa fyrir því að koma boltanum yfir marklínuna.
Fylkiskonur eru alveg komnar inn í skelina á meðan Blikar njóta.
			61. mín
		
	
						
				Hörð sókn hjá Blikum. Karitas ber boltann upp á miðjunni og setur hann svo út til hægri á Áslaugu Mundu. Áslaug köttar inn og lætur vaða með vinstri en skýtur vel yfir.
		
	
			
			56. mín
				
		
						
		
			Inn:María Björg Fjölnisdóttir       (Fylkir)
			Út:Sara Dögg Ásþórsdóttir (Fylkir)
		
	
	
				Önnur skipting hjá Fylki. Sara Dögg búin að láta finna vel fyrir sér. María Björg kemur inná fyrir hana og mætir uppeldisfélaginu.
		
	
			
			54. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiðablik)
	
	
				4-0!!!
Hafrún Rakel geysist upp hægra megin. Fær tíma og pláss til að gera það sem hún vill með boltann. Við skulum gefa henni það að hún hafi ekki verið að reyna fyrirgjöf heldur hörkuskot í fjærhornið.
Hver ætlunin var skiptir engu máli. Hafrún smellhittir boltann sem syngur í netinu!
	
			Hafrún Rakel geysist upp hægra megin. Fær tíma og pláss til að gera það sem hún vill með boltann. Við skulum gefa henni það að hún hafi ekki verið að reyna fyrirgjöf heldur hörkuskot í fjærhornið.
Hver ætlunin var skiptir engu máli. Hafrún smellhittir boltann sem syngur í netinu!
			53. mín
				
		
						
		
			Inn:Berglind Baldursdóttir (Fylkir)
			Út:Bryndís Arna Níelsdóttir        (Fylkir)
		
	
	
				Bryndís er eitthvað lemstruð og fer útaf. Í hennar stað kemur Berglind Baldursdóttir sem fékk leikheimild með Fylki í dag. Kemur á láni frá Þór/KA.
		
	
			
			48. mín
		
	
						
				Tiffany kemur boltanum í Fylkismarkið eftir að Tinna Brá missti hann frá sér hornspyrnu. Gunnar Freyr dæmir hinsvegar Blika brotlega og Fylkir fær aukaspyrnu. 
Arnaraugun úr fjölmiðlastúkunni gátu ekki séð neitt brot þarna en gefum dómara leiksins nú það að hann var töluvert betur staðsettur.
	
			Arnaraugun úr fjölmiðlastúkunni gátu ekki séð neitt brot þarna en gefum dómara leiksins nú það að hann var töluvert betur staðsettur.
			47. mín
		
	
						
						
				Sæunn nær að renna sér fyrir og bjarga í horn þegar Blikar gera sig líklegar. Upp úr horninu skapast hætta og Blikar greinilega glorhungraðar í fleiri mörk.
		
	
			
			46. mín
				
		
						
		
			Inn:Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Breiðablik)
			Út:Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
		
	
	
				Blikar gera skiptingu í hálfleik. Nýliðinn Þórdís Hrönn kemur inn fyrir Ástu Eir.
Við það færir Hafrún Rakel sig niður í hægri bakvörð en Þórdís Hrönn fer á miðjuna. Agla María setur á sig fyrirliðabandið.
	
			Við það færir Hafrún Rakel sig niður í hægri bakvörð en Þórdís Hrönn fer á miðjuna. Agla María setur á sig fyrirliðabandið.
			45. mín
				
						
Hálfleikur
	
	
				Íslandsmeistararnir eru í ansi þægilegri stöðu þegar flautað er til hálfleiks. Leiða 3-0 með mörkum frá þeim Áslaugu Mundu, Tiffany og Karitas.
Fylkir átti stórhættulegan séns strax á fyrstu mínútu og Árbæingar áttu svo að fá víti örstuttu áður en að Karitas setti þriðja markið fyrir Blika. Heimakonur hafa annars verið miklu betri og tölurnar í takt við það.
	
			Fylkir átti stórhættulegan séns strax á fyrstu mínútu og Árbæingar áttu svo að fá víti örstuttu áður en að Karitas setti þriðja markið fyrir Blika. Heimakonur hafa annars verið miklu betri og tölurnar í takt við það.
			44. mín
		
	
						
				Nú fær Fylkir aukaspyrnu af 30 metrunum sirka þegar Bryndís fellur við. Bryndís tekur spyrnuna sjálf en hún er slök og flýgur hátt yfir Blikamarkið.
		
	
			
			43. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
	
	Stoðsending: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
				3-0!
Karitas Tómasdóttir er búin að opna markareikning sinn í deildinni fyrir Blika!
Hún skallar frábæra hornspyrnu Áslaugar Mundu í netið!
Spyrnurnar hennar Áslaugar búnar að vera stórkostlegar og nýliðarnir af Selfossi heldur betur að fíla sig í græna litnum.
	
			Karitas Tómasdóttir er búin að opna markareikning sinn í deildinni fyrir Blika!
Hún skallar frábæra hornspyrnu Áslaugar Mundu í netið!
Spyrnurnar hennar Áslaugar búnar að vera stórkostlegar og nýliðarnir af Selfossi heldur betur að fíla sig í græna litnum.
			42. mín
		
	
						
				Víti?
Gunnar segir ákveðið NEI þegar Hulda Hrund fellur við í vítateig Blika eftir að Ásta Eir virtist fara aftan í hana.
Þarna vildu gestirnir víti og virtust eiga nokkuð til síns máls.
	
			Gunnar segir ákveðið NEI þegar Hulda Hrund fellur við í vítateig Blika eftir að Ásta Eir virtist fara aftan í hana.
Þarna vildu gestirnir víti og virtust eiga nokkuð til síns máls.
			40. mín
		
	
						
				Þór/KA var rétt í þessu að tryggja sér sigur í fyrsta leik umferðarinnar. Vinna mjög sterkan 1-2 útisigur í Eyjum eftir að hafa lent marki undir.
		
	
			
			39. mín
		
	
						
				Leikurinn hefur aðeins dottið niður eftir mörkin. Blikum er létt og Fylkisliðið enn að reyna að ná áttum.
		
	
			
			32. mín
				
		Gult spjald: Sara Dögg Ásþórsdóttir (Fylkir)
	
	
						
		Gult spjald: Sara Dögg Ásþórsdóttir (Fylkir)
	
	
				Smá hiti í þessu og Sara Dögg fer í bókina. Er búin að brjóta af sér að minnsta kosti þrisvar og nú teygir Gunnar Freyr sig í spjaldið.
Karitas var sú sem fékk að finna fyrir Söru þarna og steinliggur í smá stund. Hún harkar þó af sér og heldur áfram leik.
	
			Karitas var sú sem fékk að finna fyrir Söru þarna og steinliggur í smá stund. Hún harkar þó af sér og heldur áfram leik.
			31. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Tiffany Janea Mc Carty (Breiðablik)
Stoðsending: Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
	
	Stoðsending: Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
				MAAARK!
Tiffany er ekki lengi að koma sér á blað fyrir nýja klúbbinn.
Er hárrétt kona á réttum stað þegar hún fylgir eftir þrumuskoti Andreu Ránar og kemur boltanum yfir línuna.
Eru Blikar búnar að finna #9 sem þær þurfa í sumar?
	
			Tiffany er ekki lengi að koma sér á blað fyrir nýja klúbbinn.
Er hárrétt kona á réttum stað þegar hún fylgir eftir þrumuskoti Andreu Ránar og kemur boltanum yfir línuna.
Eru Blikar búnar að finna #9 sem þær þurfa í sumar?
			29. mín
		
	
						
				Hulda Hrund reynir að svara með langskoti. Setur boltann þó hátt yfir. Maður hefur oft séð Huldu Hrund skora svokallaða "öskrara" svo það er um að gera að reyna.
		
	
			
			27. mín
				
		MARK!
					
		MARK!Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir    (Breiðablik)
Stoðsending: Ásta Eir Árnadóttir
	
	Stoðsending: Ásta Eir Árnadóttir
				VÁÁÁÁÁÁ!
ÞVÍLÍKT MARK HJÁ ÁSLAUGU MUNDU!
Sú smellhitti boltann utan teigs! Þrumaði honum upp í markhornið nær eftir innkast Ástu Eirar.
Rosalegt mark og algjörlega óverjandi fyrir Tinnu Brá.
Íslandsmeistararnir eru komnar 1-0 yfir.
	
			ÞVÍLÍKT MARK HJÁ ÁSLAUGU MUNDU!
Sú smellhitti boltann utan teigs! Þrumaði honum upp í markhornið nær eftir innkast Ástu Eirar.
Rosalegt mark og algjörlega óverjandi fyrir Tinnu Brá.
Íslandsmeistararnir eru komnar 1-0 yfir.
			25. mín
		
	
					
				Flottur varnarleikur hjá Kristínu Dís sem komst inn í sendingu Huldu Hrundar sem ætlaði að lauma boltanum inn fyrir Blikavörnina. Yfirveguð Kristín Dís spilaði Blikum svo af stað í næstu sókn.
		
	
			
			23. mín
		
	
					
				Sæunn með frábæra tæklingu og stoppar Áslaugu Mundu frá því að skjótast í gegn. Gunnar Freyr dæmir hana hinsvegar brotlega og Blikar fá aukaspyrnu. Svekkjandi fyrir Sæunni sem virtist gera allt hárrétt.
		
	
			
			18. mín
		
	
					
				Áslaug Munda með horn fyrir Blika sem Fylkiskonur koma frá.
Stuttu síðar eiga Fylkiskonur séns á að sækja hratt. Það losnar um Helenu úti hægra megin og hún kemur boltanum fyrir. Bryndís tekur gott hlaup inn á teig en nær þó ekki til boltans.
	
			Stuttu síðar eiga Fylkiskonur séns á að sækja hratt. Það losnar um Helenu úti hægra megin og hún kemur boltanum fyrir. Bryndís tekur gott hlaup inn á teig en nær þó ekki til boltans.
			17. mín
		
	
					
				Endurtekið efni. Sara Dögg brýtur á Ögu Maríu á nákvæmlega sama stað og áðan. Blikar setja boltann aftur inn á teig en ekkert verður úr.
		
	
			
			12. mín
		
	
					
				Blikar fá aukaspyrnu þegar Sara Dögg brýtur á Öglu Maríu. Agla María setur hættulegan bolta á fjær. Ásta Eir skallar hann út í teiginn þar sem Tiffany er í boltanum en hún nær ekki að stýra honum almennilega á markið og Tinna Brá er fljót að bregðast við með því að kasta sér á boltann.
		
	
			
			7. mín
		
	
					
				Lið Fylkis:
Tinna Brá
Stefanía - Katla - María Eva - Valgerður Ósk
Sæunn - Þórdís
Helena - Sara Dögg - Hulda Hrund
Bryndís
	
			Tinna Brá
Stefanía - Katla - María Eva - Valgerður Ósk
Sæunn - Þórdís
Helena - Sara Dögg - Hulda Hrund
Bryndís
			6. mín
		
	
					
				Hættulegt hjá Blikum. Tiffany tekur flott hlaup inná teig og nær boltanum við endalínu. Setur hættulegan bolta fyrir markið sem Katla María skallar aftur fyrir.
Áslaug Munda tekur svo hornið og reynir að skrúfa boltann í markið. Tinna Brá gerir vel í þéttum pakkanum að slá boltann yfir.
Úr verður annað horn en Blikar ná ekki að skapa sér séns.
	
			Áslaug Munda tekur svo hornið og reynir að skrúfa boltann í markið. Tinna Brá gerir vel í þéttum pakkanum að slá boltann yfir.
Úr verður annað horn en Blikar ná ekki að skapa sér séns.
			4. mín
		
	
					
				Lið Breiðabliks
Telma
Ásta Eir - Kristín Dís - Heiðdís - Hildur Þóra
Andrea
Hafrún - Karitas
Áslaug Munda - Tiffany- Agla María
	
			Telma
Ásta Eir - Kristín Dís - Heiðdís - Hildur Þóra
Andrea
Hafrún - Karitas
Áslaug Munda - Tiffany- Agla María
			3. mín
		
	
					
				Þá eiga Blikar sitt fyrsta skot. Sýndist það vera Ásta Eir sem lét vaða frá hægri en Tinna varði nokkuð auðveldlega.
		
	
			
			2. mín
		
	
					
				VÓ!
Dauðafæri strax í byrjun og það eru gestirnir sem eiga það.
Telma fær sendingu til baka og er alltof hikandi. Fær Bryndísi í pressuna á fullri ferð. Telma setur boltann svo í Bryndísi og af henni fer hann í hliðarnetið.
Þetta var hættulegt. Mikill kraftur í Bryndísi sem hefði getað refsað Telmu þarna.
	
			Dauðafæri strax í byrjun og það eru gestirnir sem eiga það.
Telma fær sendingu til baka og er alltof hikandi. Fær Bryndísi í pressuna á fullri ferð. Telma setur boltann svo í Bryndísi og af henni fer hann í hliðarnetið.
Þetta var hættulegt. Mikill kraftur í Bryndísi sem hefði getað refsað Telmu þarna.
			1. mín
				
					
					
Leikur hafinn
	
	
				Þetta er farið af stað. Bryndís Arna sparkar þessu af stað fyrir Fylki sem leikur í átt að Smáranum!
		
	
			
			Fyrir leik
		
	
					
				Styttist í þetta. Blikar vökva vallarhelming Fylkis rækilega á meðan leikmenn leggja lokahönd á sinn undirbúning inni í klefa. Klassískt move og eldfljót sóknarlína heimakvenna mun eflaust njóta vel.
		
	
			
			Fyrir leik
		
	
					
				Það er aðeins farið að tínast í stúkuna og bæði lið njóta þess að hita upp fyrir þennan fyrsta leik tímabilsins. Spennan og eftirvæntingin er mikil!
		
	
			
			Fyrir leik
		
	
					
				Byrjunarliðin eru klár eins og sjá má hér til hliðar.
Hjá heimaliðinu fær Telma Ívarsdóttir traustið til að standa í markinu og nýliðarnir fá Selfossi, þær Karitas og Tiffany fara báðar beint í byrjunarliðið. Rétt eins og Andrea Rán sem er nýkomin heim frá Frakklandi þar sem hún hefur leikið með Le Havre á láni síðustu mánuði.
Ásta Eir Árnadóttir tekur við fyrirliðabandinu af Sonný Láru sem lagði hanskana og bandið á hilluna í haust.
Hjá Fylki spilar markvörðurinn ungi, Tinna Brá Magnúsdóttir, sinn fyrsta leik í efstu deild. Í byrjunarliðinu eru einnig þær Valgerður Ósk og Helena Ósk sem komu frá FH í vetur og nágranni þeirra úr Hafnarfirði, Sæunn Björnsdóttir sem kom á láni frá Haukum.
		
	
			Hjá heimaliðinu fær Telma Ívarsdóttir traustið til að standa í markinu og nýliðarnir fá Selfossi, þær Karitas og Tiffany fara báðar beint í byrjunarliðið. Rétt eins og Andrea Rán sem er nýkomin heim frá Frakklandi þar sem hún hefur leikið með Le Havre á láni síðustu mánuði.
Ásta Eir Árnadóttir tekur við fyrirliðabandinu af Sonný Láru sem lagði hanskana og bandið á hilluna í haust.
Hjá Fylki spilar markvörðurinn ungi, Tinna Brá Magnúsdóttir, sinn fyrsta leik í efstu deild. Í byrjunarliðinu eru einnig þær Valgerður Ósk og Helena Ósk sem komu frá FH í vetur og nágranni þeirra úr Hafnarfirði, Sæunn Björnsdóttir sem kom á láni frá Haukum.
Byrjunarlið Breiðabliks à dag 💚ðŸ¥ðŸ”† pic.twitter.com/xi1FuaOqIc
— Blikar.is (@blikar_is) May 4, 2021
			Fyrir leik
		
	
					
				Jóhann Kristinn Gunnarsson knattspyrnuþjálfari hefur verið álitsgjafi Fótbolta.net um deildina undanfarin ár og hann var beðinn um að taka út lykilmenn og leikmenn sem gaman er að fylgjast með í liðunum.
Hjá Blikum kom ekki á óvart að Agla María Albertsdóttir var nefnd sem lykilkona. Það var hinsvegar áhugavert að hinir leikmennirnir sem nefndir voru eru nýliðar sem léku með Selfossi á síðasta tímabili. Þær Karitas Tómasdóttir og Tiffany McCarty. Það verður fróðlegt að sjá þær í grænu.
Jói mælti jafnframt með því að fylgjast með þeim Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur og Hildi Þóru Hákonardóttur.
Hjá Fylki telur Jói að Tinna Brá Magnúsdóttir, Þórdís Elva Ágústsdóttir og Hulda Hrund Arnarsdóttir verði í lykilhlutverkum og mælir með að fólk fylgist með Bryndísi Örnu Níelsdóttur sem er mikill markaskorari sem gaman verður að fylgjast með taka næsta skref.
	
			Hjá Blikum kom ekki á óvart að Agla María Albertsdóttir var nefnd sem lykilkona. Það var hinsvegar áhugavert að hinir leikmennirnir sem nefndir voru eru nýliðar sem léku með Selfossi á síðasta tímabili. Þær Karitas Tómasdóttir og Tiffany McCarty. Það verður fróðlegt að sjá þær í grænu.
Jói mælti jafnframt með því að fylgjast með þeim Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur og Hildi Þóru Hákonardóttur.
Hjá Fylki telur Jói að Tinna Brá Magnúsdóttir, Þórdís Elva Ágústsdóttir og Hulda Hrund Arnarsdóttir verði í lykilhlutverkum og mælir með að fólk fylgist með Bryndísi Örnu Níelsdóttur sem er mikill markaskorari sem gaman verður að fylgjast með taka næsta skref.
			Fyrir leik
		
	
					
				Þónokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópum beggja liða á milli ára. Byrjum á að kíkja á heimakonur í Kópavogi:
Þar urðu þjálfaraskipti þegar Þorsteinn Halldórsson tók við A-landsliðinu og Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við skútunni.
Af leikmönnum eru fjölmargar horfnar á braut og munar þá mest um fimm byrjunarliðskonur: Alexandra Jóhannsdóttir í Eintracht Frankfurt, Berglind Björg Þorvaldsdóttir til Le Havre, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir til Bayern Munchen, Sveindís Jane Jónsdóttir í Wolfsburg og Sonný Lára Þráinsdóttir sem er hætt.
Í staðinn eru mættar þær Birta Georgsdóttir, Karitas Tómasdóttir, Tiffany McCarty og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir. Þá eru þær Þórhildur Þórhallsdóttir, Ísafold Þórhallsdóttir, Telma Ívarsdóttir og Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir allar komnar til baka eftir að hafa verið láni á síðustu leiktíð og freista þess nú að brjóta sér leið inn í Blikaliðið.
Hjá Fylki eru lykilkonur síðasta tímabils, þær Berglind Rós Ágústsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir farnar í atvinnumennsku og Sólveig Larsen farin í Val eftir að hafa verið á láni.
Það hefur bæst vel við af efnilegum leikmönnum en þær Birna Dís Eymundsdóttir, Birna Kristín Eiríksdóttir, Emma Steinsen Jónsdóttir, Helena Ósk Hálfdánardóttir,
Karólína Jack, Sæunn Björnsdóttir, Tinna Brá Magnúsdóttir og Valgerður Ósk Valsdóttir eru allar mættar í Árbæinn. Þær Emma og Sæunn á láni.
	
			Þar urðu þjálfaraskipti þegar Þorsteinn Halldórsson tók við A-landsliðinu og Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við skútunni.
Af leikmönnum eru fjölmargar horfnar á braut og munar þá mest um fimm byrjunarliðskonur: Alexandra Jóhannsdóttir í Eintracht Frankfurt, Berglind Björg Þorvaldsdóttir til Le Havre, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir til Bayern Munchen, Sveindís Jane Jónsdóttir í Wolfsburg og Sonný Lára Þráinsdóttir sem er hætt.
Í staðinn eru mættar þær Birta Georgsdóttir, Karitas Tómasdóttir, Tiffany McCarty og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir. Þá eru þær Þórhildur Þórhallsdóttir, Ísafold Þórhallsdóttir, Telma Ívarsdóttir og Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir allar komnar til baka eftir að hafa verið láni á síðustu leiktíð og freista þess nú að brjóta sér leið inn í Blikaliðið.
Hjá Fylki eru lykilkonur síðasta tímabils, þær Berglind Rós Ágústsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir farnar í atvinnumennsku og Sólveig Larsen farin í Val eftir að hafa verið á láni.
Það hefur bæst vel við af efnilegum leikmönnum en þær Birna Dís Eymundsdóttir, Birna Kristín Eiríksdóttir, Emma Steinsen Jónsdóttir, Helena Ósk Hálfdánardóttir,
Karólína Jack, Sæunn Björnsdóttir, Tinna Brá Magnúsdóttir og Valgerður Ósk Valsdóttir eru allar mættar í Árbæinn. Þær Emma og Sæunn á láni.
			Fyrir leik
		
	
				Litla spennan og eftirvæntingin!
Pepsi Max fer af stað í kvöld og það með látum.
Verið velkomin í textalýsingu frá öðrum leik fyrstu umferðar. Stórleik Breiðabliks og Fylkis.
Blikar eru ríkjandi Íslandsmeistarar og Fylkir náði sínum besta árangri í fyrra þegar liðið tryggði sér 3. sæti deildarinnar.
Í ár eru flestir ef ekki allir miðlar að spá liðunum 2. og 3. sæti svo við skulum gera ráð fyrir toppleik.
	
			Pepsi Max fer af stað í kvöld og það með látum.
Verið velkomin í textalýsingu frá öðrum leik fyrstu umferðar. Stórleik Breiðabliks og Fylkis.
Blikar eru ríkjandi Íslandsmeistarar og Fylkir náði sínum besta árangri í fyrra þegar liðið tryggði sér 3. sæti deildarinnar.
Í ár eru flestir ef ekki allir miðlar að spá liðunum 2. og 3. sæti svo við skulum gera ráð fyrir toppleik.
Byrjunarlið:
            
				
										1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m) 				
				
																																																																																																																																																																																																																																																														
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										 Bryndís Arna Níelsdóttir         				
				
																																						
 ('53)
																																																																																																																																																																																																																																					
			
			        	        	        	        	        	        	        	        				
 ('53)
																																																																																																																																																																																																																																					
			
				
										 Stefanía Ragnarsdóttir  				
				
																																																																																																																																																																																																																																																														
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										 Sara Dögg Ásþórsdóttir  				
				
																																																					
 ('56)
																																																																																																							
																																																																																																																												
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
 ('56)
																																																																																																							
				
										2. Valgerður Ósk Valsdóttir  				
				
																																																																																																																	
 ('80)
																																																																																																																																																										
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
 ('80)
																																																																																																																																																										
			
				
										5. Katla María Þórðardóttir  				
				
																																																																																																																																																																																																																																																														
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										7. María Eva Eyjólfsdóttir  				
				
																																																																																																																																																																																																																																																														
			
			        	        	        	        	        	        				
				
										8. Hulda Hrund Arnarsdóttir    				
				
																																																																																																																																																																																																																																																														
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										19. Helena Ósk Hálfdánardóttir  				
				
																																																																																																																																																																																																																																																														
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										26. Þórdís Elva Ágústsdóttir  (f)				
				
																																																																																																																																																																																																																																																														
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										28. Sæunn Björnsdóttir  				
				
																																																																																																																																																																																																																																																														
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					            Varamenn:
            
				
										12. Birna Dís Eymundsdóttir (m)				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
				
										4. María Björg Fjölnisdóttir       				
				
        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('56)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
        	        							
 ('56)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
				
										4. Íris Una Þórðardóttir 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
				
										9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        							
				
										10. Berglind Baldursdóttir 				
				
        	        	        	        	        					
 ('53)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
 ('53)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
				
										18. Erna Sólveig Sverrisdóttir 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
				
										22. Sigrún Salka Hermannsdóttir     				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
				
										31. Emma Steinsen Jónsdóttir 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('80)
        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			
        	        				        				        				        				        				        				        					            
 ('80)
        	        	        	        	        	        																																																																																																																																			
			Liðsstjórn:
            
				Kjartan Stefánsson              (Þ)
				
            																																																																																																																									
			
                                                                                                                                                            			
				Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir   
				
            																																																																																																																									
			
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                    			
				Þorsteinn Magnússon 
				
            																																																																																																																									
			
                                                                                                                                                                                    			
				Oddur Ingi Guðmundsson 
				
            																																																																																																																									
			
                                    			
				Ágúst Aron Gunnarsson 
				
            																																																																																																																									
			
                                    			
				Halldór Steinsson 
				
            																																																																																																																									
			
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                            Gul spjöld:
            
        	        	Sara Dögg Ásþórsdóttir ('32)
        				
        	            Rauð spjöld:
            