
Grindavík
1
2
Vestri

0-1
Pétur Bjarnason
'8
Sigurður Bjartur Hallsson
'12
, misnotað víti
0-1
Diogo Coelho
'70
Oddur Ingi Bjarnason
'82
1-1
1-2
Benedikt V. Warén
'91
06.08.2021 - 18:00
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Frábærar. Smávægilegur vindur, hálfskýjað og hiti um 14 gráður.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Pétur Bjarnason
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Frábærar. Smávægilegur vindur, hálfskýjað og hiti um 14 gráður.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Pétur Bjarnason
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Jósef Kristinn Jósefsson
('78)
('78)
Oddur Ingi Bjarnason
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
11. Símon Logi Thasaphong
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
- Meðalaldur 25 ár
Varamenn:
2. Gabriel Dan Robinson
4. Walid Abdelali
('78)
('78)
5. Nemanja Latinovic
15. Freyr Jónsson
27. Luka Sapina
Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Benóný Þórhallsson
Maciej Majewski
Vladimir Vuckovic
Óliver Berg Sigurðsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Dusan Lukic
Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('37)
Sindri Björnsson ('45)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Vestri fer með öll stigin þrjú heim eftir ótrúlegar lokamínútur!
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
91. mín
MARK!
MARK!Benedikt V. Warén (Vestri)
Manni færri komast Vestramenn yfir í uppbótar tíma!!!!!
Benedikt sleppur einn í gegn leikur á Aron og setur boltann yfir línunna. En tæplega það þó þar sem Aron kastar sér á eftir boltanum og stöðvar hann en AD2 lyftir flaggi sínu til merkis um að boltinn sé inni!
Benedikt sleppur einn í gegn leikur á Aron og setur boltann yfir línunna. En tæplega það þó þar sem Aron kastar sér á eftir boltanum og stöðvar hann en AD2 lyftir flaggi sínu til merkis um að boltinn sé inni!
87. mín
Sigurður Bjartur keyrir Brenton niður og báðir liggja. Samstuð og ekki um brot að ræða en Elli stoppar leikinn svo hægt sé að huga að þeim.
82. mín
MARK!
MARK!Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Stoðsending: Walid Abdelali
Stoðsending: Walid Abdelali
Það kom að því að Grindavík skapaði sér eitthvað og þegar það gerðist þá nýta þeir það,
Walid með frábæra fyrirgjöf sem Oddur skilar í netið af stuttu færi.
Walid með frábæra fyrirgjöf sem Oddur skilar í netið af stuttu færi.
81. mín
Grindavík að trekkja pressuna upp hægt og rólega. Halda gestirnir þetta út? Grindavík ekkert verið að skapa sér færi og tíminn að fljúga frá þeim hraðar en þeir myndu vilja.
73. mín
Heimamenn í dauðafæri en klaufar að nýta það ekki!!! Sýndist það vera Aron sem reyndi að leggja boltann út aftur í stað þess að skjóta bara á markið.
Gestirnir bruna upp og Kundai með hörkuskot sem Aron slær í horn.
Gestirnir bruna upp og Kundai með hörkuskot sem Aron slær í horn.
70. mín
Rautt spjald: Diogo Coelho (Vestri)
Rautt spjald: Diogo Coelho (Vestri)
Brýtur klaufalega af sér við teig Grindavíkur og fær sitt annað gula spjald og þar með rautt.
65. mín
Sergine Fall kjötar Simon Loga hér við litla kátínu aðdáenda heimaliðsins. Fullkomnlega löglegt þá og Fall einfaldlega sterkari.
64. mín
Frábær þríhyrningur Mantipo og Madsen við teig Grindvíkur. Sá danski með skotið en boltinn rétt framhjá markinu.
Vestri spilað virkilega góðann fótbolta hér í dag.
Vestri spilað virkilega góðann fótbolta hér í dag.
62. mín
Martin Montipo snýr á vallarhelmingi Grindavíkur, færir sig nær marki og lætur vaða en boltinn talsvert fjarri markinu.
61. mín
Grindavík aðeins verið að færa meiri þunga fram á við en hafa lítið skapað sér fyrir því.
56. mín
Jósef með fyrirgjöf sem Oddur keyrir á að krafti og keyrir Diogo niður. Dæmdur brotlegur.
55. mín
Það skal segja Grindvíkingum til tekna að það er mikið af góðum hugmyndum í spili Grindavíkur en framkvæmdin er hreina arfaslök oft á tíðum.
52. mín
Madsen með skot eftir hornið og smá klafs í teignum sem var víðsfjarri markinu þó af stuttu færi væri.
48. mín
Símon Logi keyrir inn á teiginn og fer nokkuð ill með Fall í leiðinni en Vestramenn koma boltanum frá.
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér í Grindavík. Vestri leiðir og það líklega sanngjarnt en heimamenn naga sig í handarbökin fyrir því. Verið klaufar í sínum aðgerðum fram á við og misnotað víti.
44. mín
Oddur Ingi í dauðafæri í teignum eftir sendingu frá Jósef en flækist fyrir sjálfum sér og nær ekki skoti á markið.
Tækifærin verið til staðar hjá Grindavík en það að klára þau er ekki til staðar.
Tækifærin verið til staðar hjá Grindavík en það að klára þau er ekki til staðar.
41. mín
Pétur Bjarnason að sleppa í gegn en Zeba eltir hann uppi. Pétur reynir því að snúa boltann upp í markvinkilinn fjær en setur boltann rééééétt framhjá. Hefði orðið eitt verulega snyrtilegt mark.
37. mín
Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Brýtur á Montipo í snöggri sókn. Elli rífur upp spjaldið.
33. mín
Gult spjald: Diogo Coelho (Vestri)
Gult spjald: Diogo Coelho (Vestri)
Fer af helst til miklum krafti í Odd að mati Erlends og uppsker fyrir það gult spjald.
28. mín
Frábært spil Grindavíkur úti vinstra meginn leiðir af sér fyrirfgjöf frá Jósef sem Sigurður Bjartur er hársbreidd frá að skalla í netið.
25. mín
Diogo Coelho með fyrirgjöf frá hægri en setur aðeins of mikin kraft í þetta og boltinn endar afturfyrir endamörk.
21. mín
Sigurður Bjartur og Oddur að komast í vænlega stöðu en Sigurður fljótfær í tilraun sinni að senda á Odd og varnarmenn hreinsa.
19. mín
Get ekki annað en hrósað Vestra sem eru að spila stórfínan fótbolta hér fyrstu 20 mínútur leiksins. Hratt og gott flæði á boltanum og Grindvíkingar í basli með það
16. mín
Vestri tætir vörn Grindavíkur í sig, boltinn fyrir markið þar sem Pétur nær skoti en hittir boltann illa sem fer framhjá markinu.
15. mín
Kundai fer vel með boltann á miðjum vallarhelmingi Grindavíkur og kemur sér í skotstöðu en skot hans beint á Aron.
12. mín
Misnotað víti!
Misnotað víti!Sigurður Bjartur Hallsson (Grindavík)
Brenton giskar rétt og ver ágæta spyrnu Sigurðar glæsilega.
Bætir upp fyrir sitt eigið klúður.
Bætir upp fyrir sitt eigið klúður.
11. mín
Grindavík fær víti!!!!!!
Oddur sleppur í gegn en Brenton ver en heldur ekki boltanum. Sindri fylgir á eftir og nær til boltan á undan Brenton sem fellir hann.
Oddur sleppur í gegn en Brenton ver en heldur ekki boltanum. Sindri fylgir á eftir og nær til boltan á undan Brenton sem fellir hann.
8. mín
MARK!
MARK!Pétur Bjarnason (Vestri)
Stoðsending: Sergine Fall
Stoðsending: Sergine Fall
Fyrsta skiptið sem gestirnir ógna og það endar með marki.
Fall fær boltann úti á hægri væng og á hnitmiðaða fyrirgjöf inn að markteig þar sem Pétur mætir og stangar boltann í netið.
Fall fær boltann úti á hægri væng og á hnitmiðaða fyrirgjöf inn að markteig þar sem Pétur mætir og stangar boltann í netið.
6. mín
Viktor Guðberg með fyrirgjöf inn á teig Vestra en boltinn ratar sína leið í hendur Brenton.
2. mín
Oddur Ingi kemur boltanum í netið eftir snarpa sókn en var vel fyrir innan og rangstaða réttilega dæmd.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Grindavík. Það eru sem hefja hér leik.
Fyrir leik
Birnir Ingason spáir í fimmtándu umferð Lengjudeildarinnar
Birnir Snær Ingason, leikmaður HK, er uppalinn Fjölnismaður og er hann spámaður umferðarinnar
Grindavik 2 - 0 Vestri
Bjössi Hreiðars landar sterkum 2-0 sigri á sprækum Vestramönnum
Birnir Snær Ingason, leikmaður HK, er uppalinn Fjölnismaður og er hann spámaður umferðarinnar
Grindavik 2 - 0 Vestri
Bjössi Hreiðars landar sterkum 2-0 sigri á sprækum Vestramönnum
Fyrir leik
Molar og fyrri viðureignir
- Það verður að segjast að það er erfitt að lesa í þennan leik og spá fyrir um úrslit. Tvítrygging væri líklega skynsamlegt val á þennan leik á pappírnum.
- Gestirnir eru lítið fyrir það að gera jafntefli en þeir hafa aðeins gert eitt slíkt í sumar. Það sama á þó ekki við um Grindavík sem hefur gert fimm jafntefli í sumar flest allra liða í deildinni.
- Grindvíkingar hafa ekki unnið í síðustu sjö deildarleikjum líkt og áður hefur komið fram. Eftir að hafa verið á ágætu róli í upphafi móts hefur Vestra gengið illa að tengja saman sigra.
- Liðin hafa mæst alls fjórum sinnum undir núverandi merkjum. þrisvar í deild og einu sinni í bikar. Grindavík hefur unnið allar þeirra viðureignir og er markatala liðanna 11-6 Grindavík í vil.
Fyrir leik
Grindavík
Heimamenn úr Grindavík hafa gefið vel eftir eftir ágætt upphaf á mótinu. Sjö leiki í röð hefur liðið leikið án sigurs en síðasti sigurleikur liðsins var þann 18.júní síðastliðinn gegn liði Gróttu.
Það er þó ekki allt í svartnætti í Grindavík en þeir geta glaðst mjög yfir markaskorun Sigurðar Bjarts Hallsonar sem gert hefur 12 mörk til þessa í deildinni en vissulega synd fyrir þá að mörkin hafi ekki leitt til fleiri stiga á töflunni.
Heimamenn úr Grindavík hafa gefið vel eftir eftir ágætt upphaf á mótinu. Sjö leiki í röð hefur liðið leikið án sigurs en síðasti sigurleikur liðsins var þann 18.júní síðastliðinn gegn liði Gróttu.
Það er þó ekki allt í svartnætti í Grindavík en þeir geta glaðst mjög yfir markaskorun Sigurðar Bjarts Hallsonar sem gert hefur 12 mörk til þessa í deildinni en vissulega synd fyrir þá að mörkin hafi ekki leitt til fleiri stiga á töflunni.
Fyrir leik
Vestri
Gestirnir úr Skutulsfirði mæta til leiks í 5.sæti deildarinnar og getur með sigri og hagstæðum úrslitum í leik Þróttar og Kórdrengja endað kvöldið í 3.sæti. Gengi liðsins hefur verið nokkuð sveiflukennt þetta sumarið en sjö sigrar, eitt jafntefli og 6 töp eru uppskeran eftir 14 umferðir.
Það spilar eflaust inn í að þjálfaraskipti urðu hjá Vestra fyrr í sumar þegar Heiðar Birnir Torleifsson baðst lausnar frá störfum sínum. Jón Þór Hauksson tók við þjálfun Vestra en það þurfti víst tvær tilraunir til frá Samma til að sannfæra Jón Þór um að skella sér Vestur.
Gestirnir úr Skutulsfirði mæta til leiks í 5.sæti deildarinnar og getur með sigri og hagstæðum úrslitum í leik Þróttar og Kórdrengja endað kvöldið í 3.sæti. Gengi liðsins hefur verið nokkuð sveiflukennt þetta sumarið en sjö sigrar, eitt jafntefli og 6 töp eru uppskeran eftir 14 umferðir.
Það spilar eflaust inn í að þjálfaraskipti urðu hjá Vestra fyrr í sumar þegar Heiðar Birnir Torleifsson baðst lausnar frá störfum sínum. Jón Þór Hauksson tók við þjálfun Vestra en það þurfti víst tvær tilraunir til frá Samma til að sannfæra Jón Þór um að skella sér Vestur.
Byrjunarlið:
Brenton Muhammad
5. Aurelien Norest
('73)
('73)
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
18. Martin Montipo
('67)
('67)
20. Kundai Benyu
21. Viktor Júlíusson
('67)
('67)
22. Elmar Atli Garðarsson
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall
- Meðalaldur 29 ár
Varamenn:
1. Steven Van Dijk (m)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
11. Benedikt V. Warén
('67)
('67)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae
('67)
('67)
19. Casper Gandrup Hansen
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnlaugur Jónasson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Gul spjöld:
Brenton Muhammad ('11)
Diogo Coelho ('33)
Pétur Bjarnason ('93)
Rauð spjöld:
Diogo Coelho ('70)
