

Kópavogsvöllur
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: 8 gráður, 4 m/s og smá rigning
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Gísli og Klæmint komu öflugir af bekknum
('46)
('32)
('46)
('90)
('32)
('46)
('46)
('90)
MARK!Stoðsending: Gísli Eyjólfsson
Vá! Vá! Vá! Ótrúleg syrpa hjá Gísla Eyjólfssyni áður en hann finnur Klæmint Olsen sem skorar þriðja mark Blika. Breiðablik er komið í undanúrslit pic.twitter.com/3dCLU8zCfp
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 5, 2023
Rautt spjald: Eggert Gunnþór Jónsson (FH)
Eggert Gunnþór Jónsson fékk beint rautt spjald í uppbótartíma fyrir að tækla Viktor Karl. pic.twitter.com/T3o20SMvtL
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 5, 2023
Búið að liggja í loftinu í 10 mín eða svo. FH í köðlunum síðan Blix jöfnuðu. #fotboltinet
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) June 5, 2023
MARK!Stoðsending: Oliver Sigurjónsson
Davíð Ingvarsson með skot sem fór milli fóta Ástbjörns og endaði í fjærhorninu. Ekki fast en hnitmiðað!
Davíð Ingvarsson kom Breiðablik í 2-1 með hnitmiðuðu skoti. Breiðablik elskar að skora í uppbótartíma þessa dagana. pic.twitter.com/WSmioSmGcJ
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 5, 2023
Heyrist vel í drengjakór Blik
— Hawk Football Artist (@hawk_attacks) June 5, 2023
Ástbjörn bara verið eins og prime Kyle Walker hérna í kvöld
— Sigur?ur Gísli (@SigurdurGisli) June 5, 2023
Gult spjald: Ástbjörn Þórðarson (FH)
MARK!Stoðsending: Ágúst Eðvald Hlynsson
Gísli Eyjólfs renndi boltanum á Ágúst í aðdragandanum.
Gult spjald: Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
Heimir Guðjóns er kóngurinn
— Sigur?ur Gísli (@SigurdurGisli) June 5, 2023
Afar flott frammistaða hjá Fimleikafélags strákunum í fyrri hálfleik. Blikar ekki átt nein svör gegn baráttuglöðu og skipulögðu FH liði. Sanngjörn 1:0 forusta.????
— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 5, 2023
Það gæti margt breyst í seinni hálfleik.
FH að byrja vel, búningarnir smá æfingasettslegir. Eru með réttfættan Habbó í Kjartani Kára.
— Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) June 5, 2023
Gult spjald: Ólafur Guðmundsson (FH)
MARK!Stoðsending: Kjartan Kári Halldórsson
Samskiptaörðugleikar hjá Antoni í markinu og Damir Muminovic. Damir ekki sáttur við Tona.
Úlfur Ágúst kemur FH yfir í Kópavoginum eftir sendingu frá Kjartani Kára. Virkilega vel klárað hjá þessum stóra og stæðilega framherja pic.twitter.com/VJVrK9fpam
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 5, 2023
Ástbjörn - Jóhann Ægir - Hatakka - Ólafur
Finnur Orri - Logi Hrafn - Davíð
Kjartan Kári - Úlfur - Vuk
Höskuldur Gunnlaugsson átti skot í stöng á upphafsmínútunum í Kópavogi pic.twitter.com/Ujketf572s
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 5, 2023
Höskuldur - Damir - Oliver - Davíð
Viktor - Ágúst - Alexander
Jason - Stefán - Ágúst Hlyns
Landsliðsþjálfari Íslands, Age Hareide, kemur sér fyrir í stúkunni. Jörundur Áki og Davíð Snorri með í för. Landsliðshópar kynntir á morgun.
Sigur Breiðabliks 3-2, sigurmark á 93. mínútu.
Jökull Þorkelsson, Little Glacier á mbl.is:
FH vinnur dramatískan sigur 2-1.
Ég sjálfur spái 3-1 sigri Blika.
Víkingar því fyrstir í undanúrslitin. Dregið verður um hvaða lið mætast í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í leikhléi í leik KR og Stjörnunnar annað kvöld.
Þorkell Gunnar á RÚV er úti á velli að taka viðtal við Heimi Guðjónsson. Fyrir viðtalið sýndist mér þeir vera að rifja upp gott kvöld í Færeyjum fyrir nokkrum árum.
Dani Hatakka, Vuk Oskar Dimitrijevic, Finnur Orri Margeirsson og Kjartan Kári Halldórsson inn í byrjunarliðið. - Eggert Gunnþór Jónsson, Haraldur Einar Ásgrímsson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Kjartan Henry Finnbogason á bekkinn.
Oliver Sigurjónsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Gísli Eyjólfsson, Viktor Örn Margeirsson og Andri Rafn Yeoman fara á bekkinn. Kristinn Steindórsson er meiddur.
Óskar Hrafn Þorvaldsson og Heimir Guðjónsson mætast er þeir stýra liðum sínum Breiðablik og FH í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld.
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 5, 2023
Árið 1994 lyftu þeir titlinum sem samherjar eftir 2-0 sigur gegn Grindavík fyrir framan 5339 áhorfendur. pic.twitter.com/15jbguXHKI
32-liða úrslit:
Fjölnir 0-2 Breiðablik
Ægir 1-3 FH
16-liða úrslit:
Þróttur 0-3 Breiðablik
FH 2-1 Njarðvík
Bæði lið hafa sigrað Lengjudeildarlið á leið sinni í 8-liða úrslitin. Blikar ætla sér báða titla sumarsins en félagið hefur aðeins einu sinni unnið bikarmeistaratitilinn og það var 2009.
Spá Fótbolta.net: Fyrst FH fékk útileik gegn Breiðabliki er erfitt að sjá liðið eiga möguleika. Slakt gengi FH á gervigrasvöllum er mikið í umræðunni en liðið hefur ekki unnið gervigrasleik í deildinni síðan 2021. Breiðablik klárar þetta nokkuð örugglega.
Aðstoðardómarar: Gylfi Már Sigurðsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson.
Varadómari: Elías Ingi Árnason.
8-liða úrslit bikarsins:
Mán 17:30 - Þór - Víkingur
Mán 20:00 - Breiðablik - FH
Þrið 17:30 KA - Grindavík
Þrið 20:00 KR - Stjarnan
('88)
('73)
('66)
('73)
('88)
('66)
('73)
