3
Breiðablik


Greifavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Birgir Baldvinsson
('80)
('80)
('80)
('69)
('90)
('69)
('80)
('90)
('80)
('80)
Gult spjald: Símon Logi Thasaphong (Grindavík)
MARK!Siglfirðingurinn Jakob Snær var öryggið uppmálað er hann skaut KA mönnum í undanúrslit. pic.twitter.com/r9gGsSijq9
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
MARK!Marko Vardic jafnar metin fyrir Grindvíkinga með svakalegu marki! Hann lék á miðjumann KA áður en hann lét vaða af löngu færi pic.twitter.com/ep4qoEcRUr
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
Gult spjald: Dusan Brkovic (KA)
MARK!KA menn eru komnir yfir fyrir norðan! Vinstri bakvörðurinn Birgir Baldvinsson gerði markið með síðustu spyrnu fyrri hálfleiks pic.twitter.com/1UiUF3CVLc
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
Gult spjald: Tómas Orri Róbertsson (Grindavík)
Aron Dagur Birnuson fyrrum markvörður KA er að venju í marki Grindavíkur. Tómas Orri Róbertsson, Viktor Guðberg Hauksson og Dagur Örn Fjelsted koma inn í liðið. Guðjón Pétur Lýðsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson setjast á bekkinn en Marinó Axel Helgason er ekki í hóp.
Átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld.
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
KA tekur á móti Grindavík - ná Grindavík að slá út annað lið úr Bestu deildinni.
Stjörnumenn mæta á Meistaravelli - er sumarið komið í Vesturbæ?
Allt í beinni á RÚV2 pic.twitter.com/uza7B6k8uS
Risaleikur kl. 17:30 á Greifavellinum í dag þegar KA og Grindavík mætast í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins og við þurfum á þínum stuðning að halda!
— KA (@KAakureyri) June 6, 2023
Við hæfi að rifja upp þetta geggjaða mark @hrannarbjorn gegn Grindavík sumarið 2019, áfram KA! #LifiFyrirKA pic.twitter.com/pFQq3NBwpY
Sigurður Hjörtur
Liðið hafði verið taplaust á tímabilinu þar til í síðustu viku þegar liðið fékk skell gegn Aftureldingu í deildinni.
Óskar Örn Hauksson
KA hefur ekki verið að gera eins vel og þeir vonuðust eftir í deildinni en það er ljóst að liðið ætlar alla leið í bikarnum.
Pætur kominn með tvö mörk í bikarnum
('89)
('81)
('67)
('67)
('89)
('81)
('67)
