
Þróttur R.
0
2
Tindastóll

0-1
Beatriz Parra Salas
'25
Kate Cousins
'53
, misnotað víti
0-1

0-2
Murielle Tiernan
'75
15.08.2023 - 19:15
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og frekar hlýtt. Mjög kósy veður!
Dómari: Andri Vigfússon
Maður leiksins: Monica Elisabeth Wilhelm
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og frekar hlýtt. Mjög kósy veður!
Dómari: Andri Vigfússon
Maður leiksins: Monica Elisabeth Wilhelm
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Kate Cousins
12. Tanya Laryssa Boychuk
('70)

14. Sierra Marie Lelii
('46)

16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
('91)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Brynja Rán Knudsen
('91)

11. Lea Björt Kristjánsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
('70)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Edda Garðarsdóttir
Freyja Karín Þorvarðardóttir
Angelos Barmpas
Ingunn Haraldsdóttir
Ben Chapman
Eyrún Gautadóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þá er þessi ótrúlegi leikur búinn. Tindastóll vinnur hér í kvöld óvænt og kannski ósanngjarnt líka?
Það skiptir þóengu máli. Viðtöl og skýrsla á leiðinni!
Það skiptir þóengu máli. Viðtöl og skýrsla á leiðinni!
93. mín

Inn:Birgitta Rún Finnbogadóttir (Tindastóll )
Út:Melissa Alison Garcia (Tindastóll )
90. mín
Stólarnir nálægt því að bæta við!
Frábær skyndisókn hjá Tindastól sem endar með því að Elísa sendir Murielle eina í gegn en skotið fór rétt framhjá!
87. mín
Milkenna með fína takta fyrir utan vítateig Tindastóls áður en hún skotið hennar fer yfir. Ná þær að koma sér aftur inn í þetta?
84. mín
Sæunn tekur spyrnuna á Kötlu, sem er staðsett inni í d-boganum, og Katla hleður í skotið í fyrsta en Stólakonurnar koma sér fyrir það skot.
83. mín

Inn:Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll )
Út:Beatriz Parra Salas (Tindastóll )
Beatriz búin að eiga mjög fínan leik í kvöld.
82. mín
Sæunn tekur spyrnuna en þið megið alveg giska hver var mætt á vettvang til þess að kýla boltanum frá. Jú Monica.
81. mín
Lélegar fyrirgjafir, lélegur varnarleikur, léleg færanýting og margt margt fleira sem hefur einkennt leik Þróttara til þessa.
79. mín
Sláin!!!
Katherine gerir vel inni á teig Tindastóls og nær skoti sem fer í slána og yfir. Hvar á ég að byrja? Það er bara ekkert sem er að falla með Þrótti í dag.
75. mín
MARK!

Murielle Tiernan (Tindastóll )
Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
ÞÆR ERU BARA BÚNAR AÐ SKORA AFTUR!!
Það var nákvæmnlega ekkert sem benti til þess að þetta væri að fara að gerast!
Þegar Stólakonur eru í miðri nauðvörn nær Laufey að koma boltanum á Murielle á þeirra eigin vallarhelming og the rest is history. Hún fær boltann á sínum eigin vallarhelmingi og keyrir með boltann allan vinstri kanntinn áður en hún er mætt inn á vítateig Þróttara þar sem hún fer inn á hægri og tekur skotið í fjær. Það er gjörsamlega ekkert að falla með Þrótti.
En þetta mark! Guð minn almáttugur!
Þegar Stólakonur eru í miðri nauðvörn nær Laufey að koma boltanum á Murielle á þeirra eigin vallarhelming og the rest is history. Hún fær boltann á sínum eigin vallarhelmingi og keyrir með boltann allan vinstri kanntinn áður en hún er mætt inn á vítateig Þróttara þar sem hún fer inn á hægri og tekur skotið í fjær. Það er gjörsamlega ekkert að falla með Þrótti.
En þetta mark! Guð minn almáttugur!
74. mín
Katla sendir Ísabellu eina í gegn en Monica er snögg af línunni og nær að koma sér í boltann á undan Ísabellu. Þessi leikur hjá hennir er eitthvað rugl!
70. mín

Inn:Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.)
Út:Tanya Laryssa Boychuk (Þróttur R.)
70. mín
Aftur ver hún!
Það er Milkenna sem tekur spyrnuna en viti menn. Monica varði aftur. Hún er að eiga sturlaðan leik. Maður leiksins coming soon!
69. mín
Katherine að sækja aukaspyrnu á stórhættulegum stað fyrir Þrótt. Rétt fyrir utan vítateig Tindastóls!
62. mín
DAUÐAFÆRI!!
Katherine keyrir upp völlinn með boltann og kemur honum til hliðar á Kötlu sem tekur skotið yfir.
Katla að klúðra sínu öðru dauðafæri í dag en Þróttararnir vilja meina að Monica hafi varið þetta í horn en Andri vill meina að hún hafi bara skotið yfir. Fannst hún einmitt skjóta bara yfir en miðað við viðbrögðin þá hefur hún varið þetta.
Katla að klúðra sínu öðru dauðafæri í dag en Þróttararnir vilja meina að Monica hafi varið þetta í horn en Andri vill meina að hún hafi bara skotið yfir. Fannst hún einmitt skjóta bara yfir en miðað við viðbrögðin þá hefur hún varið þetta.
57. mín
Glæsileg markvarsla!!
Milkenna með skot af löngu færi sem Monica ver glæsilega í horn. Mjög fast skot sem var ekki auðvelt að verja. Hvað er að gerast? Monica með leik lífs síns!
56. mín
Stólakonurnar eru að gera mjög vel í að drepa leikinn niður þegar þær geta. Enda liggur ekkert á!
53. mín
Misnotað víti!

Kate Cousins (Þróttur R.)
Monica ver!!!
Katherine tekur spyrnuna í vinstra hornið og Monica ver!
Vítið var í þæginlegri hæð fyrir Monicu, slök spyrna. En engu að síður vel varið. Erum við að fara að sjá markmann eiga stórleik gegn Þrótti annan leikinn í röð????
Vítið var í þæginlegri hæð fyrir Monicu, slök spyrna. En engu að síður vel varið. Erum við að fara að sjá markmann eiga stórleik gegn Þrótti annan leikinn í röð????
52. mín
ÞRÓTTUR AÐ FÁ VÍTI!!!
Það er Katla sem keyrir inn á vítateig Tindastóls og sækir vítaspyrnu!
48. mín
Milkenna tekur hornið sem fer yfir markið. Risa pakki sem Þróttarar mynduðu inn á markmansteignum en spyrnan yfir.
46. mín
Leikur hafinn
Þá er þetta hafið á ný!
Vonandi fáum við fullt af mörkum í þennan seinni hálfleik, góða skemmtun!
Vonandi fáum við fullt af mörkum í þennan seinni hálfleik, góða skemmtun!
46. mín

Inn:Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Út:Sierra Marie Lelii (Þróttur R.)
Skipting í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
Vægast sagt mjög ósanngjarnar hálfleikstölur en það eru mörkin sem telja í fótbolta og Tindastóll tók færið sitt á meðan Þróttur hafa farið illa með sín færi í fyrri hálfleik.
Tökum korter.
Tökum korter.
45. mín
+2
Aldís gerir frábærlega á hægri kantinum og kemst framhjá Milkennu áður en hún kemur boltanum út á Beatriz sem tekur skotið rétt yfir.
Aldís gerir frábærlega á hægri kantinum og kemst framhjá Milkennu áður en hún kemur boltanum út á Beatriz sem tekur skotið rétt yfir.
45. mín
Það fer allt beint á Monicu!
Katherine tekur núna skotið af löngu færi sem fer beint á Monicu. Þæginlegt kvöld fyrir Monicu hingað til.
38. mín
Sæunn tekur aukaspyrnu rétt fyrir utan d-bogann sem fer rétt svo yfir markið. Fast skot sem Monica hefði aldrei varið ef Sæunn hefði sett hann á markið.
34. mín
Sleikti slána!
Laufey sendir Beatriz eina í gegn sem enda með því að Beatriz kemu rmeð fyrirgjöf sem fer yfir allan pakkan og beint í lappirnar á Melissu. Melissa er staðsett fyrir utan vítateig Þróttara og kemur með fyrirgjöf sem breytist í skot og fer rétt svo yfir markið.
32. mín
Uppstillingarnar
Þróttur (4-2-3-1)
Íris
María - Sóley - Elísabet - Milkenna
Álfhildur - Sæunn
Tanya - Katla - Katherine
Sierra
Tindastóll (3-4-1-2)
Monica
Marta - Gwendolyn - Bryndís
María - Melissa - Hannah - Laufey
Beatriz
Aldís - Murielle
Íris
María - Sóley - Elísabet - Milkenna
Álfhildur - Sæunn
Tanya - Katla - Katherine
Sierra
Tindastóll (3-4-1-2)
Monica
Marta - Gwendolyn - Bryndís
María - Melissa - Hannah - Laufey
Beatriz
Aldís - Murielle
25. mín
MARK!

Beatriz Parra Salas (Tindastóll )
Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
GEGN GANGI LEIKSINS!!!
Þetta var eins og þruma úr heiðskíru lofti!
Laufey tekur innkast inn á teiginn og þá myndast mikill barningur inni á teig Þróttara. Eftir margar misheppnaðar tilraunir Þróttara að koma boltanum frá nær Laufey einhvernveginn að pota boltanum til Beatriz sem klárar í samskeytin nær!
Mér fannst Monica átt að gera mun betur í marki Þróttar en engu að síður eru Stólakonurnar komnar skyndilega yfir!
Laufey tekur innkast inn á teiginn og þá myndast mikill barningur inni á teig Þróttara. Eftir margar misheppnaðar tilraunir Þróttara að koma boltanum frá nær Laufey einhvernveginn að pota boltanum til Beatriz sem klárar í samskeytin nær!
Mér fannst Monica átt að gera mun betur í marki Þróttar en engu að síður eru Stólakonurnar komnar skyndilega yfir!
20. mín
Katla í dauðafæri!
Frábært spil hjá Ketherine og Kötlu sem endar með því að Katla er skyndilega komin ein í gegn. Skotið var samt alls ekki nógu gott. Geggjað færi og setur hann langt langt yfir markið. Þær geta greinilega ekki beðið eftir Elínu Mettu!
16. mín
Ég sagði það áðan og segi það enn. Þessi leikur er og verður í eigu Þróttara. Algjörir yfirburðir hingað til.
15. mín
Katla byrjar vel!
Katla vinnur boltann ofarlega á vellinum og keyrir upp með boltann áður en hún leggur hann út á Sæunni sem á skotið langt yfir markið.
14. mín
Sæunn aftur með horn sem Elísabet skallar á markið en Stólarnir komu boltanum frá enn eina ferðina.
13. mín
Milkenna með hornið sem fer á fjærstöngina og af varnarmanni og aftur fyrir annað horn, hinum meginn frá.
11. mín
Sierra með skot beint á Monicu eftir að hafa dansað framhjá nokkrum varnarmönnum.
11. mín
Þróttur vilja víti!
Skemmtileg útfærsla á horninu sem endar með því að Katherine fær boltann inni á teig Tindastóls og missir boltann í varnarmann og útaf. Þróttarar biðja um víti en þetta var aldrei neitt að mínu mati.
10. mín
Tanya sleppur í gegn og kemur boltanum út á Sææunni sem tekur skotið í fyrsta af varnarmanni og aftr fyrir. Þróttur að fá horn!
9. mín
Sæunn tekur spyrnuna djúpt inn á teiginn og Elísabet nær skallanum á markið en Stólakonurna koma boltanum frá.
8. mín
Katherine dansar framhjá nokkurm varnarmönnum Tindastóls áður en Hannah tekur hana niður fyrir utan vítateig Tindastóls. Aukaspyrna á hættulegum stað sem Þróttur á!
7. mín
Stólarnir hafa varla séð til sólar hérna þessar upphafsmínúturnar. Leikurinn er algjörlega í eigu Þróttara.
5. mín
Bjargað á línu!
Tanya er komin ein í gegn og tekur skotið. Hún er þá komin í mjög lélegt jafnvægi og skotið breytist í sendingu. Boltinn fer á kollinn á Kötlu Tryggva sem skallar á markið en Stólakonurnar koma boltanum frá á línunni.
Þróttararnir í stúkunni voru byrjaðir að fagna!
Þróttararnir í stúkunni voru byrjaðir að fagna!
Fyrir leik
Styttist í veisluna!
Þá ganga liðin til vallar og gera sig klár í slaginn sem er framundan.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Þá eru liðin komin í hús og Stólarnir halda sig við sama lið og gerði 0-0 jafntefli við Selfoss í seinustu umferð. Nik gerir tvær breytingar á Þróttaraliðinu eftir 1-1 jafnteflið við ÍBV á dögunum en Jelena og Freyja Karín taka sér sæti á bekknum á meðan þær Tanya Laryssa og Elísabet Freyja koma inn í liðið.

Fyrir leik
Nadía, bikarmeistari, spáir í spilin
Bikarmeistarinn Nadía Atladóttir spáir í komandi umferð Bestu deildarinnar. Nadía var maður leiksins þegar Víkingur vann sögulegan sigur á Breiðabliki í úrslitaleik Mjólkurbikarnum á föstudaginn. Nadía hafði þetta að segja um leik kvöldsins:
Þróttur 3 - 0 Tindastóll (þriðjudagur 19:15)
Nýtt gervigras í Laugardalnum og Þróttur vinnur sannfærandi sigur á nýjum velli 3-0.
Þróttur 3 - 0 Tindastóll (þriðjudagur 19:15)
Nýtt gervigras í Laugardalnum og Þróttur vinnur sannfærandi sigur á nýjum velli 3-0.

Fyrir leik
Risafréttir að detta í hús rétt fyrir leik!
Það voru heldur betur RISAFRÉTTIR sem voru að detta í hús núna rétt fyrir leik kvöldsins. En fyrrum landsliðskonan Elín Metta Jensen hefur óvænt tekið skóna fram af hillunni og skrifaði undir hjá Þrótti. Samningurinn gildir út næsta tímabil.
„Nú finn ég að það er kominn tími til að sinna öðrum hugðarefnum sem ég hef þurft að setja til hliðar á meðan ég hef sinnt fótboltanum," sagði Elín þegar hún tilkynnti að hún væri hætt í fótbolta í október á síðasta ári.
ELÍN METTA ÓVÆNT Í ÞRÓTT (STAÐFEST)
„Nú finn ég að það er kominn tími til að sinna öðrum hugðarefnum sem ég hef þurft að setja til hliðar á meðan ég hef sinnt fótboltanum," sagði Elín þegar hún tilkynnti að hún væri hætt í fótbolta í október á síðasta ári.
ELÍN METTA ÓVÆNT Í ÞRÓTT (STAÐFEST)

Fyrir leik
Dómaratríóið
Það verður hann Andri Vigfússon sem mun stýra flautukonsertinu í kvöld en honum til halds og trausts verða þau Guðmundur Valgeirsson og Eydís Ragna Einarsdóttir. Eftirlitsmaður KSÍ er hann Þorsteinn Ólafs en
Hallgrímur Viðar Arnarson veðrur varadómari í kvöld.
Hallgrímur Viðar Arnarson veðrur varadómari í kvöld.



Fyrir leik
Stólakonurnar þurfa að þétta raðirnar
Tindastóll hefur átt bara átt fínasta tímabil í sumar. Það er magnað að hugsa það að þetta Stólalið er aðeins fimm stigum á eftir Stjörnunni sem var spáð titlinum. Ég get trúað því að markmið Tindastóls í sumar hafi verið að halda sér uppi en þær eru aðeins einu stigi frá fallsæti. Þær eru efstar í þessum neðri helming og geta verið mjög ánægðar með tímabilið sitt til þessa.
Það sem Stólarnir þurfa að gera betur í næstu leikjum í lok tímabils er að múra betur fyrir markið. Þær eru með verstu vörnina í deildinni til þessa en þær hafa fengið allt að 29 mörk á sig í 15 leikjum. Ekki nógu gott og greinilega eitthvað sem Halldór og Konráð hafa farið vel yfir með sínum leikmönnum seinustu daga á æfingarsvæðinu.

Það sem Stólarnir þurfa að gera betur í næstu leikjum í lok tímabils er að múra betur fyrir markið. Þær eru með verstu vörnina í deildinni til þessa en þær hafa fengið allt að 29 mörk á sig í 15 leikjum. Ekki nógu gott og greinilega eitthvað sem Halldór og Konráð hafa farið vel yfir með sínum leikmönnum seinustu daga á æfingarsvæðinu.

Fyrir leik
Þróttur þurfa sigur
Núna þegar það eru þrír leikir eftir af hefbundnu íslandsmóti eru Þróttarakonur einungis átta stigum á eftir Breiðablik og Val sem eru jöfn á stigum á toppnum. Þróttarakonur hafa ekki náð að vinna seinustu tvo leiki gegn ÍBV og Val. En þess má geta að markmaður ÍBV átti stórleik í 1-1 jaftefli Þróttar og ÍBV og það geta allir tapað á móti þessu Valsliði. Það er ljóst að Þróttur þurfa að vinna ef þær ætla að eiga séns á að vinna titilinn í ár. Maður veit aldrei með þetta umspil.
Það hefur verið hrein unun að fylgjast með þessari þróun á Þróttaraliðinu undir stjórn Nik Chamberlain. Hann hefur bætt þetta Þróttaralið gífurlega mikið en það er alveg ljóst að Þróttarakonur eru ekki að fara að fá auðveldan leik í kvöld.

Það hefur verið hrein unun að fylgjast með þessari þróun á Þróttaraliðinu undir stjórn Nik Chamberlain. Hann hefur bætt þetta Þróttaralið gífurlega mikið en það er alveg ljóst að Þróttarakonur eru ekki að fara að fá auðveldan leik í kvöld.

Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Murielle Tiernan

3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Hannah Jane Cade
11. Aldís María Jóhannsdóttir
13. Melissa Alison Garcia
('93)

19. Beatriz Parra Salas
('83)


27. Gwendolyn Mummert
28. Marta Perarnau Vives
('64)
- Meðalaldur 26 ár


Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
2. Hulda Þórey Halldórsdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
('83)

13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
('93)

14. Eyvör Pálsdóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
- Meðalaldur 19 ár
Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Birna María Sigurðardóttir
Hrafnhildur Björnsdóttir
Hugrún Pálsdóttir
Snæbjört Pálsdóttir
Margrét Ársælsdóttir
David Romay
Gul spjöld:
Marta Perarnau Vives ('45)
Rauð spjöld: