

Víkingsvöllur
Meistarar meistaranna
Aðstæður: Eins mikið gluggaveður og það gerist!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Frederik Schram (Valur)
('75)
('46)
('66)
('75)
('66)
('75)
('46)
('75)
Viðtöl og fleira á leiðinni!
Víkingar eru meistarar meistaranna 2023. Hér er seinni vítavarsla Ingvar, sigurvíti Olivers Ekroth og fögnuður Víkinga?????? pic.twitter.com/lNeakGPTCQ
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 1, 2024
Mark úr víti!
Misnotað víti!
Gult spjald: Matthías Vilhjálmsson (Víkingur R.)
Arnar ætlar víst að þétta þetta aðeins.
Gult spjald: Arnar Gunnlaugsson (Víkingur R.)
Rautt spjald: Hajrudin Cardaklija (Víkingur R.)
Rautt spjald: Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R.)
Hann verður þá í banni gegn Stjörnunni!
Víkingar eru orðnir einum færri. Halldór Smári fær sitt annað gula spjald fyrir brot á Lúkasi Loga. Víkingar eru æfir. Var þetta rautt? pic.twitter.com/bZCF4BN3p6
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 1, 2024
Sá er að eiga leik!
Alvöru byrjun á þessum seinni hálfleik!
Sjáumst aftur eftir korter eða svo!
Gult spjald: Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R.)
Vorboðinn ljúfi. Djuric byrjaður að dýfa sér. ????
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) April 1, 2024
Er ekkert fair play á Íslandi?
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) April 1, 2024
Hvað eru margir leikmenn að koma úr atvinnumennsku í þessum liðum í Meistaraleiknum? Þetta endar illa þegar Valur ryksugar upp alla leikmenn. Gerir þetta ömurlegt mót fyrir liðin sem eiga enga milla vini. #fotboltinet
MARK!Gylfi Sig tekur hornið út Aron Jóh sem tekur skotið í varnarmann. Boltin fer þá í lappirnar á Birki Má sem bara lætur vaða og vá!
Ingvar Jóns virtist hafa misreiknað flugið á boltanum þarna en ég tek ekkert af Birki. Litla bomban hjá Birki!
Alvöru byrjun á leiknum!
Birkir Már Sævarsson jafnar metin með þrumufleyg. Vá! pic.twitter.com/WVG0G11H4N
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 1, 2024
Frederik Schram
Birkir Már - Hólmar Örn - Elfar Freyr - Sigurður Egill
Gylfi Sig - Aron Jóh - Lúkas
Jónatan Ingi - Patrick Pedersen - Tryggvi Hrafn
Víkingur R. (4-4-2)
Ingvar Jóns
Davíð Örn - Gísli Gottskáld - Oliver Ekroth - Halldór Smári
Erlingur - Matti Villa - Pablo Punyed - Daniel Djuric
Helgi - Valdimar Þór
SJÁLFSMARK!Stoðsending: Gísli Gottskálk Þórðarson
Valsmenn sofandi á verðinum. Innkast sem Víkingar eiga og Sigurður Egill fær hann yfir sig. Erlingur Arnarsson fær þá boltann inni á teig Valsmanna og kemur honum fyrir á Helga Guðjóns. Helgi nær að mér sýnist snertingu á boltann en það var Elfar Freyr sem átti seinustu snertinguna og sjálfsmark líklega rétt.
Þetta byrjar skemmtilega!
Hvílík byrjun. Víkingar komast yfir strax í byrjun leiksins. Elfar Freyr Helgason setur boltann í eigið net. Þetta tók ekki nema 38 sekúndur pic.twitter.com/igu7L1JqpQ
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 1, 2024
Góða skemmtun og megi liðin skora hressilega vel í kvöld!
Hörkumæting líka!
Breiðablik varð Meistari meistaranna í fyrra eftir sigur á Víkingum. Valsmenn hafa orðið Meistarar meistaranna oftast allra, eða ellefu sinnum. Víkingar hafa unnið leikinn tvisvar, síðast árið 1984.
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 1, 2024
Hér eru öll mörkin úr 3-2 sigri Blika í fyrra. Hvað gerist í kvöld?? pic.twitter.com/IZjSImLyln
Sól og blíða í Hamingjunni. Sjáumst í kvöld. https://t.co/Q7DdGz0M87 pic.twitter.com/EpKPXwGL5W
— Víkingur (@vikingurfc) April 1, 2024
Miðasala ?? https://t.co/9YAvFuOqBH pic.twitter.com/AzdTZ70AEz
— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) March 28, 2024
Boðið verður upp á sjónlýsingu á leik Víkings R. og Vals á mánudaginn!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 27, 2024
Sjónlýsing er sérstaklega hugsuð fyrir blinda og sjónskerta en getur einnig bætt upplifun fólks með fulla sjón.
Mættu með heyrnartól og snjallsíma í Víkina á mánudaginn og prufaðu! https://t.co/1FttDxLQgr
Arnar Grétarsson vinnur: 2
Jafntefli: 2
Arnar Gunnlaugsson vinnur: 5








Einnig er það orðið staðfest að miðjumaðurinn Bjarni Mark Duffield hefur gert samning við Val um að leika með félaginu næstu þrjú árin. Bjarni sem er 28 ára gamall kemur til Vals frá Start í Noregi.


Vetur Valsmanna tíðindamikill
Valsmenn hafa verið allt í öllu í vetur á félagskiptamarkaðnum. Stærstu félagskiptin eru eflaust heimkoma Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er ein stærsta heimkoma í sögu fótboltans hér á Íslandi. Einnig hafa þeir bætt við sig yngri leikmönnum eins og Gísla Laxdal, Jakobi Franz og Bjarna Guðjón til að nefna einhverja. Valsmenn töpuðu á dögunum gegn ÍA á heimavelli í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Lengjubikarsins.
En svona lítur þessi ágæti gluggi Vals út:
Komnir
Gylfi Þór Sigurðsson frá Lyngby
Jónatan Ingi Jónsson frá Sogndal
Bjarni Mark Duffield frá Start
Bjarni Guðjón Brynjólfsson frá Þór
Gísli Laxdal Unnarsson frá ÍA
Jakob Franz Pálsson frá Venezia
Stefán Þór Ágústsson frá Selfossi
Ólafur Flóki Stephensen frá Grindavík (var á láni)
Farnir
Hlynur Freyr Karlsson til Haugesund
Andri Rúnar Bjarnason í Vestra
Birkir Heimisson í Þór
Haukur Páll Sigurðsson orðinn aðstoðarþjálfari
Sveinn Sigurður Jóhannesson
Guy Smit til KR (var á láni hjá ÍBV)


Áhugaverður vetur Víkinga
Víkingar hafa átt mjög áhugaverðan vetur. Þeir unnu auðvitað Reykjavíkurmótið í vetur þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum þar sem KR-ingar tefldu fram ólöglegum leikmanni. En þeir áttu ekki farsælan Lengjubikar. Þeir lentu í 3. sætinu í sínum riðli. KA og ÍA voru fyrir ofan þá. Víkingar kláruðu sín félagskipti frekar snemma miðað við önnuð lið. Það eru auðvitað alltaf einhver spurningarmerki með suma leikmenn sem hafa komið inn en það eru fá lið sem eru með jafn góða breidd og með jafn góðan strúktúr og lið Víkinga.
En svona lítur þessi ágæti gluggi Víkinga út:
Komnir
Jón Guðni Fjóluson frá Hammarby
Valdimar Þór Ingimundarson frá Sogndal
Óskar Örn Hauksson frá Grindavík
Pálmi Rafn Arinbjörnsson frá Wolves
Bjarki Björn Gunnarsson frá ÍBV (var á láni)
Sveinn Gísli Þorkelsson frá Fylki (var á láni)
Farnir
Birnir Snær Ingason til Halmstad
Logi Tómasson til Strömsgodset
Kyle McLagan í Fram
Þórður Ingason hættur
Arnór Borg Guðjohnsen til FH (var á láni - seldur)


('83)
('74)
('86)
('46)
('46)
('83)
('86)
('74)










