3
Breiðablik


N1-völlurinn Hlíðarenda
Meistarar meistaranna konur
Aðstæður: Það snjóar á Hlíðarenda. Í mið apríl, takk fyrir.
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
('87)
('64)
('64)
('46)
('46)
('64)
('87)
('64)
Til hamingju Víkingur!
Viðtöl og skýrsla kom inn seinna í kvöld, takk fyrir mig!
Mark úr víti!Augnablikið þegar Víkingar tryggðu sigurinn. Gígja Valgerður Harðardóttir var öryggið uppmálað á punktinum. Svona á að gera þetta????? pic.twitter.com/wCZAJauJ2V
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 16, 2024
Misnotað víti!
Mark úr víti!
Mark úr víti!
Mark úr víti!
Mark úr víti!
Amanda Andra getur sólað varnarmenn - það er klárt. Hún bauð upp á glæsilega takta en brást bogalistin að lokum ???? pic.twitter.com/H0XxNjJpLr
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 16, 2024
MARK!Ég mæli með að horfa á markið hér fyrir neðan!
Íslandsmeistararnir eru búnir að jafna. Amanda Andradóttir þrumaði knettinum í hornið úr aukaspyrnu. Svona á að gera þetta! pic.twitter.com/XOTzl6rF5p
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 16, 2024
Leimaður Vals skallar boltann út úr teignum.
MARK!Stoðsending: Shaina Faiena Ashouri
Víkingur að setja spennu í þennan leik snemma, þannig viljum við hafa það!
Víkingur leiðir í snjónum á Hlíðarenda! Sigdís Eva Bárðardóttir með skotið fyrir utan vítateig eftir gott samspil????? pic.twitter.com/95Sk727ToW
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 16, 2024
Leikmaður Vals skallar boltanum yfir markið.
Það er stórleikur á dagskrá í kvöld. Íslandsmeistarar Vals mæta bikarmeisturum Víkings í meistarakeppni kvenna í fótbolta. Fyrsti alvöru leikur tímabilsins ? pic.twitter.com/Wzq2PgegGA
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 16, 2024
??Boðið verður upp á sjónlýsingu í Meistarakeppni KSÍ í kvöld þegar Valur tekur á móti Víking R.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 16, 2024
????Mættu með eigin heyrnartól og prufaðu að upplifa leikinn á nýjan hátt! https://t.co/NkIGWQcRn4
Byrjunarliðið er klárt! ?????? pic.twitter.com/AOHz7uqKm0
— Víkingur (@vikingurfc) April 16, 2024
Alvöru veisla hér…. pic.twitter.com/Q40t6R9jzY
— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) April 13, 2024

Bergrós Lilja Unudóttir er skiltadómari og KSÍ sendir Halldór Breiðfjörð Jóhannsson til að hafa eftirlit með störfum dómara og umgjörð leiksins.

Hér verður bein textalýsing frá viðureign Vals og Víkings, meistarar meistaranna. Í þessum leik mætast Íslandsmeistarar og bikarmeistarar síðasta árs í árlegum leik.
Valur varð Íslandsmeistari á síðasta ári en þá lék Víkingur í Lengjudeildinni en vann samt Mjólkurbikarinn.

('74)
('89)
('65)
('74)
('74)
('74)
('65)


