Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
Grótta
0
3
Þór
Tareq Shihab '55
0-1 Rafael Victor '62
0-2 Rafael Victor '75
Bjarki Þór Viðarsson '84
0-3 Fannar Daði Malmquist Gíslason '86
25.04.2024  -  15:00
Vivaldivöllurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson
6. Alex Bergmann Arnarsson ('79)
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('79)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
17. Tómas Orri Róbertsson
19. Kristófer Melsted
22. Tareq Shihab
23. Damian Timan ('79)
29. Grímur Ingi Jakobsson ('79)

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
3. Eirik Soleim Brennhaugen
7. Valdimar Daði Sævarsson
11. Axel Sigurðarson ('79)
21. Hilmar Andrew McShane ('79)
27. Tumeliso Ratsiu
77. Pétur Theódór Árnason ('79)

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Dominic Ankers
Ívan Óli Santos
Viktor Steinn Bonometti
Leonidas Baskas
Kristján Oddur Bergm. Haagensen
Ragnar Björn Bragason

Gul spjöld:
Tareq Shihab ('18)
Kristófer Melsted ('33)
Patrik Orri Pétursson ('39)
Grímur Ingi Jakobsson ('50)
Arnar Daníel Aðalsteinsson ('51)

Rauð spjöld:
Tareq Shihab ('55)
Leik lokið!
Þórsarar verða í pottinum á morgun.

Þórsarar fagna tvöfalt þar sem ÍR var að jafna gegn KA.

Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
87. mín
Inn:Hermann Helgi Rúnarsson (Þór ) Út:Birkir Heimisson (Þór )
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
87. mín
Inn:Birgir Ómar Hlynsson (Þór ) Út:Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór )
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
87. mín
Inn:Elmar Þór Jónsson (Þór ) Út:Rafael Victor (Þór )
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
86. mín MARK!
Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór )
Innsiglar sigurinn Fannar nær til boltans eftir frákast og setur boltann í netið.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
85. mín
Kristján Oddur Bergm. Haagensen með tvær tilraunir en hittir ekki markið.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
84. mín Rautt spjald: Bjarki Þór Viðarsson (Þór )
Rífur í Gróttumann sem er að sleppa í gegn.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
79. mín
Inn:Hilmar Andrew McShane (Grótta) Út:Damian Timan (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
79. mín
Inn:Kristján Oddur Bergm. Haagensen (Grótta) Út:Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
79. mín
Inn:Pétur Theódór Árnason (Grótta) Út:Grímur Ingi Jakobsson (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
79. mín
Inn:Axel Sigurðarson (Grótta) Út:Alex Bergmann Arnarsson (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
75. mín MARK!
Rafael Victor (Þór )
Stoðsending: Fannar Daði Malmquist Gíslason
Þórsarar tvöfalda forystuna Fannar með fyrirgjöf og Rafael getur ekki annað en skorað.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
70. mín
Alexander strax í færi en Rafal sér við honum.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
69. mín
Inn:Alexander Már Þorláksson (Þór ) Út:Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór )
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
69. mín
Inn:Árni Elvar Árnason (Þór ) Út:Aron Ingi Magnússon (Þór )
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
68. mín
Ingimar Arnar Kristjánsson í frábæru færi en nær ekki skoti á markið.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
65. mín
Ingimar Arnar Kristjánsson með skot rétt framhjá.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
62. mín MARK!
Rafael Victor (Þór )
Stoðsending: Ýmir Már Geirsson
Fyrsta markið!! Skorar með skalla eftir horn sem var tekið stutt.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
61. mín
Rafael Victor prjónar sig í gegn en Rafal lokar vel.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
59. mín
Kristófer Melsted heppinn að fá ekki seinna gula.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
55. mín Rautt spjald: Tareq Shihab (Grótta)
Seinna gula!
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
52. mín
Birkir með aukaspyrnuna en Rafal er vandanum vaxinn í markinu og grípur þetta.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
51. mín Gult spjald: Arnar Daníel Aðalsteinsson (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
50. mín Gult spjald: Grímur Ingi Jakobsson (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
45. mín
Hálfleikur
Grótta heilt yfir verið betra liðið á vellinum.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
45. mín Gult spjald: Fannar Daði Malmquist Gíslason (Þór )
Einhver fékk gult spjald í lok hálfleiksins, sá ekki hver það var.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
45. mín
Grótta vill víti Tómas Orri Róbertsson fer niður eftir návígi við Fannar Daða Malmquist Gíslason . Ekkert dæmt.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
42. mín
Stórhætta Mikil hætta inn á vítateig Þórs. Aron Birkir ver einu sinnu frábærlega, svo er darraðadans sem endar með því að Aron handsamar boltann.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
39. mín Gult spjald: Patrik Orri Pétursson (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
37. mín
Ragnar Óli Ragnarsson með skalla rétt yfir mark Gróttu.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
33. mín Gult spjald: Kristófer Melsted (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
32. mín
Þórsarar bjarga á línu eftir hornspyrnuna.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
31. mín
Sýndist það vera Arnar Daníel Aðalsteinsson sem átti nokkuð lúmskan skalla sem Aron þarf að hafa fyrir að slá yfir.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
26. mín
Grímur Ingi Jakobsson með skot fyrir utan teig sem Aron Birkir gerir vel í að verja.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
22. mín Gult spjald: Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór )
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
18. mín Gult spjald: Tareq Shihab (Grótta)
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
13. mín
Kristófer Orri Pétursson í dauðafæri eftir laglega hælsendingu frá Tómasi Orra. Kristófer reynir að setja boltann undir Aron í markinu en Aron nær að verja!
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
12. mín
Fannar finnur Birki eftir hornspyrnu, Birlir með tilraun en Rafal bjargar!
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
9. mín Gult spjald: Aron Ingi Magnússon (Þór )
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
8. mín
Egill Orri Arnarsson með bestu tilþrif leiksins til þessa, kemur sér í skotfæri en skotið fer framhjá.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
5. mín
Útsending
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
1. mín
Leikur hafinn
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Glampandi sól og minni vindur en venjulega
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin Hjá Gróttu er Alex Bergmann í byrjunarliðinu og Pétur Theodór er á bekknum.

Hjá Þór eru þeir Rafael Victor og Birkir Heimisson í byrjunarliðinu.
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fyrir leik
Athugið! Frá þessum leik verður úrslitaþjónusta en ekki ítarleg textalýsing Hér verður fylgst með gangi mála í bikarleik Gróttu og Þórs sem fram fer á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Bæði lið verða í Lengjudeildinni í sumar.

Því miður verður ekki hefðbundin bein textalýsing frá þessum leik heldur aðeins úrslitaþjónusta þar sem það allra helsta kemur inn.

Jóhann Ingi Jónsson dæmir leikinn og flautar til leiks 15:00 en það verður að sjálfsögðu leikið til þrautar.

Grótta lagði Njarðvík í 2. umferð keppninnar og Þór lagði KFA.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Siggi Höskulds - þjálfari Þórs


Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Chris Brazell þjálfari Gróttu
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Birkir Heimisson ('87)
7. Rafael Victor ('87)
10. Aron Ingi Magnússon ('69)
15. Kristófer Kristjánsson
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('87)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
22. Egill Orri Arnarsson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('69)
24. Ýmir Már Geirsson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson ('87)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('87)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('87)
6. Árni Elvar Árnason ('69)
8. Jón Jökull Hjaltason
9. Alexander Már Þorláksson ('69)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Valur Gunnarsson

Gul spjöld:
Aron Ingi Magnússon ('9)
Ingimar Arnar Kristjánsson ('22)
Fannar Daði Malmquist Gíslason ('45)

Rauð spjöld:
Bjarki Þór Viðarsson ('84)