Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
Stjarnan
4
3
FH
Esther Rós Arnarsdóttir '6 1-0
Gyða Kristín Gunnarsdóttir '10 2-0
2-1 Snædís María Jörundsdóttir '12
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '13 3-1
Caitlin Meghani Cosme '16 4-1
4-2 Elísa Lana Sigurjónsdóttir '74
4-3 Breukelen Lachelle Woodard '90
14.05.2024  -  18:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Breki Sigurðsson
Áhorfendur: 207
Maður leiksins: Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sóley Edda Ingadóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('74)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('55)
16. Caitlin Meghani Cosme
21. Hannah Sharts
22. Esther Rós Arnarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('90)

Varamenn:
83. Erin Katrina Mcleod (m)
7. Henríetta Ágústsdóttir ('74)
10. Anna María Baldursdóttir
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('55)
24. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir
30. Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('90)
39. Katrín Erla Clausen

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Vignir Snær Stefánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Elíza Gígja Ómarsdóttir
Skýrslan: Markaregn á Samsung
Hvað réði úrslitum?
Þessi tíu mínútna kafli í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan kemst í 4-1 var eiginlega bara algjört röthögg og engin leið til baka fyrir FH. Þær vissulega minnkuðu muninn niður í eitt mark en það var of lítið of seint.
Bestu leikmenn
1. Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Gyða var frábær í dag og það stafaði alltaf ógn af henni. Var flott í pressunni og setti svo auðvitað mark og stoðsendingu sem skemmir ekki fyrir.
2. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)
Úlfa hefði alveg getað verið hérna fyrir ofan og þær eiginlega deila þessu bara finnst mér. Líka með mark og (næstum því) stoðsendingu þegar hún bjó til mark númer tvö.
Atvikið
Mínútur 6-16 voru alveg sturlaðar og erfitt að velja eitt atvik úr þeim. Það var ekki í boði að líta niður, þá missti maður af marki.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan nær FH á stigum og eru bæði lið, ásamt Tindastóli, með 6 stig og sitja í 4-6 sæti.
Vondur dagur
Báðir markmenn fá á sig nokkuð mörg í dag og það er aldrei gott. Veit ekki hvort að sökin hafi verið sérstaklega þeirra í einhverju markanna en burt séð frá því eru 3 og 4 mörk vont í egóið.
Dómarinn - 7
Mér fannst Breki og teymið bara flottir í dag. Eina sem hægt er að setja út á er víti sem Stjarnan hefði átt að fá í stöðunni 4-1 en það kom ekki að sök.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
5. Arna Eiríksdóttir (f)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir ('73)
9. Breukelen Lachelle Woodard
10. Ída Marín Hermannsdóttir
14. Snædís María Jörundsdóttir ('73)
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('59)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('83)
37. Jónína Linnet ('59)

Varamenn:
12. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir ('73)
4. Halla Helgadóttir ('59)
11. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('59)
32. Berglind Freyja Hlynsdóttir ('83)
35. Thelma Karen Pálmadóttir ('73)
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Karen Tinna Demian
Telma Ýr Guðmundsdóttir
Brynjar Sigþórsson

Gul spjöld:
Valgerður Ósk Valsdóttir ('2)
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('29)

Rauð spjöld: