Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Valur
3
1
Tindastóll
0-1 Hugrún Pálsdóttir '10
Fanndís Friðriksdóttir '38 1-1
Fanndís Friðriksdóttir '40 2-1
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir '48 3-1
14.05.2024  -  17:30
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Fanndís Friðriksdóttir
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
3. Camryn Paige Hartman
8. Kate Cousins
9. Amanda Jacobsen Andradóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
13. Nadía Atladóttir ('63)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('73)
23. Fanndís Friðriksdóttir ('73)

Varamenn:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
7. Elísa Viðarsdóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('73)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('63)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir
92. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('73)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Gísli Þór Einarsson
Guðrún Halla Guðnadóttir
Hallgrímur Heimisson

Gul spjöld:
Berglind Rós Ágústsdóttir ('86)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Lenda oft undir en vinna samt alltaf
Hvað réði úrslitum?
Valsliðið er vél sem mallar áfram, þarf ekkert að vera með einhverjar flugeldasýningar en siglir sínum stigum alltaf í hús. Tindastóll refsaði þeim fyrir að vera seinar í gang í dag en það dugði þó ekki til gæðin í Valsliðinu eru bara slík.
Bestu leikmenn
1. Fanndís Friðriksdóttir
Tvö mörk og heilt yfir góð frammistaða hjá Fanndísi. Svo sem lítið annað hægt að segja um það.
2. Amanda Andradóttir
Eins og svo oft áður heilinn á bakvið margar sóknir Vals. Mikil hætta sem skapast í kringum hana og það jafnvel þó hún virki alls ekki 100%
Atvikið
Fyrsta mark leiksins var afar vel tekið hjá Hugrúnu Pálsdóttur. Fær boltann fyrir utan teig og er fljót að hugsa er hún sér Fanneyju illa staðsetta í marki Vals. Lyftir boltanum skemmtilega í markið og leyfði Sauðkræklingum að dreyma í smá stund um þrjú stig heim.
Hvað þýða úrslitin?
Valur sest eitt á topp deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Tindastóll enn í fjórða sætinu með sín 6 stig.
Vondur dagur
Fanney Inga Birkisdóttir fær í annað sinn á tæpri viku á sig mark sem skrifast alfarið á hana. Illa staðsett í markinu og þurfti að horfa á eftir boltanum í netið. Að öðru leyti var hún fín í marki Vals í dag og telst varla eiga vondan dag. En það áttu svo sem fáar á vellinum.
Dómarinn - 5,5
Leikurinn sem slíkur var ekki illa dæmdur í heild en það eru ákveðin atriði sem eftir sitja hjá mér. 84 mínútur hans voru spjaldalausar þrátt fyrir nokkur tilefni til þess að lyfta spjaldi. Í blálok leiks komu svo þrjú spjöld í einni bunu og þarf af tvö sem mér fannst afskaplega soft.
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Aldís María Jóhannsdóttir
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir ('46)
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
17. Hugrún Pálsdóttir ('79)
27. Gwendolyn Mummert
28. Annika Haanpaa
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('46)
4. Birna María Sigurðardóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson
14. Sunneva Dís Halldórsdóttir
15. Emelía Björk Elefsen
20. Kristrún María Magnúsdóttir
21. Krista Sól Nielsen ('79)

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Bergljót Ásta Pétursdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:
Birgitta Rún Finnbogadóttir ('84)
Annika Haanpaa ('88)

Rauð spjöld: