Olise eftirsóttur - Sádi-Arabía til í að galopna veskið fyrir Van Dijk - Margir orðaðir við Man Utd
Tindastóll
1
2
Þór/KA
Jordyn Rhodes '30 1-0
1-1 Karen María Sigurgeirsdóttir '35
1-2 Hulda Ósk Jónsdóttir '45
18.05.2024  -  12:00
Dalvíkurvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Sandra María Jessen
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Laufey Harpa Halldórsdóttir
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
16. Annika Haanpaa ('85)
17. Hugrún Pálsdóttir ('77)
27. Gwendolyn Mummert
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('77)
14. Eyvör Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
21. Krista Sól Nielsen ('85)
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Helena Magnúsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:
Aldís María Jóhannsdóttir ('73)

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Þór/KA verður í pottinum á Þriðjudaginn þegar dregið verður í 8 liða úrslit eftir 1 - 2 sigur á Dalvík
Hvað réði úrslitum?
Það sem réð úrslitum í dag var fyrri hálfleikurinn hjá Þór/KA, þar yfirspiluðu þær Tindastóll harkalega og áttu Stólarnir erfit með að komast yfir miðju, en Stólarnir ná reyndar fyrsta markinu gegn gangi leiksins en það tók síðan ekki langan tíma fyrir Akureyringa að skora tvö mörk til baka. Í seinni hálfleik þegar það var breytt um vallarhelming náðu Stólarnir síðan ekki að nýta meðvindinn eins og Þór/Ak
Bestu leikmenn
1. Sandra María Jessen
Sandra María bjó til fullt af færum í dag og leiddi það í tvær stoðsendingar.
2. Hulda Ósk Jónsdóttir
Hulda Ósk var frábær í dag og var mikið að sprengja upp leikinn frá kantinum, og skoraði hún 1 mark í dag.
Atvikið
Markið hjá Karen Maríu var frábært og verðskulað það atvik dagsins, hún er utanlega í teignum og neglir hún honum í fjær hornið
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA verða í pottinum þegar dregið verður í 8 liða úrslit næst komandi þriðjudag. Stólarnir fara því svekktar heim en þær leggja núna alla áheyrlsu á deildina.
Vondur dagur
Það er kannski skrítið að velja markmann eftir 1 - 2 sigur en mér fannst Shelby Money vera mjög óörugg á boltanum og í uppspilinu og leiddi það t.d í eina mark Stólana í dag.
Dómarinn - 7
Mér fannst dómaranir fínir í dag, ekkert vafa atriði og ekki mikið verið að tuða í þeim
Byrjunarlið:
12. Shelby Money (m)
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('87) ('92)
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
20. Bryndís Eiríksdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('70)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
5. Steingerður Snorradóttir
7. Amalía Árnadóttir
11. Una Móeiður Hlynsdóttir ('70)
13. Sonja Björg Sigurðardóttir
17. Emelía Ósk Kruger
18. Bríet Jóhannsdóttir
21. Bríet Fjóla Bjarnadóttir ('87) ('92)

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Sigurbjörn Bjarnason
Aron Birkir Stefánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: