Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Lengjudeild karla
HK
LL 3
1
Völsungur
Besta-deild karla
ÍBV
LL 0
0
Víkingur R.
Besta-deild karla
ÍA
LL 0
1
Fram
Besta-deild karla
Vestri
LL 0
2
Valur
Grindavík
2
2
Grótta
Sigurjón Rúnarsson '40 1-0
1-1 Arnar Daníel Aðalsteinsson '48
1-2 Damian Timan '61
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson '71 2-2
20.05.2024  -  14:00
Stakkavíkurvöllur-Safamýri
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Arnar Daníel Aðalsteinsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m) ('92)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
8. Josip Krznaric ('92)
10. Einar Karl Ingvarsson (f)
11. Símon Logi Thasaphong ('80)
16. Dennis Nieblas
21. Marinó Axel Helgason ('16)
23. Matevz Turkus
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Ion Perelló
77. Kwame Quee
- Meðalaldur 3 ár

Varamenn:
2. Hrannar Ingi Magnússon ('16)
5. Eric Vales Ramos ('92)
17. Hassan Jalloh ('80)
18. Christian Bjarmi Alexandersson
22. Lárus Orri Ólafsson
24. Ingólfur Hávarðarson ('92)
44. Helgi Hafsteinn Jóhannsson
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín
Hávarður Gunnarsson
Beka Kaichanidis
Jón Aðalgeir Ólafsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Rúðubrot í rólegum leik á Stakkavíkurvelli
Hvað réði úrslitum?
Það vantaði eitthvað x í bæði lið í raun í dag. Tilfinning mín frá fyrstu mínútu var jafntefli sem svo raungerðist. Hvort heldur sem var í vörn eða sókn voru bæði lið mistæk og því fór sem fór.
Bestu leikmenn
1. Arnar Daníel Aðalsteinsson
Arnar Daníel tekur þetta fyrir mig í dag. Skoraði gott mark en tók sömuleiðis á sig gult spjald fyrir liðið í lokin þegar hann stöðvaði álitlega skyndisókn Grindavíkur
2. Ion Perelló
Flest það jákvæða í sóknarleik Grindavíkur fannst mér verða til í kringum hann. Hefði samt alveg getað gert mun betur í nokkrum atriðum.
Atvikið
Tvö atvik fyrir mig í dag. Það fyrsta er rúðubrotið strax á fyrstu mínútum leiksins þegar Grótta á skot sem svífur hátt yfir markið og í rúðu á veislusalnum í Safamýri sem brotnaði með miklum látum. Svo er það leikhlé Gróttu. Verið gert oft í sumar en í þetta sinn var það afar augljóst. Rafal var varla sestur á völlinn þegar allir 10 útileikmenn Gróttu voru mættir á bekkinn.
Hvað þýða úrslitin?
Grótta fer í 5 stig og situr í fjórða sæti. Grindavík í níunda með tvö stig.
Vondur dagur
Hvorugt lið var að spila eitthvað glimmrandi vel. Eiginlega bara ekki. Hendum þessu á einn óheppnasta leikmann Grindavíkur. Marinó Axel Helgason fór meiddur af velli snemma í fyrri hálfleik og eykur á meiðslalista Grindavíkur.
Dómarinn - 7
Get lítið kvartað yfir frammistöðu Þórðar og hans manna í dag. Solid sjö á þá.
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
Damian Timan
3. Patrik Orri Pétursson
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
4. Alex Bergmann Arnarsson
8. Tareq Shihab
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('86)
10. Grímur Ingi Jakobsson
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('86)
17. Tómas Orri Róbertsson ('86)
18. Aron Bjarki Jósepsson
- Meðalaldur 4 ár

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
2. Arnar Þór Helgason ('86)
3. Eirik Soleim Brennhaugen
7. Valdimar Daði Sævarsson
8. Tumeliso Ratsiu
11. Axel Sigurðarson ('86)
15. Ragnar Björn Bragason ('86)
16. Kristján Oddur Bergm. Haagensen
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Dominic Ankers (Þ)
Magnús Örn Helgason
Ívan Óli Santos
Viktor Steinn Bonometti
Leonidas Baskas

Gul spjöld:
Alex Bergmann Arnarsson ('24)
Arnar Daníel Aðalsteinsson ('95)

Rauð spjöld: