Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
Grótta
4
3
Leiknir R.
Patrik Orri Pétursson '5 1-0
Arnar Daníel Aðalsteinsson '8 , sjálfsmark 1-1
1-2 Róbert Hauksson '25
Damian Timan '53 2-2
Arnar Daníel Aðalsteinsson '71 3-2
3-3 Omar Sowe '88 , víti
Arnar Daníel Aðalsteinsson '91 4-3
25.05.2024  -  14:00
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok, en flott veður
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Arnar Daníel Aðalsteinsson
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson ('88)
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('74) ('87)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
17. Tómas Orri Róbertsson ('74)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristófer Melsted
22. Tareq Shihab
23. Damian Timan ('93)
29. Grímur Ingi Jakobsson

Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
2. Arnar Þór Helgason
3. Eirik Soleim Brennhaugen
6. Alex Bergmann Arnarsson ('93)
7. Valdimar Daði Sævarsson ('74)
11. Axel Sigurðarson ('74) ('87)
15. Ragnar Björn Bragason
21. Hilmar Andrew McShane
77. Pétur Theódór Árnason ('88)

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Dominic Ankers
Viktor Steinn Bonometti
Kristján Oddur Bergm. Haagensen
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Kristófer Orri Pétursson ('73)
Kristófer Melsted ('84)
Rafal Stefán Daníelsson ('87)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Grótta með 3 stig eftir gríðalega spennandi leik. 7 mörk og algjör spenna, ekki hægt að biðja um betra fyrir hlutlausa og Gróttu menn!

Viðtöl og skýrslan koma inn seinni í dag, takk fyrir mig og góða helgi!
93. mín
Inn:Alex Bergmann Arnarsson (Grótta) Út:Damian Timan (Grótta)
91. mín MARK!
Arnar Daníel Aðalsteinsson (Grótta)
Stoðsending: Damian Timan
WOW!!!!! Arnar Daníel að skora sitt annað mark í dag. Frábær skalli inn markið eftir flotta aukaspyrnu frá Timan.

Grótta að komast hér yfir í lokinn, nær Leiknir að svara þessu?
91. mín Gult spjald: Davíð Júlían Jónsson (Leiknir R.)
89. mín Gult spjald: Patryk Hryniewicki (Leiknir R.)
88. mín
Inn:Pétur Theódór Árnason (Grótta) Út:Patrik Orri Pétursson (Grótta)
88. mín Mark úr víti!
Omar Sowe (Leiknir R.)
OMAR AÐ JAFNA! Rafal fer í rétta átt, en nær ekki að teygja sér í botlann. Omar nær að jafna hér leikinn.
87. mín Gult spjald: Rafal Stefán Daníelsson (Grótta)
Brot gegn Omar Sowe
87. mín
LEIKNIR AÐ FÁ VÍTI!

Rafal hleypur út eftir að Sowe kemst ein gegn honum, Sowe nær að komast framhjá Rafal, en Rafal snertir hann í leiðinni og Omar fellur inn í teig.
87. mín
Inn:Axel Sigurðarson (Grótta) Út:Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
LEIKNIR AÐ FÁ víti!
84. mín Gult spjald: Kristófer Melsted (Grótta)
83. mín Gult spjald: Aron Einarsson (Leiknir R.)
77. mín
Omar Sowe með skot sem endar yfir markið.
74. mín
Inn:Valdimar Daði Sævarsson (Grótta) Út:Tómas Orri Róbertsson (Grótta)
74. mín
Inn:Axel Sigurðarson (Grótta) Út:Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
73. mín Gult spjald: Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
71. mín MARK!
Arnar Daníel Aðalsteinsson (Grótta)
Stoðsending: Kristófer Orri Pétursson
Arnar Daníel að koma Gróttum. Kristófer Orri með frábæra hornspyrnu beint inn í teiginn þar sem Arnar skallar hann beint inn í netið.
71. mín
Frábær aukaspyrna frá Timan sem Viktor ver vel í burtu frá marki.
70. mín
Inn:Davíð Júlían Jónsson (Leiknir R.) Út:Sindri Björnsson (Leiknir R.)
70. mín
Inn:Shkelzen Veseli (Leiknir R.) Út:Róbert Quental Árnason (Leiknir R.)
70. mín
Ósvald með skot beint á Rafal
69. mín
Róbert Quental með flott skot sem endar á varnamann Gróttu. LEiknir eiga horsnpyrnu.
65. mín
HVAÐ ERTU AÐ GERA?!? Rafal ótrúlega nálægt því að láta boltann rúlla inn í markið þegar hann ætlar að reyna losa sér af boltanum í pressu frá Aroni. Þetta hefði geta endað á slæman hátt.
60. mín
ÞVÍLÍK VARSLA! Róbert Quental leggur boltann á Omar Sowe sem stendur við hliðinná. Boltinn fer framhjá veggnum og Rafal á ótrúlega flotta vörslu eftir skot Omars
58. mín
Leiknir vinnur aukaspyrnu á marklínunni eftir brotið er á Róbert Hauks. Patrekur liggur niðri eftir brotið.
57. mín
Róbert Quental með skot sem endar langt yfir markið eftir flott spil hjá Leiknir.
53. mín MARK!
Damian Timan (Grótta)
Stoðsending: Tareq Shihab
Timan að jafna þetta! Tareq á flott skot sem VIktor nær að verja. Boltinn þó skoppar af Viktori og beint á Timan sem stendur aleinn inn i teginum. Viktor afar nálægt því að verja seinna skotið hjá Timan, en boltinn fer rétt undir hann.

Grótta komnir aftur inn í leikinn, sem þýðir að en meiri spenna er kominn!
50. mín
Omar með skalla sem endar rétt framhjá
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn! Omar Sowe sparkar þessu aftur í gang!
45. mín
Hálfleikur
Leiknir enda fyrri hálfleiknum hér einu marki yfir. Þetta hefur verið spennandi leikur þótt það hefur ekki mikið gerst seinustu mínútur. Vonandi heædur spennan áfram í seinni hálfleik.
43. mín
Leiknir hafa átt betri leik þennan fyrri hálfleik. Það er lítið sem er hægt að segja um þennan leik þar sem boltinn er að flakkast mikið á milli liða. En þetta er þó spennandi leikur. Vindurinn er að hafa slatta áhrif á þennan leik og Leiknir hafa hann með sér í þessu hálfleik. Verður spennandi að sjá hvort Grótta nær að nýta sér hann í þeim seinni.
36. mín
Leiknir eiga hornspyrnu.

Boltinn fer yfir alla pakkann í hornspyrnunni.
35. mín
Bjargað nánast á línunni. Mikið barsl í teignum eftir frábæra fyrirgjöf frá aukaspyrnunni sem Timan tók. Skrítið hvernig þessi bolti endaði ekki í netinu.
32. mín
Grótta fær aukaspyrnu á vinstri kanti eftir dæmt er brot á Gabríel sem liggur enn niðri.
31. mín
Hornspyrna fyrir Gróttu eftir skot frá Gabríel sem fór beint á Viktor.
27. mín
Gabríel! Gabríel Hrannar með skot sem endar á stöng og svo út beint á Viktor sem grípur boltann. Grótta nálægt því að jafna strax eftir mark Leiknis.
25. mín MARK!
Róbert Hauksson (Leiknir R.)
Stoðsending: Omar Sowe
LEIKNIR KOMNIR YFIR! Omar Sowe er kominn á hægri kantinn að stöng og sendir boltann lágt þvert gegnum markmanssteiginn sem lendir og Róbert og hann skorar með létti.
22. mín
Ósvald Jarl með fyrirgjöf inn í teigin. Róbert Hauks reynir að skalla boltann en nær ekki til hans
20. mín
Inn:Aron Einarsson (Leiknir R.) Út:Hjalti Sigurðsson (Leiknir R.)
Markaskorarinn fer útaf eftir meiðsli
15. mín
Leiknir vinnur hornspyrnu.
8. mín SJÁLFSMARK!
Arnar Daníel Aðalsteinsson (Grótta)
Stoðsending: Hjalti Sigurðsson
FLJÓTIR AÐ SVARA ÞESSU! Flott sókn hjá Leikni. Boltinn endar á vinstri kanti á Róbert sem á lága sendingu á Hjalta sem kemur þessum bolta undir markvörðinn og milli lappa á leikmanni Gróttu.
5. mín MARK!
Patrik Orri Pétursson (Grótta)
Stoðsending: Tareq Shihab
EKKI LENGI AF ÞESSU! Tareq á góða sendingu á Patrik sem átti flottan sprett frá hægri kanti og kemur sér að D-boganum þar sem hann nær flottu skot sem endar rétt framhjá Viktor í markinu.
1. mín
Róbert Hauksson með flottan sprett upp vinstri vængi en finnur engan í teignum og sendir boltar skríngilega útaf þegar hann reynir laust skot.
1. mín
Leikur hafinn
Grímur Ingi sparkar leikinn í gang!
Fyrir leik
Spennan magnast! Leikmenn labba hér inn á völlinn, þetta fer að hefjast!
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins Brazell gerir aðeins eina breytingu í byrjunarliðið eftir seinustu umferð.
Kristófer Melsted kemur inn í byrjunarliðið fyrir Alexi Bergmann.

Fúsi gerir tvær breytingar á byrjunarliðið sitt eftir seinustu umferð.
Daði Bærings og Sigurður Gunnar koma inn í byrjunarliðið fyrir
Andi Hoti og Davíð Júlían.
Fyrir leik
Leikurinn í beinni útsendingu!
Fyrir leik
Grótta
Grótta hefur enn þá ekki tapað leik í deildinni. Eftir þrjár umferðir er Grótta með 5 stig eftir einn sigur og tvo jafnteflis leiki. Í seinustu umferð jafnaði Grótta 2-2 gegn Grindavík þegar spilað var í Safamýrinni. Það verður spennandi að sjá hvort Grótta getur haldið þessu gangandi.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson


Leiknir R.
Leiknir liggur í 9. sæti með 3 stig í deildinni eftir þrjár umferðir. Leiknir hefur aðeins sigrað einn leik sem kom í seinustu umferð þegar Leiknir sigraði ÍR 1-0. Þessi sigur getur möglega gefið leikmönnum einhverja auka orku fyrir leikinn Gróttu.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Fyrir leik
Adam Ægir spáir í Lengjudeildinni Nú fyrr á dögunum fékk sá frábæri maður Adam Ægir það verkefni að spá fyrir alla leiki í 4. umferð Lengjudeildarinnar. Adam spáir því að það verði markalaus leiðindi á Vivaldivellinum í dag.

Grótta 0 - 0 Leiknir R.
Þetta er steindautt 0-0 jafntefli og svo fara liðin saman að hlusta á Veisluna beint eftir leik á Rauða Ljóninu.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Aðaldómari leiksins í dag er Pétur Guðmundsson. Með honum til aðstoðar eru Guðni Freyr Ingvason og Kristján Már Ólafs. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Hjalti Þór Halldórsson.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góða daginn gott fólk og verið velkomin í beina textalýsingu frá Vivaldivellinum. Hér mun Grótta spila gegn Leiknir R. í 4. umferð Lengjudeildarinnar.

Leikurinn hefst kl. 14:00.

Mynd: Brynjar Óli Ágústsson
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Ósvald Jarl Traustason
4. Patryk Hryniewicki
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
7. Róbert Quental Árnason ('70)
8. Sindri Björnsson ('70)
9. Róbert Hauksson
20. Hjalti Sigurðsson ('20)
23. Arnór Ingi Kristinsson
67. Omar Sowe
92. Sigurður Gunnar Jónsson

Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
10. Shkelzen Veseli ('70)
14. Davíð Júlían Jónsson ('70)
18. Marko Zivkovic
19. Jón Hrafn Barkarson
22. Þorsteinn Emil Jónsson
44. Aron Einarsson ('20)
45. Gísli Alexander Ágústsson

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Manuel Nikulás Barriga
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('83)
Patryk Hryniewicki ('89)
Davíð Júlían Jónsson ('91)

Rauð spjöld: