Rabiot nálgast Man Utd - Mount til sölu - Branthwaite fær stórbættan samning - Kante hefur náð samkomulagi við West Ham
3. deild karla
Víðir
83' 1
2
Árbær
2. deild karla
Selfoss
80' 3
2
Völsungur
2. deild karla
Víkingur Ó.
LL 2
0
KFA
Besta-deild kvenna
Fylkir
16:00 0
0
Tindastóll
Grindavík
3
1
Dalvík/Reynir
0-1 Áki Sölvason '45
Kwame Quee '51 1-1
Hassan Jalloh '63 2-1
Helgi Hafsteinn Jóhannsson '89 3-1
22.06.2024  -  16:00
Stakkavíkurvöllur-Safamýri
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Áki Sölvason, Dalvík/Reynir
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson (f)
6. Dennis Nieblas
7. Kristófer Konráðsson ('80)
8. Josip Krznaric ('29)
17. Hassan Jalloh
17. Kwame Quee ('67)
21. Marinó Axel Helgason ('67)
26. Sigurjón Rúnarsson
38. Christian Bjarmi Alexandersson ('67)
80. Ion Perelló

Varamenn:
5. Eric Vales Ramos ('67)
9. Adam Árni Róbertsson ('67)
11. Símon Logi Thasaphong
15. Nuno Malheiro ('67)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('29)
24. Ingólfur Hávarðarson
44. Helgi Hafsteinn Jóhannsson ('80)

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Hávarður Gunnarsson
Bjarki Aðalsteinsson
Beka Kaichanidis
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández

Gul spjöld:
Josip Krznaric ('21)
Kristófer Konráðsson ('56)

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: Sambamýrin fékk samba
Hvað réði úrslitum?
Grindvíkingar held bara komnir í gang og með númeri of stærri leikmannahóp en Dalvík og það var svoldið sem kláraði leikinn hér í dag þar sem Grindavík hentu mönnum inná sem breyttu leiknum Dagur með 2 assist og Helgi með mark.
Bestu leikmenn
1. Áki Sölvason, Dalvík/Reynir
Áki átti geðveikan leik þrátt fyrir tap, skoraði þetta mark og var alltaf virkilega hættulegur þegar hann byrjaði að sækja og Grindvíkingar í brasi með að verjast gegn honum. Hann var síðan alltaf með baneitraða bolta úr föstum leikatriðum sem Dalvíkingar nýttu bara ekki nógu vel.
2. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson, Grindavík
Hefðu alveg aðrir menn getað verið hérna en Dagur með 2 assist í dag þó seinna hafi kannski ekki verið reynt var það síðan líka fallegasta markið þannig ekkert hægt að taka það af honum.
Atvikið
Held það sé 2008 módelið Helgi að sitja sitt fyrsta mark í Lengju í lok leiks huge moment fyrir hann og verður gaman að sjá hann í framtíðinni. Má ekki taka af Hassan Jalloh sem skoraði hælspyrnu en Helgi fær þetta.
Hvað þýða úrslitin?
Grindavík eru með 10 stig með leik inni á alla fyrir ofan þá í 6.sæti. Dalvík er í því 9.sæti með 7 stig.
Vondur dagur
Fannst nú enginn eiga vondan dag beint, fannst kannski Lalic eiga verja hælspyrnuna hjá Jalloh og var smá skringilega staðsettur í markinu hjá Helga en átti líka sínar vörslur þannig hann átti ekki einu sinni beint vondan dag.
Dómarinn - 8
Helvíti solid í dag, smá spurning hvort þetta hafi verið hendi á Kwame en ég held ekki og bara afar solid frammistaða hjá Þórði.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
Abdeen Temitope Abdul ('91)
4. Alejandro Zambrano Martin
5. Freyr Jónsson
6. Þröstur Mikael Jónasson (f)
15. Bjarmi Fannar Óskarsson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
18. Rúnar Helgi Björnsson ('91)
19. Áki Sölvason
26. Dagbjartur Búi Davíðsson ('76)
30. Matheus Bissi Da Silva

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
2. Björn Ísfeld Jónasson
8. Borja López
9. Jóhann Örn Sigurjónsson ('91)
11. Viktor Daði Sævaldsson ('76)
16. Tómas Þórðarson ('91)
25. Elvar Freyr Jónsson

Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Sinisa Pavlica
Stefán Arnar Einarsson

Gul spjöld:
Þröstur Mikael Jónasson ('52)
Abdeen Temitope Abdul ('70)

Rauð spjöld: